Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1988, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1988, Side 21
ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 1988. 21 fþróttir hér ásamt félögum sinum í Val á æfingu í gærkvöldi á leikvelli Monaco. Frá vinstri: Magni Blöndal Pétursson, Tryggvi Gunnarsson, Ingvar Guðmundsson, Símamynd/Reuter æta Monaco í kvöld 1 EM í knattspymu: menn góðir Glenn Hoddle í samtali við DV iikur haíia gífurlega mikla þýðingu fyr- Evrópukeppninni og vinna Marseilles í ) búnir að snúa blaöinu við eftir heldur stímabili. Þá éigum viö möguleika á að veröum komnir í seilingarfiarlægö frá Hoddle, enski landsiiösmaöurinn bjá naöur ársins í Frakklandi í fyrravor, í forskot. fslensk knattspyrna er góð og verð fullrar virðingar, það sýnir best jafntefli íslendinga við Sovétmenn í heimsmeistarakeppninni á dögunum. Viö vitum nákvæmlega hvað bíður okkar og gerum okkur grein fyrir því að við verðum að leika mjög vel tíl aö slá Val út úr keppninni. Okkur hefur gengið frekar illa tíl þessa á keppnis- tímabilinu miöað við velgengnina í fyrra þegar við urðum meistarar og það er aðallega vegna þess hve óheppnir við höfum verið með meiðsli. Okkur hefur aldrei tekist að stilla upp okkar sterk- ásta hði til þessa í haust og þess vegna hefur gengi liðsins verið svona rokk- andi,“ sagði Hoddle en lið Monaco er í sjöunda sætí 1. deildar, fimm stigum á eftir þremur efstu liðunum. Lokuð æfing hjá Monaco Lið Monaco æfði fyrir luktum dyrum í gær og var fréttamönnum meinaður aögangur að æfmgasvæði félagsins fyrr en æfmgunni var lokið. Arsene Wenger, þjálfari Monaco, tók sérstaklega fram að íslenskir fréttamenn væru óvel- komnir á svæðiö og taugatitringurinn í röðum frönsku meistaranna var vel merkjanlegur! Þessi framkoma þjálfarans kom frönskum fréttamönnum í opna skjöldu og þeir voru furðu lostnir. Ekki batnaði skap þeirra þegar allar dyr voru opnað- ar fyrir fréttamanni frá útvarpsstöðinni Radio Monte Carlo en var síðan jafn- harðan skellt aftur. onaco á þriðju hæð Laugardaisvöllurinn tæki um 90 þús- und manns í sæti! Rainier fursti af Monaco og Albert prins, sonur hans, eiga sérstaka stúku fyrir miðjum velli og er hún að öllu leyti á bak við gler og búin hinum ýmsu þægindum. Þeir mæta á flesta leiki liösins og er Raini- er fursti sérstaklega mikill stuðnings- maöur AS Monaco. Leikvangurinn og byggingar í kring- um hann standa á uppfyllingu sem gerð var í sjó fram fyrir nokkrum árum, enda er það eina leiðin til að stækka borgina sem bókstaílega hang- ir utan í fjallshlíð. Jarðvegurinn í uppfyllinguna var sóttur upp í fjallið fyrir ofan borgina og þá myndaðist þar svæði sem hægt var aö byggja á æfingasvæöi Monacoliðsins. Þar eru tveir grasvellir og yfir þeim gnæör hamraveggur sem Valsmenn líktu helst viö Asbyrgi þegar þeir æfðu þar í gærmorgun. • Glenn Hoddle verður Valsmönnum eflaust erfiður í Evrópuleiknum í kvöld i Monaco. Hoddle sagði í sam- tali við DV í gærkvöldi að hann ætti von á því aö Valsmenn myndu verjast af hörku. Hann sagði einnig að Valsmenn væru með mjög gott lið. Atli hrelldi blaðamann Atli