Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1988, Qupperneq 27
FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1988.
27
dv____________________________________ Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
Kvikmyndir, 8 mm og 16 mm, yfirfærð-
ar á myndband. Fullkominn búnaður
til klippingar á VHS. Myndbönd frá
Bandaríkjunum NTSC yfirfærðir á
okkar kerfi Pal og öfugt. Leiga á
videoupptökuvélum, monitorum
o.m.fl. Heimildir Samtímans hf.,
Suðurlandsbraut 6, sími 688235.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Snowcap kæliskápar. 280 lítra kæli-
skápur, kr. 23.469 staðgr.; 180 lítra
kælir + 80 lítra frystir, tvískiptur, kr.
34.667 staðgr.; 120 lítra frystiskápur,
kr. 21.900 staðgr. 2ja ára ábyrgð á
skápunum. Gellir, Skipholti 7, sími
26800 og 20080._______________________
Búslóð til sölu v/flutnings. Til sölu m.a.
ísskápur, þvottavél, þurrkari, borð-
stofuborð með 6 stólum, skenkur í stíl,
þráðlaus sími, videotæki, sjónvarp,
útvarp með tvöföldu segulbandi,
hjónarúm með náttb. o.fl. o.fl. S. 74673.
Ál - ryöfrítt stál. Efhissala: álplötur,
-vinklar, -prófílrör, -öxlar, flatt - fer-
kantað. Ryðfrítt stál: plötur, vinklar,
prófilrör, öxlar, flatt - gataplötur.
Málmtækni, Vagnhöfða 29, sími 83045,
83705 og 672090, _________
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.______________________
Rammið inn sjálf! Álrammar, gler
og karton eftir máli. Innrömmun Þor-
geirs Péturssonar, Hátúni 6, kjallara,
s 18734. Opið mánud.-fimmtud. 14-18,
fostud. 10-12. Ath. Kreditkortaþj.
Rúmdýnur af öllum tegundum, í stöðl-
uðum stærðum eða eftir máli. Margar
teg. svefnsófa og svefnstóla, frábært
verð, úrval áklæða. Pétur Snæland,
Skeifunni 8, s. 91-685588.
Ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnrétt-
ingar og fataskápar, staðlað og sér-
smíðað. Opið kl. 8-18. MH-innrétting-
ar, Kleppsmýrarvegi 8, s. 686590.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Framúrstefnu handsmiðaðir tísku-
skartgripir. önnumst einnig viðgerðir
á skartgripum, silfurvörum o.fl.
GSE, Skipholti 3, sími 91-20775.
Glæsilegar baðherberglsinnréttingar á
góðu verði, aðeins 20% útborgun.
Mávainnréttingar, Súðarvogi 42, sími
688727.
Handprjónaðir sokkar og vettiingar á
böm og fullorðna o.fl. handunnið til
sölu. S. 91-30051 e.kl. 18 virka daga
og um helgar. Geymið auglýsinguna.
Til sölu eða leigu MA professional sól-
bekkur með andlitslömptim. Uppl. í
síma 91-621033, Sigurður, og 79052 eft-
ir kl. 19.
Tveir gamlir íslenskir hnakkar, gadda-
keðjur á 700 dekk, millikassi og stýris-
dæla úr Dodge, hentar í Hilux. Uppl.
í síma 53623 eftir kl. 18.
5 hurðir til sölu. Uppl. í síma 91-52642
eftir kl. 20.
Ódýrar jólagjafir! - Jólaföt! Er að selja
alls konar töskur (t.d. íþróttatöskur)
fýrir stráka og stelpur á öllum aldri,
heildsöluverð. Tilvaldar jólagjafir.
Einnig mjög vönduð kjólföt á 1-5 ára.
Sími 34065.
Ódýrt! - ódýrt! Til sölu steypuhrærivél,
ljósritunarvél og Wartburg ’81, á góð-
um snjódekkjum 165 SR13. Uppl. í
síma 91-656360 eða 9142520.
13" dekk + álfelgur á Lödu til sölu.
Verð 35-40 þús. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 H-1330.
Fyrstu 17 kassetturnar í klúbbnum Saga
rokksins eru til sölu, eru ónotaðar.
Uppl. í síma 95-4891 milli kl. 19 og 21.
Kaffistell með mávamunstri til sölu.
Uppl. í síma 91-12270 eftir kl. 19 á
kvöldin.
Snjódekk. Til sölu nánast ónotuð snjó-
dekk á felgum fyrir 340 týpuna af
Volvo. Uppl. í síma 91-18145.
