Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1988, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1988, Síða 37
FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1988. 37 Skák Jón L. Árnason Júgóslavar urðu hlutskarpastir meöal karla í sveitakeppni Balkanlanda í ár. Hér er staða frá keppninni. Júgóslavinn Raicevic haföi hvítt og átti leik gegn Rúm- enanum Armas: 28. Rxd6! Dxd6 29. Bxc5 Hxe2 30. Bxd6 Hxb2 31. Be5 Hb5 32. d6+ og svartur gafst upp. Bridge ísak Sigurðsson Dönsku konumar Judy Norris, Dorthe Schaltz, Charlotte Paimund, Bettina Kal- kerup, Trine Dahl og Kirsten Steen Möll- er uröu ólympíumeistarar í bridge með því að sigra bresku konumar 1 úrslita- leik. Norris og Schaltz vom í banastuði í úrslitaleiknum og sýndu faileg .tilþrif. Þær náðu að skapa óvænta 13 impa sveiflu í þessu spili í leiknum á skemmti- legan hátt. Noröur suður á hættu, austur gaf: ♦ 85 ¥ Á98732 ♦ K93 ♦ G7 ♦ 1063 ¥ KD105 ♦ 2 + D8643 ♦ ÁD2 ¥4 ♦ ÁG10 + ÁK10952 Austur Suöur Vestur Noröur pass 1+ 3* 39 34 3 G 44 pass pass 4 G pass pass Dobl P/h Norris í vestur sagði 3 lauf sem lofaði tvflita hendi með tígul og spaöa og góð spaðafóm náðist þess vegna. Suöur vildi ekki láta útmelda sig í spilinu og reyndi fjögur grönd. Gegn spaöa eða laufútspili vinnst sá samningur auðveldlega en Schaltz í austur doblaði lokasamninginn og bað þar með um hjarta út. Norris í vestur spilaði hlýðin út hjarta gosa og ekki má géfa þann slag í blindum því þá yfirdrepur austur og spilar spaða tíu í gegn um sagnhafa. Þess vegna var drepið á hiartaás og laufgosa svfnað. En vegna þess hve iaufið lá illa gat sagnhafi aldrei fenglö nema 9 slagi. Á hinu borðinu spil- uðu dönsku konumar rólega 3 grönd sem alltaf vinnast. m K.Lry /4 ¥ G6 ♦ D87654 Krossgáta 1 1 1 J r 6 ? J !* )0 TT )2 /3 n isr 1 11 JT" J « 2o 1 li □ Lárétt: 1 duga, 5 hús, 7 hróSa, 9 skap, 10 dýrin, 13 bólusetja, 15 dela, 17 þutu, 18 tré, 21 duglega, 22 óðagot. Lóðrétt: 1 meiddi, 2 tind, 3 kynstur, 4 beita, 5 nagaði, 6 pípa, 8 fuglar, 11 hljóði, 12 rómur, 14 eins, 16 lund, 18 knæpa, 20 íþróttafélag. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 fræg, 5 gró, 8'læður, 9 æð, 10 óöi, 11 máli, 12 manaði, 14 ráð, 16 uns, 17 ká, 18 sig, 19 ná, 21 afi, 22 stal. Lóðrétt: 1 fló, 2 ræða, 3 æðina, 4 gum- aði, 5 gráðugt, 6 ræl, 7 Óðins, 12 móka, 13 inna, 15 ráf, 18 SI, 20 ál. Mér líkar svo vel við Jón lækni, hann laetur manni liða eins og manni sé illt í alvörurini. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvihö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Kefiavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 12221 og 15500. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafiörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 333á, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 28. okt. til 3. nóv. 1988 er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefriar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30.og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Ilafnarfj arðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótékin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar 1 símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (simi 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar þjá lögreglunni í síma 23222, slökkvfliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifílsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 3. nóv.: Chamberlain vann glæsilegan sigurvið atkvæðagreiðsluna í neðri málstofunni í gær Spakmæli Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn em opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar umborgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir em lokaöar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn viö Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriöjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í sima 84412. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. < Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjöröur, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar tefla sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 4. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það em miklar umræöur í gangi í kringum þig í dag, og nóg af hugmyndum. Þú borgaöi sig sennilega að reyna eina. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þér líður best þegar þú færö að vera í friði, og hefur stjóm á hlutunum í kringum þig. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Hlutimir ganga eins og smurð vél og enginn ástæða tfl að efast. Þú ættir þess vegna aö hafa meira sjálfsálit í ákveðnum málum. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ættir að reyna að forðast aö koma of nærri annarra manna viðskiptum. Haltu þig viö þín eigin viðskipti. Gerðu ekkert til aö vekja öfund. Tvíburarnir (21. maí-21. júni); Þú ættir að geta sannað hvers þú ert megnugur, bæði fyrir sjálfum þér og öðrum. Ákveðið samband lofar góðu. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú ættir að reyna einhverjar nýjar brautir, þær gömlu em orðnar svolítið þreyttar. Hlustaðu á hugmyndir annarra. Happatölur em 4, 22 og 31. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Ljón em ekki ýtnasta fólk í heimi, en nú er ekki tími fyrir hógværð. Láttu ekki ganga framhjá þér, þannig að þú lendir á vitlausum staö. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Dagurinn byijar frekar hægt. Þú ættir samt að vera ánægð- ur með útkomuna. Þú ættir að reyna að leiðrétta misskilning í ákveðnu máh. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að reyna eitthvað nýtt í dag. Finndu þér nýtt áhuga- mál. Kynntu þér það sem þú skilur ekki. Happatölur em 11, 14 og 26. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Eftir því sem samvinnan er meiri skýrast málin betur. Það hjálpar til að ná sáttmn. Það er allt á rúi og stúi í kringum þig, það gæti verið heppilegt fyrir þig að fa staðreyndir. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Upprunalegar hugmyndir koma sennflega frá öðrum. Þú hefur samt sennilega bestu lausnimar hvað fjármál varöar. Liflð getur verið efitt í augnablikinu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Bjartsýni er það sem dugir. Þú veröur að stlga fyrsta skreflð ef þú ætlar í samvinnu við einhvem. Félagslíflð ætti að vera ánægjulegt < k.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.