Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1988, Page 2
MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1988.
2
Fréttir
Alþingi:
Stefán vill
stoðva rað-
húsbygginguna
„Ég vek athygli á þessu vegna
ummæla forseta Sameinaðs þings
um aö ekki sé unnt aö byggja
nýbyggingu við Alþingishúsið
vegna ráðhúsbyggingarinnar. Ég
tel þaö núög alvarlegt og legg
þessa tillögu fram til að ekki sé
haegt að segja aö alþingismenn
haldi ekki vöku sinni,“ sagði Stef-
án Valgeirsson sem hefur lagt
fram þingsályktunartillögu á Al-
þingi um aö bygging ráðhússins
í Tjörninni verði þegar stöðvuð
og lögmæti þessara bygginga-
framkvæmda kannaö.
Stefán sagðist hafa skrifaö for-
setum þingsins bréf í sumar þar
sem hann hefði beðiö um svör við
því hvort ráðhúsbyggingin heföi
einhver áhrif á byggingu Alþing-
ishússins.
í tillögunni segir aö fengið verði
sérálit þriggja sérfróðra manna
um skipulags- og byggðamál til
að kanna öll mál sem tengjast
ráðhúsinu. Framkvæmdin veröi
stöövuö og heflist ekki aftur fyrr
en ótvírætt iiggi fyrir að fram-
kvæmdin brjóti ekki gegn lögum
eða íöglegum og réttmætum
hagsmunum Alþingis og Alþingi
hafi gefist kostur á aö álykta þar
um.
Stefán sagöist leggja mikla
áherslu á að fa þetta mál sem
fyrst í gegn enda væru það miklir
hagsmunir i húfi fyrir Alþingi að
ekkimættibíöa. -SMJ
Tengelmann
hættiraðkaupa
Asgeir Eggertsaon, DV, Möndœn;
„Fyrirtækjasamsteypan Teng-
elmann hefúr tekið þá ákvöröun
að hætta allri sölu á fiskafurðum
frá íslandi frá og meö l.janúar
1989.“
Þannig hijóðar upphaf fréttatil-
kynningar sem send var flölmiðl-
um í lok síðustu viku. í fréttabréf-
inu eru taldar upp ýmsar ástæöur
fyrir þessari ákvörðmi. Þar er
meðal annars sagt aö íslendingar
haldi áfram hvalveiðum þó að
Alþjóöa hvalveiðistofixunin hafi
bannaö þær árið 1986. Sagt er að
eftir aö sprengiskutlar komu til
sögunnar sé hvölum hætt viö út-
rýmingu fyrir alvöru.
í fréttabréfinu segir einnig að
þetta sé eitt af skrefum fýrirtæk-
isins til að stuöla að aukinni
umhverfisvemd.
Leiðrétting
í þættinum Fiskmarkaðir, eftir
Ingólf Stefánsson, i DV á fimmtu-
daginn var vitnað í fréttabréf Rik-
ismats sjávarafurða um vinnslu
síldar á undanfómum árum.
Skfija má svo að um álit Ríkis-
matsins sé aö ræða. En svo er
ekki. Veriö er aö vitna í viðtal
fréttabréfsins við Pál Marísson,
framleiðslusflóra hjá sjávaraf-
urðadeild Sambandsins.
í annan stað er tilvitnunin of
löng. „Flestir bátanna, sem vora
að veíðum í fyrra, höfðu gúanó-
uppstillingu um borö og skiluðu
þar af leiðandi af sér annars
flokks síld,“ segir Páll í viðtalinu
viö fréttabréfið. „Ekki undrar
mig á tregöu Rússa til síldar-
kaupa ef rétt er meö farið að þeim
hafi verið seld annars flokks
síld,“ bættist hins vegar við til-
vitnunina. Þetta kemur hvergi
fram í viðtalinu við Pál.
Loks er fréttabréf Ríkismatsins
að ræða viö Pál vegna sölu frystr-
ar sildar til Japans en ekki salt-
aðrar til Sovétríkjanna.
Þetta leiðréttist hér með.
-JGH
Hæstaréttardómur i máli rúmlega þrítugs manns:
Dæmdur og sýknaður
af nauðgunarákæram
- var sakfelldur um báðar ákærumar í undirrétti
Hæstiréttur hefur dæmt tæplega
þrjátíu og tveggja ára mann í átján
mánaða fangelsi fyrir að hafa
nauðgað konu. Maöurinn var
ákærður fyrir tvær nauðganir en
hann var sýknaður af annarri ákæ-
runni.
í undirrétti var maðurinn sak-
felldur fyrir bæði málin. Refsing
hans var í undirrétti ákveðin 30
mánaða fangelsi. í Hæstarétti, þar
sem hann var dæmdur fyrir aðra
ákæruna, var hann dæmdur í 18
mánaða fangelsi.
Nauögun sú sem maðurinn hefur
nú verið dæmdur fyrir fór fram í
íbúð í Reykjavík. Læknir, sem
skoðaði konuna, komst að þeirri
niðurstöðu að hún bæri merki um
„nýafstaðnar samfarir og það ekki
með eðlilegum aðdraganda".
