Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1988, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1988, Blaðsíða 30
46 FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1988. Föstudagur 7. október SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sindbað sæfari. Þýskur teikni- myndaflokkur. 19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrimur Ól- afsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Sagnaþulurinn (The Storyteller). Fjórða saga: Gæfubarnið. Mynda- flokkur úr leiksmiðju Jims Henson þar sem blandað er saman á ævintýralegan hátt leikbrúðum og leikurum til að gæða fornar evrópskar þjóðsögur lífi. Sagnaþulinn leikur John Hurt. 21.00 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. 22.00 Sú góða systir Sara. Bandarískur vestri í léttum dúr frá 1970. Leikstjóri Don Siegel. Aðalhlutverk Clint East- wood og Shirley MacLane. Flækingur nokkur aðstoðar nunnu yfir eyðimörk í Mexikó og kemst að því að ekki eru allir drottins þjónar guðlegrar náttúru. 23.35 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. 16.25 Sjávarfljóð. Ein kona og þrír menn komast lífs af úr sjávarháska og eftir stranga siglingu í björgunarbáti ber þau loks að landi á eyðieyju. Aðal- hlutverk: Richard Burton og Joan Collins. 17.45 i Bangsalandi. Teiknimýnd um eld- hressa bangsafjölskyldu. 18.10 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst með stöðunni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 18.20 Sunnudagssteikin. Fleetwood Mac hefur starfað í rúm tuttugu ár viðVnikl- ar vinsældir. I þættinum í dag verður rakinn ferill þeirra allt frá stofnun hljómsveitarinnar. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Alfred Hitchcock. Stuttar sakamála- myndir sem gerðar eru i anda þessa meistara hrollvekjunnar. 21.00 Heimsblkarmótiö i skák. Fylgst með stöðunni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 21.10 Þurrt kvöld. Skemmtiþáttur á vegum Stöðvar 2 og Styrktarfélagsins Vogs. I þættinum er spilað bingó með glæsi- legum vinningum. 21.55 Gáfnaljós. Þegar hópur sprellfjör- ugra gáfnaljósa leggur saman liðstyrk sinn er alls að vænta. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Gabe Jarret og'Jonathan Gries. 23.35 Heimsbikarmótiö í skák. Fylgst með stöðunni i Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 23.45 Sjálfsskaparvítið. Hrollvekja um samviskulausan „tivolí"-eiganda, sem krefst of mikils af lífinu. Honum birtist sýn helvítis sem einn manna hans hef- ur framkallaö. Aðalhlutverk: Spencer Tracy, Claire Trevor og Henry B. Walt- hall. Leikstjóri: Harry Lachmann. 1.10 Leitin að týndu örkinni. Spennandi ævintýramynd sem náð hefur miklum vinsældum. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Karen Allen og Paul Freeman. Leikstjóri: Steven Spielberg. 03.05 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 12.05 önnur veröld. Bandarisk sápuópera. 13.00 Borgarljós. Viðtöl við frægt fólk. 13.30 Earthfile. Fréttaskýringaþáttur. 14.00 Kóralrif. Ævintýramynd. 14.30 Skippy. Ævintýramynd. 15.00 Niöurtalning. Vinsældalistapopp. 16.00 Þáttur DJ Kat. Barnaefni og tónlist. 17.00 The Monkees. Apakettirnir vinsælu. 17.30 Mig dreymir um Jeannle. 18.00 Ropers fjölskyldan. Gamanþáttur. 18.30 Land risanna. Visindaskáldskapur. 19.30 Tiska. 20.00 Dean Clough. Teppaverksmiðju breytt i listamiðstöð. Tónleikar 21.40 Ameriskur fótbolti. 22.40 Tíska og tónlísL 23.40 Kanada kallar. Kanadískt popp. 24.00 Jass. 01.00 Afrísk list. 02.00 Nina Slmone. Jassþáttur 03.00 Klassisk tónllsL Fréttir og veður kl. 17.28, 18.28, 19.28, 19.58 og 21.37. 15.03 Fremstar meöal jafningja. Þáttaröð um skáldkonur fyrri tíma. Fyrsti þáttur: „Hér byrjar frelsi hugans." 