Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1988, Page 11
FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1988.
11
Utlönd
Bush eykur forskot sitt
Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir stórsigur George Bush i kosningun-
um næstkomandi þriöjudag. Simamynd Reuter
t
Báöir forsetaírambjóöendumir í Bandaríkjunum héldu áfram kosninga-
baráttu sinni af fullum krafti í gær.
Michael Dukakis sagöist vera sannfærður um aö hann myndi sigra í
kosningunum í næstu viku þrátt fyrir aö nýjustu skoðanakannanir bendi
til þess að forskot George Bush hafi aukist nokkuð undanfama daga.
Dukakis skrapp til Minneapolis i gær til að heimsækja Kitty, konuna
sína, sem liggtn* þar á sjúkrahúsi vegna vandamála í öndunarfærum.
Bush var á ferö með Gerald Ford í Michigan, heimaríki Fords, í gær.
Formaöur Repúblikanaflokksins, Frank Fahrenkopf, sagöi í gær að ef
hlutimir gengju eins og allt bendir nú til yrði sigur Bush stór.
1» meðferð sjóhers á höfrungum?
Bandaríski sjóherinrt hefur harðlega neitað ásökunum um að farið hafi
verið iila með höfrunga og sæljón sem hérinn hefur notað til að fram-
kvæma ýmis verkefni. Því hefur verið haldið fram að aöbúnaður dýr-
anna hafi verið til skammar og mörg þeirra hafi hlotiö örkuml og beðið
bana. Hér sést höfrungurinn Tuffy leysa verkefni sitt vel af hendi árið
1969. Simamynd Reuter
Flugslys í Póllandi
Einn maður beið bana þegar flugvél pólska flugfélagsins magalenti i
suðausturhluta Póllands i gær. Kviknaði i vélinni og hún varö alelda á
skömmum tima. Slmamynd Reuter
Flugvél af sovéskri gerö varð alelda skömmu eftir nauðlendingu í suö-
austurliluta Póllands í gær. Ein kona beið bana og fimm slösuðust
Að sögn pólsku fréttastofunnar stöðvuðust hreyflar Antonov-24 vélar-
innar skyndilega nálægt borginni Rzeszow og flugmaðurinn magalenti
henni kunnáttusamlega.
Veöur var gott þegar vélinn neyddist til að lenda með tuttugu og fimm
farþega. Hún var á leið til Rzeszow frá Varsjá og átti skaraint eftir ófarið.
Huggun harmi gegn
Frank Pomodoro, lögreglumaður i Boston, huggar hér hestinn slnn,
Fritz, sem varð fyrlr þvf óhappl að plankl brotnaðl undan honum og
hann féll með atturendann ofan i djúpa holu. Notaöur var þrjátiu og fimm
tonna kranl til að ná Frlbc upp. Á svona stundum er nú gott að eiga vini
tll að halla höfðl sfnu að. Sfmamynd Reutar
Stríðsfangar valda
nýjum ágreiningi
íran og irak deila nú um eitt aðal-
atriða viðræðnanna um frið á Persa-
flóasvæðinu, þaö er hvenær hundrað
þúsund stríðsfangar geti haldið til
síns heima.
Margaret Thatcher, forsætisráð-
herra Bretlands, kom til Póllands í
gær með þeim ásetningi að hvetja til
stjómmálalegra og efnahagslegra
breytinga þar. Aöstoðarmenn henn-
ar fullyrtu hins vegar að hún myndi
ekki skipta sér af innanríkismálum.
Áður en Thatcher kom í þriggja
daga opinbera heimsókn sína sagði
Jaruzelski, leiðtogi Póllands, við
breskan sjónvarpsmann að hann
vildi ekki að Thatcher segöi honum
hvemig stjórna ætti Póllandi.
Rakowski, forsætisráðherra Pól-
lands, sagði hins vegar í síðustu viku
Beinar viðræður milli stríðsaðil-
anna hófust í Genf á þriðjudaginn
og varð strax fióst að enn ríkir
ágreiningur um hvor aðilinn eigi
Shatt al-arab sundiö sem skilur að
að hann gæti lært margt af Thatcher
varðandi efnahagsmál og samskipti
við verkalýðsfélög.
