Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1988, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1988, Side 27
MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBRR 1988. 27 Nokkrir röskir byggingaverkamenn ósk- ast, matur á staðnum. Uppl. í síma 652478 á daginn og 651117 á kvöldin. Reisir sf. Saumavinna. Óskum að ráða vanar saumakonur. Uppl. veitir Karítas Jónsdóttir hjá Henson sportfatnaði, Skipholti 37, sími 31515 og 31516. Óska eftir aðstoðarmanni við pípulagn- ingar, einnig vantar okkur vanan mann, góð vinna, góð laun. Uppl. í síma 91-671484.______________________ Óskum eftir að ráða vanan réttinda- mann á hjólagröfu nú þegar, frítt fæði. Uppl. í síma 91-40733 milli kl. 14 og 16. Byggingarfélagið. Bakarí. Laust afgreiðslustarf, frá kl. 8.30-13, einnig 13-16. Miðbæjarbak- arí, Háaleitisbraut 58-60. Óska eftir aö ráöa harðduglegan mann til jámabindinga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1230. SendibíIstjóri óskast, þarf að hafa meirapróf.'Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-1234._____________ Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa strax. Uppl. á staðnum milli kl. 18 og 20 í dag. Skalli, Reykjarvíkurvegi 72. Starfskraftur óskast í Björnsbakari hálf- an daginn. Uppl. í síma 91-11530 fyrir hádegi. Vanur kranamaður óskast á nýlegan 20 tonna glussakrana. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1229. ■ Atvinna óskast * Góður starfskraftur. Er 28 ára og óska eftir framtíðarstarfi. hef skrifstofu- tækninám. Margt kemur til greina. Get byrjað strax. Uppl. í síma 83107. 20 ára stúdent vantar vinnu fram að áramótum. Margt kemur til greina. Hef bíl til umráða. Uppl. í síma 91-71267.__________ 26 ára gamall matreiðslumeistari óskar eftir góðri vinnu, er með víðtæka reynslu, vanur kjötskurði og -vinnslu. Hafið samb. við DV í s. 27022, H-1236. Fertug kona með þrjú börn óskar eftir ráðskonustöðu á sveitaheimili. Helst í Biskupstungum. Er vön. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-1235. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefhum. Uppl. í símum 91-19284, Baldur, og í síma 91-79453, Guðmund- ur. Tek að mér ræstingar í heimahúsum, einnig ræstingar í fyrirtækjum á kvöldin. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-1243. Vantar þig hæfan starfskraft i stuttan tíma, jafnvel hluta úr degi? Ef svo er hafðu þá samb. við starfsmiðlun stúd- enta í s. 621081/621080 milli kl. 9 og 18. ■ Bamagæsla Dagmamma óskast fyrir eins og hálfs árs dreng frá kl. 13-16, þrjá daga i viku, helst í Norðurmýri eða ná- grenni. Uppl. í síma 91-621303. Barngóður unglingur óskast til að passa 3ja ára strák öðru hverju, bý í Foss- vogi. Uppl. í síma 91-680114 eftir kl. 17. Dagmamma - Vesturbær. Get tekið börn í gæslu allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 91-18302. Fóstra meö leyfi getur bætt við sig bömum frá 2ja ára aldri. Uppl. í síma 91-45785. Vil gjarnan gæta barna f helmahúsi á kvöldin. Nánari uppl. í síma 91-31313. M Spákonur_______________ ’88-’89. Spái í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, fortíð, nútíö og framtíð, skap og hæfileika. S. 91-79192 alla daga. ■ Safnaiinn Safnarar. Til sölu tímarit Verkfræð- ingafélags íslands frá upphafi til 1970. Uppl. í síma 91-15186 eftir kl. 19. M Einkamál____________________ Konur, konurl Ég er sjómaður og lang- ar til að kynnast góðri og tryggri konu, jafnvel tailenskri eða svartri, með vinskap og jafnvel sambúð í huga. 100% trúnaði heitið. Því ekki að taka lífinu létt og senda svör til DV (æski- legt að mynd fylgi, þó ekki skilyrði), með nafni og símanúmeri, merkt „Alltaf í stuði”, fyrir 16. nóv._ Smáauglýslngadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 & föstudögum. Síminn er 27022. 