Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1988, Page 6
6
MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1988.
Sandkom
Jónas, þú vildir
verða útvarps-
_ * r m
Eitthvaöer
JónasiJónas-
synidagskrár-
gerðarmanni
fariðaðföriast
minnið. 1 kinll-
aragrtuní DVa
mámuiiig ritjar
hannuppýms-
arlanganirsín-
arumftamtíð-
arstarf. Eins og Jónasar er von -
kemst hann oft vei að orði - en
minniö er fariö að svíkj a þennan
næstum þvi löglega öldung. Hann
rifjar upp fyrir lesendum DV að hann
hafl eitt sinn viljaö veröa svertingi
og að eitt sinn vildi hann veröa stræt-
isvagnabflstjóri. Jónas virðist vera
búinn að gleyma þegar hann vildi
feta í fótspor fööur síns og veröa út-
varpsstjóri. Þeir sera yfir útvarpinu
ráöa vildu hins vegar ekki fá Jónas
seraútvarpsstjóra.
Lygasmiður
hjá RÚV
Jónassegjrí
íyrmeindri
kjailaragrein
aðáRÚV-svasö-
irmsélflclega
lygasmiöur.
l,t:ssi meinti
lygasmiður
hefursam-
kvæmtþvísera
Jónasteiur
sagt undirrituðum að Jónas þessi
hafi haft á orði að sækja um stööu
Hrafns Gunnlaugssonar hjá Sjón-
varpinu. Jónas segir í sömu grein aö
hann hafi sagt þessi orð. Sá sem Jón-
as vænir um lygar laug þá aldrei
neinu. Það er ekki við Sandkomsrit-
araaðsakast ef samstarfsmenn Jón-
asar skflja ekkifyndni hans. Þaðeru
eflaust fleiri en þeir einir sem um-
gangast hann hvað mest sem eiga
erfitt meö að vita hvenær dagskrár-
gerðarraaðurinn ætlar að veraiynd-
innoghvenærekki.
Stal Ölgerðin
upp-
skriftinni?
Súsagageng-
urnúfjöllun-
uinhærraað
()lgerðiií Egill
Skallagrimsson
hafigertsérlít-
iðfynrogstolið
uppskriítram
semnotuðer
viöblönduná
hinu nýja RG
t-iy wuiucíuí j ux sig undrandi
hvað drykkurinn er miklu skárri en
sá sem - eftir því sem sögur segja-
var áður biandaöur eftir uppskrift-
inni. Sagan segrá nefhilega að blönd-
unarmeistarar Ölgeröarinnar hafi
stoliö uppskrift Davíös Scheving af
hinu margfræga Sólcola. Eins og
flestirefiaust rauna þóttisádrykkur
ekld beint góður á bragðiö. Enda fór
svo að Sól hf. hætti snögglega meö
drykkinn og setti íscola á markaöinn.
Halló, ertu
þama ennþá?
Draugagaug'
urhefurveriðí
síniakerfinuá
Gmndarfirði
undanfarnar
vikur. I>ctia
lýsirséríþvl
að sambandið
rnfnarmeðana
simtalistendra'
HHI ■ þanmgaðsá
sem er að tala þá stundina heyrir
ekki þegar það rofhar. Einnig hefur
verið erfitt að ná til Reykjavíkur og
nógrennis. Surair hafa aðlagast þessu
og eru famir að segja reglulega:
HallólErtuþama?
Þetta er eölilega mj ög bagalegt og
kemur í veg fyrir aö siminn gett ver-
ið þaö öryggistaeki sem hann er og á
aö vera. Haft er efttr póstmeistaxan-
um aö símamenn hafi gert ítrekaöar
tilraumr til aö finna bilunina en án
árangurs.
Umsjón: Sigurjón Egltsson
Fréttir
Mokafli af þorski
á Vestfjarðamiðum
- en fæstir togarar Vestfírðinga geta nýtt sér það
íslands 13,8% fyrstu níu mánuði
þessa árs.