Mikil ólga er nú í Póllandi vegna
ákvörðunar yfirvalda um að loka
Lenín-skipasmíðastöðinni í Gdansk
þann 1. desember næstkomandi.
Segja yfirvöld aö lokunin sé liður í
efnahagsumbótum í landinu.
Hafa Samstaða, hin bönnuðu
verkalýðssamtök, og opinber verka-
lýðsfélög í Póllandi tekið höndum
saman til að koma í veg fyrir lokun
skipasmíðastöðvarinnar. Hingað til
hafa þessi félög ekki viðurkennt
hvert annað.
löndin í suöri. í gær höfnuöu íranir
beiðni íraka um að leggja til hhðar
allan ágreining og samþykkja þegar
skipti á stríðsföngum í samræmi við
Genfarsáttmálann frá 1949. í honum
er kveðið á um að fangar séu sendir
heim strax og átök hætta.
íranskir embættismenn kváðu það
mikilvægara að komast fljótt að sam-
komulagi um hvenær kveðja ætti
hermenn heim samkvæmt skilmál-
um ályktunar öryggisráðs Samein-
uðu þjóðaima sem er grundvöllur
viðræðnanna. Utanríkisráðherra ír-
aks, Tareq Aziz, kvað þaö hins vegar
mikilvægt að semja sérstaklega um
stríðsfangana þar sem viðræðurnar
gætu tekið langan tíma. Alþjóða
Rauði krossinn hefur hvatt báða að-
ila til að skiptast sem fyrst á stríðs-
föngum.
í skýrslu Sameinuðu þjóðanna,
sem lögð var fram í gær, segir aö
aftökum samviskufanga í íran hafi
tjölgað síöustu þijá mánuði. Hefur
því jafnvel verið haldið fram af and-
stæðingum íransstjómar að þeir
skipti þúsundum sem teknir hafa
verið af lífi síðustu mánuði og að
rúmlega tíu þúsund hafi verið hand-
teknir.
Landsins mesta
úrval af hurðum.
Otrúlega gott verð.
Gæðin í sérflokki.
§p
|r iW
P Sr
m
Útsölustaðir:
Eskibúðin, Sellossi
Tréverk, Vestmannaeyjum
Kaupfélag Suðurnesja, Keflavik
Kaupfélag Eyfiröinga, Akureyri
Kaupféiag Þingeyinga, Húsavik
Kaupféiag Austur-Skaftf., Hornaf.
Kaupfélag Sauðárkróks, Sauöárk.
HARÐVIÐARVAL HF.,
KRÓKHALSI4.110 RVtK.StMI 671010,
Bandaríski fáninn brenndur í Teheran i Iran í gær þegar þess var minnst
að niu ár eru frá því að bandaríska sendiráðið þar var hertekið.
Simamynd Reuter
greiðsla í Alsír
Alsírbúar ganga í dag til þjóöar-
atkvæðagreiöslu um stjórnar-
skrárbreytingar sem lagöar voru
til í kjölfar óeirðanna í landinu fyr-
ir mánuði. Miklar mótmælaöldur
risu þá vegna spamaðarráðstafana
yfirvalda.
Vonast Chadli forseti til að sem
flestir hinna tólf milljóna atkvæða-
bærra Alsirbúa taki þátt í atkvæða-
greiöslunni. Hefur hann lofað fieiri
breytingum eftir sérstaka ráð-
stefnu stjómarflokksins í nóvemb-
erlok en margir Alsírbúar heimta
breytingar núna strax.
Atkvæöagreiðslan í dag er um
breytingar á stjómarskránni sem
gerir forsætisráðherrann ábyrgan
gagnvart þinginu. En sérfræðingar
segja að hún snúist núna í raun
um hvort Chadli eigi áfram að
gegna forystuhlutverki.
Reutcr
Margaret Thatcher var færður blómvöndur við kornuna til Póllands. Rakow-
ski forsætisráðherra horfir á. Simamynd Reuter
Thatcher hvetur
til breytinga