Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1988, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1988, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1988. 47 dv Fréttir Svavar Gestsson: Boðar vald- dreifingu og eflingu Ríkis- útvarpsins Svavar Gestsson menntamálaráö- herra hélt blaðamannafund í gær til kynna fyrstu aðgerðir í ráðherrastól og þá stefnu sem ráða mun ferðinni í ráðuneytinu í framtíðinni. Kom meðal annars fram að mikið væri af óleystum dæmum frá tíð fyrrverandi ráðherra. Boðaði ráðherra tíma vald- dreifingar þar sem ákvarðanir yrðu færðar sem mest út úr ráðuneytinu til fræðsluumdæmanna. Ny aðalnámsskrá fyrir grunnskól- ann á að vera tilbúin í vor í sam- vinnu við kennara og samtök þeirra, þannig að skólastarf veturinn 1989- 1990 grundvaliist á henni. Af frumvörpum um tónhstarhá- skóla, myndlistarháskóla og leikhst- arháskóla, sem legið hefðu í ráðu- neytinu, hafði Svavar þær fréttir að færa að þessi fnnnvörp yrðu unnin saman með stofnun Listaháskóla fyr- ir augum. Ríkisútvarpið er stofnun sem skuldar ríkinu aht að 400 mihjónir. Væri áríðandi að Ríkisútvarpið yrði styrkt til að mæta skyldum sínum og hefði nefnd verið stofnuð th að fjaha um málefni þess. Væri æskilegt að Ríkisútvarpið yrði sjáifstæð stofn- un en í eigu ríkisins. Bmtséð frá fimdi þessum hefur stöðvun Svavars á dreifingu frétta- bréfs menntamálaráðuneytisins vakið athygli. Vinna við það hófst í sumar og á ekkert í því fréttabréfi að vera sem gefur ástæðu til stöðvun- ar á dreifingu og hefur ákvörðun ráðherra því mælst misjafnlega fyrir. -hlh Vextimir lækka Talsmenn bankanna sögðust á fundi með ráðamönnum í Seðlabank- anum í gær taka vel í að vextir yrðu lækkaðir eftir helgina. Það kemur í ljós síðar í dag hvað bankamir lækka vextina mikiö. Seðlabankinn fór fram á að nafn- vextir útlána yrðu lækkaðir um 5 prósent en raunvextir um 0,75 pró- sent. Það yrði þá aftur fyrsti áfanginn í að raunvextir lækki um 3 prósent fram að áramótum sem er ætlun rík- isstjómarinnar. -JGH Jf Æ MIÐASALA Jsjm Æ;|.a 96-24073 llEKFélAG AKUBEYBAR SKJALDBAKAN KEHST ÞANCAÐ LIKA Höfundur: Árni Ibsen Leikstjóri: Viðar Eggertsson Leikmynd: Guðrún Svava Svav- arsdóttir Tónlist: Lárus H. Grímsson Lýsing: Ingvar Björnsson Leikarar: Theodór Júliusson og Þráinn Karlsson Frumsýning: i kvöld kl. 20.30. Uppselt. 2. sýn. sunnudag 9. okt. kl. 20.30. Sala aðgangskorta hafin. Miðasaía i síma 24073 allan sólarhringinn. EOJKMUQBINIINl Höf.: Harold Pinter Iþýðuleikhúsið, .smundarsal v/Freyjugötu. 0. sýn. sunnud. 9. okt. kl. 16.00 1. sýn. mánud. 10. okt. kl. 20.30 Örfáar sýningar eftir. /liðapantanir allan sólarhringinn i ima 15185. Miðasalan i Ásmundarsal r opin tvo tíma fyrir sýningu (simi þar 4055). Isóttar pantanir seldar hálfum tima yrir sýningu. Leikhús Þjóðleikhúsið i n )j MARMARI eftir Guðmund Kamban Leikgerð og leikstjórn: Helga Bachmann Laugardagskvöld kl. 20.00, 7. sýning. Sunnudagskvöld kl. 20.00, 8. sýning. Laugardag 22. okt. kl. 20.00, 9. sýning. Sýningarhlé verður á stóra sviðinu fram að frumsýningu á ævintýrum Hoffmans 21. október vegna leikferðar Þjóðleikhússins til Berlínar. Litla sviðið Lindargötu 7: EF ÉG VÆRI ÞÚ eftir Þorvarð Helgason Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson Föstudagskvöid kl. 20.30. Laugardagskvöld kl. 20.30. f Islensku óperunni HVAR ER HAMARINN? eftir Njörð P. Njarðvík Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir Laugardag kl. 15, frumsýning. Sunnudag kl. 15. Sýningarhlé til 22. okt. vegna leikferðar til Berlínar. Miðasala I Islensku óperunni I dag frá kl. 15-19 og laugardag og sunnudag frá kl. 13-19 og fram að sýningu. Sími 11475. Enn er hægt að fá áskriftarkort á 7.-9. sýn- ingu. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga kl. 13-20. Símapantanir einnig virka daga kl. 10-12. Sími I miðasölu: 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýning- arkvöld frá kl. 18. Leikhúsveisla Þjóð- leikhússins: Þríréttuð máltíð og leik- húsmiði á 2100 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum i Þjóðleik- húskjallaranum eftir sýningu. HAUST MEÐ TSJEKHOV Leiklestur helstu leikrita Antons Tsjekhov í Listasafni islands við Fríkirkjuveg. Kirsuberjagarðurinn Laugardag 8. október kl. 14.00. Sunnudag 9. október kl. 14.00. Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson. Leikarar: Baldvin Halldórsson, Edda Heiðún Backman, Ellert A. Ingimundarson, Eiríkur Guömundsson, Flosi Olafsson, Guðjón P. Pedersen, Guðrún Marínósdóttir, Helga Stephensen, Jón Júlíusson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigurður Skúlason, Valdi- mar Örn Flygenring og Vilborg Halldórs- dóttir. Aðgóngumiðar seldir í Listasafni islands laugardaga og sunnudaga frá kl. 12.30. Vegna mikillar aðsóknar um síðustu helgi er fólk hvatt til að tryggjasér sæti tímanlega. FRÚ EMILÍA LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR SÍM116620 HAMLET I kvöld kl. 20.00 Miðvikud. 12. okt. kl. 20.00 SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds. Tónlist: Atli Heimir Sveinsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhanns- son. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. 8. sýn. laugard. 8. okt. kl. 20.30, uppselt appelsínugul kort gilda. 9. sýn. sunnud. 9. okt. kl. 20.30, uppselt brún kort gilda. 10. sýn. laug. 15, okt. kl. 20.30; örfá sæti laus, bleik kort gilda. Sunnud. 16. okt. kl. 20.30 Þriðjud. 18. okt. kl. 20.30 Forsala aðgöngumiða: Nú er verið að taka á móti pöntunum til 1. des. Miðasala í Iðnó, simi 16620. Miðasalan I Iðnó er opið daglega kl. 14-19 og fram að sýningum þá daga sem leikið er. Símapant- anir virka daga frá kl. 10, einnig simsala með Visa og Eurocard á sama tlma. E fæst á járnbrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn Kvikmyndahús Bíóborgin D.O.A. Spennumynd, aðalhlutverk: Dennis Quaid og Meg Ryan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 FOXTROT islensk spennumynd Valdimar Örn Flygenring i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7.9 og 11 FRANTIC Spennumynd Harrison Ford i aðalhlutverki Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð iunan 14 ára RAMBO III Spennumynd Sylvester Stallone i aðalhlutverki Sýnd kl. 7.05 og 11.15 Bíóhöllin NICO toppspennumynd Steven Seagal I aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára ÖKUSKÍRTEINIÐ Grínmynd Aðalhlutverk: Corey Haim og Corey Feldman Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 AÐ DUGA EÐA DREPAST Grínmynd Lou Diamond Philips i aðalhlutverki Sýnd kl. 11.10 GÓÐAN DAGINN. VfETNAM Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05 BEETLEJUCE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 FOXTROT Islensk spennumynd Valdimar Örn Flyenring i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Háskólabíó Akeem prins kemur til Ameriku Gamanmynd Eddie Murphy i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 liaucfarásbíó A-salur UPPGJÖRIÐ Spennumynd Peter Weller og Sam Elliot i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára B-salur ÞJÁLFUN i BILOXI Frábær gamanmynd Mathew Broderick i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuð innan 12 ára C-salur VITNI AÐ MORÐI Spennumynd Lukas Haas i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Regnboginn FYRIRHEITNA LANDIÐ Spennumynd Kiefer Sutherland I aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 ÖRLÖG OG ÁSTRiÐUR Frönsk spennumynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára SÉR GREFUR GRÖF Hörkuspennandi mynd Kirk Caradine og Karen Allen i aðalhlutverkum Sýnd kl. 