Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1988, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1988, Síða 27
MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1988. -27 ■ Húsnæði óskast Keflavik - Njarðvik. Óskum eftir 2 3ja herb. íbúð, 20 þús. á mánuði, engin fyrirframgreiðsla en 100% umgengni og skilvísi. Tryggingarvíxill ef óskað er. Uppl. í síma 91-686671. Ung stúlka með hálfsárs'gamalt barn óskar eftir 2ja herb. ibúð til leigu í Hafnarfirði eða Garðabæ. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. F'yrir- framgreiðsla ef óskað er. S. 91-50841. Ungt par frá Húsavík bráðvantar íbúð. Erum bæði í iðnnámi. Því miður eng- in fyrirframgreiðsla en reglulegum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 33893 milli kl. 19 og 22. ________ 19 ára reglusöm stúlka í vinnu óskar eftir herb. frá 1. sept. 1. febr., helst hjá eldra fólki. Einhver húshjálp kem- ur vel til greina, Sími 622327. María. 22 ára nemi óskar eftir að takak á leigu herbergi með eldunar- og hreinlætiðs- ðasteðu sem fyrst. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma 96-22835. 27 ára gamall markaðsstjóri óskar eftir 1 2 herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 671333 eða 15118. 38 ára karlmaður óskar eftir einstakl- ings- eða 2ja herb. íbúð, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í bílas. 985-25376 og e. kl. 20 í síma 91-71715. Blaðamaöur á OV óskar e. 3-4ra herb. íbúð í Rvk fyrir sig og fjölskyldu sína. Öruggar mán. greiðslur-allt að 40.000 kr. Sími 27022 (275) og 14375 e. kl. 20. Fullorðin hjón óska eftir 3ja herb. íbúð í Rvk., fyrirframgr. ekki í .dæminu, en langtímaleiga óskast. Hafíð samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-10148. Hjón með 4ra ára dóttur óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. nóv., reglu- semi og öruggum mán.gr. heitið. Vin- saml. hringið í síma 25662 e. kl. 20. Liffræðingur í öruggri stöðu, einhleyp og barnlaus, óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 91-72524. Rúml. þritugur maður, semer að ljúka háskólanámi, óskar að taka á leigu íbúð sem fyrst. Fyrirfrgr., reglusemi og meðmæli. Sími 611007 eða 667457. Óska eftir 3-4ra herb. íbúð í Reykjavík frá 1. sept. í að minnstá kosti 10 mán- uði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 96-22222. Óska eftir meðleigjanda að íbúð, hent- ugt t.d. fyrir einstæða móður. Uppl. leggist inn á DV fyrir 13. ágúst, merkt „Félagsskapur og heiðarleiki“. SOS. Hjón með 1 barn óska eftir íbúð á höfuðborgarsvæðinu (jafnvel á Vatnsleysuströnd, Grindavík eða Keflavík). Uppl. í síma 985-27951. Tveir háskólanemar óska eftir 3ja herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu sem fyrst. Uppl. í síma 91-75547 og 91-82844 eftir kl. 22. Hörður. Tveir starfsmenn Hótel Borgar óska eft- ir 2-3ja herb. íbúð á leigu eða tveimur herb. sem fyrst. Reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. S. 44142 e. kl. 19. Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja- 3ja herb. íbúð í Reykjavík, frá 1. sept. til maíloka, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96-21456. Ung hjón m/2 börn, 3ja og 1 árs, bráð- vantar 2ja-3ja herb. íbúð. Góðri um- gengni og reglusemi heitið, meðmæli ef óskað er. S. 641551 e. kl. 17. íbúð óskast i Reykjavík eða nágrenni, tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 91-40525. Geymsluhúsnæði óskast, ca 20 ferm, í Reykjavík eða nágrenni, til að geyma búslóð. Uppl. í síma 91-40525. Óska eftir að taka á leigu sem fyrst 3-4 herb. íbúð, helst í Fellahverfi, í mest 4 mánuði. Uppl. í síma 44238. Starfsmaður í utanrikisþjónustunni vill taka á leigu 3 4ra herb. íbúð frá 1. sept. Uppl. ísíma 91-28458 eftirkl. 