Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1988, Qupperneq 2
2
ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 1988.
Skák
Heimsbikarmótið:
Gestabókin
Áhorfendur á fyrstu umferð
heimsbikarmótsins sem fram fór
í Borgarleikhúsinu í gær voru þó
nokkrir, en þó tekur húsnæðiö
miklu fleiri gesti. Meðal þeirra
sem mættu voru: Einar S. Einars-
son, framkvæmdastjóri Visa og
fyrrverandi forsefl Skáksam-
bandsins, Hans G. Ámason, einn
eigenda Stöövar 2, Ingvi Hraöi
Jónsson rithöfundur, Jóhann
Öm Sigutjónsson skákfrömuður,
Davíð Oddsson borgarstjóri,
Steingrímur Hermannsson for-
sætisráðherra, Ragnar Halldórs-
son, stjórnarformaður ísal,
Magnús H. Magnússon, fyrrver-
andi ráðherra, Sigtryggur Sig-
tryggsson, fréttastjóri Mbl.,
Rúnar Júlíusson hljómlistarmaö-
ur, Sigurður Sigurðsson, fyrrver-
andi íþróttafréttamaður, Eggert
Þorleifsson leikari, Ásgeir Ás-
björnsson forritari, Elvar Guö-
mundsson skákmaöui-, Karl Þor-
steins skákmaður, Eiríkur Jóns-
son safnvörður, Jónína Ingva-
dóttir (eiginkona Jóhanns Hjart-
arsonar), Hjörtur Ingvi Jóhanns-
son (sonur Jóhanns), Ásgeir Þór
Ámason skákmaður, Áskell
Kárason skákmaður, Leifúr Jó-
steinsson bankastjóri, Árai
Njálsson iþróttaþjálfari, Bjöm
Magnússon deildarstjóri, Þröstur
Þórhallsson skákmaður, Bjöm
Fr. Bjömsson, fyrrv. sýslumaður,
Magnús Torfason tannlæknir,
Þorgeir Þorgeirsson rithöfundur,
Dan Hansson skákmaöur, Guö-
mundur Sigmjónsson stórmeist-
ari, Valdimar Jónsson verkfræö-
ingur, Björgvin Jónsson skák-
maöur, Benedikt Jónasson skák-
maður, Ólafur Ámason lögfræð-
ingur og Stefán Briem kennari.
ÍS
Helmsbikannótið 1 skák:
Jafhtefliskóngurinn vann
- um hundrað manna starfslið við mótið
Fyrsta umferð heimsbikarmótsins í
skák fór fram í stórglæsilegum og
rúmum húsakynnum Borgarleik-
hússins. Aðstaða er mjög góð fyrir
áhorfendur, þeir geta valið um aö
horfa á skákmennina sjálfa úr saln-
um, horft á skákimár úr sérstakri
setustofu eða hlustað á skákskýring-
ar í öðrum sal. Alls staðar blasa við
sjónvarpsskjáir með stöðumyndum.
Því 'miður virtist sem einhveijir
þeirra væru bilaðir en það verður
vonandi komiö í lag í annarri um-
ferð.
Búið er að koma upp sérstökum
veitingastað sem einungis verður
opinn á meöan á mótinu stendur og
er það til mikilla þæginda. Einnig
geta þeir sem vilja komist á barinn.
Alls mun starfsliðið sem vinnur við
mótið vera tæplega 100 manns, svo
augljóst er að mótið er mjög um-
fangsmikið. Þrátt fyrir að yfir 230
miðar seldust fyrir fullorðna og um
40 barnamiðar var eins og húsakynn-
in væru hálftóm, svo stórt er hús-
næðið. Þá em ótaldir allir þeir sem
komu á boðsmiðum á mótið.
Hinn þekkti stórmeistari í skák,
Jón L. Árnason, sá um skákskýring-
ar og voru áhorfendur greinilega vel
með á nótunum. Þegar mest var,
voru um 120 manns í salnum að
hlusta á skýringar Jóns L.
Úrslit í sumum skákunum komu
furöu fljótt, og flest voru þau jafn-
tefli, áhorfendum til vonbrigða. Síð-
an kom frétt um tap Margeirs gegn
Jusupov, og skák Jóhanns og Speel-
mans virtist stefna í mikið tímahrak
þar sem Jóhann var með verri tíma.
Áhorfendur vora því ekki allt ^of
o
Jóhann Hjartarson teflir hér vió Speelman. SKák þeirra lauk með jafntefli.
DV-mynd GVA
bjartsýnir, en Jóhann náði þó auð-
veldlega að jafna taflið og jafntefli
varð raunin. Og jafntefliskóngurinn
sænski, Ulf Andersson, sýndi á sér
nýjar hliðar og vann, en heimsmeist-
aranum Kasparov tókst ekki að
sigra. Hann þarf örugglega að hafa
mikið fyrir sigmnum í þessu móti,
því þarna sitja flestir bestu skák-
menn heims að tafli.
