Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1988, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1988, Page 35
MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1988. 35 Afmæli Jóhann Einvarðsson Jóhann Einvarðsson alþingismað- ur, til heimilis að Noröurtúni 4, Keflavík, er fimmtugur í dag. Jóhann fæddist í Reykjavík. Hann lauk Samvinnuskólaprófi 1958, var bókari í fj ármálaráðuneytinu 1958-62 og fulltrúi þar 1962-66. Jó- hann var bæjarstjóri á ísafirði 1966-70, bæjarstjóri í Keflavík 1970-80 og aðstoðarmaöur félags- málaráðherra 1983-87. Hann hefur veriö þingmaður Reyknesinga 1979-83 ogfrá 1987. Jóhann hefur gegntfjölda trúnað- arstarfa fyrir íþróttahreyfmguna, fyrir sveitarfélag sitt og fyrir Fram- sóknarflokkinn. Hann sat á allsherjarþingi SÞ1980 og vár fulltrúi íslands í þingmanna- samtökum Norður-Atlantshafsríkj- anna 1980-83 og síðan 1987. Kona Jóhanns er Guðný Gunnars- dóttir húsmóðir, f. 11.12.1942, dóttir Gunnars Armannssonar, málara- meistara og fyrrv. skrifstofumanns hjá Reykjavíkurborg, og konu hans, Guðríðar M. Helgadóttur húsmóð- ur. Jóhann og Guðný eiga þrjú börn. Þau eru: Gunnar, tollvörður í Kefia- vík, f. 1965, en sambýliskona hans er Jóna Sigurbjörg Eðvaldsdóttir. Sonur Gunnars er Ari Kristinn. Ein- varður, íþróttakennari í Keflavík, f. 1968. Vigdís nemi, f. 1977. Jóhann á tvö systkini. Þau eru: Hallvarður ríkissaksóknari, f. 2.12. 1931, kvæntur Erlu Magnúsdóttur Kjæmested, en þau búa í Reykjavík, og Sigríður Guðbjörg hjúkrunar- fræöingur, f. 14.9.1947, gift Gunnari Bimi Jónssyni rekstrarhagfræðingi en þau eru búsett í Garðabæ. Foreldrar Jóhanns: Einvarður Hallvarðsson, fyrrv. starfsmanna- stjóri Landsbanka íslands, og kona hans, Vigdís Jóhannsdóttir hús- móðir. Föðurbræður Jóhanns vora Sig- urjón skrifstofustjóri, faðir Birgis deildarstjóra; Jónatan hæstaréttar- dómari, faðir Halldórs, forstjóra Landsvirkjunar, Bergljótár, konu Jóns Sigurðssonar, framkvæmda- stjóra íslenska Jámblendifélagsins, og Sigríðar, konu Þórðar Þ. Þor- bjamarsonar borgarverkfræðings, og Jón sýslumaður, faðir Bjarna Braga seðlabankastjóra. Föðurforeldrar Jóhanns voru Hallvaröur, b. í Skutulsey á Mýrum, Einvarðsson, b. þar, Einarssonar og kona hans, Sigríöur Jónsdóttir, b. á Skiphyl á Mýrum, Jónssonar þar, Jónssonar, bróður Páls, langafa Megasar. Systir Jóns og Páls var Oddný, fóðuramma Helga yfirlækn- is á Vifússtöðum, fóður Ingvars, stórkaupmanns í Reykjavík, föður Júlíusar, framkvæmdastjóra og óperusöngvara. Systir Helga var Soffta, móðuramma. Sveinbjarnar I. Baldvinssonar rithöfundar. Móðurforeldrar Jóhanns vora Jó- hann Haíliöason, trésmíðameistari í Reykjavík, og kona hans, Guðbjörg Jóhann Einvarösson. Gísladóttir. Jóhann tekur á móti gestum á Flughótehnu í Keflavík, Hafnargötu 57, milh klukkan 17 og 20 á afmælis- daginn. Hans Arreboe Clausen Hans Arreboe Clausen málara- meistari, Kársnesbraut 33, Kópa- vogi, er sj ötugur í dag. Hans