Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1988, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1988, Síða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1988. Miðvikudagur 10. ágúst SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmáisfréttir. 19.00 Töfraglugginn - endursýning. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Saga Eþiópiu (Das andere Áthiopi- en). Þýsk heimildamynd þar sem kast-. Ijósi er beint að menningu og menn- ingarsögu landsins. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 21.20 Sjúkrahúsið í Svartaskógi (Die Schwarzwaldklinik), þriðji þáttur. Þýskur myndaflokkur i ellefu þáttum. 22.05 Akureyri - Bær hins eilífs oiáa og borg hinna grænu trjáa. '- attur gerður í tilefni 125 ára afmælis Akureyrarbæj- ar. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. Áður á dagskrá 29. ágúst 1987. 23.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.20 Glópalán. Wake Me When it's Over. Fyrir mistök er uppgjafahermaður Sendur aftur í herinn. Vistin er heldur dauf en hann hefur ráð til þess að lífga upp á tilveruna. Aðalhlutverk: Ernie Kovacs, Margo Moore, Jack Warden og Don Knotts. Leikstjóri: Mervyn LeRoy. Framleiðandi: Marvyn LeRoy. Þýðandi: Agústa Axelsdóttir. 20th Century Fox 1960. Sýningartími 120 min. Endursýning. 18.20 Kóngulóarmaðurinn. Spiderman. Teiknimynd. Þýðandi: Ólafur Jónsson. Arp Films. 18.45 Kata og Allí. Kate & Allie. Gaman- myndaflokkur um tvær fráskildar konur og einstæðar mæður í New York sem sameina heimili sín og deila með sér sorgum og gleði. REG. Þýðandi: Guð- mundur Þorsteinsson. 19.19- 19.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Pilsaþytur. Legwork. Spennu- myndaflokkur um unga stúlku sem vinnur fyrir sér sem einkaspæjari I New York og hikar ekki við að leggja líf sitt i hættu fyrir viðskiptavinina. Þýðandi: Örnólfur Árnason. 20th Century Fox 1987. 21.20 Mannslikaminn. Living Body. Kyn- færi líkamans og kynlífið eru til um- fjöllunar I þessum þætti. Fylgst er með hvernig sáðfruma finnur egg og nýtt lif kviknar. Þýðandi: Páll Heiðar Jóns- son. Þulur: Guðmundur Ölafsson. Goldcrest/Antenne Deux. 21.45 Mountbatten. Framhaldsþáttaröð I 6 hlutum. 3. hluti. Aðalhlutverk: Nicol Williamson, Janet Suzman, lan Ric- hardson, Sam Dastek, Vladek Sheybal og Nigel Davenport. Leikstjóri: Tom Glegg. Þýðandi: Guðmundur Þor- steinsson. Framleiðandi: Judith De Paul. George Walker TPL. Alls ekki við hæfi barna. 22.35 Leyndardómar og ráðgátur. Secrets and Mysteries. Ninja nefnist ævagam- alt samfélag slóttugra launmorðingja I Japan. Edward Mulhare kannar sögu- sagnir um djöfulleg vopn Ninja og voðaverk þeirra sem vakið hafa ógn og skelfingu um aldaraðir. Framleið- andi: Craig Haffner. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. ABC 1987. 23.00 Tiska. Þátturinn er að þessu sinni helgaður italskri tísku. Þýðandi og þulur: Anna Kristín Björnsdóttir. Vide- ofashion 1988. 23.30 Fullkomið hjónaband. Perfect Co- uple. Leikstjórinn Robert Altman leikur sér hér að hugmyndinni um tölvu- hjónaband. Aðalhlutverk: Paul Dooley og Marta Heflin. Leikstjóri: Robert Alt- man. Framleiðandi: Robert Altman. Þýðandi: Lára H. Einarsdóttir. 20th Century Fox 1979. Sýningartími 105 mín. Endursýning. 1.15 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason les þýð- ingu sína (45). 14.00 Fréttir.Tilkynningar. 14.05 Harmónikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðs- son. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þátt- ur frá laugardagskvöldi.) 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. Svala Nielsen, Guðmundur Jónsson, Kammerkórinn og Sigriður Ella Magn- úsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 í sumarlandinu með Hafsteini Haf- liðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ævintýrferð Barnaútvarpsins aust- ur á Héraði. Rætt við börn 0£ aiinað fólk og svipast um eftir orminum I Lagarfljóti. