Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1988, Page 30
30
FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Varahlutir
Er bilfinn þlnn skemmdur? Þarftu að
-iáta rétta hann? Gerum föst verðtilboð
í smærri tjón, erum með fullkomin
tæki til allra réttinga. Réttingahúsið,
Smiðjuvegi 44E, sími 91-72144.
4x4 jeppahlutir hf., Smiðjuvegi 56, kj.
Eigum fyrirliggjandi varahluti í ýms-
ar gerðir jeppa, kaupum jeppa til nið-
urrifs. Opið frá kl. 9-19. Sími 79920.
Er að rifa Mözdu 626 '84, Mözdu 929
’80 og '82, 2ja dyra, einnig Mözdu 626
’80, 2000 vél, sjálfsk. og 5 gíra kassi.
Uppl. í síma 91-666949 e.kl. 19.
Jeppadekk. Til sölu 21" BF Goodrich
á 8" álfelgum, passa undir Bronco II.
Til greina koma skipti á 38,5" mudder-
um. Uppl. í síma 92-68465.
.........———.................■" '■■■ ■"
■ BQaþjónusta
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Sækjum, sendum. Bón- og bílaþvotta-
stöðin, Bíldshöfða 8, sími 91-681944.
Þrifum.tjöruþvoum, handbónum og
djúphreinsum bílinn. Góð aðst. til að
gera við bílinn sjálfur. Bíla- og bón-
þjónustan, Dugguvogi 23, sími 686628.
■ Vönibílar
Afgastúrbínur, varahlutir og viðgerð-
arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp.-
þjón. I. Erlingsson hf., s. 688843.
Notaðir varahlutir i: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
■^íenschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. S. 45500, 641811 og 985-23552.
Vörubílar i miklu úrvali til sölu, einnig
kranar, sendibílar, steypubílar og rút-
ur. Vörubílasalan Hlekkur, sími
672080.
■ Sendibílar
....................
Toyota Hiace 4x4 dísil ’87 til sölu, ekinn
67 þús. km, með gluggum og sætum
fyrir 10 farþega. Bein sala. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-1353.
Greiðabill til sölu, Daihatsu Hijet árg.
«£7, stöðvarleyfi getur fylgt. Uppl. í
sima 612181 eftir kl. 21.
M. Benz '78 til sölu, 6 cyl., 21 sæti,
fæst á skuldabréfum. Uppl. í síma 91-
656729 eftir kl. 19.
■ Lyftarar
Lyttarar. Eigum til á lager rafmagns-
lyftara, 1,5 og 2,5 tonn, einnig 2 tonna
dísillyftara. Er ekki athugandi að
kynna sér verð á nýjum lyfturum? Góð
greiðslukjör. Toyota P. Samúelsson
& Co hf., Nýbýlavegi 8, Kóp., s. 44144.
■ BOaleiga
Bílaleiga Arnarflugs-Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Austin Metro, MMC L 300
_4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW
Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4,
Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath.,
pöntum bíla erlehdis. Afgr. Reykja-
víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu-
ósi, Essóskálinn, sími 954598, og Síðu-
múla 12, s. 91-689996.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
E.G. bilaleigan, Borgartúni 25.
50 km fríir á dag.
Leigjum út fólksbíla, stationbíla og
fjórhjóladrifsbíla. Kynntu þér okkar
verð, þú sérð ekki eftir því. Þjónusta
allan sólarhringinn. S. 24065 og 24465.
"»Helgar- og kvöldsími 40463 (Omar).
Bónus. Vetrartllboð, simi 91-19800.
Mazda 323, Fiat Uno, hagstæð vetrar-
verð. Bílaleigan Bónus gegnt Um-
ferðarmiðstöðinni, sími 91-19800.
SH-bilalelgan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 9145477.
■ Bílar óskast
Oska eftlr góðrl Lödu Sport, ekki eldri
en '84, á 160 þús. staðgreitt. Á sama
stað er til sölu Emmaljunga kerru-
vagn með gærupoka. Uppl. í síma
623403 e.kl.19._________________________
Óska eftir Hondu CRX '88 eða Hondu
1600i ’88, Toyotu Corollu GTI ’88,
Celicu, BMW 320i ’86, er með Mözdu
323 GTI ’87, milligjöf staðgreidd. Uppl.
í síma 92-11930 eftir kl. 17.
