Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1988, Síða 38
38
FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1988.
SJÓNVARPIÐ
18.00 Heifta (18). Teiknimyndaflokk-
ur, byggður'á skáldsögu Jóhönnu
Spyri. Þýðandi Rannveig
Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún
Edda Björnsdóttir.
18.25 Stundin okkar - endursýning.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Kandis (Brown Sugar).
Bandarískur heimildarmynda-
flokkur um frægar blökkukonur á
leiksviði. Þýðandi Ýrr Bertelsdótt-
ir.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Bein útsending frá Alþingi.
Stefnuræða forsætisráðherra og
umræður um hana.
23.55 Seinni fréttir.
0.05 Dagskrárlok.
16.00 Grái fiðringurinn. Gamanmynd
um grasekkjumann sem hittir
draumadísina sína. Gallinn er bara
sá að hann er ekki draumaprinsinn
hennar. Aðalhlutverk: Marilyn
Monroe og Tom Ewell. Leikstjóri:
Billy Wilder.
17.45 Blómasögur. Teiknimynd fyrir
yngstu áhorfendurna.
18.00 Selurinn Snorri. Teiknimynd
með íslensku tali um selinn Snorra
^ og vini hans.
18.15 Þrumufuglarnir. Teiknimynd.
18.40 Handbolti. Handbolti verður nú
á dagskrá vikulega og verður sýnt
frá helstu leikjum íslenska hand-
boltans hveriu sinni.
19.19 19:19. Heil klukkustund af
fréttaflutningi ásamt fréttatengdu
efni.
20.45 Forskot. Stutt kynning á helstu
atriðum tónlistarþáttarins Pepsí
popp sem veróur á dagskrá á
morgun kl. 18.20.
20.55 Dómarinn. Dómarinn Harry
Stone er mættur aftur i þessum
gamanmyndaflokki.
21.25 Bláa þruman. Spennumynd
um hugrakkan lögregluforingja
sem á í höggi við vægðarlausa
yfirmenn sina sem hyggjast mis-
nota tilraunaþyrluflugvél sem
hönnuð hefurverið í hernaðarlegu
skyni. Aðalhlutverk: Roy Scheid-
er, Warren Oates og Candy Clark.
Leikstjóri: John Badham.
23.10 Svivirtu börnin. Vegna fjólda
áskorana endursýnum við norsku
heimildarmyndina um kynferðis-
lega misnotkun á börnum. Á með-
an á sýningu myndarinnar stendur
mun Rauði Kross íslands verða
með neyðarþjónustu fyrir fórn-
arlömþ kynferðislegs ofbeldis og
aðstandendur þeirra í símum
26722 og 622266. Stranglega
bönnuð börnum.
24.00 i skugga nætur. Spennumynd
í gamansömum dúr sem fjallar um
hressar löggur á næturvakt i Los
Angeles.
1.20 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Berg-
Ijót Baldursdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Bless Kól-
umbus" eftir Philiph Roth. Rúnar
Helgi Vignisson les þýðingu sina
(9).
14,00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar
Einarssonar.
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um Evrópubanda-
lagið i tilefni breytinganna í árs-
iok 1992. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson. (Endurtekinn frá kvöld-
inu áður.)
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Meðal efniser
spjall Eyvindar Eirikssonar um ís-
hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í
hlustendaþjónustu Dægurmála-
útvarpsins og í framhaldi af því
kvikmyndagagnrýni.
14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Al-
þertsdóttir og Óskar Páll Sveins-
son.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein,
Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar
Kjartansson þregða upp mynd af
mannlífi til sjávar og sveita og þvi
sem hæst ber heima og erlendis.
Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð
i eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Landsmenn láta gamminn
geisa um það sem þeim blöskrar
i Meinhorninu kl. 17.30.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
20.30 Útvarp unga fólksins - Kapp-
ar og kjarnakonur. Þættir úr Is-
léndingasögunum fyrir unga
hlustendur. Vernharður Linnet bjó
til flutnings í útvarpi. Fimmti þátt-
ur: Úr Grettis sögu, Grettir í
Drangey.
21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum
ensku. Kennsla í ensku fyrir þyrj-
endur, tíundi þáttur. Umsjón: Val-
Stöó 2 kl. 23.15:
Svívirtu börnin
- opin dagskrá
Stöð 2 hefur ákveðiö að endursýna norsku heimildar-
myndina um kynferðislegt ofbeldi gegn bömum. Myndin,
sem sýnd var í iokaðri dagskrá sunnudaginn 30. október,
veröur nú endursýnd í opinni dagskrá.