fæddist á Hellissandi og ólst þar upp í foreldrahúsum. Hann var í sveit á sumrin að Hnausum í Breiðuvík og síöar í Ölfusinu. Hans byijaði ungur til sjós og var þá m.a. á kútter Gretti frá Stykkishólmi. Hann flutti svo til Reykjavíkur 1940 og starfaði þá fyrst hjá breska setu- liðinu. Hans hóf málaraiðn hjá Karh Ásgeirssyni frá Fróðá 1941 og lauk sveinsprófi 1945 en hann hefur stundað málaraiðn síðan. Hans læröi norsku og síðan dönsku á tungumálanámskeiðum hjá sendikennurum við HÍ. Hann hóf leiðsögustörf hjá Ferðaskrif- stofu ríkisins 1960. Hans er einn af stofnendum Félags leiðsögumanna en hann hefur stundaö leiösögustörf fyrir erlenda og íslenska ferðamenn hér á landi á hveiju sumri frá stofn- unfélagsins. Hans hefur átt sæti í trúnaöar- mannaráði Málarafélags Reykjavík- ur, setiö í ritnefnd og skemmti- og fræðslunefnd þess. Hann var í stjórn Sveinasambands byggingamanna 1945-51 og er í trúnaðarmannaráði Félags leiðsögumanna. Þá er hann einn af stofnendum Ungmennafé- lagsins Reynis á HelUssandi og var formaður þess eitt kjörtímabU. Hans hefur skrifað greinar í blöð og tímarit um ýmis málefni. Kona hans er Helena Bojkow, hjúkranaifræðingur á Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur, f. 26.4.1922. Hans og Helena eiga tvo syni. Þeir era: Andri Örn Clausen, leikari í Reykjavík, f. 25.2.1954, en sambýUs- kona hans er Elva Ósk Ólafsdóttir leiklistamemi, og Michael Valur Clausen, læknir í Reykjavík, f. 25.5. 1958, kvæntur Elínborgu Ragnars- dóttur, BA og íslenskukennara, en þaueigatvöböm. Hans á fjögur alsystkini og sex hálfsystkini. Foreldrar Hans: Axel Clausen, kaupmaður í Reykjavík, f. 30.4.1888, d. 5.2.1985, og Anna Einarsdóttir, f. Hans Arreboe Clausen. 29.11.1897. Foreldrar Axels voru Holger Peter Clausen, kaupmaður í Stykkishólmi og víðar, og kona hans, Guðrún Þorkelsdóttir, prests á Staðastaö, Eyjólfssonar. Foreldrar Önnu voru Einar Há- konarson, útvegsb. á Klettsbúð á HeUissandi, og kona hans, Jónína Jónsdóttir. Ólafur Á. Hjartarson Ólafur A. Hjartarson verksmiðju- stjóri, til heimUis að DvalarheimiU aldraðra í Hafnarfirði, er níræður í dag. Ólafur er Reykvíkingur, fæddur á Reynimel við Bræðraborgarstíg. Hann fór ungur að vinna og var þá við ýmis störf til lands og sjávar. Hann hóf störf hjá Helga Zoega 1914 og var við verslunarstörf í Liverpool á Englandi í eitt ár. Hann hóf síöan störf hjá Ó. Johnsson & Kaaber 1924 en þar var hann verksmiöjustjóri í kaffibrennslunni í rúm fnúmtíu ár. Kona Ólafs var Kristín Benedikts- dóttir, f. 22.4.1901, d. 12.4.1985. For- eldrar Kristínar voru Benedikt Jó- hannesson, ættaður af Mýram, og Ingunn Bjömsdóttir, f. í Lunda- reykjadal í Borgarfirði. Ölafur og Kristín eignuöust íjögur börn. Þau era: Hjördís húsmóðir en fyrri maður hennar var Evert Magnússon, vélvirki í Reykjavík, sem lést í júní 1946, og seinni maður hennar var Marinó Jónsson símrit- ari en hann lést 1983; Benedikt, for- stjóri