Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1988, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1988, Page 1
f DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 264. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1988. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 75 Jón Baldvin og Ólafur Ragnar á trúnaðarmannaráðsfundi Dagsbrúnar í gærkvöldi: Greinilega stefnt að - hmfurinn kemst ekki milli formamianna, segir formaður Dagsbrúnar - sjá baksíðu Við mikil fagnaðarlæti var Linda Pétursdóttir, 18 ára íslensk stúlka, krýnd ungfrú heimur í Albert Hall i London í gærkvöldi. Það vakti athygli að Linda felldi ekki tár, eins og tíðkast mun, þegar tilkynnt var um úrslitin heldur var hin rólegasta þegar hún fékk kórónuna á höfuðið og sprotann í hendur. Á myndinni er hún með ungfrú Kóreu, Yeon-He Choi, sem hreppti 2. sætið og ungfrú Bretlandi, Kirsty Roper, sem lenti í 3. sæti. Linda var þegar farin að takast á við skyldustörf heimsfegurðardrottningar í morgun. Hún kom meðal annars fram í beinum útsendingum sjónvarpsstöðva. DV-mynd Reuter Linda Pétursdóttir kjörin ungfrú heimur í gærkvöldi: Akaf lega hamingjusöm - við unnum aftur, hrópuðu íslendingamir - sjá fréttir og myndir á bls. 2 Linda og Hólmfríður eru skyldarl -sjábls.41 I EggertHaukdal: Faðireins kaupandans stóðekki viðsitt -sjábls.4 Halldór Ásgrímsson: Yfirvofandi atvinnuleysi ermesti vandinn -sjábls.7 Sveinn Egilsson hf.: Hlutabréf tiisölu -sjábls.6 Raunvextir bankaeru sjábls.6 Eistlendingar ræðavið Moskvumenn -sjábls.8 Dollarinnfell- uráfram -sjábls. 10 Framhalds- myndaflokkar sjónvarps- stöðvanna -sjábls.21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.