Næsta umferð verður tefld í dag
og hefst klukkan 17, og má búast við
meiri átökum í annarri umferð en
þeirri fyrstu, því menn fara oft var-
legaíbyrjunmóts. -ÍS
TVær vinningsskákir í fyrstu umferð
- Ævintýraleg björgun Tals
Enski stórmeistarinn og stærö-
fræðidoktorinn John Nunn var
sneyptur að sjá eftir 23ja leikja jafn-
teflisskák við Ungveijann Guyla
Sax í fyrstu umferð heimsbikar-
mótsins. „Skákina okkar má finna
í öllum byrjanabókum," sagði þessi
sókndjarfi skákmeistari. Sax, sem
stýrði hvítu mönnunum, leist ekki
betur en svo á Marshall-árás Eng-
lendingsins (sama byijun og í sum-
arskák Stöövar 2 og Fjarkans) að
hann knúöi fram þráleik.
Landamir Zoltan Ribli og Lajos
Portisch sömdu einnig um jafntefli
eftir skamma viðureign en barátt-
an í öðmm skákum var meiri, þótt
öllum nema tveimur lyktaöi með
jafntefli.
Belgískir sérfræðingar, sem
komu til landsins gagngert til að
setja upp tölvustýrð sýningatöfl,
reyndust ekki vandanuih vaxnir
og aöeins sex borð af níu voru í
lagi viö upphaf umferðarinnar. Því
miöur var borð heimsmeistarans,
Garrí Kasparov, eitt þeirra. Hann
beitti Grúnfeldsvöm gegn Artur
Jusupov. Virtist ætla að tefla til
vinnings en með lítilli fléttu náöi
Jusupov að halda jafnvæginu. Það
vakti athygli að heimsmeistarinn
vildi ekki stól á snúningsfæti eins
og aðrir keppendur hafa, svo ekki
sé minnst á Fischer foröum. Þess í
stað situr hann í látlausum stól
með tréörmum, aö rússneskri fyr-
irmynd.
Jafntefli gerðu Timman og
Spassky eftir 41 leik, þar sem Tim-
man reyndi að knýja fram sigur i
biskupaendatafli. Ehlvest og
Kortsnoj skiptu upp á drottningum
snemma og slíðmðu sverðin eftir
38 leiki.
Leynivopniö brást
Áhorfendur sýndu skák Speel-
mans og Jóhanns mikinn áhuga,
þrátt fyrir að taflið færi rólega af
stað. Báðir eyddu miklum tíma eft-
ir nýbreytni Englendingsins 1
þvældu afbrigði drottningarind-
verskrar vamar. Speelman hafði
þægilegra tafl framan af en Jóhann
rétti smám saman úr kútnum. Ekki
er loku fyrir það skotið aö staða
hans hafi verið heldur betri er Spe-
elman bauð jafntefli eftir 21 leik.
Jóhann vildi ekki freista gæfunnar
í yfirvofandi tímahraki og þáöi boö-
iö,
Áhorfendum brá er Margeir kaus
að gefa drottningu sína fyrir hrók
og riddara gegn Alexander Beljav-
sky. Við nánari athugun kom í Ijós
aö hann átti ekki annars úrkosti.
Margeir beitti Petrovs-vöm, al-
ræmdu jafnteflisvopni, sem þó
snerist í höndum hans. Beljavsky
var vel með á nótunum og fljótur
var hann að notfæra sér óná-
kvæmni Margeirs:
Hvítt: Alexander Beljavsky
Svart: Margeir Pétursson
Petrovs-vörn.
1. e4 e5 2. Rf3 Rf8 3. Rxe5 d6 4. Rf3
Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Bd6 7. 0-0 0-0
8. c4 c6 9. cxd5!?
í einvígi Timmans og Salovs í St.
John var leikið 9. Dc2 og 9. Hel eða'
9. Rc3 em aðrir kostir.
9. - cxd5 10. Rc3 Rxc3 11. bxc3 Bg4
12. h3 Bh5 13. Hbl Rd7 14. Hb5 Rb6
15. c4! Bxf3
Skemmtilegar flækjur koma upp
eftir 15. - Rxc4 16. Hxd5! Bh2+ 17.
Rxh2! Dxd5 18. Bxc4 Dxc4 19. Dxh5
með betra tafli á hvítt, en þannig
tefldist skák tveggja óþekktra
meistara (Mahia - Pla) á móti í Mar
del Plata í ár.
16. Dxf3 dxc4 17. Bc2! a6?
Afleikur. Betra er 17. - Dd7.
18. Bg5!
. K W i«
A A 4 4
sl4 Á
,|_________
ABCDEFGH
Hvað á svartur nú til bragðs að
taka? Drottningin verður aö gæta
riddarans á b6 og getur því aðeins
vikið sér undan til c7 (ef 18. - f6,
þá 19. Dh5 með mátsókn). Eftir 18.
- Dc7 gætu næstu leikir hins vegar
oröið 19. Bxh7+! (Þess ber aö geta
að 19. Dh5 g6 20. Bf6 með hótunun-
um 21. Dh6 og 21. Dxh7 +!, strandar
Skák
Jón L. Árnason
á 20. - Bh2+ 21. Khl Df4! og svart-
ur nær að veijast.) Kxh7 20. Dh5+
Kg8 21. Bf6 og nú 21. - gxf6 22. Dg4 +
Kh7 23. Hh5 mát; eöa 21. - axb5 22.
Dg5 g6 23. Dh6 og mátar.
Margeir neyðist því til aö láta
drottningu sína af hendi en gegn
öraggri taflmennsku Beijavskys er
jafnteflisdraumurinn fjarlægur.
18. - axb5 19. Bxd8 Hfxd8 20. Dh5
g6 21. Dxb5 Bc7 22. a4 Hxd4 23. Dc5
Hd7 24. g3 He8 25. a5 He5 26. Db4
Rd5 27. Dxb7 Hde7 28. a6 Bb6 29.
Dc8+ Kg7 30. Dc4 Hc7 31. Da4 He2
32. Bb3 Rc3? 33. Bc4 Hc2 34. Bd3!
Hd2 35. Df4
- Og Margeir gafst upp.
Töfrabrögð frá Riga
Hin vinningsskákin fór fyrir ofan
garð og neðan hjá áhorfendum.
Svíinn hógværi, Ulf Andersson,
virtist ætla að nudda taflið af An-
drei Sokolov, svona með tíð og
tíma, en áður en nokkur vissi af
var hann búinn að vinna. Sokolov
var of lengi að leika 40. leik sinn
og féll á tíma. Kannski var þaö meö
ráðum gert. Hann var peði undir
og að auki með rangstæðan hrók.
Andersson hefði áreiðanlega notiö
þess að fá að tefla þetta svolítið
lengur.
Lengsta skák umferðarinnar var
milli Predrag Nikolic og Mikhail
Tal - töframannsins frá Riga. Er
Tal tefldi hér á Reykjavíkurskák-
mótinu 1964 sagði hann að of langt
væri milli Riga og Reykjavíkur til
að gera stutt jafntefli í fyrstu um-
ferð. Hann var heldur ekki aö tefla
til jafnteflis gegn Nikolic, beitti tví-
eggjuðu byijunarafbrigði. Nikolic
tefldi aftur á móti frábærlega vel
og það var með ólíkindum að Tal
skyldi hafa sloppið lifandi úr tafl-
inu. Um tíma hafði hann tveimur
peðum minna og óljós gagnfæri!
Þetta var ein skemmtilegasta skák
umferðarinnar. Hver segir að jafn-
teflisskákir þurfi nauðsynlega aö
vera leiöinlegar?
Hvítt: Predrag Nikolic
Svart: Mikhail Tal
Benóní-vörn.
1. d4 RfB 2. c4 c5 3. d5 g6 4. Rc3
Bg7 5. g3 0-0 6. Bg2 d6 7. Rf3 e6 8.
0-0 exd5 9. cxd5 a6 10. a4 Rbd7 11.
Bf4 De7 12. a5 Hb8 13. Ra4 b5 14.
axb6 fr.hl. Rxb6 15. e4 Rfd7 16. Rxb6
Hxb6 17. Rd2 Hb4 18. Ha4 Hxa4 19.
Dxa4 g5 20. Be3 Re5 21. b4! cxb4 22.
Dxb4 Bd7 23. Db7 a5 24. Hcl a4 25.
Hc7 a3 26. Da6! Bb5 27. Hxe7 Bxa6
28. Ha7 Be2 29. Bxg5! Hc8 30. Hxa3
X w tti
A % Á.
A
s ; A
abcdefgh
Hvítur á tveimur peðum meira
og 30. - Hcl+ 31. Rfl (hótar 32.
Bxcl) Hdl 32. Ha8+ leiðir beint til
taps. Þar við bætist að Tal var kom-
inn í mikla tímaþröng.
30. - h6!? 31. Bf4 Hcl+ 32. Bfl! Rd3
33. Kg2? Rxf4 34. gxf4 Hdl! 35. Ha8+
Kh7 36. Bxe2 Hxd2 37. Kf3 Bd4
Tal hefur töfrað fram mislita
biskupa og þar með em jafnteflis-
líkurnar orönar talsveröar. Enn
aukast þær.
38. f5? Kg7 39. Hb8 Bc5 40. Hbl Kf6
41. h4 Ha2 42. Hb7 Ha7 43/Hxa7
Bxa7 44. Bd3 Bc5 45. Kg3 Bd4 46. f4
Be3 47. Bb5 Bd2 48. Kg4 Bcl 49. Be8
Ke7 50. Bc6 Kf6 51. Bd7 Bd2 52. Bc8
Og jafntefli samið.
-JLÁ