Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1988, Blaðsíða 24
40
FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Tilsölu
new bafarsce
New Balance hlaupaskórSkór í sér-
flokki. tvær breiddir. dömu- og herra-
stærðir. Póstsendum. Útilíf. Glæsibæ.
simi 82922.
Verslun
Vlð smíðum stlgana. Stigamaðurinn.
Sandgerði. símar 92-37631 og 92-37779.
Tækifærið bankar! Ökeypis uppl. um
hugmyndir. formúlur og framleiðslu
sem þú getur notfært þér ef þú hefur
áhuga á að reka þitt eigið fyrirtæki
með þyí að bvrja smátt í frístund-
um!!!! Áhugasamir vins; _
samband við auglvsingaþj
27022. H-883.
amlegast hafi
iþj. UV í sfma'-
EP-stigar hf. Framleiðum allar teg. tré-
stiga og handriða. teiknum og gerum
föst verðtilboð. EP-stigar hf., Smiðju-
vegi 20D. Kóp., sími 71640. Veljum
íslenskt.
Helly Hansen kuldaúlpa. Ytra byrði
nælon, polyesterfylling, tilvalin
vinnuúlpa með góðri hettu, stærðir
48-56. Verð aðeins kr. 5.900. Útilíf,
Glæsibæ, sími 82922. Póstsendum.
Bátar
.1;.; ..
WENZ vetrarlistinn 1988/9 ásamt gjafa-
lista er kominn. Pantið í síma
96-21345. Wenz umboðið, p.h. 781, 602
Akurevri.
Hitaveitur - Vatnsveitur. Vestur-þýskir
rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn.
Boltís’ s/f, símar 91-671130 og 91-
667418.
Nauðungaruppboð
annað og síðara, sem auglýst var í 136., 140. og 145. tbl. Lögbirtingablaðs-
ins 1987, á fasteigninni spildu úr landi Hvítárbakka II, Andakílshreppi,
þingl. eign Jóns Friðriks Jónssonar, fer fram að kröfu Veðdeildar Lands-
banka íslands og Gunnars Jónssonar hdl. á skrifstofu embættisins fimmtu-
daginn 13. okt. nk. kl. 10.30.
Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu.
„Huginn 650“, 3,5 tonna, plastklár, á
470 þús., fullþúinn með haffærisskír-
teini á 1.350 þús. Góð greiðslukjör.
Smábátasmiðjan, Eldshöfða 17, sími
91-674067.
Bílar til sölu
Toppbíll tii sölu. Til sölu Audi 100 L5S,
árg. 1979, kraftmikill, 5 strokka bíll,
vel með farinn, í toppstandi, tveir eig-
endur frá upphafi, ekinn aðeins' 94
þús. kro, verð kr. 215 þús. Skiptj hugs-
anleg á sumarbústað eða sumarbú-
staðarlandi í nágrenni við Rvík eða
að taka ca 40-80 þús. kr. bíl upp í.
Sími 91-666272.
Subaru 1800 GLF ’83 4x4 til sölu, ekinn
70 þús., drapplitur, útvarp + segul-
band, sumar- og vetrardekk, hár topp-
ur, toppbíll, skipti ath. á yngri st.
Uppl. í síma 91-25101/ 91-39931 og 91-
673595.
* *
BLAÐ
BURÐA RFÓLK
C&i+rvi, (dcblA Ói/uxótT
AKUREYRI
Brekkugötu
Fróðasundi
Gránufélagsgötu
Hafnarstræti
Hólabraut
Laxagötu
Lundargötu
Skipagötu
Strandgötu
Peugeot 505 GR ’86 til sölu, ekinn 47
þús., aflstýri, útvarp, snjódekk. Frúar-
bíll í frábæru lagi.
Til sýnis að Bergstaðastræti 69. Uppl.
í síma 91-22894.
Subaru sedan 4x4 '87 til sölu, ekinn
4800 km, aukahlutir: sóllúga, central-
læsingar, rafmagn í rúðum, dráttar-
krókur, spoiler, útvarp + segulband.
Verð 760 þús., kostar nýr 891 þús. stað-
greitt. Ath. engin skipti nema á vel
seljanlegum bíl. Einnig til sölu vél-
sleði, Artic Cat Panter ’88, ekinn 600
mílur. Verð 250 þús. Uppl. í síma
44999. Halldór.
Scania 141, árg. '81, ekinn 700 þús. km,
6 eða 10 hjóla. Uppl. í símum 91-45500
eða 985-23552.
