Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1988, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1988, Page 17
FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1988. 33 t ■ leiö framhjá Birgi Mikaelssyni og er i þann veginn að leggja knöttinn í körfuna. DV-mynd Brynjar Gauti r yfirburðir eflvíkingum KR-inga í kennslustund og sigruðu, 50-81 var hnííjafnt á meö liðunum. í hálfleik var staðan 29-30 fyrir KeflvíMngum. Hittnin var léleg hjá báöum liðum í fyrri hálfleiknum eins og skorið gefur glöggt til kynnna. Um síðari hálfleik er fátt annað segja að hann var eign Keflvíkinga frá upphafi til enda, liðið barðist af krafti og leik- menn fóru að hitta mun betur en í fyrri hálfleik og þá sérstaklega Guðjón Skúla- son. Ekki stóð steinn yfir steini hjá KR- ingum og þess má geta að ívar Webster skoraði aðeins tvö stig í öllum leiknum og þau stig náði hann skora undir lok leiksins. Annars var KR-hðið yfirhöfuð slakt í leiknum. Lið Keflvíkinga á hrós skilið fyrir þenn- an leik en það fór á kostum í síöari hálf- leik. Guðjón Skúlason og Jón Kr. Gísla- son voru þeirra bestu menn en að öðru leyti var það liðsheildin sem skapaði þennan glæsilega sigur. • Góðir dómarar leiksins voru þeir Jón Bender og Leifur Garðarsson. Stig KR: Birgir Mikaelsson 20, Jóhann- es Kristbjörnson 11, Lárus Árnason 6, Ólafur Guðmundsson 5, Matthías Einars- son 4, ívar Webster 2, Lárus Valgarðsson 2. Stig Keflvíkinga: Guðjón Skúlason 28, Jón Kr. Gíslason 18, Sigurður Ingimund- arson 16, Axel Nikulásson 11, Nökkvi Sveinsson 4, Magnús Guðfinnsson 2, Fal- ur Harðarson 2. -JKS umskólamót 1 körfubolta: iingar sigursælir um Grindavík sigraði 1 öllum flokkunum sem verður að teljast einstakur árangur. Grindvíkingar voru að vonum yfir sig hrifnir yfir gengi liða sinna en ekki eins hrifnir af framkvæmd mótsins. „Frammistaöa KKÍ varðandi þetta mót var hreint hneyksh. Ég gæti tahð upp ótal mörg atriði sem fóru úrskeiðis. Til Reykjavíkur mættu lið utan af lands- byggðinni og um tíma voru sumir þjálfar- anna helst á því að dragá sig út úr mót- inu. En Kolbeinn Pálsson, formaður KKÍ, bjargaði því sem bjargað varð. Þetta finnst mér ekki góð framkoma hjá KKÍ og hún er ekki til að efla áhugann á íþróttinni," sagöi Pálmi Ingólfsson, einn forsvarsmanna körfuknattleiksins í Grindavík í samtali við DV í gær. . -SK íþróttir Austurrískt lið sýnir Lárusi áhuga - „hef ekkert heyrt frá þessu félagi,“ segir Lárus Guðmundsson Annarrar deildar hö frá Austur- „Ég hef ekkert heyrt ftá þessu Lárus sagðist ennfremur ekki ríki, Giesswein Kufstein, hefur að félagi og er reyndar að heyra þaö reikna með því að fara út í atvinnu- undanfómu verið aö spyrjast fyrir nefnt núna í fyrsta skipti,“ sagði mennsku á nýjan leik. „Þó er aldr- mn Lárus Guömundsson, fyrrum Lárus þegar DV bar þetta undir ei að vita - ef mér tekst að ná mér atvinnumann í knattspyrnu, sem hann í gær. „Það kemur ekki til vel á strik á ný næsta sumar, þá lék með Víkingum sl. sumar. Sam- greina hjá mér að fara eitthvaö í era allir möguleikar opnir. Ég er kvæmt öruggum heimildum DV vetur, ég er einfaldlega bundinn nú ekki nema 26 ára gamall og það vhl félagið fá Lárus th að leika þijá hérheimaafákveðnuverkefnisem þykir ekki mikið í þessum bransa,“ síöustu dehdarleiki þess fyrir jól. ég rýk ekki frá.