Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1988, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1988.
39
dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bamagæsla
Dagmamma-vesturbær. Get tekið börn
í gæslu hálfan daginn frá kl. 8-14, hef
leyfi. Uppl. í síma 91-18302.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dollýlsér um að dansleikur-
inn ykkar verði leikandi léttur. Eitt
fullk. ferðadiskótekið á ísl. Dinner-
music, singalong og tral-la-la, rock’n
roll og öll nýjustu lögin og auðvitað
í bland samkvæmisleikir/ hringdans-
ar. Diskótekið Dollý S. 46666.
Diskótekið Dísa. Viltu tónlist við allra
hæfi, leikjastjómun og ógleymanlegt
ball? Óskar, Dóri, Svenni, Jón V,
Þröstur, Gísli, Ingimar, Maggi og
Hafsteinn eru reiðubúnir til þjónustu.
Pantið tímanlega'hjá Sirrý í s. 51070
eða h.s. 50513.
■ Hréingemingar
Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gerningar, teppa-, gler- og kísilhreins-
un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef
flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra
þjónustu á sviði hreingerninga og
sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S.
72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta.
Blær sf.
Hreingemingar - teppahreinsun.
Önnumst almennar hreingemingar á
íbúðum, stigagöngum, stofnunum og
fyrirtækjum. Fermetragjald, föst verð-
tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta.
Blær sf., sími 78257.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full-
komnar djúphreinsivélar sem skila
teppunum nær þurmm. Margra ára
reynsla, ömgg þjónusta. S. 74929.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Tek að mér almenn heimilisþrif. Uppl.
í síma 73853.
■ Þjónusta
Aðstandendur aldraða og fatlaðra at-
hugið! Fagfólk tekur að sér að sitja
yfir og annast einstaklinga í heima-
húsum, um kvöld og um helgar. Uppl.
í 'símum 35813 og 28946 milli kl. 17 og
19 alla virka daga.
Húsaviðgerðir-málun. Tökum að okk-
ur alhliða húsaviðgerðir, s.s. spmngu-
viðg., múrviðg., rennuuppsetningar,
þakviðgerðir, drenlagnir. Einnig mál-
un bæði utan og innan ásamt ýmis-
konar smíði, vanir menn. Sími 680314.
Trésmiður tekur að sér parketlagn-
ingu, milliveggi, loftaklæðningar,
hurðaísetningar og mótauppslátt. Til-
boð, tímavinna. Vönduð vinna. S.
91-39499._________________________
Dyrasimar - loftnet. Önnumst tengíng-
ar og uppsetningu á lágspennubún-
aði, s.s. tölvulögnum, dyrasímum, loft-
netum o.fl. Digital-tækni, sími 625062.
Úrbeiningar-sögun.
Vanur kjötiðnaðarmaður tryggir góða
nýtingu og vandaðan frágang. Uppl.
í síma 91-35570.
Smiður. Get bætt við mig verkefnum,
þar á meðal uppsetningum á hurðum,
innréttingum, parketlagningu og
fleira. Uppl. í síma 666652.
Málarameistari getur bætt við sig verk-
efnum. Uppl. í síma 91-45380 eftir kl.
18.
Málaravinna. Málari tekur að sér að
mála íbúðir, sangjöm tilboð. Uppl. í
síma 91-38344.
Múrarar geta bætt við sig verkefnum.
Uppl. í símum 985-20207, 91-675254 og
79015.
Raflagnavinna og dyrasímaþjónusta.
Öll almenn raflagna- og dyrasíma-
þjónusta. Uppl. í síma 686645.
Málarameistari getur bætt við sig verk-
efnum. Uppl. í síma 672396.
■ Ökukennsla
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar.
Símar 78199 og 985-24612.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. Öll prófgögn og öku-
skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152.
Gylfi K. Sigurösson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn, kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á
Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Magnús
Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
EXE ’87, útvega öll prófgögn. Engin
bið. Sími 91-72940.
■ Garðyrkja
Garðþjónustan augl.: Getum bætt við
okkur verkum. Öll almenn garðvinna,
m.a. hellulagning, hleðslur, trjáklipp-
ingar o.fl. S. 621404 og 12203. Hjörtur
Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari.
Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum
með stuttum fyrirvara úrvals túnþök-
ur, 60 kr. fermetrinn. Sími 78155 alla
virka daga frá kl. 9-19, laugardaga frá
' kl. 10-16 og í síma 985-25152.
Túnþökur. Topptúnþökur, toppút-
búnaður, flytjum þökurnar í netum,
ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku-
salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum
91-666086 og 91-20856.
Túnþökur. Til sölu sérstaklega góðar
túnþökur, heimkeyrðar. Uppl. í síma
666385 eða 985-24999.
Úrvals heimkeyrð gróðurmold til sölu,
Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691.
■ Klukkuviðgerðir
Tökum að okkur viðgerðir á flestum
gerðum af stofuklukkum. Sækjum og
sendum á höfuðbsv. Úr og Skartgrip-
ir, Strandgötu 37, Hafnarf. S. 50590.
■ Til sölu
Loksins á íslandi. Fallegar loftviftur.
Ýmsar tegundir, ýmsir litir. Sendum
í póstkröfu. Verð frá kr. 14.900. Pant-
anasími 91-624046.