Hæstarétti þótti niðurstaða læknis-
ins styrkja framburð konunnar.
Maðurinn var kærður, fáum
mánuðum eftir fyrri kæruna, fyrir
að hafa nauðgað konu í íbúð
mannsins í Keflavík. Maðurinn fór,
ásamt konunni sem kærði hann,
inn í svefnherbergi mannsins, sam-
kvæmt hennar ósk, eins og segir í
dómi Hæstaréttar. Eftir að konan
kærði kom ekkert fram - að mati
Hæstaréttar - sem bendir til að til
átaka hafi komið og ekki voru
áverkar á konunni. Hæstarétti
þykir varhugavert að telja alveg
fullnægjandi sannanir fram komn-
ar fyrir því að maðurinn hafi
þröngvað konunni til holdlegs sam-
ræðis.
Læknir, sem skoðaði manninn
vegna kæranna, komst að þeirri
niðurstöðu að hann væri hcddinn
smitandi kynsjúkdómi. Læknaráð
hefur staðfest niðurstöðu læknis-
ins.
Maðurinn var dæmdur til að
greiða konunni í fyrra tilfellinu tvö
hundruð þúsund króna bótakröfu
með vöxtum frá 12. apríl 1986. Þá
var maðurinn dæmdur til að greiða
helming alls sakarkostnaðar bæði
í héraði og fyrir Hæstarétti.
Máhð dæmdu hæstaréttardóm-
ararnir Magnús Thoroddsen,
Benedikt Blöndal, Bjami K.
Bjarnason, Guðmundur Jónsson
og Haraldur Henrysson, settur
hæstaréttardómari.
-sme
Heimilismenn á Laugateigi urðu að fara út á svalir til að ræða við fréttamenn meðan á átökunum stóð í húsinu.
DV-myndir S
Að sögn húsvarðarins á Laugateigi,
Sigurjóns Jósepssonar, var lögregl-
an kölluð tvisvar að húsinu en hún
hafðist ekkert að. Við tröppurnar
má sjá föggur mannsins sem for-
maður Verndar var búinn að lofa
plássi í húsinu.
Vemdarmállnu veröur vlsað til fógeta:
„Reynum að koma skikk
á þetta blessað heimili"
- segir Jóna Gróa Sigurðardóttir, formaður Vemdar
„Viö ætlum að reyna að koma
skikk á þetta blessað heimih enda
getum við ekki látið lögmál frum-
skógarins gilda í húsinu hjá okkur,“
sagði Jóna Gróa Sigurðardóttir,
formaður Vemdar, en í gær dró til
tíðinda viö heimih Vemdar að
Laugateigi 19 þegar fulltrúar stjóm-
ar mættu á heimihð og ætluðu að
vísa einum heimilismanni í burtu á
þeim forsendum að hann hefði brotið
húsreglur.
Heimihsmenn mótmæltu þessu og
kahaði þá Jóna Gróa lögregluna til.
Sagöi Jóna Gróa að ekki hefði annað
komið th greina en aö kalla lögregl-
una th vegna viðbragða heimihs-
manna. Lögreglan aðhafðist hins
vegar ekkert þegar hún mætti á stað-
in og lauk máhnu þannig að Jóna
Gróa og aðrir stjómarfulltrúar héldu
á brott.
Þegar yflr lauk ákvað Jóna Gróa aö vísa þrem heimilismönnum á dyr en
hér sjást þeir ræða við fréttamenn.
Að sögn Jónu Gróu verður fram-
kvæmdastjómarfundur í dag þar
sem framhald málsins verður ákveð-
ið. Hún sagði að sú ákvörðun að vísa
heimihsmanninum á dyr stæði enn
enda hefði hann ótvírætt brotið hús-
reglur. Jóna Gróa gat hins vegar
ekkert sagt th um hvernig yrði staðið
aö þeirri brottvísun en það gæti þurft
að kalla th fógeta.
„Við eram nú enn úti í kuldanum
enda höfum við ekki náð lyklavöld-
um enn í félaginu. Við getum htið
annað gert en að mótmæla þessum
atburðum í gær,“ sagði Guðmundur
Jóhannsson sem er formaður þeirrar
stjómar sem andstæðingar Jónu
Gróu hafa myndað. Guðmundur
sagði að menn hefðu fylgst með at-
burðum við heimihð að Laugateigi
og hefði verið haldinn sflórnarfund-
ur í gær. Að sögn Guömundar hefur
lögfræðingur þeirra sent skeyti th
Jónu Gróu þar sem skorað er á hana
að afhenda lykla félagsins fyrir kl.
17 í dagög segja af sér. Sagöist Guð-
mundur ekki sjá annað en að næsta
skref væri að fá fógetaúrskurð í mál-
inu og láta hann skera úr um hver
færi með völd í samtökunum.
Að sögn heimilismanna á Lauga-
teigi hafa atburðir gærdagsins orðið
th aö þjappa mönnum saman og er
ljóst að þeir sætta sig ekki viö að
heimhismönnum sé vísað í burtu
-SMJ