Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1988, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988. 27 I>V ■ Tapað fundið Myndavél, Konica autoreflex T, ásamt 28 mm linsu, 200 mm aðdráttarlinsu, flassi og diktafóni, er allt í svartri myndavélatöku, tapaðist annaðhvort í Goðheimum eða á Keflavíkurflug- velli 12. ágúst, er alveg ómerkt. Finnandi vinsamlegast láti vita í síma 95-4450 eða 91-32068. Fundarlaun. ■ Einkamál Kona um fimmtugt óskar eftir að kynn- ast manni, heiðarlegum og traustvun, fullum trúnaði heitið. Tilboð sendist DV, merkt „Haust 116“, til 18 sept. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst. eru á okkar skrá. Fjöldi fann hamingj- una. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Kennsla —i---------------------------- Tónskóli Emils. Kennsla hefst 12. sept. Kennslugreinar: píanó, fiðla, orgel, gítar, harmóníka, blokkflauta og munnharpa. Innritun daglega frá kl. 10-16, sími 16239 og 666909. Tónskóli Emils Adolfssonar, Brautarholti 4. Haustnámskeið. Einkatímar í ensku og þýsku fyrir hjón, einstaklinga eða námsfólk. Vanur háskólamenntaður kennari. Simi 75403. M Spákonur_____________ ’88-’89. Spái í tölur, nafn, fæðingardag og ár, lófalestur, spil á mismunandi hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð. Skap og hæfileikar m.a. S. 79192. ■ Skemmtanir Dansleikur framundan? Diskótekið Dollý, eitt fullkomnasta ferðadiskó- tekið í Islandi, blönduð tónlist fyrir alla aldurhópa við öll tækifæri, leikir, dinner-tónlist, „ljósashow" o.fl., dans-leikj aráðgj öf. Diskótekið Dollý, sími 46666 alla daga. Diskótekið Disa, elsta starfandi ferða- diskótekið, ávallt í fararbroddi. Upp- lagt á árshátíðina, bingókvöldið, spilakvöldið og hvers konar skemmt- anir. Gæði, þekking og reynsla. Vin- saml. pantið tímanlega. Uppl. í síma 51070 kl. 13-17 virkadaga. Hs. 50513. ■ Hreingenungar Blær sf. Hreingemingar - teppahreinsun - ræstingar. Onnumst almennar hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, te.ppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingeminga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ömgg þjónusta. S. 74929. Hreingerningaþjónusta Valdimars. All- ar alhliða hreingerningar, ræstingar, gluggahreinsun og teppahreinsun. Uppl. í sima 91-72595. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. ■ Þjónusta Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur. Við- gerðir á steypuskemmdum og spmng- um. - Öflugur háþrýstiþvottur, trakt- orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sérhæfðum tækjum. Verktak hf., Þorg. Ólafss. húsa- smíðam., s. 7-88-22 og 985-2-12-70. Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir. Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við- gerðir á steypuskemmdum, spmngu- og múrviðgerðir með bestu fáanlegu efiium sem völ er á. B.Ó. verktakar sf„ s. 91-616832 og bílasími 985-25412. Neytendaþjónusta. Nýlagnir og end- umýjun á raflögnum í eldra húsnæði. Rafvélaverkstæði, H.B. Ólason, Bræðraborgarstíg 47, sími 24376, heimas. 18667. Geymið auglýsinguna. Mótarif. Óska eftir mótarifi. Uppl. í síma 51489 eftir kl. 19. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Malningarþjónusta.Getum bætt við okkur málningarverkefnum. Vanir menn. Ömgg þjónusta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-489. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál- tak hf„ sími 28933. Heimasími 39197. Laghentur maður tekur að sér gler- og gluggaísetningar og almenna við- haldsvinnu, föst verðtilboð. Sími 91-53225. Geymið auglýsinguna. Raflagnavinna og dyrasímaþjónusta. - Öll almenn raflagna- og dyrasíma- þjónusta. Uppl. í síma 91-686645. Húsasmíðameistarar geta bætt við sig verkefnum, föst verð. Sími 652494. ■ Líkamsrækt Konur, karlarl Heilsubrunnurinn aug- lýsir. Höfum opnað eftir sumarleyfi, svæðisnudd, vöðvanudd, ljós, gufa, kwik slim. Ópið 8-20, sími 687110. ■ Kramhúsið fyrir þig. Innritun £ síma 15103 og 17860. Kramhúsið. ■ Ökukennsla R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gyifi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Heimas. 83825, 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74Ö23 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda 626 GLX ’87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLS ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. Ökukennsla - æfingatímar. Sverrir Bjömsson ökukennari, kenni á Gal- ant 2000 EXE ’87, ökuskóli, öll próf- gögn. Sími 91-72940. ■ Garðyrkja Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur, 60 kr. fermetrinn. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19, laug- ardaga frá kl. 10-16 og í síma 985- 25152. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, enn- fremur heimkeyrðar úrvals túnþökur, afgreiddar á brettum. Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi. Símar 98-34388, 985- 20388 og 91-611536._____________ Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöm- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Gröfuþjónusta - 985-25007- Til leigu í öll verk ný fjórhjóladnfin Caterpillar traktorsgrafa. Reyndur maður, góð þjónusta. Bóas, 91-21602 eða 641557. Halló! Alhliða garðyrkjuþjónusta, garðsláttur, hellulagning o.fl., sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnss. skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623. Hellulögn - hleðslur og önnur garð- vinna, einnig greniúðun. Vanir menn, vönduð vinna. S. 12203 og 621404 á kv. Hjörtur Hauksson, skrúðgarðm. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku- salan sf„ sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 20856. Húsdýraáburður - holtagrjót, gott verð. Úði, Brandur Gíslason skrúðgarða- meistari, sími 91-74455 og 985-22018. Úrvals heimkeyrð gróðurmold til sölu, Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. ■ Húsaviðgeröir Þakvandamál. Gerum við og seljum efhi-til þéttingar og þakningar á jámi (ryðguðu með götum), pappa, steinsteypu og asbest- þökum. Garðasmiðjan s/f, Lyngási 15, Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar- símar 51983/42970. ■ Til sölu Nýr, spennandi matreiðslubókaklúbbur. Fyrsta bók er „Úrval smárétta". 12-16 bækur, 140 bls. hver bók, 150 litmynd- ir. Uppskriftir prófaðar í tilraunaeld- húsi, staðfærðar af íslenskum matreiðslumönnum, 14 daga skilarétt- ur á hverri bók. Verðið ótrúlega lágt, aðeins kr. 1.150 hver bók. Uppl. og innritun í síma 91-75444. Við svömm í s. alla daga frá kl. 9-22. Bókaútgáfan Krydd, Bakkaseli 10, 109 Rvík. CB talstöðvar bæði 40 rása, hand- og bílatalstöðvar. Benco, Lágmúla 7, s. 84077. ■ Verslun Barnavagnar á mjög góðu verði, kerr- ur, stólar, bamarúm, bílstólar, burð- arbílstólar o.fl. Allir velkomnir. Dvergasteinn, heild\jprslun, Skipholti 9, 2. hæð, sími 91-22420. Dvergasteinn, Sunnuhlíð 12, Akureyri, sími 96-27919. ■ BQar til sölu benz 300 dísil, sjálfsk., toppbill, árg. '85. Hentar vel sem leigubíll eða einka- bíll, vínrauður. Uppl. í síma 92-37713 og 985-20377. Wagoneer Limited ’87, ekinn 43 þús. km, söluverð 1750 þús„ litur gulur, með brúnu viðarlíki, leðursæti, sjálf- skiptur, 4ra lítra vél, rafmagn í öllu (sæti, rúður, speglar), cruisecontrol, útvarp og kassettutæki. Góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91- 688999 og 91-18899 um kvöld og helgar. Til sölu húsbill, Mercedes Benz 508, árg. ’70, hækkaður toppur, vönduð innrétting. Uppl. í . síma 96-23257 (Vignir) á daginn og á kvöldin í símum 96-23540 og 96-22785. Mercedes Benz 190E, árg. ’85, ekinn 86.000 km, með mörgum aukahlutum. Góður og bráðfallegur bíll. Góður staðgreiðsluafsláttur. Skipti eða skuldabréf koma til greina. Uppl. í síma 93-70063 eftir kl. 19. Porsche 944 '85, ekinn 56 þús. km. Söluverð 1350 þús„ litur rauður, raf- magn í rúðum, útvarp og kassettu- tæki, 163 ha. Góður staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 91-688999 og 91-18899 um kvöld og helgar. Toyota LandCruiser ’86, ekinn 119.000 km, söluverð 1.250 þús„ litur hvítur, grjótgrind, útv./segulb., langur, dísil, 5 dyra. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-688999 og 91-18899 um kvöld og helgar. Chevrolet Blazer K.10 ’86 til sölu með öllum aukahlutum. Ath. lán og skipti. Uppl. í síma-91-53169.- Ford Econoline 350 '85 til sölu, original 6,9 dísil, ekinn 69 þús. mílur, er með þungaskattsmæli. Til sýnis og sölu hjá Bílasölunni Braut, símar 681502 og 681510. Nissan Patrol '87, ekinn 75 þús. km, söluverð 1350 þús„ silfurgrár að lit, langur, háþekja, dísil, útvarp og kass- ettutæki. Góður staðgreiðsluafsl. Uppl. í sima 91-688999 og 91-18899 um kvöld og helgar. Toyota Corolla 1300 ’87, ekinn 33 þús. km, söluverð 475 þús„ litur silfurgrár, 3ja dyra, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-688999 og 91-18899 um kvöld og helgar. Ford Escort ST 1300 árg. '86, ekinn 25.000 km. Verð 450 þús. Skipti mögu- leg eða skuldabréf. Uppl. í síma 689500 eða 652058. Ford Escort XR3i '87, rauður, keyrður 15 þús„ sem nýr, vetrar- + sumar- dekk, skipti á Hondu Prelude ’87. Uppl. í síma 91-21042 eða 91-29800 milli kl. 9 og 18. Öllu mali skiptir að vera vakandi ||UMFERÐAR VÍð Stýllð. Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.