Innrétting unga fólksins, ný gerð, hvítt
og grátt, einnig baðinnréttingar. Sjáið
sýnishorn. H.K. innréttingar, Duggu-
vogi 23, sími 35609.
Skemmfisögur
á hljóðsnældum
Gömlu hlægilegu ýkjusögurnar hans
Múnchausens baróns eru nú komnar
út á hljóðsnældu. Lesari er hinn
landsþekkti leikari Magnús Ólafsson.
Flutningur tekur um 48 mínútur.
Leikhljóð eru á milli sagnanna sem
eru 19. Fæst í bókaverslunum um land
allt eða hjá Sögusnældunni, pantana-
sími 91-16788.
newbalance
Körfuboltaskór. Stærðir 42-48. Verð
A) kr. 3550, B) 4750. Póstsendum.
Útilíf, Glæsibæ, sími 82922.
HAUKURINN
SÍMI. 622026
Alla vantar
nafnspjöld
Nafnspjöld, limmiðar, áprentaðir penn-
ar, lyklakippur, eldspýtustokkar,
blöðrur, glasabakkar, bréfsefni, um-
slög, bolir, öskubakkar, séðlaveski,
borðklukkur, kveikjarar, bókamerki
og óteljandi aðrar áprentaðar auglýs-
ingavörur. Mjög gott verð.
Frönsk borðtennisborð, mjög vönduð
borðtennisborð m/neti og á hjólum.
Verð kr. 15.480,- Póstsendum. Útilíf,
Glæsibæ, sími 82922.
Rýmingarsala á þúsundum leikfanga,
20-70% afsláttur. Dæmi: áður kr. 1995,
nú 590, áður 750,nú 250. Garparnir
áður 1390, nú 690. 10% afsláttur af
sundlaugum, sandkössum og bátum.
Nýkomnar gröfur til að setja á. Leik-
fangakassar. Nýtt í Barbie hjartafjöl-
skylduna. Hjólabretti kr. 2950. Póst-
sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu-
stíg 10, sími 14806.
Trambolin. Nýkomin mjög góð
trambolin. Mjög góð þjálfun sem kem-
ur þér í gott form. Verð 7.500 kr. Póst-
sendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922.
Æfingabekkir og alls konar æfingatæki
fyrir heimanotkun, handlóð, sippu-
bönd, arm- og fót-þyngingar, dyraslár
o.m.fl. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ,
sími 82922.
Nauðungaruppboð
annað og síðara, sem auglýst var 1136., 140. og 145. tbl. Lögbirtingablaðs-
ins 1987, á fasteigninni Sóbyrgi, Reykholtsdalshreppi, þingl. eign Bern-
harðs Jóhannessonar, fer fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands
og Stofnlánadeildar landbúnaðarins á skrifstofu embættisins fimmtudaginn
13. okt. nk. kl. 9.30.
Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu.
SANDSPYRNA
Síðasta sandspyrnukeppni haustsins verður haldin í
Varmadalsgryfjum fyrir ofan Mosfellsbæ sunnudag-
inn 9. okt. kl. 14.00. Komið og sjáið núverandi og
fyrrverandi íslandsmeistara og methafa í kvartmílu
berjast um sigurinn.
Uppl. og skráning í alla flokká í síma 985-28440.
Nýr 1989
FORD ECONOLINE CLUBWAGON XLT
7,3 lítra dísilvél
SÆTI FYRIR 12, LITAÐ GLER, KÆLIKERFI, 2 MIÐ-
STÖÐVAR, RAFMAGNSRÚÐUUPPHALARAR, RAF-
MAGNSHURÐALÆSINGAR, VELTISTÝRI, SJÁLFVIRK-
UR HRAÐASTILLIR, 2 ELDSNEYTISTANKAR, STEREO
ÚTVARP OG SEGULBAND, KRÓMAÐUR DRÁTTAR-
STUÐARI AÐ AFTAN, KRÓMAÐUR SPILSTUÐARI AÐ
FRAMAN, 6 TONNA SPIL, DANA 60 FRAMHÁSING,
4,10: 1 DRIFHLUTFALL, LÆST DRIF, C.B. TALSTÖÐ,
TVÍVIRKIR STILLANLEGIR DEMPARAR.
UPPLÝSINGAR í SÍMUM 92-46641 OG 985-21341.
ERTÞÚí VANDA
VEGNA VÍMU ANNARRA?
Brengluð tjáskipti á heimilum geta skapað mikla vanlíðan.
Oft er orsök vandamálsins misnotkun áfengis eða annarra
vímuefna. Hér gæti verið um að ræða foreldri, maka, systk-
ini eða barnið þitt. Afleiðingarnar geta komið fram með
ýmsum hætti í líðan þinni:
• Erfitt að tjá tilfinningar
• Erfitt að taka sjálfstæðar ákvarðanir
• Skortur á sjáifstrausti
• Skömmustutilfinning og sektarkennd
• Kviði og ótti
Við ætlum að benda þér á leiðir til betra lífs á námskeiður..
sem hefjast á næstu dögum í Þverholti 20, Reykjavík.
A. Kynningarnámskeið, laugard. 8. okt. kl. 9.00-17.00.
B. 10 vikna framhaldsnámskeið (einu sinni í viku).
Sigurlína Davíðsdóttir Ragnar Ingi Aðalsteinsson
iNiatnleynd og algjor trunaður.
■■■■ Nánari upplýsingar í síma 623550.
KRÝSUVfKURSAMTÖKIN