Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1988, Síða 20
20
MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1988.
IþróttLr
0
Ingvar Guðmundsson. Ingvar frá í mánuð
Ægir Már Karaaon, DV, Sudumesjum
Ingvar Guðmundssqn, leikmað- ur meö 1. deildar hði ÍBK í knatt- spyrnu, mun ekki leika né æfa meö liði sínu á næstunni. Ingvar var skorinn upp viö botnlanga- bólgu á dögunum og veröur frá æfingum og keppni næsta mán- uðinn a.m.k. Ingvar hefur leikið mjög vel í vörn Keflavíkurliösins þannig að það er mikill missir fyrir liðið að vera án hans í næstu leikjum sem verða rnjög mikilvægir því Kefl- víkingar eru í botnbaráttu 1. dehdar.
Stúfar frá Englandi
Jakob Þór Harakisson, DV, London:
• Grahara -Taylor, fram- kvæmdastjóri Aston Viha, hefur sett markakóng hðsins í fyrra, Warren Aspinah, á söluíista. Ástæðan er sú að Aspinall var rekinn af leikvelli í æfingaleik gegn St. Mirren fyrir skömmu, braut á mótherja þegar boltinn var ekki nálægt. Taylor sagöi að hann hefði áður aðvarað sína menn um að þeir lytu ströngum aga og aö þolinmæði sín gagnvart Aspinall væri á þrotum, hann læröi greinilega aldrei af eigin mistökum. • Colin Harvey, framkvæmda- stjóri Everton, sem hefur þegar eytt 4,7 miHjónum punda í leik- menn í sumar, hugar nú að því að kaupa vamarmann í staðinn fyrir Pat Van Den Hauwe sem á við slæm meiðsli að stríða. • Norski pUturinn, Claus Eflewaag, æfir þessa dagana með Liverpool. Kenny Dalghsh fram- kvæmdastjóri er filbúinn tU að greiða 250 þúsund pund fypir strák ef hann stendur sig vel. • George Graham, fram- kvæmdastjóri Arsenal, er í öng- um sínum yfir því aö hafa ekki nælt í Tony Cottee frá West Ham. Hann réð ekki við kaupverð og launakröfur Cottees sem fór fil Everton fyrir metupphæð, 2,2 mUljónir punda. • Newcastle hefur keypt fjóra leikmenn fyrir 2 mihjónimar sem félagið fékk fyrir að selja Paul Gascoigne til Tottenham. Það eru David Beasant og Andy Thorn frá Wimbledon, John Robertsson frá Hearts og John Hendrie. • Nico Claesen, belgíski lands- liðsmaöurinn, kennir Terry Venables, framkvæmdastjóra Tottenham, um hve Ula honum gekk hjá enska félaginu. „Ég lék ekki illa meö Tottenham, þaö er ekki slakt að skora 12 mörk í 18 leikjum, en það kostaði mig landsliössæti að fara til Eng- lands,“ segir Claesen. Hann er mjög ánægður hjá sínu nýja fé- lagi, Antwerpen, og skoraði bæöi raörk liðsins er það gerði jafn- tefli, 2-2, við Real Madrid í æf- ingaleik fyrir skömmu.
Archibald fór
ti| Hibemian
- Steve Hodge hætti við Forest
Jakob Þór Haraldsson, DV, London:
Steve Archibald gekk í gær til liðs
við skoska liðið Hibernian frá Edin-
borg. Fleiri lið höfðu áhuga á Arc-
hibald og má þar nefna Dundee Un-
ited og Liverpool. Archibald var laus
frá Barcelona fyrir tíu dögum síðan.
Kenny Daglish bauð Archibal
tveggja ára samning en Hibernian
þriggja ára og fannst Archibald það
skárri kostur. Archibald verður einn
af sex launahæstu leikmönnunum í
skosku knattspyrnunni í vetur.
Archibald sagði eftir undiskrift
samningsins í gær að hann vonaðist
eftir því að þessi skipti leiddu til
áframhaldandi velgengi. Archibald
verður 32 ára í næsta mánuði. Hann
gekk til liðs við Tottenham frá
Aberdeen fyrir 800 þúsund pund
1980, fór svo til Barcelona í júní 1984
fyrir um eina milljón punda. Arci-
bald vegnaði ágætlega fyrstu tvö árin
hjá Barcelona en hann var settur til
hliðar þegar Gary Lineker var keypt-
ur til liðsins 1986.
