Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1988, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1988, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988. 23 dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Snowcap kæliskápar. 280 lítra kæli- skápur, kr. 23.469 staðgr.; 180 lítra kælir + 80 lítra frystir, tvískiptur, kr. 34.667 staðgr.; 120 lítra frystiskápur, kr. 24.895 staðgr. 2ja ára ábyrgð á skápunum. Gellir, Skipholti 7, sími 26800 og 20080. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740._____________________ Rúmdýnur af öllum tegundum í stöðluð- um stærðum eða eftir máli. Margar teg. svefnsófa og svefhstóla, frábært verð, úrval áklæða. Pétur Snæland, Skeifunni 8, s. 91-685588. Sársaukalaus hárrækt m/akupunktur, leysi og rafmagnsnuddi (45-55 mín., 900 kr.). Hmkkumeðf. Heilsuval, Laugafv. 92 (næg bílastæði), s. 11275. Ps. Nýja nuddtækið er komið! Viðskiptavinir, athugið. Við bjóðum sýningarafslátt á Veröld ’88 og einnig á öllum vömm í versluninni til 11. sept. Sendum í póstkröfu. Græna línan, Týsgötu 3, sími 91-622820. Framleiði eldhusinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Rafmagnsritvélar Vegna mikillar eftir- spurnar vantar rafm.ritvélar í um- boðss. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 C, (gegnt Tónabíói), sími 31290. Til sölu vegna flutninga: skrifborð, skrifborðsstóll, nokkur stk. hansa- gardínur, 80 cm, lítið borð o.fl. Uppl. í síma 45224. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Pantið strax. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, opið 16-18, s. 33099 og 39238, á kvöldin og um helgar. Eimingartæki úr krómstáli til sölu. Á sama stað til sölu 200 lítra fiskabúr. Uppl. í síma 93-12567 eftir kl. 17. Nýleg, ónotuð, brún leðurkápa til sölu, verð kr. 20 þús., stærð small. Uppl. í síma 22397 eftir kl. 17. Sony tvöfalt kassettutæki og útvarp til sölu, 2ja mánaða gamalt, selst á 10 þús. Uppl. í síma 91-34970 frá kl. 16. Dancall bilasimi til sölu. Uppl. í síma 985-21003. ■ Oskast keypt Furuborðstofuhúsgögn óskast, kettling- ar fást gefíns á sama stað. Uppl. í síma 686047 e. kl. 17.____________________ Leirbrennsluofn. Óska eftir að kaupa leirbrennsluofn, 75-80 lítra. Uppl. í síma 611288 frá kl. 11.30-13.20, (Gyða). Rafstöð. Óskum eftir að kaupa notaða dísilrafstöð, 3x380 volt, 10-15 kW. Rafmar hf., sími 96-27410. Óska eftir að kaupa réttingargálga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-448. Kraftblökk óskast. Uppl. í símum 93-61382 og 93-61240. Óska eftir að kaupa notaðan isskáp. Uppl. í síma 622151. Óska eftir að kaupa isskáp. Uppl. i síma 611949. ísskápur óskast. Uppl. í síma 91-41662 eftir kl. 18. ■ Verslun Apaskinn, 15 litir, sniö i gallana seld með, mikið úrval fataefna, sendum prufúr. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mosfellsbæ, sími 91-666388. ■ Fyxir ungböm Óska eftir notaðri og ódýrri tvíbura- kerru með skermi. Uppl. í síma 98-22013 og 98-22458._______ Tvíburabarnakerra óskast helst með skýli óg svuntu. Uppl. í síma 94-3013. ■ Heimilistæki Snowcap kæliskápar. 