Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1988, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988. 39 Veiðivon HrútaQarðará Metið frá því í fyira í hættu, 456 laxar komnir á land - Laxá í Dölum að komast í tvö þúsund „Á þessari stundu eru komnir 456 laxar og við veiðar í ánni eru Sverrir Hermannsson, Stefán Jónsson og fleiri,“ sagði Gísli Ásmundsson er við spurðum frétta af Hrútafjarðará. „Hann er ennþá 20 pund sá stærsti en töluvert er af stórfiski í ánni. Það stefnir í annað besta árið hjá okkur og veiðimenn hafa séð smáfiskagöng- ur síðustu daga,“ sagði Gísli. Selá Selá í Vopnafirði er komin með 900 laxa á þessari stundu og hann er 22 pund sá stærsti, veiddur á Leifs- staðasvæðinu. Veiðin síðustu daga hefur veriö frekar lítil enda mikið vatn í ánni og áin oft eins og kakó. En veiðimenn hafa þó reynt, eins og Tómas Ámason sem veiddi nokkra laxa fyrir helgi. Kristján Gíslason hefur verið við veiðar í Selá og náði í tvo laxa á flugur, 12 og 13 punda, laxamir tóku Grýlu númer átta. Laxá í Dölum í Laxá í Dölum um helgina vom veiðimenn frá Patreksfirði og veiddu þeir á tveimur dögum 78 laxa á sex stangir. Jóhannes Ámason sýslumaður veiddi þann stærsta í hollinu, 22 punda á fluguna Nikkólínu númer fjórtán og stóð viðureignin yfir í hálf- tíma. Margir af löxunum hjá Pat- reksfirðingunum voru nýgengnir og lúsugir. Bestu flugumar í hollinu vom Nikkólína, rauð franese og Lið- þjálfinn. En það er Ottó Hafliðason sem hefur hnýtt Liðþjálfann og hefur hún gefið vel í Laxá. „Veiðin gengur feiknavel og lax- amir em 1955 núna,“ sagði Hjörleif- ur kokkur um stöðuna í Laxá í Döl- um. G. Bender Veiðimenn fagna víða veiðinni i ánum þessa dagana og á myndinni sést Þorbjörn Helgi Þórðarson með veiði úr Leirvogsá, 13 fallega laxa á aðgerðarpallinum. DV-mynd G. Bender Krossá á Skarðsströnd 9d layAr vAÍHriiict á mrw IC8ACII WvlHIIMwl M einum og hátfum degi „Við fengum 10 laxa á tvær stangir í tvo daga og hann var 16 pund sá stærsti, stærsti laxinn í ánni í sumar,“ sagði Ingvar S. Bald- vinsson sem var að koma úr Krossá á Skarðsströnd fyrir helgl „Flestir vom laxamir okkar 5,6 og 7 pund, fengum þó einn 11 punda. Veiöifélagi minn í veiðitúmum fór flram í efsta fossinn og náöi þar einvun laxi, sá tvo í viöbót. Flesta laxana fengum við þó niðurfrá og þeir vom margir lúsugir. Ég fékk þennan stóra, 16 punda, í veiðistað núraer 11 og varð taka hann þaðan og niður fyrir, ekki hægt að landa honum. Krossá hef- ur gefið 160 laxa í sumar og flestir vora 5 og 6 punda. Veiðimenn á undan okkur veiddu á einum og hálfura degi 24 laxa, flesta í veiðistöðum eitt og tvö. Það má veiða 6 laxa á stöng á dag en veiðimennirnir þurfu ekki meiri tíma fyrir þessa veiði, 24 laxa,“ sagði Ingvar í lokin og var farinn aö undirbúa sig fyrir Laxá í Kjós þar sem hann byrjaði á hádegi í dag. G. Bender tngvar S. Baldvinsson hefur veitt vtða i sumar, Ld. í Laxá í Kjós, Flókadalsá og núna siöasf i Krossá. Hér beitir hann fyrlr laxa I Kjósinni nýlega og skömmu seinna var lax á. DV-mynd G. Bender Laxá á Refasveit „Laxá á Refasveit er komin í 127 laxa og sá stærsti 17 pund,“ sagði Sigurður Kr. Jónsson er viö spurðum um ána. „Það er töluvert af laxi í ánni og líklega mest í Göngumanna- hylnum, hann er fullur af laxi. Við lokum ánni 9. september og ennþá getur bæst við,“ sagði Sigurður. Á myndinni sést Sigurður Kr. Jónsson glima við flugulax