Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1988, Blaðsíða 32
32
MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1988.
Lífestfll
Lokaöur skápur meö fjórum hurð-
um. Allir innviðir í borðstofusettinu
eru úr eik, allir botnar, skúffur og
hillur. Skápurinn á myndinni var
notaður fyrir glös og boróbúnað o.fl.
Borðstofusettið krefst þess að hátt sé til lofts og vítt til veggja. Borðstofuskápurinn er hátt á þriðja metra á hæð. Borðið er hægt að lengja þannig að
allir stólarnir 24 rúmist við það. Undir borðplötunni eru fimm sleðar til að draga út og aukaboröfætur eru siðan settir undir. Settið er úr eik og stólarnir
klæddir plussi. DV-myndir KAE
Stofan hönnuð utan
rnn borðstofusettið
Árið 1918 keypti Stefán Thoraren-
sen apótekari veglegt boróstofusett á
uppboði í Danmörku. Húsgögnin eru
útskorin úr massífri eik. Settið er svo
viöamikið að sumir hlutaðeigandi
forðuöu sér þegar vissa lá fyrir að
ætti að flytja það á milli staða. Borð-
stofuskápurinn er t.a.m. vel á þriðja
metra á hæð. Reyndar er hægt að
taka skápa í sundur, en það fer gríð-
arlega mikið fyrir hlutunum - reisn-
in er mikil. Við borðið, sem hægt er
að draga út, komast 24 stólar og sleð-
amir undir borðplötunni eru fimm-
faldir. Og það þarf bæta borðfótum
við borðið í fullri lengd. Áklæðið á
stólunum var upphaflega úr leðri, en
var síðan endurnýjað og pluss sett á
stólana í samræmi við tíöaranda.
Byggt utan um
upp úr 1930
Borðstofusettið er nú í eigu dánar-
bús Stefáns Thorarensen og konu
hans. Það er í geymslu í rúmgóðu
húsnæði í austurbænum. Ekki veitir
af rýminu til að hýsa hlutina þar sem
húsgögnin eru miklu viðameiri en
nútíma húsgögn.
Þau hjónin byggðu sér hús af mikl-
um myndarskap við Sóleyjargötuna
upp úr 1930. Ekki veitti af plássinu
fýrir húsgögnin og var því tillit tekið
tíl borðstofusettsins strax við teikn-
ingu hússins. Húsið var að vissu leytí
hannað utan um húsgögnin. Borð-
stofuskápurinn nær t.d. svo hátt upp
til lofts að maður sem er 190 cm á
hæð nær ekki upp á efri brún hans
með hendinni. Og borðið, sem 24 geta
setið við í tveimur röðum, krefst síns
gólfrýmis. Það eru því varla nema
gömul hús, þar sem er hátt til lofts
og vítt til veggja, sem geta hýst svona
húsgögn.
Borðstofusettínu tilheyrir einnig
lokaður skápur með fjórum hurðum
og eins konar skenkur. Allar hillur
og innviðir húsgagnanna eru úr eik
eins og settíð sjálft. Oft er fura í hill-
um, skúffum og botnum en svo er
ekki í þessu tilfelli - allt er úr eik.
Þar sem skúffur eru á borðstofu-
skápnum stóra og skenknum eru silf-
urhöldur á útdrögum. Skenkurinn
var hugsaður sem borð fyrir matar-
ílát, þaðan sem þjónustufólk fram-
reiddi matinn til heimihsfólksins og
gesta þess. Ekki er vitað hvaða ár
húsgögnin voru smíðuð, en víst er
að þau voru gömul þegar þau voru
keypt árið 1918. Þau hafa því verið
smíðuð á síðustu öld. Borðstofusettið
hefur nú verið í eigu íjölskyldunnar
í 70 ár.
-ÓTT.
Hér er ekki um skrifborð aö ræða. Þetta er skenkur sem notaður var af
þjónustufólki til að framreiða matinn af fyrir húsráðendur og gesti þeirra.
í Evrópu er mikið farið að nota . Poki og síló það gefur M sér raka og tekur
nýja aöferð til múrhúöunar, bæði Gifsefhiö, sem notaö er, er í pok- einnig raka í sig aö vissu marki.
innan húss og utan. Aöferöin er um. Það er sett í síló sem reyndar Hér er ektó um heilsuspillandi
fljótlegriheldurenhinhefðbundna er þurrt að innanverðu. Vatn múrhúðun aö ræða. Gifsefninu,
múrvinna hér á landi. Helstu kost- blandast gifsinu ektó fyrr en f sem hér um ræðir, má sprauta á
ir eru aö gifsefhið, sem notað er í leiðslunni-í steypuslöngunni. Þijá viöarplötur og stein.
stað sements og sands, er fljótara menn þarf til útíæra verk sem
aö fullþoma (7 daga) og öll vinna þetta. Einn sér um aö koma efninu Auk þess má sefja það á einangr-
er töluvert fljótlegri. Eötíö, sem í sílóið, annar sprautar því á með un sem þá krefst þess að trefjanet
notað er, er hins vegar aöeins dýr- byssu og sá þriöji dregur til á múr- sé strekkt yíir. Nauösynlegt er að
ara en steypa. fletí. Síöan er vatn sett á (glattaö) grunna yfir meö sérstöku grunn-
Rannsóknastofnun byggingar- og áferðin verður slétt. Með þessu efrtí áður en sprautaö er á flötínn.
iðnaöarins hefur prófaö þetta efití mótí er hægt að klára t.d, eitt her- Hér mun vera um aö ræöa efni sem
og ályktar aö þaö hafl áþekkt bergi á tiltölulega stuttum tíma. fyrst og fremst sparar vinnu en er
þrýstiþol og múrhúð 1 blöndu 1:5. Það þarf ektó að fara yflr á eftir dýrara en venjttíeg steypa.
Múrhúðin mun fullnægja þeim og pússa. Efttíð þómar á tvelmur -ÓTT.
kröfum sem gera þarf til múr- tímumengegnþomará7dögum.
húöunar innanhúss. Gifsefttíö heldur loftrakastigi,