Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1988, Blaðsíða 12
12
MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1988.
Útlönd
Lögregla ræðst
á skólaborn
Sveitarstjórnarkosningum í Suð-
ur-Afríku lýkur í dag. Þessar kosn-
ingar hafa verið mjög umdeildar,
meðal annars vegna þess aö í þeim
kjósa mismunandi kynþættir sinn í
hverju lagi.
Bæði kosningabaráttan og kosn-
ingamar sjálfar hafa veriö í skugga
ofbeldis. Meira en sextíu sprengju-
árásir hafa orðiö þremur að bana og
slasað nálægt eitt hundrað manns á
síðustu átta vikum.
Líklegt er að allir aðilar eigni sér
einhvers konar sigur í þessum kosn-
ingum, sem eru fyrstu kosningarnar
þar sem svartir, hvítir, indverskir
og litaðir (af blönduðum kynþætti)
fá að kjósa á sama tíma, þótt atkvæði
þeirra séu reyndar ekki jafnrétthá.
Talið er víst að deilur spretti upp
um niðurstöður kosninganna milli
þeirra sem styðja stjómina annars
vegar ogjmdstæðinga aðskilnaðar-
stefnunnar hins vegar.
Óeirðalögregla umkringdi ráðhús-
ið í Höfðaborg í gærkvöldi þegar um
eitt þúsund manns af öllum kynþátt-
um mótmæltu þar kosningunum.
Fólkiö fór til síns heima á friðsam-
legan hátt eftir mótmælin en meðal
þeirra sem fluttu ræöu var Desmond
Tutu erkibiskup sem sagði meðal
annars að allir ættu eftir að verða
frjálsir, líka þeir sem hefðu komið til
að horfa á mótmælin, og átti hann
Desmond Tutu erkibiskup huggar hér fjórtán ára skólastúlku sem þurfti að
fá læknisaðstoð ásamt sextán öðrum eftlr lögregiuaðgerðir i skóla hennar
í Höfðaborg. Tutu sendi ráðherra dómsmála mótmæli eftir að nemendur
skýrðu honum frá því aö lögregla hefði barið þá án tilefnis.
Símamynd Reuter
þar við lögreglumenn sem fylgdust al þeirra sem urðu fyrir baröinu á
með. því var Winnie Mandela, kona Nel-
í gær beitti lögregla táragasi við sons Mandela.
háskólann í Jóhannesarborg og með- Reuter
Ku Klux Klan
Steinuim Böðvaiadóttir, DV, Waahingtan:
Dómstóll 1 Georgíufylki í Banda-
ríkjunum hefur gert Ku Klux Klan
samtökunum að greiða hátt í eina
milljón dollara í skaðabætur til
rúmlega fimmtíu einstaklinga.
Nokkrir félagar í samtökunum,
sem berjast gegn jafnrétti kyn-
þátta, reyndu aö hindra kröfu-
göngu stuðningsmanna kynþátta-
jafnréttis sem haldin var i Georgíu-
fylki í janúar í fyrra. Gangan var
haldin til minningar um Martin
Luther King blökkumannaleiðtoga
sem var myrtur fyrir rúmlega tutt-
ugu árum.
Samtök, sem stuðla að kynþátta-
jafnrétti, höfðuðu mál á hendur
tveimur deildum Ku Klux Klan
sem og nokkrum leiðtoga þeirra og
kröfðust skaðabóta til handa þeim
sem urðu fyrir áreitni Ku Klux
Klan. Og í gær dæmdi dómstóll
þeim sigurinn í málinu og eina
milljón dollara skaðabætur.
Málshöfðunin í Georgíufylki er
enn einn þáttur í herferö sem beint
er gegn Ku Klux Klan. Fyrir ári
voru móöur ungs blökkumanns,
sem myrtur var af félögum saratak-
anna, dæmdar skaðabætur að upp-
hæö sjö mifljónir dollara.
Talsmenn Ku Klux Klan vildu lft-
ið tjá sig um dóminn í gær en kváð-
ust myndu áfrýja honum. Þeir sem
beijast gegn Ku Klux Klan vonast
til að málshöfðanir á hendur sam-
tökunum muni fyrr eöa síöar verða
til þess að þau hætti starfeemi
sinni. En leiötogar samtakanna í
Georgíufylki hafa heitið þvi að bar-
áttan muni halda áfram.
Damr dæmdir ar
Sumariiði Íaleifison, DV, Árósum;
Tæplega sjötugur steinslípari frá
Grænlandi vann nú nýlega mál
gegn dönskum stjómvöldum fyrir
Evrópudómstólnum. Hafði hann
kært yfírvöld fyrir mannréttinda-
brot.
dæmdan fyrir ummælin. Þessu
vildi steinslíparinn ekki una og
reyndi að fá málið tekið fyrir hjá
hæstarétti Dana. Þrátt fyrir ítrek-
aðar tilraunir var honum vísað frá
í danska dómsmálaráöuneytinu.