Óska eftir Toyota Corollu eða MMC
Lancer árg. ’87-’88, helst sjálfskiptum,
.4 dyra, í skiptum fyrir Mözdu 323 ’82
^500, sjálfskipt, milligjöf staðgreidd.
- Jppl. í síma 91-23628.
Hef kaupanda að Range Rover '78 ’79
í skiptum fyrir Porsche 924 ’78. Bíla-
sala Vesturlands, sími 93-71577.
Sendibill (bitabox) óskast í skiptum fyr-
ir góðan smábíl '86. Milligjöf stað-
greidd. Uppl. í síma 91-689100.
Óska eftir góðum bil á ca 150-180 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 10575 eftir kl.
19 í dag og næstu daga.
Óska eftir Hondu Civic station '81, helst
vélarvana. Uppl. í síma 94-1107 eftir
kl. 19.
Óska eftir skutlu gegn Datsun Cherry
'80, 10 þús. út og 15 þús. á víxlum á
mán. Uppl. í síma 20805.
Óska eftir að kaupa bil á hagstæðu
verði, ekki eldri en ’81, flest kemur til
greina. Uppl. í síma 91-84768 eftir kl.
17.30.
■ BQar tQ sölu
Ódýrt og sparneytið i kreppuna: Citroen
AX ’87, ekinn 18.000, Mazda 323 1500
’82, ekinn 82.000, Skoda 120 L ’86,
ekinn 36.000, Daihatsu 4x4 sendibif-
reið ’85, ekinn 48.000, Colt turbo ’83
með bilaða vél. Greiðslukjör við allra
hæfi. Uppl. á bílasölunni Bílás,
Akranesi, sími 93-12622.
International Scout Traveler ’77 til sölu,
sjálfskiptur, 8 cyl., 345, vökvastýri,
vökvabremsur, útvarp og kassettu-
tæki, 4 dekk á felgum fylgja ásamt
talstöð og slökkvitæki. Verð ca
360-400 þús. Skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. í síma 91-33024 e.kl. 18.
Chevrolet Monza, 4ra dyra, árg. 1986,
til sölu, lítur mjög vel út, svartur,
sjálfsk., með vökvastýri, möguleiki á
skuldabréfi, á sama stað óskast til
kaups rókókósófaborð og hornborð.
Uppl. í síma 53607 e.kl. 15.
Chevrolet Suburban ’79. Til sölu er blár
og hvítur Chevrolet Suburban ’79,
fallegur bíll með nýupptekinni vél en
þarfnast lagfæringar. Verðtilboð,
mjög hagstæð greiðslukjör. Uppl. í vs.
688870 og hs. 611327.
Toppeintak! Til sölu Ford Bronco ’73,
upphækkaður um 3” á grind og 3” á
boddíi, 35" BF Goodrichdekk, mjög
góður bíll. Uppl. í síma 94-1488. e.kl.
19 eða á bílasölunni Bílabankanum,
Hamarshöfða 1.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Af sérstökum ástæðum er til sölu Lada
station 1500 ’84, orange, ekinn 43 þús.,
dekurbíll sem sér ekki á. Uppl. í síma
91-14727 eftir kl. 17.
Daihatsu Charade XTE ’83 til sölu í
skiptum fyrir stærri bíl eða station,
milligjöf 150 þús., greidd með skulda-
bréfi. Uppl. í síma 675421.
Datsun Bluebird 1600, árg. ’86, 2ja dyra,
hatchback, 5 gíra, útvarp/segulband.
Glæsivagn. 30 þús. út, 15 þús. á mán.,
á 585.000. S. 91-675588 eftir kl. 20.
Datsun Nissan Sunny '84, 2 dyra, hatch-
back, útvarp + segulband. Góður
framdrifsbíll. 15 þús. út, 15 þús. á
mán., á 385.000. S. 91-675582 eftir kl. 20.
Lada Sport til sölu á 65 þús., árg. ’79,
vél úr árg. '88 + 5 gíra kassi, upp-
hækkuð, skemmd eftir tjón. Uppl. í
síma 91-686364.
Lada statlon árg. 1987 til sölu, ekinn
aðeins 15.000 km, fallegur bíll, bein
sala. Uppl. í vinnusíma 92-13588 og
hs. 92-14155.
