Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1988, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1988, Page 35
MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1988. 35 Fólkífréttum Ogmundur Jónasson Ögmundur Jónasson var kosinn forseti BSRB á þingi þess 22. októ- ber. Ögmundur er fæddur 17. júlí 1948 í Rvík og var í námi í London 1966-1967 og stúdent frá MR1969. Hann lauk MA-prófi í sagnfræði og stjórnmálafræði frá Edinborgar- háskóla 1974 og var við sagnfræði- rannsóknir þar 1974-1977. Ögmund- ur var fréttamaður hjá útvarpinu 1978, sjónvarpinu frá 1978 og frétta- maður Ríkisútvarpsins á Norður- löndum 1986-1988. Hann var kenn- ari við Grunnskóla Rvíkur 1971- 1972 og stundakennari í HÍ í sagn- fræði frá 1979. Ögmundur var einn af forystumönnum Sigtúnshópsins frá 1983, formaður Starfsmanna- félags sjónvarpsins með hléum frá 1980 og í varastjórn BSRB1982-1985. Ögmundur kvæntist Valgerði Andr- ésdóttur, f. 12. janúar 1949, dr., erfðafræöingi, sérfræðingi á til- raunastöð HÍ á Keldum. Foreldrar Valgerðar eru Andrés Bjömsson, fyrrv. útvarpsstióri, ogkona hans, Margrét Helga Vilhjálmsdóttir. Böm Ögmundar og Valgerðar em Andrés, f. 14. júní 1974, Guðrún, f. 17. mars 1979, ogMargrét Helga, f. 24. janúar 1981. Systkini Ögmundar em Jón Torfi, f. 9. júní 1947, dósent í upgeldisfræði í HÍ, kvæntur Bryn- dísi ísaksdóttur; Ingibjörg, f. 12. nóvember 1950, fræðslusljóri Bún- aðarbankans, ogBjöm.f. 20.júní 1954, bókaútgefandi hjá Svörtu á hvítu, kvæntur Ehsabetu Guð- bjömsdóttur. Foreldrar Ögmundar eru Jónas B. Jónsson, fyrrv. fræðslustjóri í Rvík, og kona hans, Guðrún Ö. Stephensen. Föðurbræður Ög- mundar eru Guömundur, skóla- stjóri á Hvanneyri, faðir Ólafs, framkvæmdastjóra Bútæknideildar rannsóknadeildar landbúnaðarins, Sigurðar, skólastjóraLeirárskóla, ogÁsgeirs námsgagnastjóra; Bjöm, veðurfræðingur og læknir, faðir Guðmundar verkfræðings; Jóhann Frímann, umsjónarmaður hjá Rvík- urborg; Ingimundur og Torfi, b. á Torfalæk, faðir Jóhannesar, fram- kvæmdastjóra Framleiðsluráös landbúnaðarins, og Jóns skák- manns. Jónas er sonur Jóns, b. á Torfalæk á Ásum, hálfbróður Páls Kolka læknis. Jón var sonur Guð- mundar, b. á Torfalæk, bróður Sig- fúsar, langafa Ingimundar Sigfús- sonar í Heklu. Guðmundur var son- ur Guðmundar, b. á Nípukoti, Jóns- sonar, bróður Sveins, langafa Guð- mundar Björnssonar, prófessors í læknisfræði. Móðir Jóns var Sigur- laug Jónsdóttir, b. á Sauðanesi, Sveinssonar. Móðir Jóns var Hall- dóra Sigurðardóttir, b. í Gmndar- koti, Jónssonar, Harðabónda í Mörk, Jónssonar, ættfóður Harða- bóndaættarinnar. Móðir Jónasar var Ingibjörg, systir Guömundar landlæknis. Ingibjörg var dóttir Björns, b. á Marðamúpi í Vatnsdal, Guðmundssonar. Móðir Bjöms var Guðrún Sigfúsdóttir Bergmanns, b. á Þorkelshóh, ættfóður Bergmanns- ættarinnar. Móðir Ingibjargar var Þorbjörg Helgadóttir, systir Sigurð- ar, afa Sigurðar Nordal. Móðursystkini Ögmundar eru Þorsteinn leikari; Einar, fyrrv. for- maður Þróttar; Stefán, fyrrv. form- aður Prentarafélagsins; Hans, múr- ari