í Reykjavík, kvæntur Björgu Ó. Berndsen; Olafur Haukur, sem lést í frumbernsku; og Ólafur Hauk- ur, prentari í Reykjavík, kvæntur Ehnu Ó. Karlsdóttur. Foreldrar Ólafs eignuðust ellefu börn en níu þeirra komust á legg. Þau eru: Sveinn Magnús bakara- meistari en hann lést í nóvember 1944 og var kvæntur Steinunni Sig- urðardóttur; Jón stórkaupmaður, d. í mars 1941, kvæntur Sigrúnu Jónsdóttur sem lést 1958; Ingibjörg húsmóðir, d. í febrúar 1970, en fyrri maður hennar var Tómas Tómas- son og seinni maöur Gunnar Guðnason; Lilja, d. 15.9.1925, gift Guðmundi Magnússyni bakara- meistara; Oddgeir, verslunarmaður hjá Garðari Gíslasyni, en kona hans var Helene Kummer, d. 1986; Hjört- ur, kaupmaður á Bræðraborgar- stígnum, d. 1985, kvæntur Ástu L. Bjömsdóttur frá Ánanaustum, syst- ur Sigríðar, konu Bjarna forsætis- ráðherra; Jafet EgiÚ, verksmiðju- stjóri hjá Hval hf., kvæntur Björgu Guðmundsdóttur, d. í janúar 1957; og Sigríður Guðmundína, d. 3.7. ÓlafurÁ. Hjartarson. 1980, giftHirti Kristjánssyni vél- stjóra sem lést 4.3.1979. Foreldrar Ólafs voru Hjörtur Jónsson, f. 7.9.1863, d. 10.2.1940, og Margrét Sveinsdóttir, f. 24.12.1861, d.21.4.1940. Föðurforeldrar Ólafs voru Jón Eyjólfsson og Sigríður Oddsdóttir að Steinum í Reykjavík. Móðurforeldrar Ólafs voru Sveinn Sveinsson og Margrét Sveinsdóttir en þau bjuggu að Ártúni á Kjalar- nesi. Ingibjorg Sigurðardóttir Ingibjörg Siguröardóttir, Stekkjar- götu 3, Neskaupstað, er áttatíu og fimmáraídag. Ingibjörg fæddist aö Stuðlum í Noröfirði og ólst þar upp til tuttugu og þriggja ára aldurs. Þá flutti hún að Nesi í Norðfirði og hefur búiö þar síðan. Árið 1926 giftist Ingibjörg fyrri manni sínum, Þorleifi Guðjónssyni, skipstjóra frá Fáskrúðsfirði, f. 1903, d. 1932. Börn þeirra eru: Óhna, hús- móðir í Kópavogi, gift Björgvini Jónssyni framkvæmdastjóra'; og Þorleifur, skipstjóri í Þorlákshöfn, kvæntur Ellen Ólafsdóttur. Árið 1943 giftist Ingibjörg seinni manni sínum, Eyþóri Þórðarsyni kennara. Þau eignuðust þrjár dæt- ur. Þær era: Hallbjörg, húsmóðir á Neskaupstað, gift Stefáni Pálmasyni rafveitustjóra; Ehnborg, húsmóðir á Neskaupstað, gift Sigfúsi Guð- mundssyni umboðsmanni; og Ey- gerður Sigrún, sem dó tæpra tveggja ára 1946. Barnaböm Ingibjargar eru nú orðin þrjátíu og þrjú. Ingibjörg átti átta alsystkini og fimm hálfsystkini sem öh eru látin. Foreldrar Ingibjargar voru Sig- urður Finnbogason, b. á Stuðlum, ættaður frá Reyöarfirði og Pálína Þorleifsdóttir frá Skálateigi í Norð- firöi. Ingibjörg og Eyþór eru að heiman ídag. Til hamingju með daginn 80 ára Skarðshlíð 41, Akureyri. Kristján Jónsson, Blöndubakka 3, Reykjavík. Guðný Friðnksdóttir, ------------ Ytra-Bjargi, Fremri-Torfustaðahr. gQ QfQ 75 ára_________________________ Sigríður Þorsteinsdóttir, Löngumýri 5, Akureyri. Stefanía Jónsdóttir, Höfðavegi 15, Húsavík. Ásdis Guðmundsdóttir, Hásteinsvegi 36, Vestmannaeyjum. 