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir og Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Dvorák og Schumann. 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 19.35 Glugginn. Umsjón: Þorgeir Ölafs- son. 20.00 Liti barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.00 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason i Nes- kaupstað. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Vestan af fjörðum Þáttur í umsjá Péturs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. (Frá isafirði) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Heimshorn. 23.10 Djassþáttur.-Jón Múli Arnason. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ekki virðast menn á eitt sáttir um ástandið í Suður-Afríku. í dag yerður fjallað um þetta mát á Útvarp Rót. ÚtvarpRótkl. 17.00: S-Afríka og poppmessa í þættinum Poppmessa á Út- varp Rót er rætt við suöur-afríska konu, Gilu Carter. Umræðuefnið er nýlegar fuUyrðingar Andrésar Magnússonar og Gunnars Ey- þórssonar um ástandið í Suöur- Afríku. Gila mun útskýra sjónar- mið sín og segja frá reynslu sinni í heiraalandi sínu. í þættinum verður einnig spilaö rokk frá Suður-Afríku með hljómsveitmni Kalahari Surfers. Einnig verður leikin ný útgáfa Joan Baez á sönglagi Peters Gabriels um blökkumanninn Steve Biko. -EG 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Valgeir Skagfjörð. 16.03 Dagskrá. Ðægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. Ingólfur Hannesson fylgist með leik Islendinga og Frakka I París. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Lýst leikjum í undanúr- • slitum bikarkeppninnar í knattspyrnu, leik Víkings og Vals i Stjörnugróf og Leifturs og Keflvíkinga á Ólafsfirði. Umsjón: Jón Óskar Sólnes. 22.07 Eftir mínu höfði,- Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá sunnudegi vinsældalisti Rásar 2 í um- sjá Péturs Grétarssonar. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veð- urfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp Rás n 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 12.00 Mál dagsins/Maður dagsins. Frétta- stofa Bylgjunnar rekur mál dagsins, málefni sem skipta þig máli. Sími fréttastofunnar er 25393. 12.10 Hörður Arnarson á hádegi. Hörður heldur áfram til kl. 14.00 úr heita pott- inum kl. 13.00. 14.00 Anna Þorláksdóttir setur svip sinn á síðdegið.Anna spilar tónlist við allra hæfi og ekki sist fyrir þá sem laumast i útvarp í vinnutíma. Síminn hjá Önnu er 611111. Mál dagsins tekin fyrir kl. 14.00 og 16.00. Úr heita pottinum kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Reykjavik síðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson fer yfir málefni dagsins og leitar álits hjá þér. Síminn hjá Hallgrími er 611111. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. S. 611111 fyrir óskalög. 22.00 Á sfðkvöldi með Bjarna Ólafi Guö- mundssyni. Bjarni hægir á ferðinni þegar nálgast miðnætti og kemur okk- ur á rétta braut inn i nóttina. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 13.00 Enn á ný. Alfons Hannesson sér um þáttinn. 15.00 Biblíukennsla. Kennari John Cairns. Jón Þór Eyjólfsson islenskar. 16.00 Gerður Ásmundsdóttir við stjórn- völinn. 18.00 American Style. Stjórn Christopher. Ætlað enskumælandi fólki. 20.00 i miðri viku: Elfar Eiðsson og Jó- hanna Benní Hannesdóttir stjórna. 22.00 Tólistarþáttur 24.00 Dagskrárlok. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagurveltiruppfréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, I takt við gæðatónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi ftúnar leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endurflutt. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son með blöndu af tónlist, spjalli, frétt- um og mannlegum þáttum tilverunnar. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist leikin fram eftir kvöldi undir stjórn Ein- ars Magnúsar. 