í ánni fyrir skömmu og hann hafði betur. Laxinn var 8 pund. DV-mynd S Sá stærsti úr Leirvogsá 19 punda Gunnar Gunnarsson með stærsta laxinn, 19 punda, úr Leirvogsá, veiddan rauða franses í Háleitis- hylnum, feiknafisk. r Áin hefur gefið 855 laxa og veiðin hefur verið þetta 5 til 10 laxar á dag. DV-mynd G.Bender Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR SlM116620 Sala aðgangskorta er hafin. Miðasala er opin frá kl. 14-19 virka daga en kl. 14-16 um helgar. EEJBC[MAI©Ím Höf.: Harold Pinter Alþýðuleikhúsið, Ásmundarsal v/Freyjugötu. Leikstjóri: Ingunn Asdísardóttir. Leikendur: Erla B. Skúladóttir, Kjartan Berg- mundsson og Viðar Eggertsson. 10. sýn. föstud. 9. sept. kl. 20.30. 11. sýn. laugard. 10. sept. kl. 20.30. 12. sýn. sunnud. 11. sept. kl. 16.00. 13. sýn. föstud. 16. sept. kl. 20.30. 14. sýn. laugard. 17. sept. kl. 20.30. 15. sýn. sunnud. 18. sept. kl. 16.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í sima 15185. Miðasalan í Ásmundarsal er opin tvo tíma fyrir sýningu (sími þar 14055). Ósóttar pantanir seldar 54 tíma fyrir sýningu. wmr Laugalæk 2, simi 686511, 656400 HAKK Á ÚTSÚLU Nautahakk á 399 kr. kg ef keypt eru 5 kíló eða meira Kindahakk á 199 kr. kg ef keypt eru 5 kíló eða meira TIL HAGSÝNNA Naut í heilu og hálfu 395,- kr. kg - frágengið Svín í hálfu og heilu 383,- kr. kg - frágengið mr Laugalæk 2, simi 686511, 656400 KvjJgnyrtdahús Bíóborgin FOXTROT fslensk spennumynd Valdimar Örn Flygenring í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 sunnudag FRANTIC Spennumynd Harrison Ford i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára RAMBO III Spennumynd Sylvester Stallone i aðalhlutverki Sýnd kl. 7. 9 og 11 BEETLEJUICE Gamanmynd Sýnd kl. 5 BíóhöUin GÓÐAN DAGINN, VÍETNAM Grinmynd Robin Williams i aðalhlutverki Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 FRANTIC Spennumynd Harrison Ford í aðalhlutverki Sýnd kl. 5 og 9 LÖGREGLUSKÓLINN Sýnd kl. 3 sunnudag. I FULLU FJÖRI Gamanmynd Justine Bateman i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 SKÆR UÓS BORGARINNAR Gamanmynd Sýnd kl. 7, 9 og 11 RAMBO III Spennumynd Sylvester Stallone i aðalhlutverki Sýnd kl. 7.10 og 11.10 BEETLEJUICE Gamanmynd Sýnd kl. 5 Sýnd kl. 3 og 5 sunnudag HÆTTUFÖRIN Spennumynd Sidney Poitier i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Háskólabíó Á FERÐ OG FLUGI Gamanmynd Steve Martin og John Candy i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11 liaugcurásbíó STRÖNDUÐ Spennumynd lone Sky í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára STEFNUMÓT Á TWO MOON JUNCTION Djörf spennumynd Richard Tyson í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuð innan 14 ára SÁ ILLGJARNI Spennumynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Regnboginn HAMAGANGUR I HEIMAVIST Spennandi gamanmynd John Dye i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 HELSINKI - NAPÓLÍ Spennumynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára I SKUGGA PÁFUGLSINS Dularfull spennumynd John Lone i aðalhlutverki Sýnd kl. 5 og 7 LEIÐSÖGUMAÐURINN Norræn spennumynd Helgi Skúlason í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 14 ára MONTENEGRO Endursýnd kl. 9 og 11.15 Bönnuð innan 14 ára KRÓKÓDlLA-DUNDEE 2 Gamanmynd Paul Hogan í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.15 Stjörnubíó BRETl I BANDARlKJUNUM Grinmynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 MORÐ AÐ YFIRLÖGÐU RÁÐI Spennumynd Henry Thomas í aðalhlutverki Sýnd kl. 9 og 11 VON OG VEGSEMD Fjölskyldumynd Sýnd kl. 5 LESIÐ JVC LISTANN Á HVERJUM MÁNUDEGI Vedur Vestan- og norövestangola eöa hæg breytileg átt og víöa léttskýjaö í dag, þykknar upp í kvöld um austanvert landiö með austankalda og rignir dálítið í nótt. Hiti 8-14 stig. Akureyri EgilsstaOir Galtarviti Hjaröames skýjað alskýjað alskýjað þokumóða 8 Keflavíkurtlugvöllur skýjað Kirkjubæjarklaustursúld Raufarhöfn skýjað 6 Reykjavík skýjað 6 SauOárkrókur alskýjað 6 Vestmannaeyjar léttskýjað 7 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 11 Heisinki léttskýjað 13 Kaupmannahöfh skýjað 14 Osló skýjað 9 Stokkhólmur þokumóða 9 Þórshöfh skýjað 12 Algarve heiðskírt 26 Amsterdam þoka 13 Barcelona léttskýjað 18 Berlín þokumóða 13 Chicagó léttskýjað 8 Feneyjar þokmnóða 18 Frankfurt þokumóða '15 Glasgow skýjað 11 Hamborg þokumóða 12 London mistur 11 Los Angeles heiðskírt 20 Luxemborg lágþokubl. 12 Madrid léttskýjað 16 Malaga þokumóða 24 Mallorca heiðskírt 22 Montreal léttskýjað 8 New York heiðskírt 14 Nuuk alskýjað 5 París skýjað 16 Orlando alskýjað 26 Róm skýjað 18 Vin skýjað 18 Winnipeg heiðskírt 8 Valencia heiðskírt 18 Gengið Gengisskráning nr. 168 - 6. septemher 1968 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 46,400 46,520 46,650 Pund 78.636 78.840 78.629 Kan. dollar 37,609 37,706 37,695 Dönsk kr. 6,5100 6,5268 6.5040 Norsk kr. 6,7457 6.7631 6,7712 Sænsk kr. 7,2162 7,2346 7.2370 Fi. mark 10.5599 10,5872 10.5210 Fra.franki 7,3534 7,3724 7.3624 Belg. franki 1,1935 1.1966 1,1917 Sviss. franki 29.7436 29,8205 29.6096 Holl. gyllini 22,1612 22.2185 22,1347 Vþ. mark 25,0303 25,0951 25.0000 it. lira 0,03353 0,03362 0,03366 Aust. sch. 3,5562 3,5654 3,5543 Port. escudo 0.3038 0,3046 0,3052 Spá.peseti 0.3765 0,3775 0.3781 Jap.yen 0.34206 0.34294 0,34767 irskt pund 66,988 67,161 66,903 SOR 60.1112 60,2667 60.4043 ECU 51.8636 51,9977 51.8585 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. F iskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 6. september seldust alls 104,2 tonn. Magn i Verö i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur 50,8 45,23 43.00 53.00 Ufsi 20,1 25,39 23,00 26.00 Undirmál 9.0 25,73 25,00 26.00 Koli 0,5 38,00 38,00 38,00 Steinbitur 0.3 28,27 28.00 30,00 Lúða 0,7 132,44 50.00 185.00 Karfi 9.0 30.84 25,00 32.00 Ýsa 13,8 49,45 35,00 75,00 Á morgun veröur selt úr Tjaldi SH, 5 tonn af ýsu og 5 tonn af karfa ásamt bátafiski Faxamarkaður 6. septetnber seUust alls 9,3 tenn. Langa Koli Steinbltur llfsi Þorskur Ýsa 0,3 0.1 0.1 0,3 3,1 5.3 15,00 43,00 23,00 25,00 40,85 72,17 15,00 15,00 43,00 43,00 23,00 23,00 25.00 25.00 40,00 47,00 54,00 82,00 A morgún verða ssld 25 tonn af ýsu og 13 tonn af þorski Fiskmarkaður Suðurnesja 5. september seldust alls 20,4 tonn. Þorskur 3.6 50.33 47,00 52,00 Ýsa 2.0 84,00 71,00 90,00 Ufsi 1.6 28,85 24,50 29.50 Karfi 3.0 25,93 25,00 27,00 Steinbitur 1.4 33,50 33,50 33.50 Blálanga 1,3 35,12 24,50 36,50 Lúða 0.5 195,19 155,00 203.00 Skarkoli 2.6 41,36 41.00 46.00 Úfugkjafta 4,1 22,50 22,50 22,50 Skata 0.2 44,68 40.00 48.00 Skótuselur 0.3 132,36 109.00 313.00 1 dag veróa m.a. seld 15 tonn af þorski. 2 tonn af ýsu og 2 tonn af ufsa úr Eldeyjarboóa GK og sama magn af sömu tegundum úr Geir RE.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.