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára LEIÐSÖGUMAÐURINN Norræn spennumynd Helgi Skúlason i aðalhlutverki Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára A FERÐ OG FLUGI Gamanmynd Steve Martin og John Candy í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 KLÍKURNAR Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15 HÚN Á VONÁBARNI Gamanmynd Kevin Bacon og Elisabet Mcgroven í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Stjörnubíó VORTFÖÐURLAND Spennumynd Jane Alexander og John Cullum i aðal- hlutverkum Sýnd kl. 5,7.30 og 11 SJÖUNDA INNSIGLIÐ Spennumynd Sýnd kl. 9 VON OG VEGSEMD Fjölskyldumynd Sýnd kl. 5 og 7 Veður Noröanátt, víða allhvöss eða hvöss, verður um landið austanvert en kaldi eöa stinningskaldi vestan til, lægir nokkuð í kvöld og nótt. Snjó- koma verður á Norðaustur- og Aust^ urlandi í dag en annars él norðan- lands og austan. Á Suöur- og Vest- urlandi og Vestfjörðum verður viö- ast léttskýjað. Hiti 0-5 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Akureyri slydda Egilsstaöir snjókoma Galtarviti léttskýjað Hjarðarnes alskýjað Keílavíkurf]ugvöllur\éttský'}at> Kirkjubæjarklausturléttskýjab Raufarhöfn snjóél Reykjavík léttskýjað Sauöárkrókur skýjað Vestmannaeyjar léttskýjað Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Osló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlin Chicagó Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London Los Angeles Luxemborg Madrid Malaga Mallorca Montreal New York Nuuk skúr skýjað skúr rigning hálfskýjað alskýjað heiðskírt skúr þokumóða léttskýjað skýjað skýjað skýjað skúr skúr léttskýjaö léttskýjað rigning heiðskírt þoka þokumóða léttskýjað skýjað heiðskírt 0 -1 0 3 2 2 -1 2 0 2 7j£ 10 9 7 8 10 16 12 13 10 3 23 10 8 10 9 16 8 9 17 18 ltf* París skýjaö 9 Orlando heiðskírt 21 Gengið Gengisskráning nr. 191 - 7. október 1988 kl. 09. 5 Eining ki. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 47,910 48.030 48,260 Pund 81,112 81.315 81,292 Kan. dollar 39,571 39,670 39,531 Oönsk kr. 6,6787 6,6955 6,7032 m Norsk kr. 6,9349 6,9523 6,9614 Sænsk kr. 7,4947 7,5135 7,4874 Fi. mark 10.8886 10,9159 10.8755 Fra. franki 7.5386 7,5575 7,5424 Belg.franki 1,2262 1,2282 1,2257 Svlss. franki 30.2653 30,3411 39,3236 Holl. gyllini 22,7855 22,8426 22,7846 Vþ.mark 25.6869 25,7513 25.6811 it. lira 0.03445 0,03453 0.03444 Aust. sch. 3,6524 3,6615 3,6501 Port. escudo 0,3121 0,3129 0,3114 Spá. peseti 0,3886 0.3896 0,3876 Jap.yen 0,35874 0,35964 0,35963 Irskt pund 68.892 69.065 68,850 SDR 62.1067 62.2623 62.3114 ECU 53,2615 53,3950 53,2911 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 7. október seidust alls 2,534 tonn Magn i Verð i krónum tonnum Meóal Lægsta Hæsta Karfi 0.251 35,00 35,00 35,00 Langa 0,272 28,00 28.00 28,00 Lúða 0,246 190,00 190,00 190.00 Steinbítur 0,993 33,44 32,00 35,00 Ufsi 0,253 20,00 20,00 20,00 Ýsa 0,519 72,00 72,00 72,00 Á mánudag verður sennilega selt ur Ögra. Fiskmarkaður Suðurnesja 6. október seldust alls 8,886 tonn Þorskur 2,055 47,90 32.00 52.50 Undirmál 0,483 30.50 30.50 30.50 Ýsa 0,788 67,08 35.00 70,50 Ufsi 0,413 28.50 28,50 28,50 Karfi 2.056 35.00 35.00 35.00 Steinbitur 1,658 28.96 26,00 29.00 Langa 0,640 23.00 23.00 23,00 Blálanga 0,306 30.50 30,50 30,50 Blandað 0,081 51.00 14.00 115.00 i dag verður selt úr dagróðrarbátum ef gefur á sjó. Grænmetism. Sölufélagsins 6. október seldist fyrir 2.754.132 krónur Gúrkur 0,315 181.00 Sveppir 0,481 450.00 Tómatar 4,380 169.00 Paprika, græn 0.930 278.00 Paprika, rauð 0,905 335.00 Paprika, 0,020 221,00 rauðg.ul Ráfur 1,000 46.00 Hvltkál 1,460 66.00 Gulrætur, ópk. 0.900 71.00 Gulrætur, pk. 2.030 89.00 Salat 0.540 61,00 Dill 160 búnt 46,00 Steinselja 1,350 34.00 búnt Kínakál 2,340' 115.00 Sellcrí 0.305 180.00 Rósakál 0,075 96,00 Blómkál 1,379 171,00 Blaðlaukur 0.615 194.00 Nnsta uppboð verður ó þriðjudaginn og hefst kl. 16.1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.