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Iþróttir og símatimi um skólamál. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Massenet og ■ Millöcker. 18.00 Fréttayfirlit og íþróttafréttir. 18.05 Hringtorgið. Sigurður Helgason sér um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá - þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannes- sonar. 21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Gunnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöuriregnir. 22.20 Vísna- og þjóölagatónlist. 23.00 I kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Sjónvarpið kl. 22.00: Vestri í léttum dúr Sú góða systir Sara, eða Two Mules for Sister Sara, heitir bandarískur vestri í léttum dúr sem sýndur verður í Sjónvarpinu í kvöld. Það eru engin önnur en þau Clint Eastwood og Shirley Mac- Laine sem fara með aðalhlut* verkin en vestrinn er frá 1970 eða þegar þau voru enn ung og sæt Myndin fjallar um kúreka sem drepur þrjá menn og reynir að nauðga nunnu en hún sleppur naumlega frá því aö vera drepin. Til allrar hamingju kemur henni til hjálpar flækingur sem reynir að aðstoða hana yfir cyðimörkina í Mexíkó. Og hann kemst aö þvi að ekki eru allir drottins þjónar guðlegrar náttúru því nunnan er ekki öll þar sem hún er séð. Létt- ur gálgahúmor gengur alla myndina i gegn. -GKr 12.00 Hádegisfréttir með fréttayfirliti, aug- lýsingum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 i undralandi með Lisu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilm- arsson kynnir tíu vinsælustu lögin. 21.30 Lesnar tölur i bingói Styrktarfélags Vogs, meöferðarheimilis SÁA. 22.07 Snúningur. - Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8 00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 1*2.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu?" eftir Vitu Andersen (17). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. 5*15.00 Fréttir. Svæðisútvaxp Rás n 8.07-8.30 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30-19.00 Svæölsútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist og hádegistónlist - allt i sama pakka. Aðalfréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Siminn er 25390 fyrir pott og frétt- ir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlistin allsráðandi og óskum um uppáhalds- lögin þín er vel tekið. Síminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16 og pottur- inn ómissandi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykja- vik síðdegis - hvað finnst þér? Hall- grímur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitthvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrími og öðrum hlust- endum. Síminn er 611111. Dagskrá sem vakið hefur verðskuldaða athygli. 19.05 Meiri músik - minna mas. Tónlistin þin á Bylgjunni. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt Bylgjunnar. Helgin tekin snemma með hressilegri tónlist fyrir þig. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 12.10 Hádegisútvarp. Bjami Dagur Jóns- son. Bjarni Dagur í hádeginu og fjallar um fréttnæmt efni, 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgin er hafin á Stjörnunni og Helgi leikur af fingrum fram meö hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir(fréttasími 689910). 16.10 Mannlegi þátturinn. Þorgeir Ast- valdsson með tónlist, spjall, fréttir og fréttatengda atburði á föstudagseftir- miðdegi. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur- flugur fljúga um á FM 102,2 og 104 í eina klukkustund. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Bjarni Haukur Þórsson. Bjarni leikur óskalögin af plötum. 22.00 Helgarvaktin. Táp og fjör. Óskalög og kveðjur. Árni Magnússon við stjórnvölinn. 