Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1988, Blaðsíða 37
ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988. 37 Skák Jón L. Árnason Á skákmóti í Havana í fyrra kom þessi staða upp í skák Andrews og Lebredos, sem hafði svart og átti leik. Svartur á hróki minna en hann á að halda jafntefli: 1. - Hd2 + ! 2. Kel He2+ 3. Kdl Hd2 + og jafntefli með þráskák. Ekki gengur 2. Dxd2?? Bf3 + 3. Kel Dxal + og mát í næsta leik. Bridge ísak Sigurðsson Sum spil láta afskaplega lítið yfir sér, og virðast einfóld til vinmngs. En oft vakna menn upp við vondan draum þar sem þeir hafa sþilað niður borðleggjandi samningum, eins og suður gerði í þessu dæmi. Lítið fyrst aðeins á norður-suður hendumar og reynið við samninginn 4 hjörtu. * KD6 V A1074 ♦ 7654 + K3 * AG105 ¥ K5 ♦ 932 + 10742 * 874 ff DG983 ♦ AK + DG6 * H3Z W 62 ♦ DG108 -1. A ÍIOC Sagnir höfðu gengiö þannig að suður opnaði á einu hjarta, norður hækkaði í þrjú og suður lyfti í fjögur. Vestur var óheppinn með útspil og spilaöi út tígul- drottningu. Suður leit í fljótheitum yfir spilið, sá að hann gat tapað því með þvi að missa einn slag á hjarta og lauf, og tvo á spaða. En það var ekkert vandamál, svina bara hjarta og ef það mistekst, þá er „réttur" maður inni. En því miður, austur, inni á hjartakóng, spilar spaða- gosa til baka. Síðan eru trompin tekin og þegar laufi er spilað kemst vestur náttúrulega inn og spilar spaða og austur hirðir á ás og tíu. „Bölv... óheppni, það lá ekkert í spilinu," hugsar suður. En hann þurfti aldrei að lenda í þessari stöðu. Hann átti að sjálfsögðu að spila laufi strax, þá er hann á undan vöminni að losa sig við spaða og tapar ekki nema 3 slögum. Miiinum hvert aímað á - Spennum beltín! Maturinn veröur tilbúinn fljótlega. Lína er aö kveöia slökkviliðsmanninn. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bmna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 2.sept. til 8. sept. 1988 er í Lyfjabúðinni Ióunni og Garðsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu em gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar. eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavaröstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1S333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsveua 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítáli: Allp daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeiid: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 6. sept. Stjórnin í Prag hefir lagtfram lokatil- boð sitt til Sudeten-Þjóðverja Hafni þeirtilboðinu virðist ófriður óumflýjanlegur __________Spalmiæli_____________ Þeim sem hrifsar meira en hann fær haldið væri heppilegast að hljóta ekki neitt. LaóTse Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laúg- ardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, simi 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilariir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tillcyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 7. september Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ný verkefni lofa góðu, og fólk ætti að finna sinn farveg. Góður félagsskapur eða náið samband gefur lífinu lit i dag. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það getur verið eitthvað sem hægir á þér í dag. Þú ættir að ná þér fijótt á strik aftur. Nýir möguleikar ættu að opnast í kvöld. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þér finnst þú sennilega frekar vamarlaus í augnablikinu, svo þú ert viðkvæmari fyrir gagnrýni og þess háttar. Reyndu að skipta um rás og njóta þess sem upp kemur. Nautið (20. apríl-20. maí); Venjulegt naut er viðkvæmt og samúðarfullt gagnvart öðr- um. Varastu að það gangi of langt. Gerðu eitthvað skemmti- legt í dag. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Það verður mikið talað í dag og jafnvel mikið rifist. Þú þarft að líkindum að halda þér við efnið í dag og jafnvel geyma eitthvað til betri tíma. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú ættir að fylgja öðmm að máli í dag, þú fellur sennilega vel inn í skipulag þeirra. Ferðalag er á oddinum á komandi dögum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú hefúr ekki eins mikla stjóm á hlutunum og þú vildir og verður jafnvel að sætta þig við að klára ekki allt. Happatölur em 3, 14 og 30. Meyjan (23, ágú'st-22. sept.): Þú færð sennilega ekki stuðning við tillögur þínar og dagur- inn verður ekki eins og þú ætlaðir. Einhveijir aðrir vfija leggja þér Uð en það getur verið of seint. Vogin (23. sept.-23. okt.): Senniiega þarftu á aliri þinni þohnmæði að haldáí dag. Félag- ar þínir geta orðið þér erfiöir. Reyndu að gera eitthvaö ann- að til að þér leiðist ekki. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vertu viðbúinn því að aðrir sói tíma þínum, það gæti borgað sig. Vertu reiðubúinn aö nota athygli þína vel í kvöld. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Breytingar gætu verið það sem þig vantar. ihugaðu vel upp- ástungur í kring um þig. Reyndu að eiga meiri tima fyrir sjálfan þig. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Eitthvaö sem þú gerir í snarheitmn getur orðið mjög árang- ursríkt. Vinir þínir em þér vflhallir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.