Þessi niðurskurður hefur fyrst og
fremst bitnað á togurum sem nú
mæta sínum koliegum sunnlenskum
á miðri leið. Sunnlendingar á Vest-
fjarðamiðum og Vestfirðingar fyrir
sunnan. Hún kemur sér vel ódýra
olían þessa dagana.
Reynir Traustason, DV, Flateyri:
Mjög góð þorskveiði hefur verið á
Vestfjarðamiðum að undanförnu,
allt aö 30 tonn í hali í botntroll, og
er gífurlegur fjöldi báta og togara nú
að veiðum á þessum slóðum. Aldrei
áður hefur veriö eins mikil ásókn í
Vestfjarðaþorskinn miðað við árs-
tíma.
Sú undarlega staða er komin upp
að fæstir togarar Vestfirðinga mega
koma nærri þessari lífsbjörg og
verða jafnvel að sigla suður fyrir
land í leit að karfa eða öðrum óæðri
tegundum. Þetta ástand stafar af því
aö flestallir Vestflarðatogarar eru
um það bil búnir með kvóta sína, -
eiga aðeins eftir sem nemur 100 til
300 tonnum á skip.
Þaö vefst ekki fyrir Vestfirðingum
að ná þorskkvóta sínum núorðiö en
eins og margir vita hefur kvótakerfið
illræmda bitnaö harkalega á Vest-
firðingum. Það má sjá á tölum Fiski-
félags íslands um skiptingu þorsk-
afla milli landshluta þar sem fram
kemur að þegar best lét var hlutdeild
Vestfirðinga 18,6% en er nú sam-
kvæmt bráðabirgðatölum Fiskifélags
Miklar framkvæmdir eru nú við Suðurlandsbraut. Viða eru djúpir skurðir og gryfjur meðfram brautinni. Merkingum
er víða ábótavant. Ökumaður bílsins á myndinni varð illa fyrir barðinu á því. Hann kom akandi eftir Grensásvegi
og ætlaði austur Suðuriandsbraut. Ekki tókst betur til en svo að hann endaði ofan í einni gryfjunni. Bíllinn er tölu-
vert skemmdur. DV-mynd S
Flugstj ómarmálið:
Komið til saksóknara
og tveggja ráðuneyta
Mál það sem upp kom er tvær risa-
þotur, önnur frá KLM og hin frá
Aeroflot, flugu mun nær hvor ann-
arri en reglugerö segir til um hefur
nú verið sent til ríkissaksóknara,
dómsmálaráðuneytis og samgöngu-
ráöuneytis.
Atvik þetta varð um mánaðamótin
september og október skammt frá
„Það fer ekkert á milli mála að
skerðing á humarkvótanum snertir
okkur afar illa og ekki bara okkur
hjá kaupfélaginu heldur útgeröina
alla hér á Höfn í Hornafirði," sagði
Hermann Hansson, kaupfélagsstjóri
á Höfn, en þar er mesta humar-
vinnsla á landinu. Nú boðar Ha-
frannsóknastofnun skerðingu á
humarkvótanum úr 2.600 lestum nið-
ur í 2.100 lestir.
Hermann sagði hins vegar að erfitt
væri að mótmæla skerðingu á kvót-
anum þegar fyrir lægi að stofninn
Færeyjum. Pétur Einarsson flug-
málastjóri segir það vera venjuleg-
an gang mála sem þessa að senda
niöurstöður rannsókna til ráðuneyt-
anna tveggja og eins til ríkissak-
sóknara.
Pétur segir ekkert hafa komiö fram
við rannsókn málsins sem bendi til
annars en atvikið hafi verið í þriðja
færi minnkandi. Menn yrðu að sætta
sig við það og gera það sem hægt
væri til að byggja stofninn upp.
„Hitt er annað mál að þeir hátar,
sem hafa leyfi til humarveiða, fengu
skertan þorskkvóta á sinni tíð vegna
humarleyfisins. Það mætti hugsa sér
að sú skerðing yrði nú endurskoðuð
í ljósi skerðingar á humarkvótan-
um,“ sagði Hermann Hansson.