í Neskaupstað, og Sigríður. Guð- rún er dóttir Ögmundar Stephen- sens, bifreiðarstjóra og b. í Hóla- brekku í Rvík, Hanssonar, Stephen- sens, b. á Hurðarbaki í Kjós, bróður Sigríðar, ömmu Helga Háifdanar- sonar og langömmu Hannesar Pét- urssonar skálds. Hans var sonur Stefáns Stephensens, prests á Reynivöllum í Kjós, Stefánssonar, Stephensens, amtmanns á Hvítár- vöhum, Ólafssonar, stiftamtmanns í Viðey, Stefánssonar, ættfóður Stephensensættarinnar. Móðir Hans var Guðrún, systir Þuríðar, Ögmundur Jónasson. langömmu Vigdísar Finnbogadótt- ur. Guðrún var dóttir Þorvalds, prófasts og skálds í Holti, Böðvars- sonar, og konu hans, Kristínar Björnsdóttur, prests í Bólstaðarhlíð, Jónssonar. Móöir Guðrúnar var Ingibjörg Þorsteinsdóttir, b. á Högnastöðum í Þverárhhð, Péturs- sonar, bróöur Hjálmars, langafa Eyjólfs Konráðs Jónssonar alþingis- manns. Móðir Þorsteins var Ingi- björg Einarsdóttir, systir Sigvalda, afa Sigvalda Kaldalóns. Afmæli * Gísli Te'rtsson Sigurjón Sigurðsson, Grænanesi, Hólmavík. Kristin Jónsdóttir, Álfhóh 4, Húsavík. Eyjólfur Júlíussön, Höföastíg 7, Bolungarvík. 70 ára Sigurlaug Jónsdóttir, Vesturgötu 142, Akranesi. Ásthildur Þorsteinsdóttir, Kaplaskjólsvegi 63, Reykjavík, Þrastargötu 3, Reykjavík. Ari Árnason, Setbergi, Nesjahreppi. Björgvin 0. Gestsson, Miklubraut 56, Reykjavik. Anna Þorsteinsdóttir, Öldugerði 10, Hvolsvelli Hjalti Bjamason, Litlagerði 7, Hvolsvelli, Hjalti verður aö heiman. Sigríður Pétursdóttir, Grenigrund 3, Akranesi. Erlendur Vilmundarson, Hraunsvegi 8, Njarðvík. Lilja Karlsdóttir, Víkum, Skagahreppi. Helga G.N. Guðmundsdóttir, Garðabraut 23, Akranesi. Stefán Siggeirsson, Lindarbraut 14, Seltjarnarnesi. Kri8tbjörn Theódórsson, Grettisgötu 57b, Reykjavík. Margrét Einarsdóttir, Fetjubakka 10, Reykjavik. Munda K. Jóhannsdóttir, Hvannhólma 14, Kópavogi. Guðrún Árnadóttir, Þverholti 14, Keflavík. Bettý Guðmundsdóttir, Dalseli 36, Reykjavík. Gísh Teitsson framkvæmdastjóri, Fornhaga 24 í Reykjavík, er sextug- ur i dag. Gísh er fæddur og uppalinn Reykvíkingur. Hann varð gagn- fræðingur frá Gagnfræðaskólanum við Lindargötu og lauk prófi frá Samvinnuskólanum 1947, stundaði nám viö Nordiska Hálsovárdshög- skolan í Gautaborg 1980-1981. Gísli var skrifstofumaður og síðan fuhtrúi á skrifstofu húsameistara Reykjavíkurborgar árin 1947-1959, fuhtrúi hjá Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar 1959-1963 og skrifstofustjóri árin 1963-1974, framkvæmdastjóri Hehsuverndar- stöðvar Reykjavíkur og heilsu- gæslustöðva í Reykjavík síðan 1974. Amanda Thorsteinsson, Kletta- hrauni 2, Hafnarfirði, er sjötug í dag. Amanda er fædd á Suðurey í Fær- eyjum, dóttir Marenar Joensen og Jóhanns Péturs Joensen skipstjóra. Átján ára flutti Amanda til Dan- merkur og þaðan til Þýskalands þar sem hún dvaldist öll stríðsárin. Arið 1946 kom hún til íslands og giftist Kristjáni Þorsteinssyni, f. 29.5.1921, syni Þorsteins Einarssonar og Hahdóru Halldórsdóttur. Kristján vinnur hjá Landmælingum íslands. Þau hjónin hafa búið í