Þessi mynd hefur hvarvetna hrint af stað miklum umræð-
um um stöðu bama í samfélaginu. í henni er ekki bent á
neinar lausnir á því stóra vandamáli sem kynferðisleg mis-
notkun er. Myndinni er í stómm dráttum ætlað að sýna
hversu víðtækt vandamálið er og að það þrífst í ríkum og
fátækum löndum. Myndatökumenn fóru á vettvang í
Bandaríkjunum, Evrópu, Brasilíu og á Filippseyjum. Rætt
er viö reiða foreldra og unga og fulloröna þolendur sem
haía allt frá barnæsku þurft aö glíma við sekt og hatur. - JJ
Fátæk börn á Filippseyjum veröa barnaníðingum auöveld
bráð.
ac/
C H A N N E L
lenska tungu. Umsjón: Sigurlaug
Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Ungir norrænir einleikarar:
Tónleikar i Háskólabíói 29. þ.m.
- síðari hluti.
18.00 Fréttir. -------------.—-
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veóurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Kviksjá. Þáttur um menningar-
mál í umsjá Friðriks Rafnssonar
og Halldóru Friðjónsdóttur.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
ur frá morgni sem Valdimar Gunn-
arsson flytur.
20.30 Útvarp frá Alþingi - Stefnu-
ræða forsætisráðherra, Steingríms
Hermannssonar, og umræður um
hana.
23.30 Veðurfregnir. Tónlist.
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rás-
um til morguns.
&
FM 91,1
týr Valtýsson og Garðar Björg-
vinsson.
22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk
Birgisdóttir leikur þungarokk á ell-
efta tímanum.
01.10 Vökulögin. Að loknum fréttum
kl. 2.00 verður endurtekinn frá
mánudegi þátturinn „Á frívakt-
inni" þar sem Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. Að
loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot
úr dægurmálaútvarpi fimmtu-
dagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagðar fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veóurfregnir frá Veðurstofu kl.
1.00og4.30. Fréttirkl. 2.00,4.00,
7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
Svæðisútvarp
Rás n
12.05 Önnurveröld. Bandarísk sápu-
ópera.
13.00 Spyrjið dr. Ruth.
13.30 Roving Report. Fréttaskýringa-
"'*■ þáttur.
14.00 Cisco drengurinn.
Ævint-/ramynd.
14.30 Fuglinn hans Baileys. Ævin-
týramynd.
15.00 Niðurtalning.
Vinsældalistapopp.
16.00 Þáttur DJ Kat.
Barnaefni og tónlist.
17.00 The Monkees. Apakettirnir
vinsælu..
17.30 Mig dreymir um Jeannie.
18.00 Fullt af vandræðum.
Gamanþáttur.
18.30 Neyðartilfelli. Sakamálaþáttur.
19.30 Monte Walsh. Kvikmynd frá
1970.
^21.00 Fjölbragðaglíma (Wrestling).
22.00 Fimleikar.
23.20 Rómantísk tónlist.
24.00 Tónlistarfronsert í Edin-
borg.Klassísk tónlist.
0.55 Hátiðarhljómsveit Lundúna.
2.20 Nýjasta tækni og visindi.
2.30 Tónlist og landslag.
Fréttir og veður kl. 17.28,17.57,
18.28,19.28, 21.17 og 22.18 og
* 23.57.
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 í Undralandi með Lisu Páls.
Sigurður Þór Salvarsson tekur við
athugasemdum og ábendingum
18.03 - 9.00 Svæðisútvarp Norður-
lands.
18.03 - 9.00 Svæðisútvarp Austur-
lands.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist-
in allsráðandi og óskum um uppá-
haldslögin þín er vel tekið. Síminn
er 611111. Fréttir kl. 14 og 16
og potturinn ómissandi kl. 15 og
17.
18.00 Fréttir á Bylgjunni.
18.10 Hailgrimur Thorsteinsson i
Reykjavík síðdegis - hvað finnst
þér? Hallgrimur spjallar við ykkur
um allt milli himins og jarðar.
Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitt-
hvað á hjarta sem þú vilt deila
með Hallgrimi og öðrum hlust-
endum. Síminn er 611111. Dag-
skrá sem vakið hefur verðskul-
daóa athygli.
19.05 Meiri músík - minna mas. Tón-
listin þín á Bylgjunni.
22.00 Bjami Ólafur Guðmundsson og
tónlist fyrir svefninn.
2.00Næturdagskrá Bylgjunnar.
12.30 Helgi Rúnar Óskarsson. Öll
nýjustu lögin, ásamt blöndu af
þeim gömlu og góðu.
14.00 og 16.00 Stjömufréttir (frétta-
sími 689910).
16.10 Þorgeirs þáttur Ástvaldssonar.
