Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1988, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1988, Page 13
MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1988. 13 Fréttir Bjarni Óskarsson heldur á 50 ára gömlum Vísi og Brynjar Sigmundsson er með gamalt auglýsingaskilti. í bakgrunni eru aðrir munir er fundust. DV-mynd BG Gamlir munir finnast á lofti Café Óperu: Hattar, öskjur og gínur duttu í fang manna Starfsmenn Café Óperu fengu óvæntan glaðning upp í hendurnar er þeir fundu talsvert af gömlum munum þar á mánudaginn. Verið var að rífa niður skilrúm á háalofti Café Óperu þegar hattöskj- ur, auglýsingaskilti, gínur og hinir fínustu hattar bókstaflega duttu í fangið á þeim. Flestir hlutanna eru í góðu ásigkomulagi þrátt fyrir há- an aldur en þeir eru í kringum 50-60 ára gamlir. Einnig fannst dagblaðið Vísir síð- an 1938 og segja auglýsingarnar í því talsvert um tíðarandann. Meðal annars auglýsir hattaverslun Margrétar Leví en hattöskjumar, sem fundust, eru einmitt frá henni eða Haraldi Ámasyni. Greinilegt er að hattaverslun hefur staðið með miklum blóma á þessum tíma, mik- ið lagt í gínur og fjölbreytileik hat- tanna og ekki hefur landinn síður verið ginnkeyptur fyrir útlenskum fínheitum í þá daga en nú því sum- ar öskjumar eru merktar þekktum erlendum tískuhúsum. Þessi fundur kom sér sérlega vel fyrir Café Ópem en þar er verið að innrétta nýjan stað og saman- standa innréttingarnar af gömlum hlutum víðsvegar að. Öskjurnar frá Haraldi og hatt- arnir hennar Margrétar verða því áfram á sínum upphaflega stað en ekki lengur í skúmaskotum heldur í heiðurssæti. -Ade Selfoss: Aldrei meiri slátursala Regína Thorarensen, DV, SeHossi; Mikil slátursala hefur verið í slát- urhúsinu Höfn hér á Selfossi, aldrei verið eins mikil og á þessu hausti, sögðu þær dugmiklu systur, María og Sigurbjörg Óskarsdætur, sem em búnar að vinna við afgreiðslu í slát- urhúsinu í níu haust. Þær eru mjög ábyggilegar og telja ekki eftir sér skrefin, bera allt slátrið út í bila kaupenda. Jón Sigurðsson Jafet S. Ólafsson UPPBYGGING IÐNAÐAR í DREIFBÝLI lönlánasjóöur gengst nú fyrir fundum um uppbyggingu iðnaöar í dreifbýli. Þeir fyrstu verða haldnir: ■ 20. október á AKUREYRI Hótel KEA kl. 15.30. ■ 21. október á SAUÐÁRKRÓKI. Hótel Mælifelli kl. 15.30. að kynna starfsemi Iðnlánasjóds fyrir stjórn- endum fyrirtækja og fulltrúum atvinnulífs i dreifbýli, að vekja áhuga stjórnqnda fyrirtækja á nýsköpun, sameiningu fyrirtækja og samstarfi þeirra. Lögd verður áhersla á þessa málaflokka: Lánafyrirgreiðslu, vöruþróun, markaðsmál, tækni, afkastagetu, söluaðferðir, dreifileiðir og samstarf við önnur fyrirtæki. ■ Dagskrá: WHHMgMMHMBMWMIWKMMiil 1. Kynning á starfsemi Iðnlánasjóðs og þeirri fyrirgreiðslu sem Iðnlánasjóður veitir fyrirtækj- um. Bragi Hannesson, bankastjóri. 2. Fyrirlestur um markaðsathuganir og mat á markaðsþörf. Þráinn Þorvaldsson, framkvæmdastjóri. 3. Fyrirlestur um vöruþróun. Páll Kr. Pálsson, framkvæmdastjóri. 4. Fyrirlestur um samstarf og samruna fyrirtækja. Pétur Fteimarsson, framkvæmdastjóri. 5. Fyrirlestur um arðsemismat á hugmyndum. Jafet S. Ólafsson, útibússtjóri. Gert er ráð fyrir að hver fyrírlestur taki 2C 30 mínútur. Fundarstjóri verður Jón Magnússon, formaður stjórnar Iðnlánasjóðs og á fyrsta fundinum á Akureyri flytur Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra ávarp. Síðar verða haldnir sams konar fundir á Akranesi, Ísaíirði, Egilsstöðum, Vestmannaeyjum, Selfossi og Keflavík. VIÐ HVETJUM ALLA ÞÁ SEM MÁLIÐ VARÐAR TIL AÐ KOMA. IÐNLANASJOÐUR ÁRMÚLA 7, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 680400 Páll Kr. Pálsson Jón Magnússon Þráinn Þorvaldsson Bragi Hannesson ___________405 GR OG SRI____ RÝMINGARSALA Á ÁRGERÐ 1988 Við rýmum fyrir 1989 árgerðinni af Peuge- ot 405, lækkum verðið og bjóðum einstak- lega góð greiðslukjör - 25% ÚTBORGUN OG EFTIRSTÖÐVAR TIL 18 MÁNAÐA Á ÓVERÐTRYGGÐU SKULDABRÉFI. Staðgr.verð Afborg.verð PEUGEOT 405 GR1900 ’88 795.000,- 858.600,- VERÐ1989 ÁRGERÐAR 895.500,- 967.100,- Búnaður: 110 ha vél, 5 gíra skipting, vökvastýri, veltistýri, rafhitaðir útispeglar, rafhituð framsæti o.fl. Staðgr.verð Afborg.verð PEUGEOT 405 SR11900 ’88 895.000,- 966.600,- VERÐ1989 ÁRGERÐAR 1.014.700,- 1.095.900,- Búnaður: 125 ha vél með beinni innspýtingu eldsneytis á vél, 5 gíra skipting, vökvastýri, rafdrifnar rúður, fjarstýrðar miðlæsingar (central), litað gler, rafhitaðir útispeglar, rafhituð framsæti o.fl. JÖFUR - ÞEGAR ÞÚ KAUPIR BÍL iÉJ lJ JÖFUR HF Nýbýlavegi 2 • Sími 42600 OPIÐ 9-18 VIRKA DAGA OG 13-17 LAUGARDAGA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.