Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1988, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1988, Side 19
19 MIÐVIKUDAGÚR 19. OKTÓBER 198K Svidsljós Eddie Murphy vefur greinilega kvenfólkinu um fingur sér þessa dagana. Eddie býr með annarri Nú er bara að bíða og sjá hvað maðurinn er eigin- lega að hugsa. Þetta er ekki nokkur framkoma að segja átján ára saklausri námsmey að hún sé eina konan í lífi manns og búa svo með tuttugu og íjög- urra ára gamalli fegurðardrottningu á meðan. Svei. Shari Headley býr nú með Eddie Murphy i húsinu hans í Hollywood þótt hann hafi tjáð annarri alla ást sina. Á döguniun var sagt frá því í Sviðsljósi að Eddie Murphy væri búinn að finna þá einu réttu. Nú al- veg nýlega fréttum við af því að drengurinn væri alls ekki við eina fjölina felldur í kvennamálunum. Þannig er mál með vexti að þegar Eddie lék í myndinni um prinsinn sem kom til Ameríku til aö finna drottninguna sína kynntist hann mjög vel mótleikkonu sinni, Shari Headley, sem er tuttugu og flögurra ára gömul. Á meðan á myndatökum stóð flutti stúlkan inn í húsið sem Eddie bjó í í Hollywood og á okkar máh þýðir það einungis eitt. Þetta var í fyrsta skipti sem Eddie hleypti nokk- urri stúlku svo nálægt sér. Um þetta sagði Eddie sjálfur að sér hði eins og hann væri giftur og að þetta væri alveg stórkostleg reynsla. Fer ekki lagið að verða búið? Þær geta verið alveg óskaplega þreytandi, þessar kveðjuathafnir, eða svo finnst þessum meðhmi í ísra- elsku herhljómsveitinni sem á mánudag sphaði nokkur lög við at- höfn sem haldin var til að kveðja forseta ísrael, Chaim Herzog, sem var að fara í opinbera heimsókn th Frakklands. Símamynd Reuter Ragnar örn Pétursson veitingamaður ásamt eiginkonu sinní, Sigríði Sigurðardóttur. DV-mynd Ægir Már Keflavík: Breytingar hjá Sjávar- gullinu Ægix Már Kárason, DV, Suðumesjum: „Barinn fyrir framan matsölu- staðinn verður eingöngu fyrir mat- argesti, ekki gesti á dansleikjum eins og áður var,“ sagði Ragnar Örn Pétursson veitingamaður í samtali við DV þegar hann kynnti breytingar á Sjávargulhnu, veit- ingastaðnum sem hann rekur í Glaumbergi í Keflavík. „Með þessu hafa gestir Sjávar- guhsins meirá næöi og geta látið fara vel um sig í huggulegu um- hverfi. Nýr matseðhl fellur gestum vonandi vel í geð og rík áhersla er lögð á eins góða þjónustu og kostur er. Gestir verða boðnir velkomnir með fordrykk og einnig er boðiö upp á margt annaö sem ég skýri ekki nánar, það kemur í ljós,“ sagði Ragnar Örn. Þama er rúm fyrir 40 manns í sæti. Matur er framreidd- ur th kl. 23 á föstudögum og laugar- dögum en th kl. 22 á sunnudögum. Fyrri tvö kvöldin er hægt að sitja á Sjávargullsbamum th kl. eitt eft- ir miðnætti. Gestir Sjávargullsins þurfa ekki að greiöa aðgang að dansleikjum á föstudags- og laugar- dagskvöldum í Glaumbergi. Yfirmatreiöslumaður í Sjávar- gullinu er Daði Kristjánsson og hefur hann starfað á staðnum frá því hann var opnaður 21. febrúar 1986. Fyrirtæki Ragnars og konu hans verður hins vegar fimm ára innan skamms eða 26. desember. Ólyginn sagði . . . Warren Beatty - gamh hjartabijóturinn - er nú búinn að gera samning við sjón- varpsfyrirtæki vestanhafs um nýjan sjónvarpsmyndaflokk í tíu þáttmn. í þáttunum á Beatty að leika sálfræðing sem fer í slagtog við fyrrverandi konu sína, sem er búðarlögregluþjónn, við að leysa glæpamál. Beatty fær tvær og hálfa mhljón dohara fyrir vik- iö. James Woods er nú farinn aö verða hræddur um líf sitt. Þykist hann nokkuð viss um að einhver vhji að því ljúki sem fyrst. Grunur hans var þó fyrst staðfestur þegar hann fann vúdú-dúkku fyrir utan hús- dymar hjá sér. Var búið að lemstra dúkkuræfilinn þannig að ekki fór á mhli mála hver hugur geranda var. Annie Lennox úr Eurythmics gifti sig um dag- inn föður ófædds bams síns. Lennox á að verða léttari í desem- ber og eftirvæntingin er víst kom- in í algleyming. Annie hefur verið einu sinni gift áður og gekk þaö hjónaband ekki sem skyldi og stóð aðeins í eitt ár. Hún vonast víst th að hjónabandið með kvik- myndaframleiöandanum Uri Fmchtman verði farsæha, enda styttist nú í ávöxt þess sambands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.