Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1988, Blaðsíða 37
MffiVIKypAGl|R,26, QKT^BER.^ 37-1! Skák Jón L. Arnason Skömmu fyrir heimsbikarmótiö tóku Tal og Spassky þátt í alþjóðlegu hrað- skákmóti í Glenrothes í Skotlandi. Tal varð þar hlutskarpastur með 19,5 v. en Spassky og rúmenski stórmeistarinn landflótta, Mikhai Suba, fengu 18 v. í lokaumferð mótsins tefldu Tal og Spassky og hafði Tal hvitt og átti leik í þessari stööu: 1 á. k * á ■ I á 1 k # A & <'>< f§r t iii ' . • A A A á iiiÍiííSijlÍSif s ABCDEFGH 28. Rxe7! b4 Ef 28. - Rxe7 29. Dxd6+ og mát í næsta leik. 29. Dxa6 Hxe7 30. Db7 + Ke8 31. Dxc6+ Dd7 32. Hxe7+ Kxe7 33. De4+ Re6 34. Bd4 og Tal vann létt. Bridge Isak Sigurðsson Maöur skyldi ætla að sérfræðingamir ættu nokkuð auöveldara með aö komast í réttu samningana heldur en viövaning- amir, en þó á það ekki alltaf við. í leik Austurríkismanna og Tæwanbúa um daginn á ÓL í Feneyjum týndist spaöalit- ur ansi illilega á báðum borðum, en 4 spaðar standa á NS-hendumar. * DG65 V KG654 * 4 * 432 ♦ K7 V D32 ♦ AD963 + G95 N V A S ♦ 10 * 108 ♦ G872 + AKD876 * A98432 V A97 ♦ K105 + 10 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 1« Dobl 2« 34 3« Dobl 3 G P/h Einn spaði austurs var annaðhvort spaði eöa ekki spaði og opnun og dobl suöurs átti aö vera sþaðalitur. Vestur meldaði tvo spaða sem sýndi styrk, og noröur sagði þijá tígla sem hann vonaði aö suður tæki sem áskorun í fjóra spaða. Austur sagði þá 3 spaða til að biðja um stoppara í litnum og suður doblaði. Vestur átti hann og sagði því 3 grönd og þar við sat. Noröur spilaði út spaða og suöur drap á ás og spiiaði meiri spaða. þar meö vom 3 grönd 1 húsi með tígulsvíningu, og leit þvi út fyrir tvöfalda geimsveiflu í spilinu. Á hinu boröinu opnaði vestur á einum tígli, noröur kom inn á einu hjarta, aust- ur sagði 2 lauf, og suður átti fyrir þremur laufum sem var kröfumelding og lofaði hjartastuðningi. Vestur doblaöi þau, norður breytti í þijú hjörtu og austur sagði 4 lauf sem pössuð vom út. Tíu spila samlega í spaða var því aldrei nefnd á báðum borðum. VEISTU ... að aftursætið fer jafnhratt og framsætið. SPENNUM BELTIN hvar sem við sitjum íbQnum. UUMFERÐAR RÁD fæst á járnbrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn ® Þaö er ekki það aö mér líki ekki steikta lifrin hennar. Mér likar bara alls ekkert sem hún eldar. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreiö sími 12221 og 15500. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjöröur: Slökkvilið sfmi 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 21. til 27. okt. 1988 er í Breiðholtsapóteki og Apóteki Austurbæj- ar. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreiö: ReyHjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (simi 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjöröur, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvaktlæknafrákl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alía daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífllsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, flmmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árniri Miðvikudagur 26. okt.: Eldur í stórskipinu Deutschland á miöju Atlantshafi - um 600 farþegar og 370 skipverjar í stórkostlegri hættu, neyðarskeyti sent út í sífellu: „Hjálp innan klukkustundar, annars of seint". Sjö stórskip komu _____til hjálpar. Eldurinn slökktur að lokum._ Spakmæli Enginn maður er nógu góðurtil þess að stjórna öðrum án sam- þykkis hans. Lincoln Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir em lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriöjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frákl. 14—17. Ásgrímssafn. Bergstaðastræti 74: Lokaö um óákveöinn tíma. Árbæjarsafn: Opið efdr samkomulagi í síma 84412. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafniö viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn tslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, síini 686230. ^ Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími'2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. c Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál aö stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 27. október Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Reyndu ekki að eyöa tima í að sannfæra einhvem sem ekki er hægt að sannfæra. Éinbeittu þér að öðrum og mikilvæg- ari málum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það geta verið einhveijir smáerfiðleikar í uppsiglingu. Rólegt andrúmsloft getur gert kraftaverk. Haltu stillingu þinni. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Lánið leikur viö þig um þessar mundir. Það leikur allt í höndunum á þér. Framkvæmdu hugmyndir þínar, þær ganga vel í fólk. Nautið (20. april-20. maí): Faröu þér hægt, láttu ekki ákafa þinn draga út þér allan kraft. Þú hefur mikinn meðbyr. Fylgstu vel meö. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú hefur mikið aö gera í dag og ættir aö taka daginn snemma til aö hafa tímann fyrir þér. Settu verkefnin upp í forgangs- röö. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þér gengur best upp á eigin spýtur þar sem þú þarft að treysta eingöngu á sjálfan þig. Eyddu misskilningi. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Þaö gengur ekki að liggja bara á meltunni, það þarf aö taka ákveðin mál föstum tökum og aöstoða þá sem eru ósjálf- bjarga. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú gætir þurtt að sanna að þú hafir rétt fyrir þér í ákveðnu máli. Komdu sjálfum þér á óvart og láttu ekki deigan síga. Vogin (23. sept.-23. okt.): Láttu ekki samkeppni á þig fá þvi þú þarft ekkert aö óttast. Þú nærö langt gagnvart fólki á öndverðum meiði viö þig. Góður dagur. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Athugaðu öll peningamál ipjög gaumgæfilega og hafðu þau á hreinu. Ræddu málin við aöra til að ekkert fari fram hjá þér. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Láttu skoöanir þínar í Ijós, sérstaklega ef þær eru ööruvisi. Taktu strax á þeim vandamálum sem upp koma. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Sjálfsálitiö er í ágætu lagi. Láttu ekki draga þig inn í deilu- mál vina þinna. Láttu það alls ekki hafa slæm áhrif á sam- band þitt við þá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.