19. Tvöfaldur bilskúr. Óska eftir tvöföldum bílskúr á leigu. Uppl. í síma 91-672416 eftir kl. 19. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 91-75335. Óska eftir að taka 3-4 herb. ibúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 91-641848. ■ Atvinnuhúsnæði í Mosfellsbæ til sölu 288 m- iðnaðar- húsnæði með skrifstofu- og verkstæð- isaðstöðu, lofthæð undir bita 3,30 m, stórar innkeyrsludyr, hentar mjög vel fyrir vörubifreiðir eða smærri verk- takastarfsemi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-10120. Listmálari óskar eftir húsnæði á Reykjavíkursvæðinu, 20 50 m-. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-10173. Höfum til leigu gott lagerhúsnæði við Ármúla. Uppl. í síma 39191. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ca 100-200 m2 húsnæði óskast í austur- borginni fyrir vélaviðgerðir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-10149. Iðnaðarhúsnæöi óskast á Rvkursvæð- inu, 150-300 m2, má vera á byggingar- stigi, eða bogaskemma, fleira kemur til greina. S. 77560, 985-24551. Óska eftir verslunarplássi, ca 30 ferm, á götuhæð. Uppl. í síma 91-35940 eftir kl. 18. ■ Atvinna í boði Vanan starfskraft vantar nú þegar við símavörslu, létt gjaldkerastörf og tölvuinnslátt hjá verslunar- og þjón- ustufyrirtæki i austurbæ Kópavogs. Vinnutími frá kl. 9-18. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-10069. Breiðholt. Fóstrur, kennarar, þroska- þjálfar eða fólk með aðra uppeldis- menntun óskast til starfa við dag- heimilið Bakkaborg, einnig vantar aðstoðarfólk í eldhús og inn á deildir- hlutastörf koma til greina. Uppl. gefa forstöðumenn í síma 71240. Pizzahúsið auglýsir eftir hressu og stundvísu fólki til eftirtalinna starfa: A) 2 í sal, vaktavinna, B) 3 í pizza- bakstur, vaktavinna, C) 2 í bakstur, dagvinna, D) 1 í ásetriingu, hálfan daginn, fyrir hádegi, E) bílstjóra sem jafnframt er sölumaður. Sími 688836. Gróinn söluturn í vesturbænum óskar eftir starfskrafti mánudags miðviku- dags- og föstudagskvöld frá kl. 19.00 til 24.00. Omron kassi á staðnum. Hafið samb. við auglþj. DV, s. 27022. H-10155. Hprbergjaþrif - ræslingar. 1) Her- bergjaþernur við þrif á herbergjum. 2) Næturræsting á almenningsrýmum. 3) Þrif um helgar á almenningsrýmum. Uppl. gefur yfirþerna. Holiday-Inn, Sigtúni 38, sími 91-689000. Óskum eftir sölufólki, 12 ára og eldra, í eftirtalin hverfi: vesturbæ, miðbæ og austurbæ Reykjavíkur, einnig Sel- tjarnarnes, Kópavog og Hafnarfjörð. Áuðseljanleg vara. Uppl. í símum 91-76934 og 674002 e. kl. 17 í dag. Sölustarf! Ert þú efnilegur, ungur og duglegur maður á aldrinum 17-22ja ára sem langar í sölustarf og hefur áhuga á að starfa í hópi með öðrum sölumönnum í Rvík jafnt sem um allt land? Uppl. í síma 623325 kl. 13-16. Dagheimilið Suðurborg. Fóstrur eða fólk með aðra uppeldismenntun vant- ar á dagheimili strax eða eftir sam- komulagi, einnig vantar aðstoðarfólk. Uppl. gefur forstöðumaður í s. 73023. Skiltagerð i Rvik vill ráða duglega sölu- menn úti á landi til að hafa umsjón með sölu og pöntunum á skiltavinnu á staðnum. Góð prósentulaun. Um- sóknir sendist DV merkt „Skilti". Störf i eldhúsi í matvöruverslun HAGKAUPS í Kringlunni. Uppl. (ekki í síma) alla virka daga frá kl. 13 17.30. HÁGKAUP, starfsmanna- hald, Skeifunni 15. Verslunarstörf í matvöruverslun HAG- KAUPS við Eiðistorg á Seltjarnar- nesi. Uppl. (ekki í síma) alla virka daga frá kl. 13-17.30. HAGKAUP. starfsmannahald, Skeifunni 15. Afgreiðslufólk og fólk i uppvask óskast í Nýja kökuhúsið við Austurvöll. einnig fólk við ræstingar í bakaríi. Uppl. í síma 91-12340 og 30668. Aukavinna. Vantar duglegan og hraustan vinnumann í byggingavinnu (einbýlishús) á kvöldin og um helgar eftir þörfum. Uppl. í s. 44845 e. kl. 18. Café Opera. Óskum eftir að ráða nema í matreiðslu og framreiðslu, einnig fólk í ræstingar og uppvask. Hafið samband við DV í s. 27022. H-10142. Dagheimilið Hliðarendi, Laugarásvegi 77, óskar eftir staffskrafti. Uppl. gefur forstöðumaður í símum 37911 og 33789. Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir fóstrum og aðstoðar- fólki í 50% ðg 100°X, stöður. Uppl. í síma 91-36385. Framtiðarstarf. Starfskraftur óskast til viðhalds og afgreiðslustarfa á bíla- leigu. Umsóknir sendist DV fyrir 15. 8„ merkt „10154". Fóstrur og aðstoðarfólk óskast nú þeg- ar í heilar og hálfar stöður á leikskól- anrr-Holtaborg, Sólheimum 21. Uppl. í síma 91-31440.. Fóstrur og aðstoðarfólk óskast nú þegar eða frá 1. sept í heilar og hálfar stöður í leikskólann Holtaborg, Sólheimum 21. Uppl. í síma 31440. Lagerstörf á matvörulager Hagkaups í Hafnarfirði. Uppl. (ekki í s.) alla virka frá kl. 13 17.30. HAGKAUP, starfsmannahald, Skeifunni 15. Mótarif. Vantar vana menn í mótarif. Uppl. á skrifstofu Faghúss hf„ Smiðju- vegi 11, símar 42490 og 42400 milli kl. 13 og 17. Verkamenn óskast, mikil vinna. Uppl. í síma 985-20658 milli kl. 13 og 18. Óskum eftir að ráða starfsfólk í heil, hálf- o ghlutastörf, góð laun og mögu- leikar. Uppl. á staðnum Kjötmiðstöð- in Laugalæk. Samlokugerð. Starfsfólk óskast í sam- lokugerð, vinnutími 9-13. Uppl, í síma 25122 fyrir hádegi. Samlokugerð Brauðbæjar. Störf i kjötvinnslu HAGKAUPS í Kópa- vogi. Úppl. (ekki í síma) alla virka daga frá kl. 13-17.30. HAGKAUP, starfsmannahald, Skeifunni 15. Störf við verðmerkingar á fatalager í Skeifunni 15. Uppl. (ekki í síma) frá kl. 13-17.30. HAGKAUP, starfs- mannahald, Skeifunni 15. Sölufólk. Ungt og áhugasamt sölufólk óskast til að selja auðselda vöru í heimahúsum. Mjög góð sölulaun. Uppl. í síma 78165 eftir kl. 13 á daginn. Söluturn. Starfskraftur óskast í sölu- turn frá kl. 12 18, mánudag-föstu- dags. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-10174. Öryggisverðir óskast í farandgæslu, unnið i viku og frí í viku, Skriflegar umsóknir sendist DV, merkt „Örygg- isvörður 10132“. Ég er 24 ára stúlka, mig vantar vinnu í 5 vikur, margt kemur til greina. Uppl. í síma 688238. Beitingamann vantar á 15 tonna línu- bát í Sandgerði. Uppl. í síma 92-37529 eða 92-15141. Bókhald-aukastarf. Vantar manneskju til að annast bókhald ca 2-3 tíma á dag. Uppl. í síma 74900 næstu daga. Starfskraftur óskast i góðan söluturn, vaktavinna. Uppl. í síma 91-671770 e.kl. 18. Vántar áreiðanlegt og gott starfsfólk. Uppl. í versluninni. Kjötbúr Péturs, Laugavegi 2. ■ Atvinna óskast Atvinnubílstjóri óskar eftir framtíðar- atvinnu, er vanur stórum sem smáum bílum sem og trailerum. rútum og og verkstæðisvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-10168. Laghentur maður tekur að sér almenna viðhaldsvinnu, t.d. gler- og gluggaí- setniongar. hurðir og milliveggi. á sama stað til sölu kerra. 1.50x2.50 m. Uppl. í síma 71981. 22 ára gömul stúlka með stúdentspróf óskar eftir góðri og vel borgaðri vinnu. Uppl. í síma 91-32702 eftir kl. 18. 24 ára gömul stúlka óskar eftir vel launuðu starfi. vön skrifstofu- og þjón- ustustörfum. mjög góð enskukunn- átta. Uppl. í síma 91-31731. Hörku dugleg, ábyrg og heiðarleg, tví- tug stúlka óskar eftir góðri vinnu. margt kemur til greina. Uppl. í síma 21539. 