18.00 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
18.00 íslenskirtónar. Innlend dægur-
lög að hætti hússins. Stillið á
Stjörnuna.
19.00 Siðkvöld á Stjömunni. Gæða-
tónlist leikin fyrir þig og þína.
Gyða Tryggvadóttir við fóninn.
22.00 Oddur Magnús á Ijúfum nótum.
1.00 - 7.00 Stjörnuvaktin.
ALFA
FM-102,9
20.00 Ábending - rokk og Ijúfar balF
öður. Stjórn: Hafsteinn Guð-
mundsson.
21.00 Biblíulestur. Leiðbeinandi
Gunnar Þorsteinsson.
22.00 Mlracle.
22.15 Ábending - frh.
24.00 Dagskrárlok.
16.00 IR. ???
18.00 MS. Jörundur Matthiasson og
Steinar Höskuldsson.
19.00 MS. Þór Melsteð.
20.00 FÁ. Huldumennirnir i umsjá
Evalds og Heimis.
21.00 FÁ. Síðkvöld i Ármúlanum.
22.00-01.00 MR. Útvarpsnefnd MR
og Valur Einarsson.
13.00 íslendingasögur.
13.30 Alþýðubandalagið. E.
14.00 Skráargatið. Mjög fjölbreyttur
þáttur með hæfilegri blöndu af
léttri tónlist og alls konar athyglis-
verðum og skemmtilegum tal-
málsinnskotum. Sniðinn fyrir þá
sem hlusta á útvarp jafnhliða
störfum sínum.
17.00 Laust.
18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna-
samtök.
19.00 Opið.
20.00 Fés. Unglingaþátturinn.
Umsjón: Sara og Iris.
21.00 Barnatími’
21.30 íslendingasögur. E.
22.00 Kvöldgestir hjá Jóhannesi B.
Skúlasyni.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt með Gunnari Smára
fram á nótt.
Hljóðbylgjan
Aloireyri
FM 101,8
13.00 Snorri Sturluson fagnar af-
mælisharni dagsins, spyr hlust-
endur spjörunum úr í getraun
dagsins og lítur I dagbókina.
17.00 Kjartan Pálmason Tónlistar-
þáttur.
17.45 Turn tækifæranna.
19.00 Tónlist með kvöldmatnum,
ókynnt.
20.00 Tónlist á fimmtudagskvöldi.
24.00 Dagskráriok.
Fimmtudagur 3. nóveiriber
Formenn Framsóknarflokksins og Alþýðubandalagsins
ræðast við. DV-mynd
Sjónvarpið kl 20.30:
Beint frá
Alþingi
í kvöld flytur Steingrímur Hermannsson forsætisráöherra
stefnuræðu sína á Alþingi í beinni sjónvarpsútsendingu.
Síðan verður fylgst með umræðum um hana.
Það er óhætt að búast við líflegum umræðum. Hart er
deilt á stefnu stjórnarinnar í skattamálum um þessar mund-
ir og eflaust kemur hvalamáliö umdeilda eitthvaö til tals.
Búast má og við að stjórnarandstaðan geri tilraunir til þess
að særa huldumanninn umtalaða út úr fylgsni sínu.
-Pá
Guðrún Helgadóttir tekur við embætti af Þorvaldi Garðari
Krlstjánssyni. DV-mynd
Bláa þyrlan er buin ótrúlegum tækninýjungum.
Stöð 2:
Bláa þruman
Þetta er spennumynd um hugrakkan lögregluforingja sem
á í höggi við vægðarlausa yflrmenn sína sem ætla að mis-
nota tilraunaþyrlu sem hönnuð hefur verið í hernaðarleg-
um tilgangi.
Lögregluforinginn, sem fenginn hefur verið til þess aö
reyna hvers þyrla er megnug, kemst að raun um að eigin-
leikar hennar á sviði tækni- og hraðanýjunga eru stórkost-1
legir.
Bláa þruman sér í gegnum veggi; nemur hiö minnsta
hvískur og getur jafnað heilu háhýsin viö jörðu. Lögreglu-
foringjann góða og vini hans grunar að nota eigi þessa eigin-
leika þyrlunnar í miður góðum tilgangi. Þeir tefla lífi sínu
í tvísýnu þegar illkvittinn ofursti kemst á snoöir um áform
þeirra til þess að hindra það.
Aðalhlutverk leika Roy Schneider, Warren Oates og
Candy Clark. Leikstjóri er John Badham.
Kvikmyndahandbókin gefur myndinni tvær stjörnur og
segir hana skemmtun í fyrstu sem veröi heimskulegri og
hrottalegri eftir því sem á líður.
-Pá