Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1988, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1988.
43
Skák
Jón L. Árnason
Margeir Pétursson missti af góðu tæki-
færi í skák sinni gegn Timman í þriðju
umferð heimsbikarmóts Stöðvar 2. Mar-
geir hafði svart og átti leik í þessari stöðu:
Með 31. - Hc8! og ef 32. Hbl þá 32. -
Hc2, er peð hvíts á d5 dæmt til að falla
og svartur á mun betri stöðu. í stað þessa
féll Margeir í lúmska gildru: 31. - Bxd5?
32. Hbl Rc4 33. Hb5! Svartur kemst nú
ekki hjá liðstapi. Eftir 33. - Bc6 34. Bxc4
Bxb5 35. Bxb5 Hc8 36. Bel og síðan 37.
Bb4 á hann tapaða stöðu. Margeir reyndi
33. - Rxa3 34. Hxd5 Rc2 en eftir 35. Hxd6
a3 36. Bc4 h5 37. Hd7 b5 38. Bxf7+ Kh7
39. fB a2 40. Bxa2 Hxa2 41. Hxg7 + Kh6
42. d5 b4 43. Hg8 gafst hann upp.
Bridge
ísak Sigurðsson
Skoðið fyrst aðeins hendur N/S. Norð-
ur/suður hafa meldað vel á spilin og kom-
ist í 6 hjörtu á lit sem hefur samleguna
4-3. Liturinn vegur þó upp lengdarskort-
inn með styrk í háspilum. Samningurinn
6 hjörtu er til dæmis nokkru betri en 6
spaðar. í 6 hjörtum þarf að fmna bestu
spilaáætlun, og spilið getur legið ýmist
vel eða illa. Ef spaðinn til dæmis er 3-3
og hjartað einnig eru engin vandamál.
Einnig er hægt að vinna spiliö ef annar
hvor háliturinn skiptist 4-2 en hinn 3-3.
En er hægt að vinna spilið með öryggi
ef báðir hálitir liggja 4-2, og útspil er tíg-
uldrottning?
* AKD65
V A103
♦ 64
+ A83
* 94
V 9862
* DG10
* K1064
* G1082
V 74
♦ 9753
+ G97
♦ 73
V KDG5
♦ AK82
+ D52
Já, það er hægt með lykUspUamennsku
sem er ekki svo augljós við borðið. Fyrsti
slagur er drepinn á tígulás, og síðan er
smáum spaða spUað frá báðum höndum!
Síðan þegar sagnhafi kemst næst inn
spUar hann tígulkóng og trompar tigul
með hjartaás, tekur hjartað flórum sinn-
um og spUar sig síðan inn á spaða í bhnd-
um. Niður í spaðana fjóra fara síðan tveir
laufahundar og síðasti tigullinn. Þarrnig
fást fimm slagir á hjarta, Qórir á spaða,
tveir á tigul og einn á lauf. Eina hættan
er sú aö tígullinn Uggi 6-1, eöa annar
háUturinn 5-1 eða verr. Fyrir því eru
frekar litlar likur. Þetta er því án efa
besta spUaáætlunin.
Krossgáta
J— 2“1 r~ □ z
?: 1 '! mmm -
>0 II n
w h
17
18
ií □ 22
Lárétt: 1 heiðvirð, 5 elska, 7 land, 8 óspar-
ir, 10 fýla, 13 gelti, 14 fæða, 16 spira, 17
frelsari, 18 félaga, 19 vangi, 21 klaki, 22
karlmannsnafn.
Lóðrétt: 1 kjáni, 2 slá, 3 kvæðið, 4 fax, 5
snemma, 6 mastrið, 9 sefar, 11 nemi, 12
hermaður, 15 Uát, 17 fjárrétt, 20 ónefndur.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 snjór, 6 sa, 8 æja, 9 sóma, 10
lága, 12 mál, 14 aldraði, 16 glóir, 18 um,
19 öln, 20 óra, 21 ár, 22 ansir.
Lóðrétt: 1 sæla, 2 Njáll, 3 jag, 4 ós, 5 róma,
6 smáður, 7 AA, 11 arinn, 13 limar, 15
dóla, 16 gjá, 17 rós, 19 ör.
Slöklcvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifr;eið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 7. okt. til 13. okt. 1988 er
í Holtsapóteki og’Laugavegsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes. sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alia virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráöleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfiaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá ki. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum'og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
.696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá ki. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Aila daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum döguni.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. 'Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30. ’
Sjúkrahúsið Vestmannaevjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífdsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fmnntudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Föstudagur7. okt.:
Stórráð fascista bannar ítölum að
kvænast Gyðingum og Svertingjum
Gyðingar mega ekki vera meðlimir fascista-
flokksins og heldur ekki stóratvinnurekendur
________Spákmæli__________
Mig langar ekki til að verða gam-
all, heldur að fá að brenna skært
og heittá meðan ég lifi.
N. Bolander
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjúd. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.—31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Lokað um óákveðinn tíma.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánudaga kl.
11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alia daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
Stjömuspá_____________________
Spáin gildir fyrir laugardaginn 8. október
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Innsæi þitt kemur þér að gagni, lestu samt vel á milli línanna
í ákveðnu máh. Þú færð mikið út úr deginum.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Það hafa aðrir meira að gera í dag en þú. Þú ættir að ein-
beita þér aö eigin málefnum og skipuleggja komandi daga.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þetta verður sveiflukenndur dagur, ýmist alltof mikið að
gera eöa ekkert. Haföu eitthvað til að fylla upp í eyðumar.
Nautið (20. april-20. maí);
Dagurinn lofar góðu í fjölskyldumálunum. Þú nærð góðum
úrlausnum í vandamálum meðal ættingja.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní);
Þótt þú sért mjög vel skipulagður skaltu reikna með ein-
hverjum ruglingi sem jafnvel ekki beinlinis kemur þér við.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Hlutirnir ganga hraðar fyrir sig í dag en endranær, haltu í
við þetta og þú nýtur þess. Þetta getur varað í nokkra daga.
Ljónið (23. júlí-22. ógúst):
Þú getur hagnast á samtölum og skoðanskiptum svo þú ætt-
ir ekki að útiloka sjónarmið annarra. Vertu ekki alveg upp
á punkt og prik.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ættir að eyða dálitlum tíma í sjálfan þig og þín mál. íhug-
aöu hvernig þú getur hagnast sem best og skipuleggðu að-
gerðir.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ef þú ferð ekki varlega áttu á hættu að verða dreginn inn í
annarra manna áhugamál. Haltu þig við þín áhugamál.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þetta verður vongóður dagur og þú ættir að geta treyst fólki
eða ráðleggingum sem þú hefur fengið. Fjölskyldulifið er
gott eins og er.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú getur lent í erfiðleikum með að velja á milli möguleika.
Hugsaðu um það sem skiptir máli þegar til lengri tíma er
litiö.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Vandamálin eru ekki aHtaf eins stór og þau líta út fyrir í
fyrstu. Umræður geta verið mjög gagnlegar svo komist verði
fyrir misskilning.
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga frá ki. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, simi 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, simi 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka da'ga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.