Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1988, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1988, Qupperneq 30
30 MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1988. LífsstiQ Leikmenn eru aðskildir - í blakíþróttinni Margir vilja halda því fram aö blak sé vinsælasta boltaíþrótt í heiminum og þar meö vinsælasta íþróttin. Þó eru hinir þó fleiri sem telja aö knatt- spyrnan sé vinsælust. Blak er mikiö —+stunduö íþrótt um allan heim en knattspyrnan er tiltölulega ung íþrótt í mörgum löndum og lítið stun- duö. Blakíþróttin hefur nokkra sér- stööu sem boltaíþrótt. í fyrsta lagi vegna þess að andstæðingar eru aö- skildir á vellinum og snertast aldrei. og í ööru lagi veröa menn að geta spilað allar stöður á vellinum. Hvernig eru reglurnar? Blaöamaöur haföi samband viö íþróttakennarann Leif Harðarson, sem er þekktur afreksmaöur úr Þrótti í blaki, og spuröi hann út úr um leikinn. „Fyrir þá sem vilja læra blak getur virst svo sem reglurnar " -séu nokkuð flóknar en þær lærast þó fljótlega eftir að byrjaö er. Blak er spilaö á velli sem er 9 sinnum 18 metrar á lengd, 9 sinnum 9 hvorum megin netsins. Inn á völlinn er merkt sóknarlína þrjá metra frá neti. Netiö er í 2,43 metra hæð fyrir karla í meistaraílokki, en í 2,24 metra hæö fyrir konur í meistaraflokki. Hæö nets frá gólfi fer smálækkandi eftir því sem neðar dregur í aldursflokk- um. í hvoru liði eru 6 manns inná í einu ^ig veröa þeir að leika allar stööur á Afelhnum. Þeir raöa sér yfirleitt upp í tvöfalda röð, þrír fyrir innan sókn- arlínu og þrír fyrir aftan. Maöurinn lengst til hægri í öftustu línu sér um uppgjafirnar hverju sinni. (Sjá skýr- ingarmynd). Spilaö er upp í 15 stig í hverri lotu, en ávallt veröur þó aö muna tveimur stigum í lokin. Þaö hð sem fyrr vinn- ur 3 lotur vinnur leikinn. Liöið sem á uppgjöf getur aöeins unniö stig. Því geta leikir ýmist klárast mjög fljótt, á 15-20 mínútum, eða staðið mjög lengi, jafnvel marga klukkutíma. Það hefur oft veriö talið til ókosta íþrótt- arinnar þar sem erfitt er aö skipu- leggja mót, eða þegar til dæmis á aö sýna frá þessum leikjum í sjónvarpi. Maðurinn, sem gefur upp, slær boltann yfir á vaharhelming and- stæðinganna, og þeir hafa síöan 3 til- raunir/snertingar til að koma boltan- um yfir. Þó er ekki talin meö sú snerting þegar bolti fer af hávörn. Takist ööru hvoru liðinu að koma boltanum í gólfiö hjá andstæðingun- um þá vinnst boltinn eða stig eftir því hvort höið átti uppgjöf. Ýmis boö og bönn eru í gildi. Bann- aö er aö snerta netið og varnarmenn fyrir aftan mega ekki skella boltan- um nema þeir stökkvi upp fyrir aftan sóknarlínu. Þegar skipt er um leik- mann í hverri lotu má sá sem fer út af ekki koma aftur inn á völlinn nema fyrir sama mann og hann skipti áður. Þetta er gert til að hð geti ekki misnbtað aðstöðu sína og haft alltaf stærstu mennina í hávörn- inni fremst. Þrjár megiriaðferðir eru notaðar í handasnertingum fyrir utan upp- gjafirnar. Það er fleygur, þegar menn halda saman útréttum höndum og taka boltann á olnbogann. Fleygur er oftast notaður í fyrstu snertingu eftir aö boltinn er kominn yfir. Síðan er uppspil þar á eftir þegar menn lyfta bolta hátt upp aö neti með bein- um fingrum og síðan kemur skellur þegar menn slá með neðri hluta lóf- ans yfir netiö,“ sagði Leifur sem eflaust er vel kunnugur þeirri hhð íþróttarinnar. Meiðsli sjaldgæf í mörgum íþróttagreinum eru meiðsli algeng en hvernig er því var- iö með blakið? „Vegna þess að leik- menn mætast aldrei á velhnum eru meiðsli sjaldgæf. Helstu meiðsh eru fingurmeiðsh fyrir menn í hávörn ef þeir fá fasta skehi á sig og ökla- meiðsli koma stundum fyrir. Annars er hreyfing sú, sem menn fá í blaki, nokkuð alhhða og þjálfar marga vöðva. Stór kostur við íþróttina