3.00- 9.00 Stjörnuvaktin. Stöð 2 kl. 23.45: Sjálfskapar- vítið Spencer Tracy og Claire Trevor í einni frumlegustu mynd fjórða ára- tugarins. HroUvekja, sem nefnsit Sjálf- skaparhelvítiö (Dante’s Inferno), um samviskulausan tívolíeiganda, veröur á dagskrá Stöðvar tvö á föstudagskvöld. Eigandinn krefst of mikils af lífinu og birtist sýn helvítis sem einn manna hans hef- ur framkallað. Þessi mynd er ansi forvitnileg fyrir þær sakir aö hún birtir hel- víti í nýstárlegri mynd auk þess sem hún hefur sterkan boöskap. Leikstjóri er Harry Lachmann en meö aðalhlutverkin fara Spencer Tracy og Rita Hayworth en þetta er fyrsta mynd Ritu sem dansara. Myndin var talin ein sú frumleg- asta og áhrifamesta sem gerö var á fjórða áratugnum. Aðrir sem fara með aöalhlutverk eru Claire Trevor og Henry B. Walthall. -GKr ALFð FM-102,9 Það verða margir furðu lostnir yfir uppátækjum gáfnaljósanna. Stöð 2 kl. 21.55: Gáfnaljós Unglingamynd 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 20.00 Á hagkvæmri tið. Umsjón: Einar S. Arason. 22.00 KÁ-lykillinn. Tónlistarþáttur með lestri úr bibliunni og plötu þáttarins. Umsjóm Ágúst Magnússon. 24.00 Dagskárlok. 12.00 TónalljóL Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þóröarson- ar. Jón frá Pálmhoiti les úr bréfi til Láru. E. 18.00 Fréttapottur. Fréttaskýringar og umræðuþáttur. 19.00 UmróLOpið til umsóknar. 19.30 Barnatimi i umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið að sækja um. 21.00 Uppáhaldslögin. Hinir og þessir leika uppáhaldslögin sín af hljómplöt- um. Opið að vera með. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. Unglingamyndin Gáfnaljós, sem Stöö 2 sýnir strax á eftir Þurru kvöldi, er sannkölluð amerísk unglingamynd. Hún fjallar um hóp sprellfjörugra gáfnaljósa sem leggja saman liðstyrk sinn. Þrír skólafélagar, sem eru afar ólíkir, kjósa fremur aö verja tíma sínum til eigin uppfinninga og tilrauna en að liggja yfir skólaskruddunum. Dag nokkum uppgötva þeir félagar aö hinn ófyrirleitni kennari þeirra ætlar aö misnota hæfileika þeirra til þróunar á ólöglegum uppfinn- ingum. Gáfnaljósin leggja þegar á ráöin gegn kennaranum. Ráöabmgg þessara hugmyndaríku snillinga er ekki laust viö aö vera flókiö og mega þeir hafa sig alla viö til þess aö það gangi. -GKr Rás 2 kl. 20.30: Stefán kynnir vinsældalistann 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- iifinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok HLjóðbylgjan Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt öndvegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson lelkur hressilega helgartónlist fyrir alla aldurshópa. 17.00 Kjartan Pálmarsson i föstudags- skapi með hlustendum og spilar tónlist við allra hæfi. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða tónlist. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar stendur til klukkan 04.00 en þá eru dagskrárlok. Stefán Hilmarsson poppari tekur í kvöld aö nýju við aö kynna vinsældalista rásar 2 á nýjum staö í dagskránni, þaö er að segja á föstudagskvöldi. Listinn verður valinn í dag á milli kl. 16.00 og 18.00 og kynntur samdægurs en síöan endurtekinn á sunnudögum kl. 15.00. Sem fyrr veröa valin 30 vin- sælustu lögin en eingöngu leikin lög sem fara ný inn á listann sem og tíu efstu lögin. Hraður og skemmtilegur þátt- ur Stefáns heldur svo áfram aö afloknum fréttum kl. 22.00. Þá mun hann leika frísklega tónlist og bera kveðjur til hlustenda og leika óskalög þeirra í þættinum Snúningi til kl. 2.00 á föstudagsnótt. Stefán Hilmarsson, poppari með meiru, sér nú um vinsældalista rásar 2.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.