280 lítra kæli- skápur, kr. 23.469 staðgr.; 180 lítra kælir + 80 lítra frystir, tvískiptur, kr. 34.667 staðgr.; 120 lítra frystiskápur, kr. 24.895 staðgr. 2ja ára ábyrgð á skápunum. Gellir, Skipholti 7, sími 26800 og 20080. Zanussi ísskápur til sölu, 4 ára gam- all, 160x60 cm á breidd. Uppl. í síma 46522. Frystikista, 350 litra, til sölu. Uppl. í síma 40204 eftir kl. 17. ■ Hljóðfæri Pianóstillingar - viðgerðaþjónusta. Tek að mér stillingar og viðgerðir á píanó- um og flyglum. Davíð Ölafsson hljóð- færasmiður, símar 73452 og 40224. Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Gítarleikari og bassaleikari óskast í hljómsveit. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-487. ■ Húsgögn Afsýring. Afsýrum (aflökkum) öll massíf húsgögn, þ.á m. fulningahurð- ir, kistur, kommóður, skápa, borð, stóla o.fl. Sækjum heim. Vinnusími 623161 og heimasími 28129. Borðstofuborð með 6 stólum og hjóna- rúm án dýnu, með tveim náttborðum til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-675453 eftir kl. 19. Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð og hægindastólar. Hagstætt verð, greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Sófasett. Óska eftir gömlu góðu ódýru sófasetti. Hafið samb. í síma vs. 91-681530, Frosti, og hs. 51775 e.kl. 18. Skrifstofuhúsgögn, skrifborð, 80x166 cm, með skúffum, skrifborðsstóll með leðuráklæði og Silver Reed ritvél, nýlegt. Uppl. í síma 91-30709. Tveir tveggja sæta sófar og samstætt borð með glerplötu til sölu, einnig borðlampar og loftljós. Mjög hag- kvæmt verð. Uppl. í s. 91-42694 e.kl. 17. Svefnsófar til sölu, notaðir, gott verð. Uppl. í síma 91-611199 eftir kl. 19. Vandaður húsbóndastóll til sölu. Uppl. í síma 91-45967 eftir kl. 19. ■ Bólstrun Bólstrun, klæðningar, komum heim, gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins Halldórssonar, Laufbrekku 26, Dal- brekkumegin, Kópav., sími 91-641622. Klæöum og gerum við bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Amstrad CPC 464 með diskadrifi, auka- minni og mús, ásamt Amstrad DMP 3000 prentara, getur selst sér, fjöldi forrita, leikja og blaða. S. 91-15651 e.kl. 20. Amstrad CPC 464 til sölu, m/litaskjá og innbyggðu segulbandstæki, nokkr- ir leikir fylgja. Uppl. í síma 96-81112 milli kl. 19 og 20.30. Commodore 64 til sölu með kassettu- tæki, tveim stýripinnum og 300 forrit- um, selst ódýrt. Úppl. í síma 91-6Í1U3 eftir kl. 17. Macintosh Plustil sölu með 20 MB hörðum diski, Imagewriter II, ásamt fjölda forrita og fylgihluta. Uppl. í síma 92-13505. Til sölu Commodore 64 með diskettu- drifi 141, stýripinna og 723 leikjum, einnig óskast Amiga 500. Uppl. í síma 92-15315. Amstrad CPC 6128 til sölu, 27 forrit, 10 tómir diskar, 38.000 staðgr. Uppl. í síma 12658. Commodore 128 til sölu ásamt kass- ettutæki, leikjum og 2 stýripinnum. Uppl. í síma 98-34380. Novac Constellation skáktölva, ný, lítið notuð. Uppl. í síma 35450. Dóra. Vil kaupa PC tölvu, helst með litaskjá. Uppl. í síma 93-71384. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð, innflutt litasjónvörp til sölu. Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnets- þjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverf- isgötu 72, sími 21215 og 21216. ■ Dýrahald 4ra vetra ótamin meri undan Hrafnkeli 858 til sölu, einnig Scháffer hvolpur, tík, undan sýndum foreldrum. Uppl. í síma 91-28630. Óskum eftir aö taka á leigu í vetur, 6-10 hesta hús á höfuðborgarsvæðinu. Góð umgengni og skilvísar-greiðslur. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-496. Flugviljug, 5 vetra klárhryssa með tölti til sölu, faðir: Skór 823 frá Flatey. Uppl. í síma 98-63394. Hreinræktaðir labradorhvolpar til sölu. Uppl. hjá Jóni Hjartarsyni í síma 98-74640 og Karli Bridde, 91-31208. Vantar gott heimili fyrir 2ja mán. kettl- ing. Uppl. í síma 91-79185 eftir kl. 15. ■ Hjól________________________ Fjórhjól til sölu: Kawasaki 250 sport '87, rautt, skemmtilegt leikhjól, fínt í smalamennskuna, mjög vel með farið. Uppl. í síma 91-666043 e.kl. 19. Kawasaki Mojave ’87 og Kawasaki Tecate 250 ’87, upptjúnað, til sölu, einnig Quadracer 250 fjórhjól 8T. Uppl. í síma 92-13106. Óska eftir varahlutum í Hondu MT 50. Uppl. í síma 91-34675. Óska eftlr 50 cub. hjóli, helst MT, verð- ur að vera í góðu standi. Uppl. í síma 651783 eftir kl. 17. Til sölu Honda XR 600 ’88, ekið 1800 km, skipti koma til greina á Bronco. Uppl. í síma 96-41574. Vantar notaða skellinöðru, vel með fama, á ca 75 þús., staðgr. Úppl. í síma 91-77352 e.kl. 18. ■ Vagnar Tökum til geymslu tjaldvagna, hjólhýsi, bíla og fleira. Uppl. í síma 626644. Sölutjaldið, Borgartúni 26. Tökum til geymslu hjóíhýsi og tjald- vagna. Uppl. í síma 98-21061. ■ Til bygginga Mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 91-53818 eftir kl. 18. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir. Eitt mesta úrval landsins af byssum og skotfærum, t.d. um 60 gerðir af haglabyssum á lager. Rifflar í mörgum kaliberum. Ónotaðir gamlir herrifflar. Allt til hleðslu. Gervigæsir, bæði litlar og stórar. Tímarit og bækur um byssur og skot- fimi. Úrval af byssutöskum og pokum. Læstir stálkassar fyrir skotfæri. Stál- skápar fyrir byssur. Læst byssustatíf úr stáli. Leirdúfur, leirdúfuskot og leirdúfukastarar. Gæsaskot frá 42 gr 57 gr. Gerið verðsamanburð. Verslið við fagmann. Sendum í póstkröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 91- 622702/84085. Byssubúðin i Sportlifi: Haglaskot: 23/< magnum (42 gr) frá kr. 695 pk. 3" magnum (50 gr) frá kr. 895 pk. Verð miðað við 25 skota pk. Riffilskot: 22 Homet kr. 395 pk., 222 kr. 490 pk., 7x 57/308/30-06 kr. 690 pk. Verð pr. 20 skota pk. 22 LR frá kr. 119 pk. Byssu- búðin býður betra verð. S. 611313. ■ Hug 1/3 hluti í Pipir Arrow Retractable, búin blindflugstækjum, aðeins fyrir menn með einkaflugmannspróf. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-502. Hluti eða öll TF-ULV til sölu, sem er Jodel DR 1050, 2 + 2sæti. Skemmtileg vél. Uppl. í símum 666344, 71996 og 686810. ■ Sumarbústaöir Rotþrær, 440-10.000 lítra, staðlaðar. vatnsílát og tankar, margir möguleik- ar, flotholt til bryggjugerðar. Borgar- plast, Sefgörðum 3, Seltjarn. s. 612211. Rotþrær fyrir sumarbústaöi, 1500 lítra (minnsta löglega stærð). Allt til pípu- og skólplagna. G.