Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1988, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1988, Síða 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 1988. LífsstOl DV Upplýsingar í áskrift: íslenskur gagnabanki kynntur - gagnleg nýjung eða gerviþörf? Meöal þess sem kynnt var á sýning- unni ..Tölvur á tækniári" i Laugar- dalshöll var íslenskur gagnabanki sem Skjásýn hf. hyggst koma á lag- girnar. Gagnabankinn á aö taka til starfa í byrjun nóvember- Um áramót á síöan starfsemin aö vera komin í fullan gang. Hugmyndin er sú aö meö þessu verði íslenskum neytendum gert kleift aö tengjast gagnabönkum innanlands og utan. Notendur taldir verða 10 milljónir innan tveggja ára Erlenda kerftð sem Skjásýn skiptir viö heitir Videotex og er áætlað aö áriö 1990 veröi skjáir tengdir þessu kerfi orönir 10 millj- ónir í Evrópu. Gegnum tölvunetið á aö vera hægt aö reka ýmis viðskipti, afla upplýsinga og veita öörum upplýs- ingar um vöru eöa þjónustu. A sýningunni lágu frammi listar þar sem neytendur gátu skráö sig sem væntanlega áskrifendur að ís- lenska gagnabankanum. Aö sögn forráðamanna Skjásýnar lét mikill Qöldi skrá sig sem væntanlega áskrifendur. Þátttaka fram úr björtustu vonum Með þátttöku í sýningunni var Skjásýn hf. fyrst og fremst að kanna áhuga íslenskra tölvueig- enda og fá fram hugmyndir um þær upplýsingar sem til reiðu ættu aö vera í banka sem þessum. Að sögn Berglindar Hilmarsdóttur hjá Skjá- sýn fóru undirtektir fram úr björt- ustu vonum. Rúm 30 þúsund fyrsta árið Stofnkostnaöur við kaup á mód- emi, tæki sem tengir tölvuna um símalínu við aðrar tölvur, er á bil- inu 15.000 til 22.000 krónur. Einnig íslenskum tölvueigendum gefst nú kostur á áskrift aö væntanlegum islenskum gagnabanka. Möguleikar á beinni þjónustu gegnum slikan banka eru þó ekki i augsýn. Kemur heimilistölva framtíðarinnar til með að gegna hlutverki hinna fornu fræðaþula sem allt vissu og höfðu ávallt svör á reiðum höndum? þarf aö kaupa samskiptaforrit fyrir tölvuna og er áætlaöur heildar- stofnkostnaöur talinn verða á bil- inu 25 til 30 þúsund. Áskrift fyrir einstaklinga veröur 800 krónur á mánuöi en 2400 fyrir fyrirtæki. Fyrst um sinn mun Skjásýn bjóöa módem og samskiptaforrit til leigu í þrjá mánuöi til reynslu. Leigan mun síöan ganga upp í kaupverð ef af veröur. Annar kostnaöur viö áskrift er enginn en reiknaö er meö að ein- stök fyrirtæki taki gjald fyrir þá þjónustu sem þau veita gegnum tölvunetið. Þannig myndi neytand- inn þurfa aö greiða fyrir aö panta sér miöa í leikhús eða fá upplýsing- ar beint gegnum tölvuna um stöö- una á ávísanaheftinu sínu. Þjónusta pöntuð gegnum tölvupóst Fyrirtækiö tekur til starfa í nóv- ember og aö sögn Arnar Guð- mundssonar hjá Skjásýn verður fyrst og fremst um upplýsingar aö ræöa. Síöan verður íljótlega geíinn kostur á að panta leikhúsmiða, flugferöir og fleira gegnum tölv- una. Slík viöskipti myndu fara fram í gegnum svokallaðan tölvu- póst þar sem neytandinn legði inn pöntun og fengi síðar staöfestingu viðkomandi fyrirtækis á því aö pöntunin væri móttekin. Flugleiöa, sagöi í samtali viö DV að ekki væri gert ráð fyrir þátttöku í slíkum gagnabanka í náinni fram- tíö. „Tæknilega séð er mjög erfitt aö búa þannig um hnútana aö neyt- andinn geti pantaö sér flugmiða heiman frá sér.“ Gísli Alfreösson þjóðleikhús- stjóri sagöi í samtali viö DV að á þeim bæ væri áhugi fyrir þátttöku ' í væntanlegum gagnabanka. „Ég býst við aö um auglýsingar um sýningartíma veröi að ræöa fyrst um sinn. Það er hins vegar ekki nyög íjarlægt aö leikhúsgestir geti pantaö miða beint gegnum tölvu,“ sagöi Gísli Miðasala Þjóöleikhússins er tölvuvædd og tæknilega mögulegt að tengja hana viö aðrar tölvur nú þegar. Þarftu á þessu að halda? Ljóst er að miðað viö þær for- sendur sem gefnar eru myndi stofnkostnaður fyrir einstakling, sem vildi gerast áskrifandi að gagnabankanum, veröa rúmar 30 þúsund krónur fyrsta árið. Allar upplýsingar á einum stað þegar þér hentar „Þaö eru 15.000 PC-tölvur í landinu," sagði Öm, „meirihluti þeirra er í eigu fyrirtækja og því hefur kynningarstarfsemi okkar einkum beinst aö þeim. Hvað varöar einkaaöila, þá er þaö rétt aö allar þær upplýsingar sem frammi liggja í gagnabankanum era til einhvers staöar í hand- bókum, dagblöðum eöa uppsláttar- ritum. Viö viljum hins vegar bjóða fólki upp á að hafa aðgang aö öllum þess- um upplýsingum á einum stað þeg- ar því hentar." Einar Sigurösson, blaðafuiltrúi Neytendur Því vaknar sú spuming hvort um- svif venjulegs heimilis séu þaö mikil að slík fjárfesting borgi sig. Vandséö er aö gagnabanki af þessu tagi gefi neytendum kost á betri þjónustu en völ er á í dag gegnum síma, eða meö því aö fletta dagblööunum. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.