Hann var þó ekki á þeira buxun-
Málavextir voru þeir að hann umaðgefastuppogfékkmáliðtek-
hafði í lesendabréfi gagnrýnt máls- ið fyrir hjá Evrópudómstólnum og
meðferð grænlenskra yfirvalda á hefur nú verið dæmt honum í hag.
ágreiningsmáli þeirra og verka- Aðeins einn af nær tveiraur tugum
manna sem höfðu unnið við her- dómenda taldi að sýkna ætti dönsk
stööina í Thule á Grænlandi. Taldi yfirvöld. Er þetta í fyrsta sinn sem
hann að grænlenskir embættis- dönsk yfirvöld eru dæmd fyrir
menn hefðu gert sig seka um að mannrétöndabrot hjá Evrópudóm-
úrskurða sjálfir í máli sem þeir stólnum.
voruaöilaraö.Enniðurstaðamáls- Steinsliparinn var að vonum
ins var yfirvöldum í hag. ánægður með niðurstöðuna og
Gagnrýnin féll ekki í kramiö hjá sagðist hafa verið staðráðinn í að
embætösmönnunum. Þeir sak- faraekkidæmdurmaðurígröfina.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Akurgerði 15, 1. hæð og ris, þingl.
eig. Þórður Vígkonarson og Elsa Sig-
urðard., föstud. 28. okt. ’88 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðendur eru Eggert B. Ól-
afsson hdl. og Ingvar Bjömsson hdl.
Austurberg 20, íb. 03-02, þingl. eig.
Aðalbjörg Hjartardóttir, föstud. 28.
okt. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er
Hróbjartur Jónatansson hdl.
Austurberg 36, 1. hæð, 01-03, þingl.
eig. Haraldur Stefánsson, föstud. 28.
okt. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er
Verslunarbanki íslands hf.
Álagrandi 12, íb. 04-02, þingl. eig.
Kristinn G. Ólafsson, föstud. 28. okt.
'88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Ólaf-
ur Gústafeson hrl.
Alakvísl 42, hluri, taldir eig. Hólm-
fríður Guðmundsd. og Þór Guðjóns-
son, föstud. 28. okt. ’88 kl. 10.45. Upp-
boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í
Reykjavík, Klemens Eggertsson hdl.
og Skúli J. Pálmason hrl.
Alakvísl 72, hluti, talinn eig. Bjami
S. Bjamason, föstud. 28. okt. ’88 kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur eru Sigur-
mar Alberteson hrl., Hallgrímur B.
Geirsson hrl., tollstjórinn í Reykjavík
og Sigríður Thorlacius hdl.
Alakvísl 114, talinn eig. Jóhann Vil-
hjálmsson, föstud. 28. okt. ’88 kL 11.00.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan
í Reykjavík, Elvar Öm Unnsteinsson
hdl. og Ólafur Axelsson hrl.
Álíheimar 63, efri hæð, 0201, þingl.
eig. Bjami Vilhjálmsson, föstud. 28.
okt. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er
Landsbanki íslands.
Baldursgata 6,1. hæð, þingl. eig. Elín
Ólafedóttir, föstud. 28. okt. ’88 kl. 11.15.
Uppboðsbeiðandi er Bjami Ásgeirs-
son hdl.
Birkihlíð 48, þingl. eig. Amar Hannes
Gestsson, föstud. 28. okt. ’88 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Dalsel 36, 3. hæð t.v., þingl. eig. Am-
viður Unnsteinn Marvinsson, föstud.
28. okt. ’88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðend-
ur em Þóróliur Kr. Beck hrl., Sveinn
Skúlason hdl., Veðdeild Landsbanka
Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík og
Brynjóllur Kjartansson hrl.
Drápuhhð 1, efri hæð og ris, þingl.
eig. Jóna Kr. Jónsdóttir, föstud. 28.
okt. ’88 kL 11.30. Uppboðsbeiðendur
em Guðjón Ármann Jónsson hdl.,
Tryggingastofnun ríkisins, Gjald-
heimtan í Reykjavík, Eggert B. Ólafe-
son hdl. og Helgi V. Jónsson hrl.
Eyjabakki 7, 3. hæð t.h., þingl. eig.
Jóna Guðrún Ásgeirsdóttir, föstud. 28.
okt. ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur
em Útvegsbanki íslands hf. og Ámi
Einarsson hdl.
Fálkagata 20, þingl. eig. Ólafur Vign-
ir Sigurðsson, föstud. 28. okt. ’88 kl.
15.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík, Guðjón Ármann
Jónsson hdl. og Sigurmar Alberteson
hrl.
Fálkagata 22, kjallari, þingl. eig. Sig-
ríður Ástvaldsdóttir, föstud. 28. okt.
’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em
Þórólfur Kr. Beck hrl. og Ólafur Gúst-
afeson hrl.
Fossháls 27, hluti, þingl. eig. Opal,
sælgætisgerð, föstud. 28. okt. ’88 kl.
11.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður
og Magnús Norðdahl hdl.