Mazda 626 2000, árg. ’82, með úr-
bræddri vél, til sölu, verðhugmynd 150
þús. Hagstæð kjör ef samið er strax.
Uppl. í síma 611146 eða 618566.
Mazda 626 GLX 2000 dísll '84 til sölu,
ekinn 36 þús., skipti koma til greina
á dýrari, milligjöf staðgreidd. Uppl. í
síma 92-13365 á kvöldin.
Misstu ekki af þessum, Escort XR3i ’84
með öllu, lítið ekinn og einstaklega
fallegur bíll. Uppl. í síma 98-22721,
aðeins í dag.
4x4 MMC L200 '81 til sölu, yfirbyggður
hjá Ragnari Valssyni, ekinn 85 þús,
upphækkaður, 31“ dekk, nagladekk
og sumardekk fylgja. Skipti. Sími
672847._______________________________
Nissan Cherry '84 til sölu, sjálfskiptur,
3 dyra, ekinn 70 þús, góður bíll, fæst
á skuldabréfi. Á sama stað óskast
jeppadekk 35“-38“. Sími 91-656276.
Opel Kadett ’81 til sölu, ekinn 103 þús,
gangverð ca 140 þús, fæst á 90 þús
staðgr. Einnig Bronco ’66, 6 cyl, með
ný uppt. vél. Sími 91-38584.
Peugeot 205 '87 til sölu, mjög fallegur
dekurbíll. Verð 370 þús. staðgreitt,
skuldabréf koma til greina. Uppl. í
síma 91-641383.
Saab 99 GLI '81 til sölu, ekinn 92 þús.,
blár, vetrardekk. Verð 250 þús., ath.
skuldabréf. Uppl. í síma 93-51267 eftir
kl. 19.
Subaru 4x4 station '84 til sölu, rauður,
með rafmagni í rúðum og speglum,
vökvastýri, ekinn 40 þús. Uppl. í síma
652151.
Toyota Corolla '82 til sölu, sjálfskipt,
ekinn 135 þús, sumar og vetrardekk,
verð 220 þús, staðgreitt 175 þús. Uppl.
í síma 91-667554.
VW jetta ’86 til sölu, útvarp + kasett-
ut., vetrar + sumardekk, sílsalistar,
grjótgrind. Skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. í síma 91-21934,91-25155.
Blazer X 10 ’85 til sölu, Tahoe innrétt-
ing, allur aukabúnaður. Skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 94-3235 eftir kl. 19.
Daihatsu Charade Runabout XT1983 til
sölu, mjög fallegur, skoðaður ’88, út-
varp, hvítur á lit. Uppl. í síma 624945.
Datsun Cherry '80 til sölu, skoðaður
’88. Góður bíll. Uppl. í síma 91-45777
frá kl. 9-18.
Ford Econoline 4x4 F150, upphækkað-
ur á 33" dekkjum, sæti fyrir 12 full-
orðna. Uppl. í síma 91-54946 e.kl. 18.
Honda Civic ’81 til sölu, selst ódýrt,
skoðaður ’88. Uppl. í síma 92-68081
eftir kl. 20.
Lada 1500 station ’84, nýleg vél, góður
vinnubíll, selst á góðu verði. Uppl. í
síma 40558 milli kl. 18 og 20.
Mazda 626, 1600, árg. ’85 til sölu.
Tveggja dyra með topplúgu, ekinn
70.000 km. Uppl. í síma 670079.
Mercedes Benz 380 SEL '81, Range
Rover ’75 og Subaru GL 1800 '81 til
sölu. Uppl. í síma 666638 eftir kl. 19.
Sjálfskiptur Subaru 1800 station '84, til
sölu, ekinn 115 þús, skipti á ódýrari.
Bílasala Vesturlands, sími 93-71577.
Suzuki Fox SJ 413 XL long-body árg.
’86 til sölu. Ekinn 18 þús. km. Uppl. í
síma 91-15637 eftir kl. 18.
Toyota Corolla liftback ’83 til sölu. Verð
270 þús. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma
91-75484 milli kl. 20 og 21._________
Willys '62 (breyttur) til sölu í skiptum
fyrir vélsleða. Uppl. í síma 91-672571
eftir kl. 15.
Lada 1200 ’87, ekin 7.600 km, til sölu.