Trésmíðavélar til sölu, 3ja fasa, sög,
bútsög, fræsari, hulsubor. Uppl. í síma
54578 eftir kl. 19.
Vandað gólfteppi til sölu, lítið notað,
stærð 3,50x4,50 m, ásamt filtundirlagi,
mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-32130.
Vörulager, s.s. sælgæti o.fl., til sölu.
Áhugasamir hafi samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1321.
■ Oskast keypt
Kaupum notaðar þvottavélar, tau-
þurrkara og þeytivindur, helst West-
inghouse, má vera bilað. Uppl. í síma
91-73340._____________________________
Búðarkassi óskast til kaups. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
1355._________________________________
Farsími. Óska eftir góðum farsíma á
góðu verði. Uppl. í síma 9143570 eftir
kl. 18._______________________________
Frystiskápur óskast, gjarnan tvískipt-
ur, einnig lítið litsjónvarpstæki. Uppl.
í síma 91-36268.
Hnakkur óskast. Óska eftir nýlegum
leðurhnakki á viðráðanlegu verði.
Uppl. í síma 91-78634 eftir kl. 17.
Notuð Innrétting úr verslun óskast.
Uppl. veittar i síma 91-16302 á daginn
og 54973 eftir kl. 18.
Rafmagnstalfa. Óska eftir að kaupa
rafmagnstalíu, l'A til 3 tonn. Uppl. í
8.672090 á daginn og 76138 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa vél í M. Benz 280
SE ’67-’71 eða bíl. Uppl. í síma 17093
eftir kl. 19.
Óska eftir svörtu lcðurlúx sófasetti á
kr. 50 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91- 46687.____________________________
Rafstöð, 1,5-5 kW, óskast. Uppl. í síma
92- 12638.'
■ Verslun
Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld
með. Efnin í jólafötin komin, sendum
prufur. Póstsendum. Álnabúðin, Þver-
holti 5, Mosfellsbæ, sími 91-666388.
XL búðin auglýsir: Föt fyrir háar konur
og nú einnig föt í yfirstærðum. Stór
númer, falleg föt. Póstsendum XL búð-
in, Snorrabraut 22, sími 21414.
Óskum eftir að kaupa alls kyns sæl-
gæti (jólasælgæti), pakkað eða ópakk-
að, einnig ýmsar jólavörur. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-1350.
Gardinu- og fataefnaútsala.
Áklæði, rúmteppi og dúkar. Gardínu-
búðin, Skipholti 35, sími 91-35677.
■ Fatnaður
. Einstaklingar, fyrirtæki og annað gott
fólk. Sérsaumum fatnað eftir máli,
erum klæðskera- og kjólameistarar.
Pantið tímanlega fyrir jól. Spor í rétta
átt sf., Hafnarstræti 21, sími 91-15511.
Barnshafandi konur, Fis-létt. Vantar
ykkur fatnað? Höfum úrvalið. Sauma-
stofan Fis-létt, Hjaltabakka 22, sími
91-75038. Opið 9-14. Geymið augl.
Ljós pels óskast, helst léttur. Smart
nælon-pels til sölu á sama stað. Hvort
tveggja meðalstærð. Uppl. í síma
39610.______________________________
Draumurinn, Hverfisgötu 46, simi
91-22873. Ef þú átt von á bami eða ert
bara svolítið þykk þá eigum við fötin.
■ Heimilistæki
AEG ofn, helluborð, vifta og vaskur til
sölu, selst ódýrt, einnig til sölu eld-
húsinnrétting gegn því að hún sé tek-
in niður. Uppl. í síma 33797.
Notaður isskápur óskast til kaups,
hámarksstærð 62 cm á breidd og 139
cm á hæð, frystihólf æskilegt. Uppl. í
sima 93-70019.
AEG ísskápur til sölu, kælir 2851, fryst-
ir 60 1. Lítur mjög vel út. Uppl. í síma
670218.______________________________
Simens frysti- og kæiiskápur til sölu,
hæð 1,90 m, á sama stað Gram kæli-
skápur, hæð 1,70. Uppl. í síma 641887.
Candy þvottavél tit sölu á kr. 10 þús.
Uppl. í síma 91-42984.
Notaður isskápur til sölu, verð 6.000.
Uppl. í síma 16429 eftir kl.19.
ísskápur til sölu, 102 cm á hæð, stað-
greiðsluverð 8 þús. Uppl. í síma 21569.
■ HLjóðfæri
Rafmagnsgitarar og bassar, mikið úr-
val. Verð frá kr. 10.500 m/tösku. Am-
erískir Fender Stratocaster, frá kr.
