Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1988, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1988, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1988. Viðskipti DV Ólafur Bjömsson, fyrrum prófessor: Þessari ríkisstjórn jafn- nauðsynlegt og öðram að sparnaður minnki ekki „Eg held aö þessari ríkisstjórn sé þaö jafnnauösynlegt og öðrum ríkis- stjómum að koma í veg fyrir aö sparnaöur minnki. Þaö er einfalt mál aö minnkandi sparnaöur gerir okkur háðari erlendum lántökum en slíkt ber aö forðast. Minni sparnaöur í kjölfar neikvæðra vaxta kemur líka i veg fyrir skynsamlegar fjárfesting- ar." segir Ólafur Björnsson, fyrrum hagfræöiprófessor í viðskiptadeild Háskóla Islands. Ólafur segir að ástandiö á lána- Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) ’ hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 10-12 Allir nema Ib.SP Sparireiknmgar 3jamán. uppsogn 12-14 Sb.Ab 6mán. uppsogn 13-16 Ab 12 mán, uppsogn 14-18 Ab 18mán. uppsogn 22 Ib Tékkareiknmgar. alm. 3-7 Ab Sértékkareikmngar 5-14 Ab Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6mán. uppsogn 4 Allir Innlán meðsérkjörum 11-20 Lb Innlán gengistryggð Bandarikjadalir 7.25-8 Vb.Ab Sterlingspund 9.75-10.50 Vb.Ab Vestur-þýsk mork 4-4,50 Vb.Sp.- Ab Danskarkrónur 7,50-8.50 Vb.Ab ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggö Almennirvíxlar(forv.) 23.5 Allir Viöskiptavixlar(forv) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 25-36 Bb.lb,- Vb.Sp Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 26-28 Sb Utlán verðtryggð Skuldabréf 9-9,50 Bb.Sb.- Útlán til framleiðslu Sp Isl. krónur 23-34 Lb SDR 9-9.75 Lb.Úb.- Sp Bandarikjadalir 10.25-11 Úb.Sp Sterlingspund 12,75- 13.50 Úb.Sp Vestur-þýsk mörk 7-7,50 Allir nema Vb Húsnæðislán 3,5 Lifeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 49.2 4.1 á mán. MEÐALVEXTIR óverðtr. sept. 88 39.3 Verðtr. sept. 88 9.3 ViSITÖLUR Lánskjaravisitala okt. 2264 stig Byggingavisitalaokt. 398 stig Byggingavisitalaokt. 124,5stig Húsaleiguvísitala Engin hækkun 1. okt, Veröstoóvun VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3.285 Einingabréf 2 1,880 Einingabréf 3 2,128 Fjölþjóóabréf 1.268 Gengisbréf 1,5424 Kjarabréf 3,297 Lífeyrisbréf 1.651 Markbréf 1,733 Sjóösbréf 1 1,596 Sjóðsbréf 2 1.377 Sjóðsbréf 3 1,139 Tekjubréf 1.534 HLUTABREF Söluverð aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 118 kr. Eimskip 346 kr. Flugleióir 273 kr. Hampiöjan 130 kr. lönaðarbankinn 172 kr. Skagstrendingur hf. 160 kr. Verslunarbankinn 134 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaöarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lönaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast í DV á fimmtudögum. markaðnum hafi verið þannig áriö 1979 þegar verötryggingin var sett á að allir hafl séð að eitthvað yrði að gera. „Samdráttur innlána í bankakerfmu var svo mikill að öllum var ljóst að til aðgerða yrði að grípa. Sú leið, sem var farin, var verðtryggingarleiðin. Um það voru allir sammála þá.