Reykjavík, Kópavogi og síðustu 20 árin í Hafn- arfirði. Amanda vinnur hjá Shd og fiskiíHafnarfirði. Fyrir hjónaband átti Amanda son- inn Pétur, aðstoðarvarðstjóra lög- reglunnar í Hafnarfirði, f. 1.1.1943, kvæntan Birnu Guðmundsdóttur, skrifstofustjóra Búnaðarbankans í Garöabæ, þau eiga þrjú börn. Börn Amöndu og Kristjáns eru Ingrid, húsmóðir, f. 19.5.1948, býr í Noregi, gift Berndt Molstad byggingaverk- fræðingi, eiga tvö böm; Einar, f. 12.8.1951, læknir í Stokkhólmi, kvæntur Ehnu Ólafsdóttur, starfs- Gísh var framkvæmdastjóri bygg- ingarnefndar íþrótta- og sýninga- húss í Laugardal 1966-1969 og milh- matsmaöur í Reykjavík vegna fast- eignamats 1967-1976. Gísli er kvæntur Þóru Stefáns- dóttur bókasafnsfræðingi, f. 2.5. 1933, dóttur Stefáns Stefánssonar, bónda í Fagraskógi í Eyjafirði og alþingismanns, og konu hans, Þóru Magnúsdóttur. Böm Gísla og Þóra era Stefán, f. 26.11.1956, húsasmiöur, og Anna Þóra, f. 21.5.1962, nemi í vélaverk- fræðiíDanmörku. Systkini Gísla eru Anna Sigríður, f. 2.4.1922, gift Lárasi Bjamasyni, fyrrv. framkvæmdastjóra, eiga Amanda Thorsteinsson. manni íslenska sendiráðsins í Stokkhólmi, eiga einn son; Margrét, f. 4.5.1957, starfsmaður í íslenska sendiráðinu í London; Hahdóra, f. 4.10.1959, fulltrúi í Búnaðarbankan- um í Garðabæ; Anna Sofia, f. 23.4. 1962, í námi í arkitektúr í Osló. Amanda er erlendis um þessar mundir. fimm börn; Sigurður, fyrrv. skip- stjóri, nú verkstjóri, f. 8.10.1932, kvæntur Guðrúnu Guðmundsdótt- ur.eigatvöbörn. Faðir Gísla var Teitur Teitsson, sjómaður og trésmiður, f. 15.6.1889 d. 3.5.1960, og Anna Gísladóttir hús- frú, f. 17.7.1893, d. 6.10.1971. Eftirtalin eru systkinabörn við Gísla: Eggert Ólafsson, prestur á Kvennabrekku, látinn; Jóhann Hannesson, prófessor og kristni- boði, látinn; Ingibjörg Ólafsdóttir framkvæmdastjóri, kona Jens Guð- jónssonar gullsmiðs; Teitur Magn- ússon skipstjóri; Guðmundur Þor- leifsson skipstjóri. Móðurbræður Gísla eru Magnús Gíslason skáld og Gisli Teitsson. Sigurður Gíslason skipstjóri. Gísli er erlendis um þessar mund- ir. Blaðið hvetur afmælisbörn og aðstand- endur þeirra til að senda því myndir og upplýsingar um frændgarð og starfssögu þeirra. Þessar upplýsingar þurfa að berast í síðasta lagi þremur dögum fyrir afmælið. Munið að senda okkur myndir ÆTTFRÆÐINÁMSKEIÐ i næstu viku hefjast ný námskeið hjá Ættfræðiþjón- ustunni í Reykjavík. Þátttakendur fá fræðslu um ætt- fræðileg vinnubrögð, leitaraðferðir, uppsetningu ætt- artölu og niðjatals o.s.frv. Ákjósanleg skilyrði til rann- sókna á eigin ættum. Unnið úr fjölda heimilda, m.a. öllum manntölum til 1930, kirkjubókum og öðrum verkum. Auk sjö vikna grunnnámskeiðs (18 klst.) er boðið upp á 12 klst. framhaldsnámskeið. Helg- arnámskeið í Borgarnesi verður 4.-12. nóvember. Ættfræðiþjónustan tekur einnig að sér að semja ætt- artölur fyrir einstaklinga og fjölskyldur, m.a. 4-6 kyn- slóða ættartré á tilboðsverði. Geymið auglýsinguna! ÆTTFRÆÐIÞJÓNUSTAN -SÍMI27101 Amanda Thorsteinsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.