Steve Hodge hætti við að fara
til Nottingham Forest
Snemma í gær komust Tottenham
og Nottingham Forest að samkomu-
lagi um að Steve Hodge færi til Nott-
ingham Forset og var kaupverðið
ákveðið 570 þúsund pund. Seint í
gærkvöldi gekk salan að öllum óvör-
um til baka. Umboðsmaður Steve
Hodge, Alan Baines, sagði í gær-
kvöldi að Hodge fengi ekki nógu mik-
ið út úr samnignum og því hafi ekk-
ert orðið af samningum að þéssu
sinni.
Valur enn í úrslit
- fimmta áriö 1 röð í bikarkeppni kvenna
Valsstúlkur tryggðu sér rétt til að
leika til úrshta í bikarkeppni kvenna
í knattspyrnu fimmta árið í röð er
þær lögðu KR-stúlkur að velli í gær-
kvöldi á Hlíöarenda, 3-0.
Þaö voru Valsstúlkur sem tóku
leikinn strax í sínar hendur og réðu
gangi leiksins allt frá upphafi til
enda. Fyrsta markið kom eftir vel
útfærða sókn á 20. mínútu. Ingibjörg
Jónsdóttir lék upp að endamörkum
og renndi boltanum út á Magneu
Magnúsdóttur sem þakkaði pent fyr-
ir sig og renndi boltanum framhjá
Karólínu Jónsdóttur, markmanni
KR. Sókn Valsliðsins þyngdist með
hverri mínútunni sem leið og annað
markið kom fimm mínútum seinna.
Magnea skaut fostu skoti frá vítatei'g
sem Karólína hélt ekki og Bryndís
Valsdóttir fylgdi vel á eftir og skor-
aði úr þröngu færi.
Enn ein stórsóknin hjá Val, tveim-
ur mínútum fyrir hlé. KR-stúlkur
náðu að hreinsa frá marki en ekki
tókst betur til en svo að þær gáfu
boltann beint á Coru Barker sem tók
hann skemmtilega niður og þrumaði
frá vitateig og knötturinn lá í netinu.
Seinni hálfleikur var rólegur, bæði
liðin slökuðu á og.sigur Vals var
aldrei í hættu.
Á morgun spila Stjarnan og ÍA í
hinum undanúrshtaleiknum á
Stjörnuvehi og hefst leikurinn kl. 19.
-MHM
Grindavík slapp
- vann Njarövík og Einherji lagöi Sindra
Grindvíkingar voru heppnir að
sigra botnlið SV-riðils 3. deildar,
Njarðvík, 2-1, í Grindavík í gær-
kvöldi. Júhus Pétur Ingólfsson skall-
aði í mark Njarðvíkinga eftir að Ólaf-
ur Birgisson hafði varið frá honum
vítaspyrnu. Kristinn Guðbjartsson
jafnaði með fahegu marki en Páll
Björnsson kom Grindavík yfir með
skallamarki fyrir hlé, 2-1. Jón Otti
Jónsson, markvörður Grindvíkinga,
varði síðan vítaspyrnu frá Hauki
Jóhannessyni. Grindvíkingar eru nú
efstir með 31 stig en Stjarnan er með
29 stig og á leik til góða.
• Einherji vann öruggan sigur á
Sindra, 4-1, í NA-riðhnum á Vopna-
firði í gærkvöldi. Einherji er því í
efsta sæti á ný með 20 stig en Reyn-
ir, Árskógsströnd, er með 19 og Þrótt-
ur, Neskaupstað, 17. Viöar Sigurjóns-
son gerði 2 marka Einherja, Hall-
grímur Guðmundsson og Njáll Eiðs-
son eitt hvor. Hermann Stefánsson
svaraði fyrir Hornfirðinga sem sitja
á botninum sem fyrr.
• Reynir frá Árskógsströnd vann
Hugin, 2-1, á Seyöisfirði um helgina.
Halldór Róbertsson skoraði fyrir
Hugin en Heimir Bragason og Grétar
Karlsson fyrir Reyni.
-ÆMK/MJ/VS
Þrenna frá Ólafi
- og Hveragerði feti frá úrslitasæti
Hvergerðingar eru feti frá úrshta-
keppni 4. deildar eftir 4-0 sigur á
Fyrirtaki í gærkvöldi. Ólafur Jósefs-
son skoraði 3 markanna og Jóhannes
Björnsson eitt. Hveragerði þarf nú
að vinna botnlið B-riðil§ins, Létti, til
að tryggja sér úrshtasætið.
Ármann vann Skallagrím, 4-0, á
gervigrasinu og á möguleika ef Hver-
gerðingum hlekkist á. Hveragerði er
með 29 stig en Ármann 28. Gústaf
Alfreðsspn gerði 2 marka Ármanns,
Konráð Ámason og Ingólfur Daníels-
son eitt hvor.
