Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1988, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1988, Page 27
FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1988. Spakmæli Skák Jón L. Árnason Á morgun, 19. nóvember, er öld liðin frá fæðingu kúbanska heimsmeistarans Jose Raoul Capablanca, einhvers hæfi- leikaríkasta skákmeistara allra tíma. Hér eru lokin á skák Capablanca við Yates, teflt í New York 1924. Capa hafði hvitt og átti leik: 1. g7+ Kg8 2. g6! og svartur er í leik- þröng. Ef 2. - Bb7, þá 3. Rg4 og óveijandi mát og ef 2. - Rb7, þá 3. RÍ7! og 4. Rh6 mát er óviðráðanleg hótun. Bridge ísak Sigurðsson Á ólympíuleikunum í Feneyjum voru veitt mörg verðlaun fyrir fallega spila- mennsku í spilum sem skrifað hafði ver- ið um í blöðum. Fegurðarverðlaunin fyr- ir fallegustu vamarspilamennskuna komu í hlut spilarans í austur í eftirfar- andi spili. Suður gefur, enginn á hættu: * 1063 ¥ D84 ♦ AK752 + GIO * G4 V 109732 ♦ 93 + KD93 * D95 V 6 ♦ G1064 + A7642 * AK872 V AKG5 ♦ D8 + 85 Suður Vestur Norður Austrn- 1* Pass 1 G Pass 2? Pass 3* Pass 4* P/h Útspil vesturs var eölilega laufkóngur og austur kallaði í laufi og fékk annað lauf sem hann drap á ásinn. Hann spilaði þamæst einspili sínu í hjarta sem sagn- hafi átti á ás. Sagnhafi tók þá ás í spaöa með þaö fyrir augum að taka á kónginn og spila lágum spaða, en austur fann þá snilldina og henti spaðadrottningu í spaðaásinn! Þá „neyddist" sagnhafi til aö spUa lágum spaða að tiu blinds til að verja sig gegn G9xx í trompinu. Vestur fékk sér tU furðu á gosann blankan, en var ekki í vandræðum með að sjá ástæð- una fyrir þessari vöm hjá félaga sínum og spilaði hjarta sem austur trompaði. Þessi vörn hefur sést áður við græna borðiö, en erfitt aö fmna hana. Krossgáta Lárétt: 1 tegund, 4 er, 7 pUa, 8 grátur, 10 skiki, 12 komast, 13 son, 14 steinteg- und, 16 stafur, 17 undirförul, 18 fljótið, 20 eyðimörk, 21 snemma, 22 viðkvæmir. Lóðrétt: 1 skjöl, 2 þegar, 3 heift, 4 bátur, 5 djarfi, 6 dýrahljóð, 9 öngla, 11 hlífir, 15 gæfa, 16 viðurnefni, 17 gort, 19 ónefndur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 Sjóvá, 6 ær, 8 lóð, 9 æth, 10 ærir, 11 tað, 12 gá, 14 naut, 16 öln, 17 snær, 18 lita, 20 arg, 22 stálið. Lóðrétt: 1 slæg, 2 jór, 3 Óðinn, 4 væra, 5 áttuna, 6 æla, 7 riðar, 13 álit, 15 tærð, 16 öls, 17 sal, 19 tá, 21 gá. Það gæti veriö verra... ég finn nú ekkert til í augabrúnunum. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvihð sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: SlökkvUið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna i Reykjavik 18. nóv. til 24. nóv. 1988 er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9A8.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tíl skiptis annEUi hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast.á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsókiiartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eför samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 18. nóv.: Daladier segir rauðliðum stríð á hendur - ef þeir hindra viðreisnarstarfsemi stjórnar- innar 43 Bros kostar minna en rafmagn en ber meiri birtu Skoskt máltæki Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Lau- garnesi er opiö laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og^ Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími., - 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá______________________ Spáin gildir fyrir laugardaginn 19. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ekki htur út fyrir að dagurinn verði fljótur aö hða. Þú ættir aö einbeita þér að því að koma röð og reglu á hlutina. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Vertu ekki þröngsýnn, taktu tillit til áhuga annarra, jafnvel þótt þér finnist það vonlaust. Happatölur eru 8, 23 og 30. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Þetta veröur frekar rólegur dagur. Það hafa margir áhrif á þig í dag, sérstaklega seinni partinn. Happatölur em 9, 13 og 36. Nautið (20. apríl-20. maí): Eitthvað verður til þess að þú þarft að bæta við þig verkefn- um. Þú nýtur þess ef þú bara skipuleggur tíma þinn. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þaö borgar sig aö vera metorðagjarn og koma sér áfram. Notfæröu þér hæfileika þína. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Reyndu að breyta út af venjunni og gera eitthvað sem þér finnst skemmtilegt. Kvöldið hentar best til alvarlegra um- ræðna. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Ákveðið samband gengur í gegnum erfiðleikatimabil núna. Ekkert er eins og þú reiknaðir með. Taktu máhð ákveðnum tökum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Fyrstu áhrif eru oft þaö sem gengur best, hvort heldur það er í viöskiptum eða einkalífi. Gættu að fjármálunum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Framkoma þín er fyrirmynd annarra. Svo það er eins gott aö sýna góða hegðun. Þú ert bjartsýnn. Dagurinn er góður fyrir ástfangið fólk. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér tekst vel upp með nánast hvað sem þú tekur þér fyrir hendur. Vandamáhð getur verið það sem aðrir þarfnast. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það er ekki víst að aðrir séu tilbúnir th að taka þér eins og þú vhdir. Gefstu ekki upp því þú færð stuðning á endanum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir að byija á einhveiju nýju núna, sérstaklega félags- lega eða hvað vináttu áhrærir. Ótrúlegt er hvað þú færð fólk til að fylgja þér að málum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.