Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1988, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1988, Síða 13
ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 1988. 13 Merming Sigrún Edda Björnsdóttir, Arnar Jónsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Sigurður Skúlason, María Sigurðardóttir, Eyvindur Erlendsson, Jóhann Sigurðarson, Rúrik Haraldsson, Bjöm Karlsson og Baldvin Hall- dórsson. DV-mynd S Leiklestur í Listasafni við þennan leikmáta, enda allir úr hópi bæjarins bestu. Nálægðin við áhorfendur er mikil og ekkert sem hjálpar leikaranum, rödd hans og látbragð segja allt sem segja þarf. Máfurinn var frumíluttur í Pét- ursborg árið 1896. Þar segir frá líf- inu á búgarði Péturs Nikolaévitsj Soríns, þar sem systir hans, fræg leikkona, Arkadína að nafni og vin- ur hennar og ástmaður, rithöfund- urinn Trígorín valda umróti. Sonur Arkadínu, Konstantín, er að reyna fyrir sér sem rithöfundur en móðir hans lifir fyrir eigin frægð og frama og viU ekkert af öðru vita. Konst- antín elskar Nínu, dóttur ríks jarð- eiganda í nágrenninu, en Nína fell- ur fyrir rithöfundinum Trígorín sem leikur sér að henni um stund til þess eins að fleygja henni svo frá sér. Hún var fijáls eins og máfur- inn en frelsið var síðan frá henni tekið. AUt þetta fær mjög á Konst- antín sem fremur sjálfsmorð í leikslok. En það er með þetta verk eins og önnur verk Tsjekhovs, sjálfur efn- isþráðurinn segir minnst um inni- haldið. Kristbjörg Kjeld fór með hlutverk Arkadínu og Jóhann Sigurðarson lék son hennar. Amar Jónsson var rithöfundurinn Trígorín og Sigrún Edda Bjömsdóttir hin óhamingju- sama Nína. Aðrir sem komu fram voru Rúrik Haraldsson, Guðrún Ásmundsdóttir, María Sigurðar- dóttir, Baldvin HaUdórsson, Sig- urður Skúlason og Björn Karlsson. í flutningi af þessu tagi byggist kannski enn meira en eUa á þvi að jafnræði sé með leikurum og hvergi halhst á. Það er sannarlega ástæða til að fagna þessu framtaki aðstandenda Frú Emilíu, vegna þess að hér er vel til flutningsins vandað og fremstu listamenn fengnir til að flytja okkur þessi öndvegisverk. Næstu helgar gefst svo kostur á að kynnast fleiri verkum skáldsins svo að unnendur góðra leUcbók- mennta munu væntanlega eiga fyr- ir höndum fagurt haust með Tsjekov og Frú Emilíu. _æ Frú Emilia: Haust með Tsjekhov, leiklestur i Lista- safni íslands. Fyrsta verkefni:MÁFURINN Höfundur: Anton Tsjekhov Þýðlng: Pétur Thorsteinsson Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson Einhver eftirminnUegasta stimd sem ég hef átt í leikhúsi var þegar leiðtogafundurinn frægi stóð yfir hér í Reykjavík. Þá var hópur leik- l'úsfólks nýkominn af leikUstar- hátíð í Bandaríkjunum þar sem frumflutt hafði verið leikrit Guð- mundar Steinssonar, Brúðar- myndin. Þama, eins og á öðrum slíkum hátíðum, bar ýmislegt fyrir augu og eyru, mismerkUegt eins og gengur. Eitt þeirra verka, sem sýnt var á hátíðinni, fiaUaði einmitt mn samningaviðræður stórveldanna í Genf þar sem fuUtrúar tefla mánuð eftir mánuð þá refskák sem slíkar viðræður eru oftar en ekki. Þegar toppmennirnir voru mætt- ir hér inn á