Uppl. í síma 91-39043 eftir kl. 17.
Mazda pickup til sölu, verð 60 þús.
Uppl. í sima 91-52918 eftir kl. 19.
Bronco ’66 til sölu. Uppl. í síma 19068.
■ Húsnæði í boði
Auðkeypt og ódýrari en að leiga. Til
sölu lítið en snoturt einbýlishús með
mjög stórri eignarlóð á Akranesi, eftir
breytingar Akraborgar er ekkert mál
að búa á Skaganum og vinna í bæn-
um. Verð ca 1300 þús, þar af 700 þús
langtímalán. Tilvalið fyrir fólk sem
er að kaupa í fyrsta sinn. Til greina
kemur að taka bíl sem útborgun. Uppl.
í síma 91-622026.
3ja herb. ibúð til leigu í vesturbæ til 1.
júní ’89 eða styttri tíma. Engin
geymsla. Laus 10. nóv. Tilboð sendist
DV, merkt „Vesturbær 149“.
3ja herb. ibúðtil leigu í nýja miðbænum
við Ofanleiti í 4 mánuði, laus 1. des-
ember. Tilboð sendist DV, merkt „Of-
anleiti”.
Til leigu 2 herb. íbúð á góðum stað í 3
hæða blokk í Breiðholti. 6-8 mán. fyr-
irframgr. æskileg. Tilboð sendist DV,
merkt „I 440“, fyrir mánudagskv.
2ja herb. ibúö i Mosfellsbæ til leigu.
Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð
sendist DV, merkt „Mosfellsbær 22“.
2ja herb. ibúð í Seljahverfi til leigu,
fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „C-1351”.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu 4 herb. íbúð miðsvæðis
í borginni. Tilboð sendist DV, merkt
„Ibúð - 77“.
Til leigu 4 herb.. ibúð í efra Breiðholti.
Laus nú þegar. Tilboð sendist DV,
merkt „Áreiðanleiki 74“.
Til leigu tæplega 30 fm bílskúr i Skip-
holti. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-1362.
Til leigu litið herbergi á góðum stað i
Breiðholti. Uppl. í síma 79089.
M Húsnæði óskast
2 bræöur utan af landi óska eftlr ibúð
á leigu. Eru reglusamir og lofa góðri
umgengni. Engin fyrirframgreiðsla,
en öruggar mánaðargreiðslur. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-1322.
4ra manna fjölskylda óskar eftir 4ra-5
herb. íbúð á leigu í Seljahverfi, Breið-
holti. Reglusemi og snyrtilegri um-
gengni heitið. Öruggar greiðslur. Sími
91-621033, Sigurður, og 79052 e.kl. 19.
Ungur maður óskar eftir 2-3ja herb.
íbúð á leigu. Góð umgengni, reglusemi
og skilvísar mánaðargreiðslur. Vin-
saml. hringið í vs. 97-81293 eða hs.
97-81371 milli kl. 19 og 20.
5 manna reglusöm fjölskylda óskar eft-
ir íbúð strax, í síðasta lagi 1. des.
Fyrirframgreiðsla. Öruggar mánaðar-
greiðslur. Góð meðmæli. S. 91-20615.
Kjötiðnaðarmaður óskar eftir 3ja herb.
íbúð sem fyrst. Öruggar mánaðar-
greiðslur. Uppl. í vs. 91-36740 milli kl.
9 og 19.
Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herb.
íbúð strax, góð umgengni, öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 43766 e.kl. 15.
Ásgerður.
Óska eftir að taka á leigu 1 2ja herb.
íbúð sem fyrst. Er róleg og reglusöm.
Einhver húshjálp möguleg og öruggar
greiðslur. S. 91-621290 (Berglind).
2-3 herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst.
Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma
38604.
Fjölskyldu vantar þriggja til fimm herb.
íbúð, lítið parhús eða einbýli til leigu
í 4-6 mán. Uppl. í síma 670079.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Óska eftir að taka á leigu ibúð í Kópa-
voginum sem fyrst. Uppl. í símum 91-
641744 og 22864.
■ Atvirmuhúsnæði
Til leigu við Siðumúla 210 ferm hús-
næði á 3. hæð, tilvalið fyrir skrifstof-
ur, teiknistofur, læknastofur o.þ.h.