er að menn geta stundað hana nokkuð Aðeins ein deild Blak er spilað í einni deild í meistara- flokki hér á landi og eru 7 hð í karla- flokki. Það eru Þróttur, ÍS, HK, KA, Fram, HSK og Þróttur, Neskaupstað. Lengi vel voru Þróttarar einráðir í deildinni en nú hefur dregið saman með liðum. Stúlkur spila einnig í einni deild í meistaraflokki og þar eru 6 lið. Það eru Þróttur, ÍS, HK, KA, Þróttur, Neskaupstað, og Vík- ingur. Auk þess er nokkuð um þaö að hópar spili saman eða fyrirtæki. Grunnskólanemendur fá að sjálf- sögðu einnig að kynnast blaki í íþróttatímum. Fyrir þá eru einnig skipulögð mót. Æskulýðsráð stóð til dæmis í fyrra fyrir blakmóti grunn- skóla og tóku flestir skólanna þátt í þeirri keppni. Þegar á heildina er lit- ið eru iðkendur á íslandi þó ekki svo margir og ef miðað er viö önnur lönd lenda standa íslendingar ekki mjög framarlega í landskeppnum. Blak í íþróttahúsi Seljaskóla Leifur Haröarson var með blaktíma hjá níundu bekkingum fyrir skömmu og ljósmyndari og blaða- maður mættu á staðinn til að fylgjast með. Það voru nemendur úr Öldu- selsskóla af báðum kynjum sem þama fengu tækifæri til að kynnast íþróttinni. Þeir höföu ekki oft spilað blak, en nokkrir þeirra höfðu þó greinilega náð tökum á íþróttinni. Blakvöllurinn er 9x18 m og sex menn eru inná f hvoru liði hverju Einn ungur piltur, Bjami Örn ' sinni. Staðsetning þeirra er merkt með tölustöfum. Sóknarlínan er 3 Kjæmested náði að vinna einar 11 m fró neti og mega varnarmenn ekki skella innan hennar. uppgjafir í röð og virtist efnilegur. Þróttarar hafa unnið flesta titlana í blaki frá þvi keppni hófst og unnu með- al annars bikarkeppnina síðast þegar hún var haldin. Leifur Harðarson heldur á bikarnum. Hann var tekinn tah og spurður hvernig honum líkaði þessi íþrótt. „Ég er nú meira fyrir fótbolta og karate en ég æfi báðar þær íþróttir. Þó finnst mér mjög gaman að blaki þegar allir geta spilað af viti. Ég er alveg sáttur við að hafa bæði stráka og stelpur saman í tímum. Við fáum þó sjaldan að spila blak í almennum leikfimitímum, en íþróttafræði er valgrein í skólanum og er þá hægt að læra blak. Þá eru manni kenndar allar reglur og undirstöðuatriði íþróttarinnar," sagði Bjami Öm að lokum. í hinu liðinu virtist ung stúlka, Jenna Jónsdóttir, vera með tilfinn- ingu fyrir boltanum enda vann hún nokkur stig í röð á góðum uppgjöf- um. Hún var spurð hvernig henni hkaði blakið. „Mér finnst þetta nokk- uð skemmtilegt en þetta er aöeins í annað sinn sem ég prófa blak. Því miður kann ég reglurnar ekki til hlít- ar, ég þyrfti að læra þær. Ég hef ekk- ert gert að því að fylgjast með blaki hingað til og fer ekki á leiki,“ sagði Jenna Jónsdóttir. Reglunum breytt Leifur Harðarson fræddi okkur um að reglumar í blaki hefðu nokkuö breyst til að jafna leikinn milli sókn- ar og varnar. „Minna loft er nú í boltum en áður svo skelhrnir verða ekki eins fastir. Auk þess var netið stytt, eða antennumar færðar nær hvor annarri th þess að gera sókn- inni erfiðara fyrir. Með tímanum hefur þróunin í blaki í heiminum orðið sú að möguleikar sóknarinnar voru orðnir miklu meiri en varnar- innar og því vom þessar breytingar geröar til að reyna að jafna leikinn," sagði Leifur. Hann bjóst alveg eins við því aö næsta breyting yrði sú að sóknarlínan yrði færð aftur um 2 metra til þess að jafna leikinn enn frekar. ÍS í leikfimitíma niunda bekkjar Ölduselsskóla sáust oft falleg tilþrif. Leifur Haröarson, íþróttakennari krakkanna, fylg- ist áhugasamur með. DV-myndir BG mörg ár án þess aö dala, menn geta verið í toppformi langt fram yfir þrít- ugt,“ sagði Leifur. 9 m 18 m I -D- □ □ 6 5 Sóknarlína 2 3 4 □ □ □ O 0 0 4 3 2 Sóknarlína 5 6 O 0 1 9 m f NET Uppgjafir Q1 Tíðarandi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.