22.00 Andrea Guömundsdóttir. Andrea leikur tónlistina þína og fer létt með það. 00.00- 7.00 Stjörnuvaktin. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00Skráargatið. 17.00 Poppmessa i G-dúr. Tónlistarþáttur i umsjá Jens Guð. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sóslal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Umrót. Opið til umsókna fyrir alls konar efni. 19.30 Barnatimi. Ævintýri. E. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið til umsóknar. 20.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón: Krýsuvíkursamtökin. 21.00 Gamatt og gott. Þáttur sem einkum er ætlað að höfða til eldra fólks. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Opið. Þáttur sem er laus til um- sókna. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. 18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lifinu, létt tónlist og viðtöl.' 19.00 Dagskrárlok. Hljóðbylqjan Akuzeyrí nvi 1013 12.00 Ókynnt afþreyingartónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson með tónlist úr öllum áttum, gamla og nýja I réttum hlutföllum. Vísbendingagetraun. 17.00 Pétur Guðjónsson með miðviku- dagspoppið, skemmtilegur að vanda. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Okkar maður á kvöldvaktinni, Kjart- an Pálmarsson, leikur öll uppáhalds- lögin ykkar og lýkur dagskránni meö þægilegri tónlist tyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. Ástir manns og konu eru flókið fyrirbæri. í kvöld verður sýndur þáttur um kynlífið og afleiöingar þess. Stöð 2 kl. 21.20: Kynlífið Nútímaforeldrar nota ekki leng- ur söguna um blómin og býflug- urnar til að fræða börn sín um þann þátt tilverunnar sem lýtur að fjölgun manna. Fjölmiðlar hafa verið ötulir við að sýna þætti sem lúta að þessari frumþörf manna. í kvöld verður á Stöð 2 sýnt úr þátta- - röðinni Mannslíkaminn. Þessi þáttur fjallar um kynfæri líkamans og kynlífið. Ástin hefur löngum verið umræðuefni manna á meðal. Þótt hún sé flókin í huglægum Sjónvarp skilningi er hún ekki síður marg- brotin í þeim líkamlega. í þættinum verður skilgreint og útskýrt hvað skeður í kroppnum þegar mann- verur iðka ástarleiki sína. Nútímakvikmyndatækni opnar möguleika á að sýna hluti og at- burði sem eru ekki sjáanlegir með berum augum. Við fáum meðal annars að sjá þegar sæðisfruma og egg ná saman og hvernig nýtt líf kviknar af þessum kynnum. -EG. kl. 20.35: r r í kvöld verður í Sjónvarpinu sýnd mynd um Eþíópíu. Þetta land hefur verið mikið i heimsfréttum á undanfórnum árum sökum erfiðleika. í þættinum verður ekki bætt við þá umfjöllun heldur mun verða reynt að kynna sögu og menningu landsins. Menning og saga þessa Afrikuríkis er ævagömul og merkileg. Til dæm- is er það tahð yfir tvö þúsund ára gamalt, Fariö verður í saumana á póli- tiskum hreyfingum síðari ára. Á því sviði bar mest á keisaranum Haile Selassie. Þessi leiðtogi er enn þann dag i dag umdeildur og skiptast menn í tvo hópa í áliti sínu á honum. Þýðandi myndarinnar er Þorsteinn Helga- soa -EG. Varsjá var að mestu lögð i eyði í stríðinu. Við uppbygginguna reyndu Pólverjar að endurbyggja borgina eins og hún hafði verið. Útvarp Rót kl. 18.00: Ferðasaga í þættinum Elds er þörf, sem er í umsjón Vinstri sósíalista, er að jafnaðiJjallað um innlend málefni sem erlend. í þættinum, sem verð- ur fluttur síðdegis, verður sögð ferðasaga. Ragnar Stefánsson tók sér nýver- ið bíl á leigu og brunaði gegnum Pólland og Tékkóslóvakíu. Hann segir frá hvemig honum varð um aö kynnast þessum löndum í fyrstu ferð sinni þangað. Ferðalagið tók níu daga og var farið víða. Ragnar segir frá borgum eins og Prag og Varsjá, hvernig uppbyggingu þeirra eftir stríð var háttað. Þá ger- ir hann skil náttúru þessara landa og þeim svæðum sem lítil byggð er á. Sjaldan heyrast ferðalýsingar frá austantjaldslöndum og ætlar Ragn- ar að gera bragarbót þar á. -EG.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.