Húsnæðið er í mjög góðu standi, næg
bílastæði, langur leigutími ef óskað
er. Uppl. í síma 91-34838, 91-37720 og
91-33434.
Til leigu 200 m2 hús á einni hæð. Húsið
er vel staðsett, stutt frá Hlemmi, og
hentar undir ýmiss konar starfsemi
og félagasamtök. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1359.
25-50 m2 húsnæði, sem vinnustofa fyr-
ir myndlistamann, óskast, má vera
bílskúr. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1361.
Óska eftir að taka á leigu fyrir þrifalega
starfsemi ca 50 ferm atvinnuhúsnæði
í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-53049
eftir kl. 18.
Skrifstofumaður óskast sem fyrst í
hlutastarf (f.h.), fjölbreytt verkefni.
Uppl. í síma 673330.
Til leigu 216 ferm atvinnuhúsnæði á 2.
hæð við Ármúla. Uppl. í síma 91-30038
eftir kl. 19.
■ Atvinna í boði
Plötusnúður. Áhugasamur aðili um
rokktónlist allt frá árinu 1955 til dags-
ins á dag óskast til þess að sjá um
tónlist og upptöku á tónlist á þekktum
matsölustað. Góð tæki og plötur á
staðnum. Þarf að geta útvegað meiri
tónlist. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-1338.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingum
og þú getur síðan farið yfir þær í ró
og næði og þetta er ókeypis þjónusta.
Síminn er 27022.
Ertu orðinn þreyttur á ruglinu héma
heima? Vinna við olíuborpalla, far-
þegaskip, hótelkeðjur o.fl. Bæklingar
og allar uppl. 1400 kr. Kreditkortþj.
Uppl. í sima 91-680397 og 93-13067.
Starfskraftur óskast til afgreiðslust. hálf-
an daginn í brauðbúð okkar að Lang-
holtsvegi 111. Uppl. í s. 82199 frá kl.
10-18 eða á staðnum. Kökubankinn.
Starfsmaður óskast að þjálfunarstofn-
uninni Lækjarási, vinnutími frá kl.
12.45 til 16.30. Nánari uppl. veittar í
síma 91-39944 milli kl. 10 og 16.
Óska eftir að ráða bifvélavirkjameist-
ara í almennar viðgerðir á verkstæði
úti á landi, mikil vinna. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-1339.
Óskum eftir reyndum söiumönnum til
selja auðseljanlega vöru í heimahús.
Góðir tekjumöguleikar. Vinsamlegast
hafið samb. við DV í s. 27022. H-1363.
Gigtarfélag íslands vantar duglegt fólk
til að selja happdrætti. Uppl. í símum
91-687652 og 687774.
Iðuborg, Iðufelll 16. Leiksk./dag. Iðu-
borg vantar starfsfólk allan daginn.
Uppl. í símum 91-76989 og 46409.
Ráðskona óskast á heimili á Fáskrúðs-
firði til að gæta 2 barna, 5 og 8 ára.
Uppl. í síma 97-51415 frá 18-20.30.
Starfsfólk óskast til iðnaðarstarfa fyrri
hluta dags. Uppl. í síma 91-75363 og
30677.
Starfskraft vantar í þvottahúslð Allt á
hreinu hf. í Mosfellsbæ. Uppl. á staðn-
um og í síma 667510.
Ráðskona óskast út á land, fæði og
húsnæði. Uppl. í síma 94-7683.
■ Atvinna óskast
Tek að mér vikuleg heimilisþrif, er vön
og vandvirk, meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 91-21992.
23ja ára stúlka með stúdentspróf óskar
eftir vel launuðu starfi sem fyrst,
reynsla á skrifstofu og í stjómunar-
störfum, svo og afgreiðslu- og þjón-
ustustörfum Uppl. veitir Anna í síma
20088 á kvöldin og um helgar.
21 árs stúlka, óskar eftlr vinnu, vön af-
greiðslustörfum, flest kemur til
greina, get byrjað strax. Uppl. í síma
91-671228 Guðný.
27 ára maður óskar eftlr vel launuðu
framtíðarstarfi, allt kemur til greina,
er vanur verslunarstörfum. Uppl. í
síma 675009 í dag.
28 ára vélvirkja vantar vel launaða
vinnu, ekki endilega í smiðju. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-1360.
