Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1988, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1988, Side 25
MIÐVIKUDAGUR 26,'OKTÓBER 1988. 25 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Mummi meinhom ekki aö eyöa \ í þetta, Sólveig, | f Þú ættir peningum möguleikinn er svo litlll. I sannleika sagt eftir útreikingum mínum er það kannski einn á f 'móti tíu þúsund. Farðu bara heim og settu peninginn í sparibaukinn. Adamson Vel, við lærðum að fara af ’ stað, snúa og valhoppa. En mér þætti vænt um að vita hvernig ég ætti að stoppa. Fyiirtæki Varsla hf. • Framleiðslufyrirtæki á sviði mat- vælaiðnaðar, fataiðnaðar, sælgætis iðnaðar o.fl. • Stór matvöruverslun í athafnaplássi skammt frá Reykjavík. Ársvelta ca 130 millj. • Miðsvæðis, "einstakur staður". Kafiflstofa, skyndibiti, matsala o.fl. Allt á sama stað. Fyrirtæki sem býður upp á óvenjulega möguleika. Þægileg greiðslukjör, vel hugsanleg fyrir rétt- an aðila. • Heildverslanir. T.d. heildverslun með leikföng, rafhlöður o.fl. og heild- verslun með tískufatnað o.fl. • Miðsvæðis, verslun og heildsala með með tískuvörur og fleiri góð fyrir- tæki. Á söluskrá vantar t.d. matvöru- verslun með ca 5 millj. kr mán. veltu v og heildverslanir með neytendavörur. •Varsla hf, sala fyrirtækja, bókhald, skattaðstoð og ráðgjöf, Skipholti 5, sími 91-622212. Flrmasalan auglýsir: • Sérverslun með rúm. • Matvöruverslun á Suðumesjum, mikil velta. • Veitingastaður miðsvæðis, kjörið fyrir bjórkrá. • Framlfyrirtæki í matvælaiðnaði. • Sölutumar viðs vegar um höfuð- borgarsvæðið. • Heildverslanir, góð umboð. • Bílapartasölm-. • Þekkt tískuvöruverslun á Lauga- vegi. Firmasalan, Hamraborg 12, s. 42323. Sólbaðsstofa. Til sölu sólbaðsstofa, mjög vel staðsett og með góða veltu. Verð kr. 6 millj. Möguleikar á að lána ' " kaupverðið til allt að 5 ára gegn veði í fasteign. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 H-1246._____________ Til sölu eða leigu fyrirtæki sem selur notaða varahluti í nýlega bíla. Góðir tekjumöguleikar fyrir 1-2 menn. Góð- ur lager og langur leigusamningur. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1216. Fyrirtæki óskast. Margt kemur til greina, t.d. sjoppa, vídeóleiga, mjög góðar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1240. Af óviðráðanlegum orsökum er til sölu rótgróin matvöruverslun, mjög mikil /- velta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1233. Bátar Sjómenn. Þeir viðskiptavinir og aðrir útgerðarmenn á grásleppu sem hyggj- ast láta setja upp grásleppunet hjá okkur fyrir næstu vertíð eru vinsam- legast beðnir að hafa samb. sem fyrst þar sem við höfum nú svo fáum vönum netamönnum á að skipa. Allt efni fyr- irliggjandi. Guðmundur G. Halldórs- son, Húsavík, sími 96-41870, og Þórar- inn Gunnlaugsson, simi 96-41767. NASA. Siglingatæki í smábáta. Mynd- rænn dýptarmælir, verð 19.902 kr., dýptarmælir m/tvívirkri aðvörun, verð 6.622 kr., „Digital" log, verð 6.875 kr., Rafeinda áttaviti, verð 16.880 kr., Radíómiðunartæki, verð 7.454 kr. All- ar nánari uppl. gefur Eldfrost hf., Hafiiarstræti 16, sími 91-621980. 30 tonna próf. Námskeið til 30 rúm- lesta réttinda hefst 31. okt. Uppl. í síma 91-31092, 91-68988 og 91-623388. Siglingaskólinn. 5,7 tonna Vikingsbótur ’87, dekkaður, til sölu, selst með eða án tækja, verð 2-214 millj., góð kjör. Uppl. í síma 94-6285.____________________________ Bátasmiðjan sf., Kaplahrauni 18. Framl. 9,6 t. hraðfiskibáta, Pólar 1000 og 800, 5,5 t. önnumst viðgerðir og breyting- ar. S. 652146, kv. og helgars. 666709. Eberspácher hitablásarar, bensín og dísil, 12 og 24 v. Viðgerðarþjónusta. Einnig varahlutir og þjónusta fyrir túrbínur. I. Erlingsson hf., s. 688843. Vantar 15-20 stk. 6 mm línu. Uppl. í -r síma 92-12179 á kvöldin. Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB Mynd sf., Skip- holti 7, sími 622426. Miklð magn videómynda til sölu, lítið eða ónotaðar. Gott verð. Einnig til sölu BBC tölva „stækkuð”. Uppl. í símum 91-82925 og 611168 e.kl. 17. Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, ‘ Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. Til sölu 90 stk. af ágætum videospólum. Uppl. í síma 91-651922. Varahlutir 4x4 Je|>pahlutir hf. Smiðjuvegl 56 kj. Eigum til varahl. í flestar gerðir jeppa, kaupum jeppa til niðurrifs. Opið frá 9-21, sími 91-79920. Nýir eigendur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.