Eövaldsson lék franskan blaðamann grátt fyrir fyrri æfingu Valsmanna í gær. Blaðamaöurinn kom aö máli við Atla og baö um stutt spjall en honum brá í brún þegar Atli opnaði munninn og benti á tennumar í sér sem allar vora á ská og skjön! Atli sagðist hafa fengiö slæmt hög® á andlitið og ætti erfitt með að tala, spurði hvort ekki væri í lagi að viötalið yrði tekið á morg- un. Blaðamaðurinn hrökk við og sagöi aö það væri alveg sjálfsagt en þá kom gamalkunnugt glott á andlit Atla. Hann dró út úr sér plastgóm með tannbeyglunum á og skellihló. Blaðamanninum varð mjög skemmt, enda slíkar uppá- komur óvanalegar í bransanum og hann fékk sitt viðtal að vörmu spori! Góð landkynning Franskir sjónvarpsmenn voru á ferðinni á íslandi fyrir skömmu vegna leiks Vals og Monaco og geröu kynningarmynd um liðið og þjóðina sem var sýnd á „Kanal 5“ í fyrrakvöld. Þar voru Siguijón Kristjánsson og Þorgrimm- Þráins- son heimsóttir á vinnustaði sína og mikið gert úr því aö þama væru á ferö áhugamenn sem stunduöu æfingar eftir vinnu á kvöldin. Þá var brugöiö upp landslagsmynd- um, t.d. frá Þingvöllum og Svarts- engi, og fegurö Islands rómuö. Lolli mætir Ellert Sölvason, hinn eini og sanni „Lolli í Val“ er væntanlegur tíl Monaco í dag. Lolli, einn besti knattspyrnumaður landsins á fjórða og fimmta áratug aldarinn- ar, er kominn á áttræöisaldur en lét þaö ekki aftra sér frá mikilli langferð. Hann er nefnilega á leiö- inni hingaö til Monaco frá Seoul í Suður-Kóreu þar sem hann fylgdist meö ólympíuleikunura. Hann fór meö Valsraönnum í æfingaferðina til Jamaica síöastliðið vor og vill fy rir enga muni missa af þeira stóra viöburði í sögu félags síns þegar það mætir frönsku meisturunura i Monaco í kvöld. Valsmenn í villum Guömundur Baldursson, mark- vöröur Vals, var seinn fyrir þegar liðið æfði á keppnisvellinum, Louis II Stadium, í gær. Hann var síöast- ur út úr búningsklefanum og hafði ekki hugmynd um í hvaða átt félag- ar hans höfðu farið, enda er leik- vangurinn stórbrotið mannvirki og auðvelt fyrir ókunnuga að villast þar innandyra. Guðmimdur mættí fljótlega fréttamönnum DV og franska sjónvarpsins sem voru líka aö leita að réttri leið upp á þriðju hæöina þar sem völlurinn er og slóst í för meö þeim. Eftir mikiö hringsól, innan dyra og utan, fann hópurinn loksins völlinn og Guö- mundur gat farið aö einbeita sér aö æfingunni. Aö henni lokinni lentu síðan Sævar Hjálmarsson liösstjóri og Steinar Adolfsson í miklum villum og fundu búnings- klefann eftír mikla leit! Langt ferðalag Flestir leikmanna Vals koma heim á næstu dögum en lengra er í að landsliðsmennirnir skili sér. Þeir Atli Eövaldsson, Sævar Jónsson og Guöni Bergsson og hugsanlega fleiri fara ekki til íslands heldur koma þeir til móts viö landsliðið í London á laugardaginn og fara með því til Tyrklands í HM-leikinn dag- inn eftír. Þar er leikiö miðvikudag- inn 12. október en á fimratudag fara þeir til Vestur-Berlínar. Þar dveija þeir þar til liöiö í heild saraeinast á ný fýrir leikinn gegn Austur- Þýskalandi sem fram fer í Austur- Berlín 19. október.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.