Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1988, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1988, Blaðsíða 20
36 FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1-988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til bygginga Mótatlmbur til sölu, ca 2300 m l"x6", •“550 m 2"x4". Gott verð. Uppl. í síma 91-46573 e.kl.19. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir. Eitt mesta úrval landsins af byssum og skotfærum, t.d. um 60 gerðir af haglabyssum á lager. Rifflar í mörgum kaliberum. Ónotaðir gamlir herrifflar. Allt til hleðslu. Gervigæsir, bæði litlar og stórar. Tímarit og bækur um byssur og skot- fimi. Úrval af byssutöskum og pokum. Læstir stálkassar fyrir skotfæri. Stál- skápar fyrir byssur. Læst byssustatíf úr stáli. Leirdúfur, leirdúfuskot og . leirdúfukastarar. Gæsaskot frá 42 gr- **57 gr. Gerið verðsamanburð. Verslið við fagmann. Sendum í póstkr. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 91-622702/84085. Byssubúðin í Sportlífi, Eiðistorgi: ITHACA haglapumpur, frá kr. 24.900. Bamett bogar. Ódýrar gervigæsir. Byssubúðin - betra verð. S. 611313. Skotfélag Reykjavikur. Æfingar með markrifflum hefiast í Baldurshaga föstudaginn 7.10., kl. 20.30 - 23.00. Nefndin. 3" Winchester pumpa model 1200 og Remington cal 222 með Bustnill 4x40 kíki, til sölu. Uppl. í síma 91-71638. ■ Flug Þú ert með fjórða skotið. Ef við veljum vitlaust getur sá fjórði komið skiláboðum frá sér.' © Bulls ' Ég sé ekki hvor er með hana. Hann hiýtur að vera meði hana undir jakkanum. Eg get hæft þrjá. .Hvern viltu láta mig Ahitta fyrst? ^Við verðum að ’ hæfa þann fyrst sem er með stöðina. > ^Modesty MODESTY BLAISE fey PETEk 0 D0KNELL tnm kr >E«IUE Clivia Þau færa sig hægt og hægt áfram í áttin að, vörðunum 1/4 hlutur i flugvélinni TF KLM, sem er Cessna 172 ’80, til sölu, IFR + Int- ercom. Einnig 1/4 hluti í skýlisstæði í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 10112. ■ Sumarbústaðir 38 ferm sumarbústaður til sölu, tilbú- inn til flutnings, heilsárshús. Verð 720 þús. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 94-1458. Sumarbústaðaland. Til sölu er einn hektari í landi Þórisstaða í Gríms- nesi. Verð 300 þús. Uppl. í síma 986^42^^^^^^^^^^^^^ JM Fyrir veiðimeim t---------------------------------- Ath. Ath. Sjóbirtingsveiðitímabilið í Grenlæk hefur verið framlengt til 20. okt. Lausar stangir: fiórða svæði (flóð- ið), 4 stangir 9. og 10. okt., 4 stangir 19. og 20. okt. Sjöunda svæði, 2 stang- ir til og með 20. okt. Veiðileyfi seld í Sportlífi, Eiðistorgi. Ármenn. Fluguhnýtingarkennsla. Nú tökum við veturinn snemma; erum að fara af stað með okkar vinsælu hnýtingamám- skeið í okt. Vorum einnig að fá mikið úrval af fluguhnýtingarefnum. Veiði- von, Langholtsvegi 111, sími 687090. Farsímaleiga. Leigjum út farsíma og símsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 689312, kvöld- og helgar- sími 667545. Þjónusta allan sólar- hringinn. Sjóbirtingsveiði. Sjóbirtingsveiði í '•Rangá hefur verið framl. til 20. okt. Höfum einnig hin vinsælu veiðileyfi í Hvammsvík. Veiðivon, s. 687090. ■ Fasteignir Athugið. Til sölu bílapartasala á mjög góðum stað í bænum, alls konar skipti koma til greina t.d. íbúð eða bíll. Kem til með að verða mjög sveigjanlegur í samningum. Allar uppl. fúslega veitt- ar í síma 91-84006 á kvöldin og um helgar eftir kl. 20. 3ja herb. rishæð i Grindavik til sölu, verð 1.200 þús. Uppl. í sima 91-31580. ■ Fyrirtæki Tiskuvöruverslun. Til sölu lítil tísku- vöruverslun með góðan lager og vör- ur. Verð með lager, innréttingum óg öllu 1 'A millj., skipti möguleg á ein- staklingsíbúð eða öðru. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-994. Gluggaskreytingar - gluggamerkingar. Merkjum verslanir og önnur fyrir- tæki, úrval lita. Verðtilboð. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 37420. ■ Bátar Hef i umboðssölu: Hörpuskelsvinnslu- lína frá Madcon, venjuleg og feril út, einnig bræðsla (loðnubræðsla) Alfa Laval, 2 ofhar venjulegir og 1 afgas- bræðsluofn, 80 tonna vinnslugeta á sólarhring. Vantar netaspil fyrir 17-20 tonna bát. Uppl. Bátapartasalan, s. 91-38899 (símsvari). Hraðfiskibátur. 18 feta Flugfiskur (frambyggður ca 2-2 1/2 tonn) til sölu, 130 ha. Volvo Penta vél, fisksjá, tal- stöðvar o.fl. Verð 500-570 þús. Uppl. í síma 91-641480. Útgerðarmenn, sklpstjórar, ath. Getum bætt við okkur netafellingum, erum einnig með uppsettar baujur eftir pöntunum. Vanir menn. Uppl. í síma 91-43379 e.kl. 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.