“ sagði Lárus Guðmundsson. -VS Öruggur sigur Vikingsstúlkna - á Stjömurmi, 17-14, í 1. deild kvenna Einn leikur fór fram í 1. deild 10-9 og endaöileikurinn eins og áður kvenna í gærkvöldi. Víkingur sigraði Stjörnuna í slökum leik með 17 mörkum gegn 14. Það var ekki margt sem gladdi augu þeirra fáu áhorfenda sem lögðu leið sína í Laugardalshöhina. Sókn- arleikur beggja hða í molum og gerðu hðin sig sek um hver mistökin af öðrum. Víkingur hafði yfirhöndina allan leikinn og vantaði alltaf herslu- muninn hjá Stjörnunni að vinna upp forystu þeirra. Staðan í hálfleik var Jón Þórir Jónsson, handknatt- leiks- og knattspyrnumaður úr Breiðabhki, gengst undir uppskurð á ökkla í lok janúar, þegar 12 umferð- um af 18 er lokið í 1. deildinni í hand- knattleik. „Ég valdi þennan tíma vegna knatt- spymunnar næsta sumar, en ég er Frétta- stúfar Norðurlandamótið í badmin- ton fer fram um helgina og þar leika fimm íslendingar. Mótið fer fram í Finnlandi, nánar th- tekið í Helsinki. Þeir sem keppa fyrir íslands hönd eru: Broddi Kristjánsson, Þorsteinn Páh Hængsson, Þórdís Edwald, Kristín Magnúsdóttir og Ár- mann Þorvaldsson. Þjálfari landshðsins er Kínveijinn Hu- ang Weicheng sem hefur þjálfaö hjá TBR í tvö ár. Auk íslensku keppendanna fer Rafii Viggós- son með höinu en hann mun dæma á mótinu. Fararstjóri verður Magnús Jónsson, form. BSÍ, og mun hann m.a. sitja ársþing norræna badminton- sambandsins. 25 kepptu á Spáni 25 íslenskir kylfingar lögöu á dögunum land undir fót og kepptu og æfðu á Mallorca á Spáni. Keppt var eftir punkta- kerfi. Sigurvegari varð Sigur- jón Arnarsson, GR, með 46 punkta, annar Guðmundur Ó. Guðmundsson, GR, með 45 punkta, og þriðji Víðir Jónsson, GG, með 45 punkta. í kvenna- flokki sigraöi Erla Bjamadóttir, GR, með 45 punkta, en Sigrún Slgurðardóttir, GG, varð önnur með 41 punkt. sagði með þriggja marka sigri Vik- ings 17-14. • Mörk Víkings: Inga Lára Þóris- dóttir 7/1, Halla Helgadóttir og Jóna Bjamadóttir 3 hvor, Svava Ýr Bald- vinsdóttir 2, Heiöa Erlingsdóttir og Valdís Birgisdóttir eitt mark hvor. • Mörk Stjömunnar: Erla Þuríður Rafnsdóttir 7/3, Herdís Sigurbergs- dóttir 3, Drífa Gunnarsdóttir 2, Ingi- björg Andrésdóttir og Sigurbjörg Sig- þórsdóttireittmarkhvor. ÁBS/EL ur langt hlé á 1. deildinni vegna b- keppninnar og ég er bjartsýnn á að ná mér áður en hún byrjar aftur, Körfubolti í gærkvöldi Flugleiöadeild: KR-ÍBK......................50-81 A-riðill: Njarðvík...12 12 0 1073-885 24 Valur......12 7 S 1014-925 14 Grindavík... 13 6 7 1004-971 12 ÍS.........12 1 11 781-1155 2 Þór........12 1 11 904-1131 2 B-riöill: Keflavík......l2 10 2 1036-860 20 KR.........13 10 3 1064-980 20 ÍR.........12 6 6 933-916 12 Haukar.....12 5 7 1078-1021 10 Tindastóll... 12 3 9 1014-1077 6 1. deild karla: Laugdælir-UBK...............67-62 Reynir.........6 5 1 387-302 10 UÍA............6 4 2 411-356 8 Skallagrímur...5 4 1 325-294 8 Laugdælir.....6 3 3 341-339 6 UBK............6 3 3 415-399 6 Snæfell........4 1 3 274-306 2 Léttir.........5 1 >4 261-343 2 Víkveiji.......4 0 4 205-271 0 1. deild kvenna: Grindavík-ÍS................43-46 Keflavík.......5 5 0 308-211 10 KR.............5 4 1 254-227 8 ÍS.............6 4 2 302-283 8 ÍR.............5 2 3 280-301 4 Haukar.........6 2 4 260-204 4 Njarðvík.......5 2 3 182-202 4 Grindavík......6 0 6 259-317 0 Jón Þórir gengst undir uppskurð samt vongóður um aö geta leikið út tímabihð í handboltanum. Það verð- sagði Jón Þórir í spjahi við DV í gærkvöldi. -VS -ekkj Sala getraunaseðla lokar kl. 14:45 á laugardögum 16. LEIKVIKA -19. NÓV. 1988 1 X 2 leikur 1. Arsenai - Middlesbro leikur 2. AstonVilla - Derby leikur 3. Everton - Norwich leikur 4. Luton - West Ham leikur 5. Manch.Utd. • Southamton ieikur 6. Millwall - Newcastle leikur 7. Nott.For. - Coventry leikur 8. Q.P.R. - Liverpool leikur 9. Wimbledon - Charlton leikur 10. Bournem.th - Manch.City leikur 11. Bradford - Chelsea leikur 12. Sunderland - W.B.A. Símsvari hjá getraunum eftir kl. 17:00 á laugardögum er 84590 og 84464. ATH. Hópleikurinn byrjar um þessa helgi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.