S.O.S. Ég er 24ra ára fjölskyldumaður.
Mig bráðvantar vinnu, helst við
trésmíðar úti sem inni. Hafið samband
í síma 656821.
Vantar þig hæfan starfskraft i stuttan
tíma, jafnvel hluta úr degi? Ef svo er
hafðu þá samb. við starfsmiðlun stúd-
enta í s. 621081/621080 milli kl. 9 og 18.
Við eru tvær um þrítugt og óskum eftir
vinnu á skrifstofu, önnur jafnvel í
versl. Ath. góð enskukunnátta. Margt
kemur til greina. Sími 91-76816 e.kl. 19.
Ég er 18 ára piltur og mig vantar góða
vinnu, helst útkeyrslu. Eg hef bílpróf,
er reglusamur og heiðarlegur. Uppl. í
símum 624023 og 17858 eftir kl. 19.
Ég er 21 árs og óska eftir vel launaðri
vinnu, hef reynslu við afgreiðslu og
sendilstörfum á bíl, hef meðmæli, get
byrjað strax. Sími 91-675557, Heiða.
Ég er tvitug stúlka og mig vantar vinnu
eftir hédegi, t.d. vaktavinnu. Ég hef
eigin bíl og mjög góð meðmæli. Uppl.
í síma 52941.
Múrari óskar eftir vinnu úti á landi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1354.
Þrítugur maður óskar eftir vinnu strax.
Margs konar reynsla fyrir hendi.
Uppl. í síma 91-38635.
Ég er tvitugur og mig vantar vel laun-
aða kvöldvinnu. Uppl. í símum 76242
og 624023 á kvöldin eftir kl. 19.
47 ára kona óskar eftir léttu starfi, 4-6
stundir á dag. Uppl. í síma 91-77953.
■ Bamagæsla
Dagmamma i Hafnarfirði, með leyfi,
getur bætt við sig tveimur bömum frá
kl. 8-17 og 8-13, eins til tveggja ára.
Uppl. í sima 651617.
Vön dagmamma með leyfi getur bætt
við sig bömum, hálfan eða allan dag-
inn. Er á Holtinu í Hafnaríirði. Uppl.
í síma 652245.
Barnapössun. Get tekið að mér böm
til gæslu eftir hádegi, í 4-6 tíma. Ég
er í síma 672924 e.kl. 19.
■ Kennsla
Tungumál - raungreinar.
Einkakennsla, - litlir hópar. Reyndir,
háskólamenntaðir kennarar. Skóli sf„
Hallveigarstíg 8, simi 91-18520.
Reikningskennari óskast til aðstoðar
fjölbrautamema í Hafnarfirði. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-1364.
■ Einkamál
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Góðir dagar og hamingja. Kynning um
allt land fyrir kvenfólk og karlmenn.
Ef þið viljið nánari uppl. sendið þá
uppl. til DV, merkt „óefið uppl. um
aldur og áhugamál”.
Ertu orðin/n leið/ur að vera ein/n? Við
höfum mörg þús. á skrá, bæði á video
og á skrá. Fáðu skrá og láttu skrá
þig. S. 680397. Trúnaður, kreditkþj.
■ Skemmtanir
Diskótekiö Disa. Viltu tónlist við allra
hæfi, leikjastjómun og ógleymanlegt
ball? Óskar, Dóri, Svenni, Jón V,
Þröstur, Gísli, Ingimar, Maggi og
Hafsteinn eru reiðubúnir til þjónustu.
Pantið tímanlega hjá Sirrý í s. 51070
eða h.s. 50513.
Diskótekið Dollý I Ath. bókanir fyrir
þorrablót og árshátíðir em hafnar.
Áramóta- og jólaballið er í traustum
höndum (og tækjum). Otskriftarár-
gangar fyrri ára, við höfum lögin ykk-
ar. Utvegum sali af öllum stærðum.
Diskótekið Dollý, sími 91-46666.
Stuðlatríó auglýslr. Tökum að okkur
hljóðfæraleik á árshátíðum og öðrum
dansleikjum. Borðmúsík, gömlu, góðu
sönglögin, gömlu dansamir, nýju
dansarnir. Áratuga reynsla. S. 641717,
Viðar, og 21886, Helgi, e.kl. 19.
Geymið auglýsinguna.