Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1988, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1988, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1988. 17 Lesendur „ísland er land þitt“: Kveðja til nýrrar ríkisstjórnar Einar Ingvi Magnússon skrifar: Meö þess\i bréfi langar mig til þess að senda heillaóskir til nýju ríkis- stjómarinnar. Þaö hlýtur aö vera gleðiefni aiþýðunnar og láglauna- mannsins að erkiijandi hennar, íhaldið og auðvaldssinnarnir, skuh viknir frá stjórn landsins og vonandi komast þeir aldrei að svo viðkvæmu og krefjandi starfi aftur. Það er ástæða til að fagna að í ríkis- stjóm sitja nú þeir menn sem bera hag almennings fyrir bijósti en ekki aðeins fárra útvaldra. - Guð gefi ykk- ur, nýju ráðherrar vinstri stjórnar, langa og farsæla lífdaga í ríkisstjóm- inni. Þessa kveöju sendi ég ykkur með fallegt lag og ljóð í huga: „ísland er land þitt“, og bið ykkur og alla aðra landsmenn að hafa það hugfast. „Astæða til aö fagna að nú sitja í ríkisstjórn þeir menn sem bera hag al- mennings fyrir brjósti," segir í bréfinu. - Ríkisstjórn Steingríms Hermanns- sonar. Umræðan um hvalveiðamar: Getum ekki beðið til vors Guðmundur Jónsson skrifar: Hvalveiðar okkar íslendinga hafa nú verið það mikið í sviðsljósinu og svo víða að það ætti að vera hveijum manni ljóst að við eigum enga aðra valkosti en hætta þessum veiðum umsvifalaust. Að bíða til vors með ákvarðanatöku, eins og kom fram í fréttum nýlega, er óðs manns æði og á þeim tíma sem hður verðum við búnir að missa alla mikhvæga mark- aði fyrir fisk okkar. í Bandaríkjunum hafa þessi mál verið til umræðu hjá stærstu sjón- varpsstöðinni og valinn til þess einn vinsælasti sjónvarpsþátturinn á stöðinni. Þar var sagt að við værum í hópi þriggja þjóða sem enn stunda hvalveiðar (sem auðvitað er ekki rétt). En svona áróðri er ekki hægt að beijast gegn og á ekki að gera þegar við getum ekki staðið á því að þessar veiðar séu okkar lifibrauð. Við erum ekki í aöstöðu t.d. eskimóa á norðurslóðum sem margir hverjir verða að veiða sehnn sér til lífsbjarg- ar. Öll umræða erlendis um hvalveið- ar okkar hér er mjög markviss en það sama verður því miður ekki sagt um gagnáróður okkar fyrir hvalveið- um. Ástæðuna fyrir áhugaleysi fólks hér á málinu má kannski rekja til þeirrar staðreyndar að mjög fáir hafa lifibrauð af hvalveiðum og vinnslu. Þetta hefur verið rekið meira og minna sem aukabúgrein og við vinnslu í landi hafa unnið mest- megnis unglingar á skólaaldri og þá einkum þeir sem hafa tengst að- standendum rekstursins á einhvern hátt. - Við skulum því ekkert vera að gráta afnám hvalveiðanna hér og því fyrr sem þeim er hætt þeim mun betur stöndum við að vígi í utanríkis- viðskiptum okkar. Við erum ekki í aðstöðu t.d. eskimóa sem veiða sel sér til lifsbjargar, seg- ir hér m.a. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Búðareyeri 6, Reyðarfirði, þl. eign Markúsar Guðbrandssonar fer fram í skrifstofu embættisins, Strandgötu 52, Eskifirði, þriðjudaginn 1. nóv. 1988 kl. 10.00. Uppboósbeiðendur eru innheimta ríkis- sjóðs, Byggðastofnun, Hróbjartur Jónatansson hdl og Ólafur Gústafsson hrl. Bæjarfógetinn á Eskifirði ___________________________Sýslumaður S-Múlasýslu Nauðungaruppboð eftir kröfu Lögmanna Hamraborg 12 og skiptaréttar Kópavogs fer fram opinbert uppboð miðvikudaginn 2. nóvember 1988 kl. 17.00. ..Seld verður kílvél af gerðinni Harbs í eigu Voga, bifreiðin Y-16179, Lada Samara, árg. 1987, í eigu þrotabús Stíls hf„ og munir í eigu þrotabús Eðalverks hf„ s.s. Atíka steypuhrærivél, skrifstofuáhöld og verkfæri. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57, á neðangreindum tíma. Brekkubraut 8 (efri hæð), þingl. eig- endur Heimir Guðmundsson og Inga D. Steinþórsd., föstud. 28. okt. ’88 kl. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofii- im ríkisins. Hjarðarholt 2 (efri hæð), þingl. eig- andi Jóhannes Sigurbjömsson, föstud. 28. okt. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Sunnubraut 21 (efri hæð), þingl. eig- andi Eiríkur Jónsson, föstud. 28. okt. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Sig- urður G. Guðjónsson hdl. Bæjarfógetínn á Akranesi Nauðungaruppboð annað og siðara á eftirtöldum eignum fer fram í dómsal emb- ættisins, Suðurgötu 57, á neðan- greindum tíma. Garðabraut 45 (l.h.nr.l), þingl. eigandi Svanhildur Ólafsdóttir, föstud. 28. okt. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Tómas Þorvaldsson hdl. og Guð- jón Ármann Jónsson hdl. Mb. Elding AK-69, þingl. eigandi Geir Valdimarsson, föstud. 28. okt. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Andri Ámason hdl. Skarðsbraut 17 (3V), þingl. eigandi Selma Guðmundsdóttir, föstud. 28. okt. ’88 kl. 14.00. Uppboðsþeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Akraneskaupstaður. Deildartún 4, 1. hæð, talinn eigandi Kristín Aðalsteindóttir, föstud. 28. okt. ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Jón Sveinsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Landsbanki íslands. Garðabraut 2 (hluti), þingl. eigandi Veitingahúsið StiHholt hf., föstud. 28. okt. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl., Bruna- bótafélag íslands, Hróbjartur Jónat- ansson hdl., Guðný Bjömsdóttir hdl., Skúli Bjamason hdl., Jón Sveinsson hdl., Landsbanki íslands og Eigna- þjónustan sf. Bæjarfógetiim Akranesi rvvo 18 íslenskir fatahönnuðir eru um þessar mundir að sýna hugmyndir sínar um vetrar- tískuna í Hafnargalleríi í Hafnarstræti. í hópi þeirra er ungur og efnilegurfatahönnuður sem fyrir skömmu lauk námi í einum þekkt- asta listaskóla Bandaríkjanna. Þessi stúlka heitir Vera Ósk. Hún segirfrá því í samtali við Lífsstíl DV hvernig sú skólaganga var og hvaða möguleika íslenskirfatahönnuðir hér á landi hafa, hvort við eigum að leita á erlend mið og hvernig það sé best. Það var nefnilega kennt í þessum skóla til jafns við fatahönnunina hvernig á að markaðssetja vöruna. Á matarsíðum DV á morgun verða m.a. gefnar uppskriftir að gröfnum karfa og tartalettum með fiskfyllingu. Einnigverður gefin uppskrift að sósu fyrirgrafinnfisk. Auk þess verður fjallað um heiti hinnaýmsu „nýju" ávaxta sem komið hafa á markaðinn hin síð- ustu ár. Dæmi um þetta er t.d. kiwi sem sumir vilja nefna loðber.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.