Á. Böðvarsson hf., Austurvegi 15, Selfossi, sími 98-21335. ■ Fyrir veiðimenn Til sölu örfá laxveiðileyfi í Andakílsá. Veiðihús í sérflokki. Uppl. í síma 91-41343 eftir kl. 19. ■ Fasteignir Húseignin Móatún 9, Tálknafirði, er til sölu (124 ferm). Uppl. í síma 94-2616. ■ Fyrirtæki Firmasalan auglýsir: • Meiriháttar kven- og bamafata- verslun í verslunarkjarna. • Skóverslun í miðbæ. • Heildverslun, góð umboð, hagstæð kjör. •Sölutumar víðs vegar á höfuðborg- arsvæðinu. • Pylsuvagn, vel staðsettur. •Sælgætisverslun, miðsvæðis. Vantar allar gerðir fyrirtækja á sölu- skrá. Reynið viðskiptin. Traust og örugg þjónusta. Firmasalan, Hamra- borg 12, sími 91-42323. Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn- ar fyrir þig firmamerki, bréfhaus og stílhreinar auglýsingar. Visa/Euro. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-490. ■ Bátar Plast-, stái-, trébátaeigendur. Tökum að okkur alhliða þjónustu fyrir allar gerðir báta, þ.á m. plastbáta. Höfum sérlega góða aðstöðu inni í húsi til allra viðgerða fyrir báta að 120 brt. Dráttarbraut Ksflavíkur, s. 92-12054, og Plastverk, Sandgerði, s. 92-37702. Frambyggður plastbátur til sölu, Vík- ing 800, 6,3 tonn, árg. ’88, báturinn er mjög vel útbúinn tækjum og veiðar- færum, óveiddur kvóti 50 tonn. Nán- ari uppl. í síma 96-42083. Lister, loftkæld með öllum fylgihlutum, til sölu, einnig vökvastýrisvél, vélin nýuppgerð af umboðinu, vottorð fylgir vélinni. Hafið samband við auglþj. ÓV í síma 27022. H-485. 9,6 tonna hraðfiskibátur frá Mótun til sölu, plastklár, mjög góð kjör eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-72596 e. kl. 18. British Seagull utanborðsmótor til sölu, 3 ha., lítið notaður „Long Shaft“, einnig bensíntankur fyrir utanborðs- mótor. Sími 91-30709. Fiskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt, og 3501, einangrað. Línubalar, 701. Borg- arplast hf., s. 612211, Sefgörðum 3, Seltjarnarnesi. Siglingafræðinámskeið. Námskeið í siglingafræði (30 tonn) byrja 10. sept. Þorleifur Kr. Valdimarsson, símar 91-622744 og 626972.__________________ 11 feta plastbátur (vatnabátur) til sölu. Verð 35 þús. Uppl. í síma 673998 eftir kl. 20. Til sölu nýr 9,6 tonna plastbátur, með 375 ha. Catepiller vél. Uppl. í síma 985-22698 og 92-68441 eða 92-68600. ■ Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar (VHS, litlar VHSc, Sony, 8 mm), fjölföldun, 8 mm og slides, á video. Leigjum videovélar og 27" monitora. JB Mynd sfi, Skipholti 7, sími 622426. eation Ljósritunarvélar FC-3, KR. 43.500,-STGR. FC-5, KR. 45.900,-STGR. Skrifvélin, sími 685277 Þjónustuauglýsingar HREINSIBÍLAR Holræsahreinsun Hreinsum: brunna niöurföll rotþrær holræsi og hverskyns stíflur SÍMAR 652524 — 985-23982 Skólphreinsun Erstíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. Holræsahreinsun hf. Hreinsum! brunna, niðurföll, rotþrær, holræsi og hverskyns stiflur með sérútbúnaði. Fullkomin tæki, vanir menn. Þjónusta allan sólarhringinn. Simi 651882 Bílasimar 985-23662 985-23663 Akureyri 985-23661 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og nlðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. SMÁAUGLÝSINGAR Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fuilkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.