70 ára Stefán Jóhannesson, Skólagerði l, Kópavogi. Sigvaldi Jónsson, Jaðarsbraut 29, Akranesi. Hann tekur á móti gestum aö Mosgerði 2, Akranesi, laugardaginn 13.8. klukkan 16.00. 60 ára_______________________ Arnþór Ágústsson, Þrúðvangi 27, Rangárvahahreppi. Margrét Jónína Jóhannsdóttir, Birkímel 8A, Reykjavík. Hanna Guðmundsdóttir, Snorri Ólafsson, Grenigrand 2, Akranesi. Bergþóra S. Valgeirsdóttir, Hólabraut 8, Hafnarfirði. Erna Gréta Ólafsdóttir, Heiðargerði 19, Akranesi. Halldóra Sveinbjömsdóttir, Hringbraut 106, Reykjavik. Þórarinn Jakobsson, Skólagerði 64, Kópavogi. 40 ára___________________ Sigþrúður Guðmundsdóttir, Dunhaga lo, Reykjavík. Álfheiður Sigurðardóttir, Melgerði 6, Kópavogi. Gísli Kristjánsson, Árbæ.3, Þorlákshöfn. Viktor Tómasson, Enaseli 11, Stokkseyri. Ingibjörg Óskai-sdóttir, Hlein, Bessastaðahreppi. Árni Jóhannesson, Þverárseli 14, Reykjavík. Harvey Lee Keeler, Hveramörk 19, Hveragerði. Halldóra Ólafsdóttir Halldóra Ólafsdóttir húsmóðir, Höfðagrund 12, Akranesi, er sjötug ídag. Halldóra fæddist á Akranesi. Ung að árum stundaði hún nám á hús- mæöraskóla en utan heimilisins hefur hún starfað á saumaverk- stæði ogí sildarvinnslu. Halldóra hefur starfað í Kvenfélagi Akraness og að slysavarnamálum. Hún giftist 3.7.1948 Sverri Áskels- syni málarameistara frá Þverá í Láxárdal, f. 18.1.1916, d. 18.7.1959. Halldóra og Sverrir bjuggu sín fyrstu búskaparár á Akureyri en fluttu síðan til Akraness þar sem þau byggðu sér hús að Vesturgötu 129. Halldóra og Sverrir eignuðust tvær dætur. Þær eru: Oddrún Ásta, húsmóðir á Grundarfirði, f. 2.1.1952, gift Pálmari Einarssyni húsasmið og eiga þau fjögur börn; og Guðrún, hjúkrunarfræðingur í Reykjavík, f. 23.2.1955, gift Hreini Vagnssyni for- stjóra, en þau eiga fjögur börn. Seinni maöur Halldóru er Her- mann Torfason, sjómaður frá Tálknafirði, en hann starfar nú í Sementsverksmiðjunni á Akranesi. Halldóra áttifjögur sy stkini en þrjú þeirra eru látin. Foreldrar Halldóru voru hjónin Ólafur Vigfús Kristjánsson málara- meistari frá Mýrarhúsum á Akra- nesi, f. 15.8.1893, d. 21.10.1977, og Oddrún Ástríðyr Jónsdóttir hús- móðir, f. í Munaðarnesi, 11.5.1895, d. 10.8.1979. , Foreldrar Ólafs voru Kristján Ól- afsson, sjómaður á Sýruparti, og kona hans, Geirdís, dóttir Einars Jónssonar, b. á Klafastaðagrund, og konu hans, Geirdísar Narfadóttur. Móöurforeldrar Halldóru voru Jón, formaður í Tjarnarhúsum á Akranesi, Jónsson, sjómanns í Króki á Akranesi, Benediktssonar, og kona hans, Halldóra Guðlaugs- dóttir. Halldóra var dóttir Guðlaugs b. Jónssonar, b. á Stálpastööum í Skorradal, Erlendssonar, og konu Guðlaugs, Oddrúnar Pálsdóttur. Oddrún var dóttir Páls Magnússon- ar, b. í Ártúni á Kjalarnesi, og konu hans, Halldóru Jónsdóttur, b. í Kjarnholtum í Biskupstungum, Gíslasonar, b. í Kjarnholtum, Jóns- sonar, b. í Gýgjarhólskoti, Jónsson- ar, b. í Hólum, Tómassonar. Halldóra verður ekki heima á af- mæhsdaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.