Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1988, Side 20
36
FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Videoþjónusta fyrlr þig! Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB Mynd sf., Skip-
holti 7, sími 622426.
Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
Viljum selja talsvert magn af nýjum og
gömlum myndbandsspólum, m/ís-
lenskum texta, á hagstæðu verði. Sími
91-21487 milli kl. 17 og 23.30.
Bátar
Grásleppukarlar. Ca 100 grásleppunet
til sölu, ásamt belgjum, strengjum og
drekum. Mjög hagstætt verð. Sími
96-71209 á kvöldin.
Varahlutir
Bílapartar, Smiðjuvegi D-12, s. 78540/
78640. Varahl. í: Sunny ’88, Lada Sam-
ara ’87, Galant ’87, Ópel Ascona ’84,
R. Rover ’74, Bronco ’74, D. Charade
’88, Cuore ’87, Charmant ’83-’79, Saab
900 ’81 - 99 ’78, Volvo 244/264, Peuge-
ot 505 D ’80, Subaru ’83, Justy ’85,
Toyota Cressida ’81, Corolla ’80-’81,
Tercel 4wd ’83, Colt ’81, BMW 728 ’79
316 ’80 o.m.fl. Ábyrgð. Almenn við-
gerðarþjón. Sendum um allt land.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Sierra '85, Saab 900 ’84, Mazda 626
‘84, 929 '82, 323 ’84, Wagoneer ’79,
Range Rover ’77, Bronco ’75, Volvo
244 '81, Subaru ’84, BMW ’82, Lada
’87, Sport ’85, Charade ’83, Malibu ’80,
Suzuki Alto ’85, Uno ’85, Galant ’83
^ftfl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til
niðurrifs. Sendum um land allt. Símar
77551 og 78030. ÁBYRGÐ.
Varahlutaþjónustan sf. Varahlutir í:
Audi lOOcc ’86, D. Charade ’87, Cuore
’86, Sunny ’87, Pulsar ’87, T. Corolla
’85, Starlet ’80, Opel Corsa ’87, H.
Accord ’86, ’83 og '81, Quintet ’82,
Fiesta ’84, Mazda 929 ’83, ’82 og ’81,
C. BX16 ’84, BX14 ’87, Escort '86, Gal-
ant ’85 o.m.fl. Ábyrgð. Drangahr. 6.
Hafnarf., s. 54816 og hs. 39581.
Bilameistarinn hf., s. 91-36345 og 33495.
Eigum varahluti í Daihatsu Charade,
Cherry ’80, Civic ’83, Escort ’85, Gal-
•^tyrt ’81-’82, Lada Samara '86, Saab 99
’80, Skoda ’84-’87, Subaru 4x4 ’84,
Corolla ’86 og fleiri tegundir. Sendum
um land allt. Tökum að okkur allar
almennar viðgerðir.
Dekk - vélar. Til sölu kaldsóluð
Monster Mudder, 2 nýsóluð, 2 hálfslit-
in, 14/35,15 á 5 gata spoke-felgum
verð 16 þús., einnig tvær 4ra cyl. Sco
ut vélar. Önnur er ennþá í bíl, kúpl
ingshús og 3ja gíra kassi fylgja. Einn
ig eldhúsvaskur með blöndunartækj
um, eldavél og ofn á 4000 kr. S. 36489.
Start hf. bílapartasala, s. 652688. Erum
að rífa: MMC Colt ’85, MMC Cordia
’83, Saab 900 '81, Mazda 929, 626
’82-’86, 323 ’81-’85, Chevrolet Monza
’86, Charade ’85-’87, Toyota Tercel 4x4
1 '86, Fiat Uno, Peugeot 309 ’87, Golf
’81. Kaupum bíla til niðurr. Sendum.
Greiðslukortaþjónusta.
*Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: Colt ’81, Cuore ’87, Bluebird ’81,
Civic ’81, Fiat Uno, Corolla ’81 og ’84,
’87, Fiat Ritmo ’87, Mazda 626 ’80 ’84,
929 ’81, Chevy Citation, Malibu,
Dodge, Galant ’80, Volvo 244, Benz 309
og 608 og fleira. Uppl. í síma 77740.
Vélar. Innfluttar vélar í flesta jap-
anska bíla, ýmsar tegundir ávallt á
lager: Mazda 2000, Toyota 18R, 18RG,
21R, 2T, 4M, Isuzu, bensín, dísil, Niss-
an, bensín, dísil, Honda, Subaru 1,8
o.fl. H. Hafsteinsson, Skútahrauni 7,
sími 651033 og 985-21895.
Bllarif, Njarðvik, simi 92-13106. Erum
að rífa AMC Eagle '81, Pajero ’83,
BMW 316^320 '82, Mazda 323 ’83, Niss-
an Sunny 4x4 ’88, Mazda ’83, Volvo
244 ’82, Suzuki GTI ’87. Sendum um
allt land. Uppl. í síma 985-27373.
4x4 jeppahlutir hf. Smiðjuvegi 56. Eig-
um fyrirliggjandi varahluti í flestar
gerðir jeppa, kaupum jeppa tíl niður-
rifs. Opið frá 9-21 og laugardaga og
sunnudaga 10-16, sími 91-79920.
Varahlutir i Ford Bronco ’74, toppur,
karfa, húdd, bretti, girkassi, milli-
kassi, hásingar og ýmislegt fleira. Allt
góðir varahl. Uppl. í síma 97-11995
eftir kl. 19.
Jeppapartasalan, Tangarhöfða 2.
Eigum til varahluti í flestar teg. jeppa.
Kaupum jeppa til niðurr. Opið virka
daga 9-19. S. 685058, 688061.
Bílabjörgun. Á ótal varahluti í gamla
bíla sem nýja, á til vélar, 283, 302,
307, 318. Uppl. í síma 91-71919.
Mazda varahlutir.
Er að rifa Mözdu 929 ’81, 626 ’82, 626
’84, 626 ’80. Uppl. í síma 91-666949.
MMC Sapporo. Vantar vinstri hurð á
Sapporo ’82. Uppl. í síma 91-672781 og
91-685360.
MODESTY
BLAISE
k? PETCR O’BONNEU
l h> ■EMU CILVII
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-53949 á
aaginn.
Myndir þú leika viö
þann sem getur ekki
fylgst með höggunum,
ekur eins og brjálæðingur
og hittir aldrei kúl-
una?
Andrés
Önd
Súp, sötur, súp,
sötur, súp,
Nú veit ég hvað átt er við
með að loka fæðuhringnum.