“ Að sögn Ólafs draga neikvæðir vextir ekki aðeins úr sparnaöi heldur sé hitt ekki síður alvarlegt að þeir komi í veg fyrir skynsamlegar íjár- festingar. „Á tímum neikvæðra vaxta er hægt að ráðast í fjárfestingar sem ekki skila arði. Þá fer aðstaða manna til að fá lán í bönkum að ráða ferðinni. Markmiðin verða pólitísk en arðsem- issjónarmið eru lögð til hliöar.“ Ólafur segir enn fremur að í öllum umræðunum um skattlagningu sparifjár að undanfórnu finnist sér eitt þýðingarmikið atriði vanta í umræðurnar. „Það hefur verið bent á aö sparifé sé skattlagt í löndum eins og Banda- ríkjunum og Sviss. En þár er efna- hagsástandið gjörólíkt því spm er hérlendis. Þeirra vandræði eru at- vinnuleysi en hjá okkur eru vand- ræðin sú mikla þensla, umframeftir- Olafur Björnsson. Hann var hag- fræðiprófessor i áratugi við Háskóla íslands. spurn, sem kemur meðal annars fram í því að það vantar fólk í vinnu. í Bandaríkjunum og Sviss er þess vegna engin ástæða til að hvetja fólk sérstaklega til að leggja peninga fyr- ir. Hérlendis er það hins vegar bráð- nauðsynlegt svo hamla megi gegn þenslunni." Að sögn Ólafs er engan veginn hægt að afnema verðtryggingu fyrr en verðbólgan hefur verið undir 10 prósentum yfir mjög langan tíma. „Auðvitað þarf ekki verðtryggingu þar sem engin verðbólga er,“ segir Ólafur. „Þess vegna held ég að þótt menn komi veröbólgunni niður á næstu mánuðum á meðan laun eru fryst og verðstöðvun ríkir hljóti auðvitað all- ir að spyrja sig aö því hvað taki við 1. mars næstkomandi þegar samn- ingar eru lausir og verðstöðvuninni, í þeirri mynd sem nú er, lýkur,“ seg- irÓlafurBjörnsson. -JGH Guömurulur Magnússon prófessor: Sífiirieg afturför og mistök t hverfa frá verðtiyggingunn - mitmi sparnaöur kállai' á meíri jxirf f>TÍr erienda lántöku liuúsbeður innlartssjofnans twoyi 73 n 74 nn nn to nta » w i uv ,-Bx LottfS *ýox n>fúB rtt hvsmig *A*m»öuJ l« aA nta í Yne*ryVi~n»MM *í«i }»7X AKjtAxo S « ****** n IttC k tu k*K v«* #*» xnéiOl urr tunxcug <»!• Itgao ty »«■ mnxtmSi* pM« i bónt *• Rin>tf von: CfCnS Mt •***!:«. JV W.I JKJ mt. csísxí si xcvsntm I VttKpsai pri-**c: c* iKtar *in* imntt. fs»>> >nu hiúrfsl: *ttr SC prócct. ..V.t-Við vA MsrKMjitfnrM- »:ci tparraSur fcírUnxtx s-ko x*ðií aa «• tíi ;X culilsrter. «ía i:o % sí X' saújcfíusn ioíkí c:i »4 « P.'Jcí ssxi íuttíé ;>xu f-; ié imk t-i pjTiiíð á <-:fci:6u« xkubfwn U-oia.'S'iim*. **:«; *: r-ftortuK. :e: Z'. *k>.i v*ru oj !»<•: iWðuf.í oc f.t t*: tm fttsxr *•> * tiycW frttfír.fcwxöwns k-ijprfðt tv>» <cs:ii «■ tfiyjtiit Snrtf \xi>í>::s ::rar pír.fi<anir>jf.«r > < þ*í «3: var * >i\uu »:>■ 'ívcr veru aiíxi :<*.-<* v inj ««*».•' <cfir C uC.-r «:<•>' Veróbrélaþi íslands - kauptiiboð vi Ki'fiíwWWl' :*:«S> feðwMMti ( la-lVtéWSJ’*:''-* •>:osi:jt.»'v:Xu»lu4 ' Steingrímur Hermannsson: Ég óttast ekki að spamaður hrynji „Ég óttast ekki að sparnaður hrynji þótt lánskjaravísitalan verði afnumin, enda er enginn að taia um að vextir verði neikvæðir. Hins vegar getur þessi draugagangur sem núna er espaöur upp af pen- ingafurstunum haft neikvæð áhrif,“ segir Steingrímur Her- mannsson forsætisráðherra. Guðmundur Magnússon, próf- essor í viðskiptadeild HÍ, sagði í DV í fyrradag aö hann teldi það mikla afturfór ef verötrygging spa- riíjár yrði afnumin og aö þaö myndi draga úr peningalegum spamaði. Sýndi Guðmundur línurit um þró- unina síðustu 16 árin