37 ára myndarlegur maður óskar eftir að kynnast góðri konu á svipuðum aldri með vináttu í huga. Svar óskast sent DV fyrir 2. nóv., merkt „457”. ■ Ýmislegt Söngkonu vantar með starfandi dans- hljómsveit, föst tvö kvöld í viku, sam- kvæmisdansar og eldri tónlist, ásamt gömlu dönsunum. Tilboð ásamt uppl. leggist inn á afgreiðslu DV fyrir 1. nóv. merkt„Söngur“. ■ Kennsla Námsaðstoð - einstaklingskennsla - litlir hópar, stutt námskeið - misseris- námskeið. Reyndir kennarar. Innritun í síma 79233 kl. 14.30-18. Nemenda- þjónustan sf. - Leiðsögn sf. ■ Skernmtanir Diskótekið Dollýlsér um að dansleikur- inn ykkar verði leikandi léttur. Eitt fullk. ferðadiskótekið á ísl. Dinner- music, singalong og tral-la-la, rock’n roll og öll nýjustu lögin og auðvitað í bland samkvæmisleikir/ hringdans- ar. Diskótekið Dollý S. 46666. Diskótekið Dfsa. Viltu tónlist við allra hæfi, leikjastjómun og ógleymanlegt ball? Óskar, Dóri, Svenni, Jón V, Þröstur, Gísli, Ingimar, Maggi og Hafsteinn eru reiðubúnir til þjónustu. Pantið tímanlega hjá Sirrý í s. 51070 eða h.s. 50513. ■ Hreingemingar Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. • Blær sf. Hreingemingar - teppahreinsun. Önnumst almennar hreingemingar á íbúðum, stigagöngum, stofriunum og fyrirtækjum. Fermetragjald, föst verð- tilboð. Dag-, kvöld- oghelgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára rejmsla, ömgg þjónusta. S. 74929. Teppa og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar, margra ára reynsla, ömgg þjónusta. Dag- kvöld- og helgarþj. Sími 611139. Teppa- og húsgagnahreinsun. örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Tökum að okkur allar almennar hrein- gemingar á íbúðum og stigagöngum. Uppl. í síma 21996 á kvöldin. Kem i hús og tek að mér almenn heim- ilisþrif. Uppl. í sima 91-41165. Tökum að okkur þrif á kvöldin. Uppl. í síma 18980 eftir kl. 17.30. ■ Þjónusta Verktak hf. símar 670446, 78822. *Ömgg viðskipti. *Góð þjónusta. *Viðg. á steypuskemmdum og spmng- um, *háþrýstiþvottur, traktorsdælur, ‘glerskipti, *endurkíttun á gleri, *þakviðg„ ‘sílanúðun til vamar steypusk. Þorgr. Ólafss. húsasmíðam. Ath! Tökum að okkur múrverk, spmnguviðgerðir, málningu, gler- isetningu og trésmíðar. Losum stíflur og hreinsum þakrennur, einnig há- þrýstiþvottur og sandblástur. Tilboð, tímavinna. S. 91-77672 og 79571. Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir. Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við- gerðir á steypuskemmdum, sprungu- og múrviðgerðir með bestu fáanlegu eftium sem völ er á. B.Ó. verktakar sf„ s. 91-670062,616832 og bílas. 985-25412. Neytendaþjónusta. Nýlagnir og end- urnýjun á raflögnum í eldra húsnæði, dyrasímaþjónusta. Rafvélaverkstæði, H.B. Ólason, Bræðraborgarstíg 47, sími 24376, heimas. 18667. Geymið auglýsinguna. Dyrasimar - loftnet. önnumst tenging- ar og uppsetningu á lágspennubún- aði, s.s. tölvulögnum, dyrasímum, loft- netum o.fl. Digital-tækni, sími 625062. Flisalagnir. Tek að mér flísalagnir. Geri föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 24803 eftir kl. 19. Gluggar - gler - innismfði. Vandvirkur trésmiður tekur að sér alls konar tré- smíðavinnu. Otvega efni ef óskað er. Uppl. í síma 74008. Málningarvlnna. Tökum að okkur inn- anhússmálningu. Vanir menn vinna verkið, tímavinna eða tilboð, hagstætt verð. Úppl. í síma 91-33694 eftir kl. 19. Almenn dyrasima- og raflagnaþjónusta. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endumýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt nýlögnum. Sími 686645. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Trésmfðaþjónusta: Alhliða trésmíða- vinna, uppsetning og viðhald á inn- réttingum; hurðir, gluggar, skápar, parket o.fi. S. 91-20774 of 79751. Get bætt vlð mig flisalögn og smámúr- verkum Vanir menn, góð þjónusta. Leitið tilboða. Uppl. í 6Íma 91-75129. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 91-78074. Málaravinna. Málari tekur að sér að mála íbúðir. Hagstæð tilboð. Uppl. í síma 91-38344. Úrbeiningar. Úrbeinum allar tegundir kjöts. Uppl. í símum 9142067 og 82491 eftir kl. 19. Geymið auglýsinguna. Tveir trésmiðlr geta bætt við sig verk- efiium. Gerum föst verðtilboð. Uppl. í síma 91-45785 eftir kl. 19. Við höfum opið 13 tfma á sólarhring. Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í kvöld. Smáauglýsingar DV. ■ Líkamsrækt Ert þú i góðu formi? Við bjóðum upp á frábært vöðvanudd, cellulite og partanudd. Mjög góð aðstaða, verið velkomin. Alltaf heitt á könnuni. Tímapantanir kl. 8-21. Nuddstofan Hótel Sögu, sími 91-23131. ■ Ökukennsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Finnbogi G. Sigurðsson, s. 51868, Nissan Sunny ’87, bílas. 985-28323. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jónas Traustason, s. 84686, Galant GLSi 2,0 ’89, bílas. 985-28382. Kristján Kristjánsson, s. 22731- Nissan Pathfinder ’88, 689487. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé ’88. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX 88, bílas. 985-27801. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálftmar. Simar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. ÖIl prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gylfl K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Gaiant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Sigurður Gislason kennir á Mözdu 626 GLX ’87. Sparið þúsundir, allar bækur og æfíngarverkefhi ykkur að kostnað- arlausu. Sími 985-24124 og 91-667224. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLS ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006 ökukennsla, og aðstoð við endurnýjun, á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Garðyrkja Túnþökur - Jarðvlnnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur, 60 kr. fermetrinn. Sími 78155 alla virka daga frá kl. 9-19, laugardaga frá kl. 10-16 og í síma 985-25152. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaöur, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnuspamaöur. Túnþöku- salan sf„ sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 91-20856. ■ Húsaviðgerðir Laghentur smiður getur tekið að sér verkefni, nýsmíði og viðgerðir. Uppl. í síma 91-35261. ■ Verkfæri Til sölu Atlas Coopo 800 Iftra loftpressa með 500 lítra kút, einnig Dorman ventla- og sætastýrivél, selst ódýrt Uppl. í síma 91-40667. ■ Tasölu Skemmtisögur á hljóðsnældum Gömlu hlægilegu ýkjusögurnar hans Munchausens baróns em nú komnar út á hljóðsnældu. Lesari er hinn landsþekkti leikari Magnús Ólafsson. Flutningur tekur um 48 mínútur. Leikhljóð em á milli sagnanna sem em 19. Fæst í bókaverslunum um land allt eða hjá Sögusnældunni, pantana- simi 91-16788. W f li ‘Fullautomatisk affelgunarvél. *Greiðsluskilmálar. Markaðsþjónustan, *sími 26911*. RAFGLITsf Loftpressur. *400 ltr/min. *40 og 90 ltr. kút. *V-þýsk úrvalsvara. öflugustu einfasa pressumar á mark- aðnum. ‘Greiðsluskilmálar. Markaðsþjónustan, *sími 26911*. Nýjung i mælitæknl! Nú er fjarlægðin mæld með því að þrýsta á hnapp. Sonic Tape hátíðni-fj arlægðarmælirinn er meðfærilegur, þægilegur og nákvæm- ur. Reiknar út fermetra og rúmmetra. Einkar hentugt verkfæri fyrir alla iðnaðarmenn. Sonic Tape hátíðni- fjarlægðarmælirinn er fáanlegur í tveimur mismunandi útfærslum, onn- ur hentar þér örugglega. Allar frekari upplýsingar hjá: Rafglit sf. Rafverktakar - verslun, Blönduhlíð 2, s. 21145. HAUKURINN SÍMI. 622026 Alla vantar nafnspjöld Nafnspjöld, limmióar, áprentaðir penn- ar, lyklakippur, eldspýtustokkar, blöðrur, glasabakkar, bréfeefni, um- slög, bolir, öskubakkar, seðlaveski, borðklukkur, kveikjarar, bókamerki og óteljandi aðrar áprentaðar auglýs- ingavörur. Mjög gott verð. S geróir borðvifta, 20-25-30-35 cm, hagstætt verð. Einar Farestveit & co hf„ Borgartúni 28, sími 16995. Vélsleóastigvél frá Kanada. Dömustærðir: 38-41 kr. 2.460. Herrastærðir: 41-47 kr. 3.200. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Stór númer og tækifærisfatnaóur. Sendum í póstkröfu. Útthurðir I mikiu úrvall. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 91-84585 og 84461. Trésm. Börkur hf„ Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909, og Tré-x, Iðavöllum 6, Kefla- vík, BÍmi 92-14700. Innrétting unga fólksins, ný og grátt, einnig baðinnréttingar. sýnÍBhom. H.K. innréttingar, Duggu- vogi 23, sími 35609.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.