gafl hjá okkur voru menn ekki að tvinóna viö hlutina og með örstuttum fyrirvara var leikritiö, Gönguferð í skóginum, tilbúið til flutnings og var efnt til leiklestrar á sviðinu í Iðnó þegar spennan var hvað mest í kringum fundinn. Það var ekki að sökum aö spyija. Sýningin hitti beint í mark og það sem leikið var á laugardegi gekk eftir á sunnudegi þegar höfðing- amir fóm heim til sín. Þama fékkst gott dæmi um hvemig hægt er að flytja verk í formi leiklestrar og koma þannig með stuttum fyrirvara á framfæri nýju verki sem á erindi nákvæm- lega á þeirri stundu sem það er flutt. En leiklestur þjónar ekki síður þeim tilgangi að kynna þau verk sem ekki á að setja á svið í bráð. Þar getur verið um að ræða hvort sem er ný verk eða sígUd sem era athyglisverð fyrir einhverra hluta sakir. Nú hafa þeir Guðjón Petersen og Hafliði Amgrímsson, sem standa að leikhópnum Frú Emilíu, efnt til flutnings í formi leiklestrar á verk- um Antons Tsjekovs undir sam- heitinu, Haust með Tsjekhov. Verkin eru flutt í fyrirlestrasal Lástasafns íslands og er hvert verk flutt tvisvar. AUs verða flutt fiögur verk, Máf- urinn, sem leikinn/lesinn var um síðustu helgi, og síðan hvert af Leiklist Auður Eydal öðm, Kirsubeijagarðurinn, Vanja frændi og Þijár systur. Frú Emdlía fær til liðs við sig vaflnn hóp Ustamanna og er þar skemmst frá að segja að það var ljúf stund sem áheyrendur áttu í Listasafninu yndislega á laugar- daginn var. Eg býst við því að mönnum falU misjafnlega að hlýða á slíkan leik- lestur sem er að ýmsu leyti í ætt við flutning í útvarpi eða lestur leikrita af bók. Sjálf hef ég aUa tið haft yndi af því að lesa leikrit og hlusta á þau flutt í útvarpi og finnst þess vegna þetta framtak þeirra Hafliða og Guðjóns alveg til fyrir- myndar. Stanislavsky, hinn rússneski gúrú aUra leikhúsmanna, segir á einum stað eitthvað á þá leið að það sem heilU mann í verkum Tsjekovs sé ekki það sem sagt er, heldur aUt það sem Uggur að baki orðanna, hin ljóðræna dýpt verkanna og sjálft viðfangsefnið sem sé Maður- inn. MUdð rétt, án allra leiktjalda, leikmuna eða búninga og með handritin í höndimum, tókst leik- hópnum, undir stjóm Eyvindar Erlendssonar, að ná fram þessum ljúfsára trega sem titrar á bak við aUt sem sagt er, sálinni í verkinu. Mér er ekki til efs að þar er hlutur leikstjórans stærstur, Eyvindur er hér réttur maður á réttum stað. Leikaramir ráða flestir mæta vel ekki ökuskíptemið heldur! Hvert sumar er margt fólk í sumarleýfl tekið ölvað við stýrið. aUMFERDAR RÁÐ EvtÞÚ .í UUMF E.ROAR RAO SÓLBAÐSSTOFAN ÁNANAUSTUM Vetrartilboð!!! Leikfími Tækjasalur 10 tímar ljós kr. 5000 Músík- leikfimi Námskeiðin hefiast 5. og október. Innritun hafin. ★ Sérsalur ★ Tækjasalur Eimgufa Góðir Ijósabekkir Leiðbeinendur í sal 1= KARATE-NAMSKEIÐ Innritun hafin Námskeiðin byrja 10. okt. OPNUNARTIMI: MÁNUD.-FIMMTUD. KL. 10-22. FÖSTUD. KL. 10-20. LAUGARD. KL. 10-17. SUNNUD. KL. 12-17. 4 ræhtin Ánanaustum 15 — Reykjavík — Simi 12815 SJALFSTÆÐISMENN DREGIÐ EFTIR 4 DAGA. OPIÐ TIL KL. 22. . HAPPDRÆTTI SJALFSTÆÐISFLOKKSINS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.