þessu til stað- festingar. „Ég sá ekki grein Guömundar og ætla ekki að munnhöggvast við hann,“ segir Steingrímur. „Ef menn ætla að ná niður verð- bólgu og koma á festu í efnahagslíf- inu þarf að draga úr víxlverkunum eins og unnt er. Og með vísitölu- bindingu íjármagns myndast spír- all sem skrúfar upp verðbólguna." Steingrímur segir enn fremur að þegar verið sé að hverfa frá verð- tryggingu launa gangi það ekki að hafa fjármagn verðtryggt á sama tíma. „Slíkt skapar víxlverkanir í efnahagslífmu." Búist er við að verðbólga lækki verulega á næstunni með lækkandi vöxtum og í kjölfarið komi afnám lánakjaravísitölunnar. -JGH Steingrimur Hermannsson forsæt- isráðherra. Guðjón B. Ólafsson, forstjóri SÍS: Eram ekki keifisbundið að selja hlut okkar í öðram fyrirtækjum Guðjón B. Olafsson, forstjóri Sam- bandsins. „Ég hef sjálfur lýst því yfir að það sé sjálfsagt og nauðsyn- legt að endurskoða stöðugt eignar- hluti Sambandsins í öörum fyrirtækj- um.“ Samband íslenska samvinnufélaga hefur selt hlut sinn i Marel hf. og Hval hf. Ennfremur hefur Sambandð selt fjórar stórar húseignir á síðustu átján mánuðum. „Sambandiö er ekki að selja hluti sína í fyrirtækjum samkvæmt stefnumörkun þar um,“ segir Guðjón B. Ólafsson. „En ég hef lýst því sjálfur yfir að það sé sjálfsagt og nauðsynlegt að vera með eignarhluti félagsins í öðr- um fyrirtækjum í stöðugri endur- skoðun.“ Guðjón segir ennfremur aö Sam- bandiö hafi selt Marel þar sem þaö fyrirtæki hafi tapað umtalsverðum fjárhæðum á undanfórnum árum. „Við gengumst undir skuldbind- ingar vegna Marel. En við erum ekki í aðstöðu til að standa í hallarekstri þama ár eftir ár.“ Um söluna á hlut SÍS í Hval hf. segir Guðjón: „Þetta var smáhluti sem við áttum í Hval. Við losuðum okkur við hann vegna þess að hann nýttist lítið sem ekkert.“ - Hvað um aö þiö hafið selt hlut ykk- ar í Hval hf. vegna hræðslu við græn- friðunga? „Þessu haldið þið fjölmiðlamenn fram. Ég vil aðeins segja það að grænfriðungar halda áfram að vera heimsfrægir á íslandi." Samband íslenskra samvinnufé- laga hefur selt fjórar stórar húseign- ir á síðustu átján mánuðum. Síðasta salan var Suðurlandsbraut 32. Áður hafði félagið selt húseignir sínar viö Sölvhólsgötu, Lindargötu og Geirs- götu. Á móti kemur að Sambandið stend- ur í stórræðum við byggingu aöal- stöðva sinna við Kirkjusand og hafa þær framkvæmdir orðið dýrari og umfangsmeiri en upphaflega var gert ráð fyrir. Rekstur Sambandsins hefur gengið illa á þessu ári. Tap fyrstu sex mán- uðina nam um 500 miíljónum króna, og réði þar mestu gífurlegt gengistap fyrirtækisins, að sögn Guðjóns. -Hefur staðan í rekstrinum batnað síðan í sumar? „Nei.“ - Hvað um að mikið tap sé á rekstri Iceland Seafood í Bandaríkjunum á þessu ári? „Iceland Seafood hefur orðið að afskrifa birgðir af fiski vegna verð- lækkana á fiski vestra. Að öðru leyti vil ég ekki greina frá niðurstöðum rekstrarins það sem af er þessu ári. Það á eftir að halda stjórnarfund í fyrirtækinu þar sem þessi mál verða rædd.“ Að sögn Guðjóns verður stjómar- fundur hjá Sambandinu haldinn á næstunni og þar mun hann kynna uppgjöriö fyrir fyrstu 8 mánuði árs- ins. -JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.