Sem dæmi um hve mikla þýðingu
humarinn hefur fyrir kaupfélagið á
Höfn má geta þess að hann var 16 til
17 prósent af útflutningsverðmæti
flokki slíkra tilfella. Flugmálastjóri
hefur, í bréfi til DV, sagt að um gróft
brot á aðskilnaðarreglum hafi verið
að ræða en að ekki hafi verið
árekstrarhætta.
Við rannsóknina kom fram ýmis-
legt sem betur má fara. Pétur sagði
að tillit yrði til þess tekið.
sjávarafurða þess í fyrra. Humar-
vinnslan hefur skapað mikla sumar-
atvinnu fyrir ungUnga eystra og í
sumar störfuðu um 90 unglingar við
humarvinnsluna.
Bátar frá Höfn höföu 210 lesta
kvóta af humri í ár en veiddu ekki
nema 150 lestir og er þar bæði verið
aö tala um slitinn og óslitinn humar.
Ástæðan fyrir því að ekki náðist að
veiöa upp kvótann í ár var bæði ótíð
og eins hitt að afli hefur minnkað
verulega.
-S.dór
Þórhallux AsraundBson, DV, Sauöárkr.:
Nýlega var borað eftir jarðsjó á
Borgarsandi. Boruð var ein hola,
42ja metra (flúp, skammt frá at-
hafnasvæði Vegagerðarinnar.
Rannsókn á holunni stendur enn
yfir en taldar htlar sem engar lík-
ur á að jarðsjó sé þarna aö finna.
Þetta veldur eflaust fiskeldis-
mönnum vonbrigöum, þar sem
þeir hafa htiö Borgarsandinn
löngunaraugum með tilhti til aö
þar sé jarðsjó að finna.
Það var Hilaveita Sauöárkróks
sem liafði umsjón með borun-
inni. Ekki leiddi borunin heldur
í ljós samband milh þessa svæðis
á Borgarsandi og hitaveitusvæö-
isins í landi Sjávarborgar eins og
grunur lék á. Aö sögn Páls Páls-
sonar hitaveitustjóra var mjög
fljótlegt aö bora holuna. Fyrstu
20 metrarnir voru sandlag, síðan
kom 5 metra malargrúslag og á
þeim kafla bullaöi vatnið inn,
sem Páll telur að hafi líklega ver-
ið yfirborðsvatn af svæðinu.
Ræktunarsamband Flóa og
Skeiöa vann verkið en það er í
úthoðsverki nrað sex borholum
fyrir Siglfirðinga.
G-samtökin
stofnuð
G-samtök gjaldþrota einstakl-
inga hafa verið formlega stofnuð.
116 manns sóttu framhaldsstofn-
fundinn, en á fyrri stofiifund fyr-
ir hálfum mánuöi raættu tæplega
70 manns.
„Á fundinum voru samþykkt
bráöabirgðalög G-samtakanna til
eins árs og verða þau I endur-
skoðun allan þann tima. Það var
rætt um svipað efni og á síöasta
fundi, óuppgerð gjaldþrotamál og
réttarfarslega stöðu meölimanna.
Var mikið rætt um andlega hliö
gjaldþrotanna, en það leggst mjög
þungt á fólk að lenda í þessari
miður öfundsveröu stöðu,“ sagði
Grétar Kristjánsson, formaður
G-samtakanna, við DV.
Á næstunni verða sendir út
spurningalistar til meðlima sam-
takanna, í þeim tílgangi að fá
heildarmynd af flárhagslegri og
félagslegri stööu félaganna. Eins
mun starfshópur hefla störf og
kynna sér löggjöf um gjaldþrota-
mál bæði hér á landi og í ná-
grannalöndunum.
Samtökin hafa ráðið Pál Skúta-
son sem lögfræðing sinn.
-hlh
-sme
Skerðing á humarkvóta
snertir okkur mjög illa
- segir Hermann Hansson, kaupfélagsstjóri á Höfh