Frakkastígur 10, þingl. eig. Dóra Jóns-
dóttir, föstud. 28. okt. ’88 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur em Tryggvi Vigg-
ósson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík,
Baldur Guðlaugsson hrl. og Iðnlána-
sjóður
Fremristekkur 2, þingl. eig. Guð-
mundur J. Guðmundsson, föstud. 28.
okt. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur
em Ólafrir Gústafeson hrl., Útvegs-
banki íslands hf. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Freyjugata 27,2. hæð, þingl. eig. Þor-
valdur Ari Arason, föstud. 28. okt. ’88
kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em
Landsbanki íslands, Ólafiir Axelsson
hrl., Guðni Haraldsson hdl. og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Garðastræri 39, hluri, þingl. eig. Ing-
ólfrn- Guðnason, föstud. 28. okt.
kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru
Landsbanki íslands, Útvegsbanki ís-
lands hf., Gjaldheimtan í Reykjavík,
Jónas Aðalsteinsson hrl., Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl., Andri Ámason
hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Haðafand 6, þingf. eig. Ásgeir Hjör-
leifeson, föstud. 28. okt. ’88 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Háaleitisbraut 47, 4. hæð t.v., talinn
eig. Sigríður Friðriksdóttir, fostud. 28.
okt. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur
em Guðmundur Jónsson hdl. og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Háberg 7, 2. hæð, þingl. eig. Ágúst
Hafeteinsson, föstud. 28. okt. ’88 kl.
14.15. Uppboðsbeiðendur em Ólafur
Gústafeson hrL, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Háberg 7, hluti, þingl. eig. Halldór
Bergdaf Baldursson, föstud. 28. okt. ’88
kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Veð-
deild Landsbanka íslands og Ingólfur
Friðjónsson hdl.
Hólmasel 4-6, þingl. eig. G.G.S. hf.,
föstud. 28. okt. ’88 kl. 14.30. Uppboðs-
beiðendur em Eggert B. Ólafeson hdl.,
Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór-
inn í Reykjavík.
Hólmgarður 35, efri hæð og ris, þingL
eig. Þorbjörg Kristjánsdóttir, föstud.
28. okt. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðend-
ur em Ólafiir Gústafeson hrl. og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hraunbær 90, 3. hæð íb. 0302, þingl.
eig. Albert Kristjánsson og Jóna HáJf-
dánard., föstud. 28. okt. ’88 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðendur em Ámi Einars-
son hdl., Hróbjartur Jónatansson hdl.,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild
Landsbanka íslands, Guðjón Áimann
Jónsson hdl., Sigurmar Albertsson
hrl. og Bjami Ásgeirsson hdl.
Hringbraut 119, hl. 0101, talinn eig.
Einar Ásgeirsson, föstud. 28. okt. ’88
kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Iðn-
aðarbanki Islands hf., Ásgeir Thor-
oddsen hdl. og Gjaldheimtan í Reykja-
vík.
Hvassaleiti 16, 4. hæð t.h., þingl. eig.
Guðmundur Guðmundsson, föstud. 28.
okt. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er
Jón Finnsson hrl.
Hvassaleiti 62, þingl. eig. Kristinn
Sveinbjömsson, föstud. 28. okt. ’88 kl.
15.00. Úppboðsbeiðendur em Eggert
B. Ólafeson hdl., Landsbanki íslands
og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hæðargarður 52, neðri hæð, þingl.
eig. Hulda Þorvarðard. og Þórður
Ragnarsson, föstud. 28. okt. ’88 kl.
15.00. Uppboðsbeiðendur em Helgi
V. Jónsson hrl., Gjaldheimtan í
Reykjavík og Sigríður Thorlacius hdl.
Jörfabakki 18, 1. hæð t.h., þingl. eig.
Guðbjörg Alda Jónsdóttir, föstud. 28.
okt. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er
Guðríður Guðmundsdóttir hdl.
Krosshamrar 5, hluti, þingl. eig. Viggó
Loftsson, föstud. 28. okt. ’88 kl. 15.30.
Uppboðsbeiðandi er Gústaf Þór
Tryggvason hdl.
Kvisthagi 27, neðri hæð, þingl. eig.
Kristján Sigmundsson, föstud. 28. okt.
’88 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em
Búnaðarbanki felands og Ólafur
Gústafeson hrl.
Kötlufell 11, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Sigurrós Aithursdóttir, föstud. 28.
okt. ’88 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur
em Ólafur Gústafeson hrl. og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
BORGARFÚGETAEMBÆTTID í REYKJAVÍK
Nauðungamppboð
þriðja og síðasta
á eftjrtöldum fasteignum:
Hraunbær 36, 3. hæð tv., þingl. eig.
Sæunn Óladóttir, fer fram á eigninni
sjálfri föstud. 28. okt. ’88 kl. 17.45.
Úppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Torfufell 27, hluti, þingl. eig. Guð-
brandur Ingólfeson, fer fram á eign-
inni sjálfri föstud. 28. okt. ’88 kl. 17.00.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Valgeir Pálsson hdl.,
Verslunarbanki íslánds h£ og Veð-
deild Landsbanka íslands.
BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK