Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1988, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1988, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988. Fréttir Niðurfærsla eða gengisfelling: Jón Sigurðsson vill skoða þriðja kostinn - framhald verðstöðvunar, launafrysting og lán úr Verðjöfounarsjóði „Ég hef þá skoðun aö menn þurfi hækkana og lána úr Verðjöfnimar- eða að halda áfram með strangt trú að á næsta ári kunni að vera í tagi hafi hljómgrunn meðal manna að líta á framhald verðstöðvunar sjóði sjávarútvegsins til þess að verðlagsaöhald, frestun launa- vændum afturbati í verðlagi á innan verkalýðshreyfmgarinnar." um nokkurra mánaöa skeiö sem bæta greiðslustöðu frystingarinn- breytinga og reyna að horfast í Vesturheimsmarkaði,“ sagði Jón - Telur þú þessar hugmyndir hafa annan kost en niðurfærsluleiðina ar. Þessar hugmyndir ganga í ber- augu við raunveruleikann á þann Sigurösson. hijómgrunn innan Sjálfstæðis- við áframhaldandi gengisfelling- högg viö niðurfærsluhugmyndir hátt. Þá segir vafalaust einhver að - Ertu ekki með þessu að mæla flokksins sem hefur átt erfltt með um. Með þvi væri hægt að ná betri Jóns Baldvins Hannibalssonar enn sé eftir vandamál í sjávarút- með millifærsluleiö? að kyngja niöurfærsluleiöinni? tökum á stöðunni ef menn finna fjármálaráöherra. vegsgreinum og hefur sá þá rétt „Ég vil alls ekki kenna þetta viö „Ég veit þaö ekki. Ég tala bara ' ekki lausn á lífegátunni fyrir miðj- „Spumingin er hvort uppistaðan fyrir sér. Þá er spumingin hvort neina millifærsluleiö heldur fram- eins og ég hugsa og horfi þá bæöi an september," sagöi Jón Sigurös- í verðlags- og launamálum á aö rök séu fyrir þvi að leysa rekstrar- hald veröstöðvunar enn um sinn, til stööunnar í efhahagsmálum og son viðskiptaráöherra. vera áframhaldandi kollsteypur í vandafrystingarinnarmeðráöstöf- meðal annars til þess aö freista stjómmálum. Það þarf að finna Jón hefur kynnt innan Alþýðu- verölaginu með gengisfellmgu, þaö un úr verðjöfnunarsjóöi milli þess aö ná samkomulagi viö sam- vinningsleik í stöðunnni eöa í það flokksins hugmyndir sínar um þveröfuga með því aö freista þess deildaoghugsanlegameömisjafhri tökin á vinnumarkaömum. Ég er minnsta að foröast tap,“ sagði Jón frystingu verðlags, frestun launa- aö færa aflt niöur um stórar tölur endurgreiöslu söluskatts í þeirri ekkifráþvíaöhugmyndirafþessu Sigurösson. -gse Póstafgreidslumaður á Akureyri: Tillaga fiá forsætisráðherra felld á samráðsfundinum: Einsársfangelsi fyrir fjárdrátt Fyrrverandi póstafgreiöslumað- ur á Akureyri hefur veriö dæmdur í Hæstarétti í eins árs fangelsi. Maðurinn, sem starfaði sem full- trúi á póststofunni, dró sér með ólögmætum hætti um sjö milljónir króna. Póstur og sími geröi ekki kröfu um frekari endurgreiðslu og áleit Hæstiréttur að maðurinn hafi staöið skil aö mestu eða öllu leyti. Við rannsókn málsins veitti maö- urinn greiða aöstoö viö athugun málsins. í starfi sínu sá hann um uppgjör sjö gjaldkera og annaðist innlögn peninga póstafgreiðslunn- ar í banka. Maðurinn hafði starfaö hjá Pósti og síma í nærri hálfan annan ára- tug. Auk fangelsisvistarinnar var maðurinn dæmdur til að greiða allan áfrýjunarkostnað. Þar með talin saksóknaralaun, krónur 45 þúsund, og málsvamarlaun skip- aös veijanda síns, krónur 45 þús- und. Dóminn kváöu upp hæstaréttar- dómaramir Magnús Thoroddsen, Benedikt Blöndai og Guðmundur Jónsson, Hjörtur Torfason, settur hæstarréttardómari, og Sigurður Líndalprófessor. -sme Tillaga um undirbúning frekara samráðs felld Þorsteinn og Ásmundur látnir um framhaldið af árangurslausum fundi „Ég hef aldrei setið fyrsta fund í samningum þar sem menn fallast í faðma. Það byija allir samningar með hörku. Það syngur í, fiðlustreng- urinn er þaninn og stundum brestur hann,“ sagði Guömundur J. Guð- mundsson, formaður Verkamanna- sambandsins, að afloknum samráös- fundi ríkisstjómarinnar og mið- stjómar Alþýðusambandsins í gær. Enginn árangur varð af fundinum. Tillaga Þorsteins Pálssonar um skip- un undimefndar til þess að móta umræðugrundvöll fyrir frekari sam- ráð var felld og beitti Ásmundur Stef- ánsson, forseti Alþýðusambandsins, sér gegn henni. Þess í staö var Þor- steini og Ásmundi falið að komast aö samkomulagi um næsta fund ef af honum yrði. Á fundinum vom haldnar margar framboðsræður, eins og einn fundar- manna orðaði það. Ágreiningur, bæði innan ríkisstjómarinnar og miðstjómarinnar, kom fram á fund- inum. Ríkisstjómin lagði fram svör við spumingalista Ásmundar Stefáns- sonar. í máli formanna stjórnar- flokkanna komu fram mismunandi áherslur. Steingrímur Hermannsson lagöi þunga áherslu á lögbundna lækkun verðlags og vaxta, Þorsteinn Pálsson lét hins vegar ekkert uppi um slíkar ráöagerðir. Fulltrúar úr miðstjóm Alþýðusam- bandsins töluðu einnig í kross. Ás- mundur Stefánsson talaði harðlega gegn þeirri niðurfærslu sem birtist í svari rikisstjómarinnar við spum- ingum hans. Aðrir í miðstjórninni lýstu sig reiðubúna til samráðs við ríkisstjómina. -gse Engin alvarleg slys urðu i þessu einstæða umferðaróhappi á Kringlumýrarbraut í gær. úkumaður jeppans var fiuttur á slysadeild. Hann skarst á hnakka auk annarra smærri meiðsla. Hann fékk að fara heim að lokinni skoðun. DV-mynd S Opinber rannsókn á Ávöxtun sf. - beinist aö viðskiptum „Rannsókninni er beint gegn eig- endum og forsvarsmönnum Ávöxt- unar og sjóöa fyrirtækisins vegna ætlaðra brota á lögum um verðbréfa- miðlun. Það bendir ekkert á þessu stigi til hegningarlagabrota. Rann- sóknin beinist að niðurstöðum árs- reikninga félagsins og viðskiptum sjóðanna við aðilana sjálfa sem hafa rekið þá,“ segir Bragi Steinarsson ríkissaksóknari um opinbera rann- sókn á rekstri Ávöxtunar sf., Verð- bréfasjóðs Ávöxtunar hf. og Rekstr- arsjóðs Ávöxtunar sem hófst í gær eftir að bankaeftirlit Seðlabankans kæröi þessi fyrirtæki og lagði fram niðurstöðu rannsóknar sinnar á fyr- irtækjunum. Jón Sigurðsson viöskiptaráðherra viö Armann og Pétur svipti Pétur Bjömsson viðskipta- fræðing leyfi til verðbréfamiðlunar sem hann hafði fyrir hönd Ávöxtun- ar sf. og sjóðanna tveggja sem hlut eiga að máli. -En hvenær koma ný lög um verð- bréfaviðskipti sem margir bíða með óþreyju eftir? „Það verður vondandi míög fijótt. Það liggur fyrir tilbúið frumvarp í viðskiptaráðuneytinu og það verður lagt fram eftir að þing kemur sam- an,“ sagði Jón Sigurðsson viðskipta- ráðherra í morgun. Að sögn Jóns em ákvæði í frum- varpinu um aðskilnað verðbréfasjóð- anna við veröbréMyrirtækin sem reka þá, um eiginfjárstöðu sjóðanna oglausafjárhlutfall. -JGH Tveir bílar uHu á Kringlumýrarbraut Tveir bílar ultu á Kringlumýrar- ustu bilana í röðinni. Ekki tókst bet- upp á eyjuna til að forðast árekstur. braut í gær. Löng röð bíla var á leið ur til en svo að jeppinn valt og skall SendibílÚnn valt líka. Ökumaður suður Kringlumýrarbraut. Ökumað- á aftasta bflnum. jeppans var fluttur á slysadeild. ur Suzukfleppa, sem var ekið á Ökumaður sendibfls, sem kom Hann reyndist ekki alvarlega slasað- vinstri akgrein, hugðist beygja upp á næst á eftir jeppanum, greip til sama ur og fékk að fara heim að lokinni eyju til að forðast að aka aftan á öft- ráðs og ökumaður jeppans, að aka skoðun. -sme Deilumar í Fríkirlgunm: Safnaðarfundtir 12. september Dagsetning safnaöarftmdar Frí- prestsins en einnig sagði Þorsteinn kirHjusafiiaðarins í Reykjavík ligg- aö kjörstjóm yröi valin fyrir vænt- ur nú ljós fyrir. Fundurinn verður anlegar prestskosningar í söfnuö- haldiim 12. september, að sögn inum. Umsóknarfrestur um stöðu - formanns safnaöarstjórnarinnar, sóknarprests Fríkirkjusafnaðarins Þorsteins Eggertssonar. Fundur- rennur út 15. september. inn er haldinn vegna beiðni 50 Þorsteinn sagði að ekki yrði um stuðningsmanna séra Gunnars neina smölun aö ræða, fimdurinn Bjömssonar, sem safnaðarstjómin yrði auglýstur eins og venjulega, sagði upp störfum. Tilefhi fundar- með þriggja daga fyrirvara. beiðninnar er að ræða uppsögn JFJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.