39 ára laghentur og stundvís maður óskar eftir starfi. margt kemur til gi-eina. Uppl. í síma 15358 næstu daga. 55-ára kona óskar eftir léttri, vel laun- aðri vinnu. er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 73476 é.kl. 19. Tek að mér ræstingar á kvöldin og um helgar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-10162. M Bamagæsla Dagmamma óskast til að gæta 7 mán- aða barns. hluta úr degi eða eftir nán- ari samkomulagi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-10156. Er lítil, 10 mánaða stelpa og vantar góða konu til að passa mig frá 1. sept. Allan daginn. bý í Breiðholti. Uppl. í síma 91-75720 eftir kl. 15. Areiðanlega manneskju vantar til að passa 4ra ára gamla stelpu í Hlíðunum síðdegis, suma daga' vikunnar. Vin- samlegast hringið í s. 25662 e. kl. 20. Ég er 14 ára og óska eftir barnapössun í ágúst. helst í Árbæ eða Seláshverfi. Uppl. í síma 91-673661. Dagmamma óskast sem fyrst fyrir 11; árs stelpu i Hlíðunum. Uppl. í síma 24601. Björk. Óska eftir dagmömmu fyrir 8 mánaða stelpu. fvrif hádegi. lielst í Laugarnes- hverfi. Úppl. í síriia 91-32441. Tek börn í gæslu allan daginn, er með góða aðstöðu. bý í Haíharfirði. Uppl. í síma 65Í697. ■ Einkamál 45 ára maður, sem leiðist einveran, óskar eftir að kynnast konu frá 35 45. jafnvel með sambvið í huga. Börn ekki fvrirstaða. Mvnd æskileg þó ekki skil- vrði. Alger trúnaður. Svör sendist DV fyrir föstudag, merkt „S-10169”. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst. eru á okkar skrá. Fjöldi fann hamingj- una. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Truflaður. S. 91-623606 kl. 16 20. Stúlkur - Stúlkur!!! Karlmaður á besta aldri óskar eftir nánum kynnum við stúlku. Algjör trúnaður. Tilboð sendist DV, merkt „3443“. ■ Hreingemingar Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gerningar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta. Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar- þjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1700,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Blær sf. Hreingerningar teppahreinsun. Dag-, kvöld-, og helgarþjónusta. Blær sf„ sími 78257. Hólmbræður. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. ■ Framtalsaðstoð Skattkærur, ráðgjöf, framtöl. bókhald og uppgjör. Fagvinna. Kvöld og helg- ar. HÁGBÓT SF (Sig. Wiium). Armúla 21..R. Símar: 687088/77166. ■ Þjónusta Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur. Við- gerðir á steypuskemmdum og sprung- um. Öflugur háþrýstiþvottur, trakt- orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sérhæfðum tækjum. Verkták hf„ Þorg. Ólafss. húsasmíð- am. s. 7-88-22 og 985-2-12-70. Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir. Háþrýstiþv, með traktorsdælum. Við- gerðir á steypuskemmdum, sprungu- og múrviðgerðir með bestu fáanlegu efnum sem völ er á. B.Ó. verktakar sf„ s. 91-616832 og bílasími 985-25412. Neytendaþjónusta. Nýlagnir og end- urnýjun á raflögnum í eldra húsnæði. dyrasímaþjónusta. Rafvélaverkstæði. H.B. Ólason. Bræðraborgarstig 47. sími 24376. heimas. 18667. Gevmið auglýsinguna. Alhliða málningarþjónusta. Getum bætt við okkur verkefnum í sand- sparsli. málun og hraunun. Látið fag- menn vinna verkið. Uppl. í s. 611237. Glassfíberstrigi. Tökum að okkur að leggja glassfíberstriga á veggi og loft. Öll alhliða málun. Uppl. í sfma 91-39120 og 91-611477.__________ Hellu- og hitalagnir, skjólveggir og girðingar. jarðvegsskipti. Fagmenn. Uppl. í símum 91-79651 og 667063. Prýði sf. Húsaviðgerðir - húsabreytingar. Tré- smíðameistari með áralanga revnslu getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 12773 e. kl. 19. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál- tak hf„ sími 28933. Heimasími 39197. Múrverk-steypusögun. Tökum aðokk- ur múrverk. stevpusögun. flisa- og hellulagnir og arinhl.. geturn einnig sinnt múrviðg. S. 98-34833 e.kl. 19. Pipulögn: Pípulagningameistari getur bætt við sig verkefnum svo sem hrein- lætistk.. danfossk. og fl. Uppl. i síma 675421. Kristinn. Vinnum úr tré alls konar garðstiga, handrið. skjólveggi og grindverk. einnig glugga- hurða- og glerísetning- ar. Nánari uppl. í síma 616231. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Símí 78Q74. Raflagnavinna. Öll almenn raflagna- og dvrásímaþjónusta. Uppl. í síma 91-686645. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn- unt. nýbyggingar. breytingar. Uppl. í síma 91-671840 eftir kl. 20. ■ Garðyrkja Hellulagning - jarövinna. Getum bætt við okkur nokkrum verkefnum. Tök- um að okkur hellulagningu og hita- lagnir. jarðvegsskipti. grindverk, skjólveggi. kanthl. og m.fl. í samb. við lóðina. garðinn eða bílast. Valverk hf„ s. 985-24411 á daginn eða 52978. 52678._________________________ Garðverktakar sf. auglýsa: Vönduð vinna góð umgengni. Hellu- og hitalagnir, vegghleðslur. Skjólveggir og pallar, grindverk. Túnþökur, jarðvegsskipti o.m.fl. Framkv. og rask standa stutt vfir. Gerurn föst verðtilboð. S. 985-27776. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur á 60 kr. m2. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 919 og laugard. 10 16, kvöldsími 98-65550 og 985-25152. Jarðvinnsla Sigurgríms og Péturs. Jarðvinna - hellulagning. Tökum að okkur jarðvegsskipti, hellu- og hita- lagnir og frágang lóða, góð og vönduð vinna. Uppl. í síma 985-20299 á daginn og á kvi í s. 78899, 74401 og 41589. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, enn- fremur heimkeyrðar úrvals túnþökur, afgreiddar á brettum. Túnþökusalan. Núpum, Ölfusi. Símar 98-34388, 985- 20388 og 91-611536. Garðelskendur, ath! Tökum að okkur lagningu og endurlágningu hellna. jarðvegsskipti og tvrfingu, vanir menn. S. 32259 og 688741 á kvöldin. Halló! Alhliða garðyrkjuþjónusta. garðsláttur, hellulagning, o.fl., santa verð og í fvrra. Halldór Guðfinnss. skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623. Hellu- og hitalagnir, skjólveggir og girðingar, jarðvegsskipti. Fagmenn. Uppl. í símum 91-79651 og 667063. Prýði sf. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum. ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf„ sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 20856. Traktorsgrafa. Ný Caterpillar 4x4 til leigu í öll verk. vanur maður. beint samband. Bóas 985-25007 og á kvöldin 91-21602 eða 641557. ----------------------------------- Túnþökur. Góðar túnþökur frá Jarð- sambandinu sf. Hagstætt verð. Pönt- unarsími 98-75040. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jónas Traustason. s. 84686. Galant 2000 '89. bilas. 9A5-28382. Þórir Hersveinsson. s. 19S93. Nissan Stanza ‘88. Ganormi''®gurðsson. s. 77686. ----------------------------------ék Már Þorvaldsson. s. 52106. Nissan Sunny Coupé. Guðbrandur Bogason. s. 76722. Ford Sierra '89. bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason. s. 74975. Toyota Corolla '88. bilas. 985-21451. Hallfríður Stefárisdóttir. s. 681349. Nissan Sedan '87. bílas. 985-20366. Jóhann G. Guðjónsson. s. 21924. Lancer GLX '88. bílas. 985-27801. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX '88. ökuskóli. öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn. engin bið. Visa Eurö. Heimas. 68989S. bílas. 9S5-20002. V-- Kenni á Galant turbo '86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Eng- in bið. Grkjör. kreditkortaþj, S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda 626 GLX '87. Kenni all- an daginn. engin hið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson. simi 24158. 672239 og 985-25226. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hiítt. Mazda 626 GLX 89. Euro Visa. Sig, Þormar. hs. 54188. hílasimi 985-21903. Weller LÓÐBOLTAR WELLER lóðstöðvar og lóðboltar í úrvali. G0TT VERÐ ISELCO SF. Sksifunni 11d - simi: 686466

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.