37.300 m/tösku. Sendum um land allt.
Tónabúðin Akureyri, sími 96-22111.
Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og
geri við allar tegundir píanóa, vönduð
vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101.
Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður.
Sonor trommusett, Washbum gítarar,
kjuðar, Studiomaster mixerar, En-
soniq hljómb. o.m.fl. Umboðssala, fullt
af græjum. Rokkbúðin, sími 12028.
Óska eftir að kaupa kontrabassa í
hvaða ástandi sem er. Á sama stað er
stúlkureiðhjól og barnakerra til sölu.
Símar 91-30791 og 25825 eftir kl. 18.
24" Yamaha trommusett til sölu, hihat
og töskur fylgja, mjög gott sett. Uppl.
í síma 95-4935 eftir kl. 19.
Yamaha heimilisorgel í góðu standi til
sölu. Uppl. í síma 623494 á kvöldin.
■ Hljómtæki
1 ‘4 árs Technics samstæða, plötuspil-
ari, 2 kassettut., útvarp, 2 hátalarar í
skáp. Verð 25 þús. Uppl. í síma
91-30103.
Jamo professional 300, 4 stk. hátalarar,
til sölu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1337.____________
Steriogræjur frá Pioneer, með öllu, tfl
sölu. Uppl. í síma 92-68094.
■ Teppaþjónusta
Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll
teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framlejðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa-
land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím-
ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm-
unni austan Dúkalands.
Ódýr teppahreinsun. Teppahreinsivél-
ar til leigu, splunkunýjar, léttar og
meðfærilegar. Hreinsa afbragðsvel.
Öll hreinsiefni - blettahreinsanir -
óhreinindavörn í sérflokki. Leiðbein.
fylgja vélum og efni. Teppabúðin hf.,
Suðurlandsbraut 26, s. 681950
■ Húsgögn
Heilsurúm. Regumatic fjaðrandi og
stillanlegir rúmbotnar ásamt hágæða
svampdýnu tryggja þér betri hvíld.
Leitið uppl. í verslun okkar. Pétur
Snæland, Skeifunni 8, s. 91-685588.
Fataskápur, rúm og furusófasett með
borðum til sölu, einnig þrískiptur ís-
skápur með frysti. Uppl. í síma
9143346.__________________________
Stórt faliegt hjónarúm með útvarpi og
hátölurum til sölu eða skipti á litlu
fallegu hjónarúmi. Uppl. í síma
91-670310 eftir kl. 18.___________
Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð,
stakir sófar og stólar. Hagstætt verð,
greiðslukortaþj ónusta. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
I 3 Danskir leðurstólar, 2 disco stólar og
innrömmuð handavinna til sölu. Uppl.
í síma 92-15067.
Vlð höfum opið 13 tima á sólarhring.
Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í
kvöld. Smáauglýsingar DV.
■ Antik
Rýmingarsala þessa viku. Sófasett,
borðstofusett, skrifborð, speglar, mál-
verk, postulín. Antikmunir, Laufás-
vegi 6, sími 20290. Opið frá kl. 13.
Rýmingarsala þessa viku. Sófasett,
borðstofusett, skrifborð, speglar, mál-
verk, postulín. Antikmunir, Laufás-
vegi 6, sími 20290. Opið frá kl. 13.
■ Bólstrun
Ailar klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Klæðningar og viðgerðir á gömlum og
nýlegum húsgögnum. Allt unnið af
fagmanni. Úrval af efrium. Fljót og
góð þjónusta. Pant. og uppl. s. 681460.
Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47.
Áklæðl, „leðurlook” og leðurliki. Geysi-
legt úrval, glæsileg áklæði. Sendum
prufur hvert á land sem er. Ný bólstr-
un og endurklæðning. Innbú, Auð-
brekku 3, Kópavogi, sími 44288.
Húsgagnaáklæði. Sérpöntunarþjón-
usta. Urval sýnishorna. Mjög fljót
afgreiðsla. Páll Jóhann, Skeifunni 8,
sími 91-685822.
■ Tölvur
PC tölvuforrit (deiliforrit) til sölu í miklu
úrvali, ódýr. Komið, skoðið og fáið
lista. Hans Árnason. Laugavegi 178,
sími 91-31312.
Commodore 64 tölva með kassettutæki
og leikjum til sölu. Sími 9140346 eftir
kl. 19.
Vel með farin IBM PC, 2ja drifa tölva,
til sölu, ásamt Facit prentara. Uppl. í
síma 91-33024 eftir kl. 18.