Dodge Mirada ’81 til sölu, 6 cyl., sjálf-
skiptur, vökva- og veltistýri, cruise-
control, rafmagn í rúðum, sætum og
læsingum, útvarp, segulband, sumar-
og vetrardekk á felgum, góður bíll,
aðeins 2 eigendur. Verð 370 þús. Til
sýnis og sölu á Bílasölunni Bílási,
Ákranesi, s. 93-12622 og á kvöldin í
síma 93-12959.
133«»
■ .
..
MMC Mini Van 4WD '88 til sölu, ekinn
13 þús. km, sæti fyrir 8 manns, auka-
hlutir í bílnum að verðmæti 100 þús.
Verður seldur með 150 þús. kr. af-
slætti miðað við nýverð. Bílasalan
Braut, Borgartúni 26, simar 91-681502
og 681510.
Toyota Coaster, árg. 78, til sölu, 19
sæta, einnig Benz 0309 ’79, 6 cyl., 21
sætis. Skipti eða góð kjör. Uppl. í síma
666481, 985-20878 eða 985-27098.
Volvo B 58 ’67 og B 57 ’71 til sölu, einn-
ig Volvo B 58 ’68 til niðurrifs, ódýrt.
Skipti eða tilboð. Uppl. í síma 91-
666481 og 985-20878.
Volvo F 725 ’82 búkkabíll, nýupptek-
inn, mótor, 16 gíra, 236 ha., dekk góð.
Uppl. í síma 985-20447 og 92-27245 á
kvöldin.
SSSShmMS
Oldsmobile Cutlass Supreme '86 til
söfb, ekinn 35 þús. mílur, V-6 vél, velti-
stýri, rafmagn í rúðum, t-toppur, sjálf-
skiptur í gólfi, toppbíll. Uppl. í síma
91-25101, 91-39931 og 91-673595.
Pontiac Grand AM ’87 til sölu, sjálf-
skiptur, ekinn 21 þús. mílur, beislitað-
ur, góður bíll. Uppl. í síma 91-38791.
Dodge Daytona '86 ljósblásanseraður,
topplúga, útvarp og kassettutæki, 2.2
L, bein innspýting. Upplýsingar á
Bílasölunni Blik.
Ymislegt
Hárgreiöslustofan
ifflps'na
Leirubakka 36 S 72053
Langar þig til aö fá öðruvísi perman-
ent? Bjóðum upp á allar helstu nýj-
ungar í permanenti, s.s. spíralperma-
net, slöngupermanent, bylgjuperman-
ent o.fl. Bjóðum einnig upp á alhliða
hársnyrtingu fyrir dömur og herra.
Opið laugardaga 10-15.
Nýtt, nýtt. Vorum að fá alveg meirihátt-
ar fatnað (balldress) s.s. pils og kjóla,
stutt og síð snið í nokkrum útfærslum,
toppa, buxur og jakka, allt úr latex
(gúmmí) og pvc (fóðrað plast) efnum.
Dömur! þetta eru alveg meiriháttar
dress. Leitið uppl. Sjón er sögu ríkari.
Rómeó & Júlía.
Hjálpartæki ástarlífins eru bráðnauð-
synleg til að auka á tilbreytingu og
blása nýju lífi í kynlíf þit‘ og gera
það yndislegara og meira spennandi.
Við höfum leyst úr margvíslegum kyn-
lífsvandamálum hjá hjónafólki, pörum
og einstaklingum. Mikið úrval f/döm-
ur og herra. Ath. sjón er sögu ríkari.
Opið 10-18 mán. föstud. og 10-16
laugard. Erum í húsi nr. 3, 3. hæð
v/Hallærisplan, sími 14448.
: ; - ■
Æöislega smart nærfatnaöur í miklu
úrvali á dömur, s.s. sokkabelti, nælon-
sokkar, netsokkar, netsokkabuxur,
opnar sokkabuxur, heilir bolir m/og
án sokkabanda, toppar/buxur, corse-
lett st. stærðir, o.mfl. Sjón er sögu
ríkari. Rómeó og Júlía.