Hvatberar unnu Víking frá Ólafs-
vík, 2-0, á Seltjamamesi með mörk-
um Hafþórs Aðalsteinssonar og
Gunnlaugs Jónssonar. í Keflavík
unnu Hafnir Létti, 5-1. Valdimar
Óskarsson kom Létti yfir en síðan
skoraði Ari Haukur Arason 2 mörk
fyrir Hafnir og Bjami Kristjánsson,
Gunnar Björnsson og Heiðar Reynis-
son eitt hver.
• Sigurður Hahdórsson skoraði 4
mörk þegar Augnablik vann Ægi,
6-4, í A-riðlinum í gærkvöldi. Hann
hefur því gert 22 mörk alls í deildinni
í sumar. Viðar Gunnarsson og Vilm-
ar Pétursson skoruðu einnig fyrir
Kópavogsliðið en Kjartan Helgason
2, Sigurjón Birgisson og Sveinbjörn
Ásgrímsson gerðu mörk Ægis.
Á sunnudag vann Snæfell Árvak-
ur, 3-0, á gervigrasinu, Rafn Rafns-
son skoraði 2 mörk og Bárður Ey-
þórsson eitt.
• Bolungarvík vann Geislann, 2-0,
í lokaleik C-riðils. Sigurður Guö-
finnsson og Ólafur Guðmundsson
skoruðu mörkin.
-ÆMK/RR/VS
• íslendingar lágu óvart fyrir Frökkum í vináttulandsleik þjóðanna í borginni Troye
ir getu í leiknum. Á myndinni sést Jakob Sigurðsson skora gegn Svíum á Spánarmótim
Vináttulandsleikur gegn Frakklai
Hneisa íTi
- íslendingar lágu fyrir Frökkum, 22-20, í
Jón öm Guðbjartsson, DV, Troyes:
Það verður að segjast sem er að
íslenska landsliðið átti aldrei möguleika
gegn frískum Frökkum í íþróttahöllinni
hér í Troyes. Það var þó ekki styrkur
Frakka sem réð úrslitum þótt þeir næðu
að svara sóknarleik íslendinga méð
ágætum lengst af. Það var áhugaleysi
íslensku piltanna og skortur á einbeit-
ingu sem gerði þennan mun á liðunum.
Frakkar börðust af krafti á sama tíma
og íslendingar ætluðu að sigurinn fengist
án þess að leikurinn yrði spilaöur.
Leikgleðin, baráttan og krafturinn
sást ekki
Það er ljóst að leikmenn íslands verða
að gera sér grein fyrir því að staða liðs-
ins í dag í handboltaheiminum er ekki
fengin baráttulaust. Leikgleðin, baráttan
og krafturinn hefur skapað íslendingum
nafn í alþjóðlegum handknattleik, þessir
þættir hafa meöal annarra skotið liðinu
upp á stjörnuhimin handknattleiksins.
Það er því ljóst að ef þessa hluti skortir
veröur ekkert annað úr en áfall.
Menn verða alltaf að leggja sig
100% fram
Leikurinn gegn Frökkum í gærkvöldi
er sjálfsagt einn af þeim sem menn vilja
helst líta fram hjá en það má aldrei verða.
Lejkmenn íslenska liðsins verða að rýna
í kjöhnn á þessari viðureign og skoða
hvað fór í vaskinn..
Ef íslenska liðið ætlar sér sess á ólymp-
íuleikum má það aldrei gleymast að leik-
ur vinnst ekki þrautalaust. Við munum
mæta lágt skrifuðum þjóðum á ólympíu-
leikum en í keppni dugir ekki að skoða
pappírana. Menn verða ávallt að leggja
sig fram í leik hundrað prósent og viður-
eignin í gærkvöldi er ágætt dæmi um
hvernig kann að fara ef menn nýta ekki
þekkingu sína og getu og gera allt annað
en að berjast.
Guðmundur Hrafnkelsson mark-
vörður sá eini sem stóð upp úr
Það var aðeins einn maður sem stóð
upp úr íslenska liðinu í gær. Guðmundur
Hrafnkelsson markvörður bjargaði oft
vel og stóð sig með mikihi prýði er hann
fékk tækifærið.
Flestir aörir leikmenn íslenska hðsins
spiluðu ver en iha.
í franska liðinu var örvhenta skyttan
Philippe Debureu atkvæðamikil en gerði
mýmörg mistök. Markverðir liðsins
vörðu einnig vel á stundum og samsph
markvarða og varnar var jafnan vel