Fullt af leikjum fyrir Commodore 64 til
sölu. Uppl. í síma 93-61430 eftir kl. 20.
Vantar notaðan prentara fyrir Macintosh
512K. Sími 53354 eftir kl. 18.
■ Sjónvöip
Sjónvarps- og myndbandsviðgerðir.
Loftnetsþjónusta, einnig hljómtækja-
viðgerðir. Sækjum og sendum. Geymið
auglýsinguna. Rökrás, Bíldshöfða 18,
símar 671020 og 673720.
Notuð og ný litasjónvörp, ný sending,
ábyrgð á öllum tækjum, loftnetsþjón- „
usta. Verslunin Góð kaup, Hverfis-
götu 72, s. 91-21215 og 21216.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Loftnet og sjónvörp, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárirm, Bergstaðastræti 38.
■ Dýrahald
Hestaeigendur. Þeir sem ætla að hafa
hross á fóðrum í vetur eru beðnir að
staðfesta það sem fyrst. Tekið verður
á móti folöldum, tryppum, stóðhests-
efnum, svo og stóðhestum til frum-
tamningar, einnig eldri stóðhestum til
þjálfunar éf þess er óskað. Unghestar
verða teknir í tamningu og tamdir
hestar til þjálfunar eftir óskum hvers
og eins, auk þess sem eigendur geta
komið og riðið út er þeim hentar.
Uppl. milli kl. 20 og 22 í s. 98-64418,-
91-34621. Uppeldisstöðin Minni-Borg.
Frá Reiðskólanum í Reiðhöllinni:
Kennsla hefst föstud. 2. des. Byrjenda-
námskeið fyrir yngri og eldri, nám-
skeið fyrir vana, gangskiptingar,
hlýðni- og fimiæfingar (dressur).
Kennarar verða: Unn Krogen og Að-
alsteinn Aðalsteinsson. Innritun og
uppl. í síma 91-673620 milli kl. 9 og
12 daglega.
Hlýöninámskeið fyrir hunda verður í
Reiðhöllinni og hefst mánud. 5. des.
kl. 14. Kennari er Unn Krogen, Norð-
urlandameistari í hlýðni. Innritun og
uppl. í síma 91-673620 milli kl. 9 ojf
12 daglega.
Hross til sölu. Viljum selja unga jarpa
hryssu með fallegu jörpu folaldi og
brúnskjöldóttu trippi, einnig til sölu
tveir reiðhestar af Hindisvíkurkyni.
Uppl. í símum 91-53921 á daginn og
76016 e.kl. 17.____________________
Hundaskólinn Innritanir á hlýðnis-
námskeiðin eftir áramót eru hafhar.
Einnig er tekið á móti pöntunum á
framhaldsnámskeið.Uppl. í símurn
91-54570 og 91-688226.
Einfalt og öruggt! Þú hringir inn smá-
auglýsingu og greiðir með greiðslu-
korti. Síminn er 27022.
Smáauglýsingar DV.
Góður hestur eða 2-3 trippi óskast í
skiptum fyrir VW rúgbrauð árg. 1978,.
sem er gangfær en þarfnast boddívið- *
gerðar. Uppl. í síma 78539.
Hestar, folöld, hestar. 2 tamdir, 2 hálf-
tamdir, 7 ótamdir og 8 rauðblésótt
glæsileg folöld til sölu. Uppl. í síma
98-78551.
Til sölu rauður, 7 vetra töltari. Verð 70
þús. Tek einnig hross í tamningu og
þjálfun. Uppl. í síma 91-73476 á kvöld-
in. Kristinn Hákonarson.
Þjónustuauglýsingar
HREINSIBlLAR
Holræsahreinsun
Hreinsum: brunna
niöurföll
rotþrær (
holræsi og
hverskyns stí.flur
SIMAR 652524- — 985-23982
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki óg rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON Sími 688806
Bílasími 985-22155
Holræsahreinsun hf.
Hreinsuml brunna, niðurföll,
rotþrær, holræsi og hverskyns
stíflur með sérútbúnaði.
Fullkomin tæki, vanir menn.
Þjónusta allan sólarhringinn.
Sfprii 651882
Bilasimar 985-23662
985-23663
Akureyri 985-23661
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir mqnn!
Asgeir Halldórsson
Sími 71793 og bílasími 985-27260.
SELJUM OG LEIGJUM VERKPALLA OG STIGA Margar stærðir og gerðir Opið aila virka daga frá kl. 8-18
og laugaraaga itj-i PALLALEIGAN
-
STOÐ
Sídumula 22 - Sími 32280
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.