Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1988, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1988, Síða 8
8 FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1988. Viðskipti Erlendir markaðir: GengisfeHingin skolast í burtu Verð á erlendum mörkuðum hefur lítíð hreyft sig þessa vikuna. Það er frekar athyghsvert hvað gengi doll- arans hefur breyst á síðustu vikum. Þannig hefur gengisfelling íslensku krónunnar gagnvart dollaranum í lok september öll skolast í burtu. Þetta sýnir hve dollarinn hefur veikst mikið á erlendum fjármagns- mörkuðum á meðan aðrir gjaldmiðl- ar hafa styrkt sig. Þegar núverandi ríkisstjórn tók viö í september var gengið fellt um 3 prósent að jafnaði. Bandaríkjadollar kostaði þá 46,79 krónur íslenskar en fór upp í 48,14 krónur. Þetta var 28. september. Nú, fimm vikum síðar, er dollarinn kominn niður í 46,34 krónur, kaupverð. Þetta þýðir að krónan hefur styrkt sig í sessi gagnvart dollar á þessum tíma. Útflytjendur fá minna verð fyr- ir dollarann en þeir fengu í lok sept- ember. í síðustu viku hækkaði verð flestra olíuvara. Þessa vikuna ríkir kyrr- staða á markaðnum í Rotterdam. Veröið á hráolíunni, tegundinni Brent, er um 12,40 dollarar tunnan. í síðustu viku var verðið 12,20. Það hefur lægst komist niður í rúmlega 11 dollara tunnan í haust. Stöðug og þétt eftirspum ríkir á álmarkaðnum. Verðiö lækkar samt aðeins frá því í síðustu viku. Ál- heimurinn lifir góðar stundir. Allar verksmiðjur era nýttar til hins ýtr- Perringamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað innstæður sínar með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 7% vöxt- um. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 8% nafnvöxtum. Lífeyrisbók erfyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóðum eða almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 7% og ársávöxtun 7%. Sérbók. Nafnvextir 12,5% en vísitölusaman- burður tvisvar á ári. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 12% nafnvöxtum og 12,5% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu eða ávöxtun verðtryggös reiknings með 3,5% vöxt- um reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,5% í svonefnda váxtaleiðréttingu. Vextir fær- ast hálfsárslega. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 13% nafnvöxtum og 13,5 ársávöxtun, eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 3,5% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Vextir eru færðir hálfs- árslega. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óvérðtryggður reikningur með 12-15% nafnvöxtum, eftir þrepum, sem gera 12,36-15,56% ársávöxtun. Verðtryggð bónuskjör eru 3,5-6,5% eftir þrepum. Á sex mánaða fresti eru borin saman verðtryggð og óverðtryggö kjör og gilda þau sem hærri eru. Reikningurinn er alltaf laus. 18 mánaða bundinn reikningur er með 15% Inafnvöxtum og 15% ársávöxtun. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 12% nafnvöxtum og 12,4% ársávöxtun. Af óhreyfðum hluta inn- stæðu frá síðustu áramótum eða stofndegi reiknings síðar greiðast 13,0% nafnvextir (árs- ávöxtun 13,5%) eftir 16 mánuði og 13,4% eftir 24 mánuöi (ársávöxtun 13,9%). Á þriggja mán- aða fresti er gerður samanburður á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og gildir hærri ávöxtunin. Af hverri úttekt dragast 0,6% í svo- nefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir færast tvisvar á ári á höfuðstól. Vextina má taka út án vaxtaleiö- réttingargjalds næstu tvö vaxtatímabil á eftir. Samvinnubankinn Hávaxtarelkningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg, fyrstu 3 mánuöina 6%, eftir 3 mánuði 11%, eftir 6 mánuði 12%, eftir 24 mán- uði 13% eða ársávöxtun 13,42%. Sé ávöxtun betri á 6 mánaða verðtryggöum reikningum gildir hún um hávaxtareikninginn. Vextir færast á höfuðstól 30.6. og 31.12. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 11% nafnvexti og 12,4% ársávöxtun á óhreyfðri inn- stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaða verötryggös reikn- ings reynist betri gildir hún. Vextir færast hálfs- árslega. Af útttekinni upphæð reiknast 0,75% úttektargjald, nema af uppfærðum vöxtum síð- ustu 12 mánaða. Útvegsbankinn Ábót ber annaðhvort hæstu ávöxtun óverð- tryggðra reikninga í bankanum, nú 6,09% (árs- ávöxtun 6,11%), eða ávöxtun 3ja mánaða verð- tryggðs reiknings, sem ber 1,5% vexti, sé hún betri. Samanburður er gerður mánaðarlega og vaxtaábótinni bætt við höfuðstól en vextir færð- ir í árslok. Sé tekið út af reiknjngnum gilda al- mennir sparisjóðsvextir, 5%, þann mánuð. Heimilt er að taka út vexti og vaxtaábót næsta árs á undan án þess aö ábót úttektarmánaöar glatist. Ef ekki er tekið út af reikningnum í 18-36 mánuði tekur hapn á sig kjörsérstaks lotusparn- aðar með hærri ábót. Óverðtryggð ársávöxtun kemst þá í 6,63-8,16%, samkvæmt gildandi vöxtum. Verslunarbankinn Kaskóreikningur. Meginreglan er að inni- stæða, sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung, ber 11% nafnvexti, kaskóvexti, sem gefa 11,46% ársávöxtun, eða nýtur kjara 6 mánaða verð- t^ygQÖs reiknings, nú með 4% vöxtum, eftir því hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þess- ara „kaskókjara”. Reikningur ber kaskókjör þótt teknir séu út vextir og verðbætur sem færðar hafa verið á undangengnu og yfirstandandi ári. Úttektir umfram það breyta kjörunum sem hér segir. RentubókRentubókin er bundin til 18 mán- aöa. Hún ber 14 prósent nafnvexti. Ávöxtunin er borin reglulega saman við verðtryggða reikn- inga. Sparisjóðir Tromprelkningur er verötryggður með 3,75% vöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaða er gerður samanburður á ávöxtun meö svokölluð- um trompvöxtum sem eru nú 10% og gefa 16,32% ársávöxtun. Reynist trompvextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikning- inn. Hreyfðar innstæður innan mánaðar bera trompvexti sé innstaeðan eldri en 3ja mánaða, annars almenna sparisjóðsvexti, 5%. Vextir fær- ast misserislega. 12 ménaða spartbók hjá Sparisjóði vélstjóra er með innstæðu bundna 112 mánuði, óverð- tryggða, en á 15% nafnvöxtum. Arlega er ávöxt- un Sparibókarinnar borin saman við ávöxtun verðtryggðra reikninga og 4,5% grunnvaxta og ræður sú ávöxtun sem meira gefur. Vextir eru færðir sfðasta dag hvers árs. Topp-bók nokkurra sparisjóða er með inn- stæðu bundna I 18 mánuði óverðtryggða á 11,5% nafnvöxtum og 11,92% ársávöxtun eða á kjörum 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú með 4,75% vöxtum. Vextir færast á höfuðstól misserislega og eru lausir til útborgunar á næsta vaxtatlmabili é eftir. Sparisjóðirnir I Keflavlk, Hafnarfirði, Kópavogi, Borgarnesi, á Siglufirði, Ölafsfirði, Dalvfk, Akureyri, Arskógsströnd, Nes- kaupstað, Patreksfirði og Sparisjóður Reykjavlk- ur og nágrennis bjóða þessa reikninga. INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækur ób. 5-7 Bb Sparireikningar 3jamán. uppsögn 5-8 Sb.Sp 6mán. uppsögn 5-9 Vb.Sb,- Sp 12 mán. uppsögn 6-10 Ab 18mán. uppsögn 15 Ib Tékkareikningar, alm. 1 2 Vb.Sb,- Ab Sértékkareikningar 5-7 Ab.Bb,- Vb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5-2 Bb.Vb,- Sp 6 mán. uppsögn 2-3,75 Vb.Sp Innlánmeð sérkjörum 5-12 Lb.Bb,- Sb • Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7,25-8 Vb Sterlingspund 10,50- 11,25 Vb Vestur-þýsk mörk 4-4,25 Ab,V- b.S- b,Úb Danskarkrónur 7-8 Vb.Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 15,5-18 Sp Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 16,5-21 Vb Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(vfirdr.) 19-22 Lb.Úb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 8-8,75 Vb Útlántilframleiðslu ' Isl. krónur 17-20 Lb.Bb SDR 9-9,75 Lb.Úb,- Sp Bandaríkjadalir 10,25 Allir Sterlingspund 13,50- 14,50 Lb.Úb Vestur-þýsk mörk 6,75-7,25 Allir nema Vb Húsnæðislán 3.5 Llfeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 27,6 2,3 á mán. MEÐALVEXTIR óverötr. nóv. 88 20,5 Verðtr. nóv. 88 8.7 VlSITÖLUR Lánskjaravísitala nóv. 2272 stig Byggingavísitala nóv. 399,2 stig Byggingavísitala nóv. 124,8 stig H úsaleiguvísitala Engin hækkun 1. okt. Veröstöðvun VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða Einingabréf 1 3,285 Einingabréf 2 1,880 Einingabréf 3 2,128 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,558 Kjarabréf 3,338 Lífeyrisbréf 1.651 Markbréf 1,761 Skyndibréf 1,025 Sjóðsbréf 1 1,604 Sjóðsbréf 2 1,385 Sjóösbréf 3 1,143 Tekjubréf 1,555 HLUTABRÉF Sóluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 118 kr. Eimskip 346 kr. Flugleiðir 273 kr. Hampiöjan 130 kr. 1 lönaðarbankinn 172 kr. Skagstrendingur hf. 160 kr. Verslunarbankinn 134 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaupa viðskiptavlxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lönaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. 1 1700- 1200; jl Tll,llllllllllllTTP'll|i|i|.|.|i Jl( ágúst sept. okt. nóv. DV Verð á erfiemSum mörlaiðum Bensin og olía Rotterdam, fob. Bensín, venjulegt,....166$ tonnlð, eða um.......5,87 ísi kr. lítrinn Verö í síðustu viku Tlm 165S tonnið Bensín, súper, 181$ tonnið, eða um.... 6,33 isl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um Gasolía.... ...1221$ tonnið, eða um.... 4,80 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um 115$ tonniö Svartolía. eða um.... 3,12 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um Hráolía Um eða um... 576 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um Gull London Um 413$ únsan, eða um.... ...19.138 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um................407$ únsan Ál London Um...1.379 sterlingspund tonnið, eða um...113.157 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um....1.414 sterlingspund tonnið Ull Sydney, Ástralíu Um.......11,25 dollarar kilóið, éða um.......521 ísi kr. kílóið Verð í síðustu viku Um.......11,75 dollarar kílóiö Bómull New York Um...........56 cent pundið, eöa um.......57 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um...........56 cent pundið Hrásykur London Um...............272 dollarar tonnið, eða um.12.605 ísl. kr. tonnið Verð i siðustu viku Um...........268 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um...............250 dollarar tonnið, eða um.11.585 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.........250 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um...........114 cent pundiö, eða um.......116 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um...........115 cent pundið Verðáíslenslcum vörum eriendis Refaskinn Khöfn, sept. Blárefur...........205 d. kr. Skuggarefur........192 d. kr. Siifurrefur........745 d. kr. BlueFrost..........247 d. kr. Minkaskinn Khöfn, sept. Svartminkur..,..._.220 d. kr. Brúnminkur.........227 d. kr. Grásleppuhrogn Um.....1100 þýsk mörk tunnan Kisiijárn Um.........997 dollarar tonnið Loðnumjöl Um.........658 dollarar tonnið Loðnuiýsi Um.........370 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.