Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1988, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1988, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1988. 9 Utlönd Frelsi Mandela í sjónmáli blökkumannaleiötoganum verði sleppt algerlega í áfongum. Stjómvöld lýstu þvi yfir í gær aö þau myndu aflétta mörgum hömlum sem em á Mandela, sem nú er sjötug- ur, og leyfa honum aö umgangast íjölskyldu sína aö vild þegar hann losnar af einkasjúkrahúsinu þar sem hann nú er til meðferðar. „Þegar þar aö kemur veröur hann færður í hentugt, þægilegt og ömggt húsnæði þar sem hann getur tekið á móti fjölskyldu sinni mun fijálslegar en nú,“ sagöi Kobie Coetsee, dóms- málaráðherra Suður-Afríku. í yfirlýsingu stjórnarinnar sagði ekki hvort Mandela, sem setið hefur í fangelsi síðan 1964 fyrir samsæri um að bylta stjóm hvíta minnihlut- ans, verður látinn laus eða hvert hann verður fluttur. Ríkisstjómir og hópar sem beijast gegn aðskilnaðarstefnunni í Suður- Afríku um víða veröld hafa um ára- bil barist fyrir frelsun Mandela, sem er leiðtogi Afríska þjóðarráðsins og tákn um andstöðuna við aðskilnað- arstefhuna. Þessi ákvörðun ríkisstjómarinnar fellur vel við þá kenningu sem marg- ir sérfræðingar aðhyllast að fyrir- hugað sé að sleppa Mandela í áfóng- um til að áhrifin af frelsun hans í byggðum svartra verði sem minnst en blökkumenn í Suður-Afríku dýrka manninn. Piet Koomhof, sendiherra Suður- Afríku í Bandaríkjunum, gaf þessari kenningu byr undir báða vængi í sjónvarpsviðtali í Bandaríkjunum á miðvikudaginn er hann sagði að ver- ið væri að gefa þjóðinni Mandela aft- ur. Reuter Stjómvöld í Suður-Afríku hafa lýst hann er búinn að ná sér af berklum því yfir að þau muni ekki senda Nel- sem hijá hann. Þessi yfirlýsing hefur son Mandela aftur í fangelsi þegar komið af stað vangaveltum um að Winnie Mandela, eiginkona Nelsons Mandela, er hér undir gríðarlega stóru veggspjaldi af manni sínum á sjötugasta afmæiisdegi hans þann 18. júlí sl. Símamynd Reuter OPEC-ráðherrar bjartsýnir OPEC samtökin, sem nu funda í hálfa milljón tunna á dag og er það fómu. Vin,erunúviðþaðaðnásamning- lækkun úr tuttugu og þremur millj- Á lokuðum samningafundum í um um að draga saman olíufram- ónum tunna á dag sem leyfilegt gær tókst að fá fullt samþykki ír- leiðslu en alltveltur nú á því hvort hefur verið að framleiða sam- anska olíumálaráðherrans á öllum íran samþykkir að framleiðslu- kvæmt samningi frá árinu 1986. atriðum samningsins nema því kvótíþeirraverðijafnkvótaíraka. Það samkomulag hefur veiið þver- þýðingarmesta sem er hvort íranir Olíumálaráðherra írans, Ghol- brotíð. saettísigviðsamakvótaogírakar. amareza Aqazadeh, áttí að fljúga íran og írak fa bæði að dæla upp íranski ráðherrann sagðist þurfa til Teheran í morgim tíl að leita 14,27 prósentum af heildarfram- að ráðfæra sig við rfldsstjórn sína samþykkisríkisstjómaiinnarþará leiðslunni. en búist er við að hann snúi aftur saraningnumsemrayndiaukalítil- Samkvæmt samningnum á þetta til Vínar á sunnudag með svar lega kvóta írana og neyða íraka tíl framleiðslumagn að tryggja að írönsku stjórnarinnar. aðminnkaframleiðslusínadálítið. verð á olíu fari ekki niður fyrir Aðrir ráðherrar á OPEC fundin- Samningurinn mun takmarka átján dollara á tunnuna. Heims- um eru bjartsýnir á að íranir sam- framleiöslu OPEC ríkjanna á fyrri markaösverð hefur farið niður i þykki samninginn í heild sinni. helmingi næsta árs við átján og állt að ellefu dollara að undan- Reuter Nýr forsætisráðherra Ungverski kommúnistaflokkiu'- inn hefur skipað Miklos Nemeth, fertugan hagfræðing, til að taka við embætti forsætisráðherra. Hlut- verk hans verður aö hraða umbót- um og veita forystu nýrri stefnu innan kommúnistaflokksins. Nemeth, sem er fyrrverandi kennari í hagfræði, hefúr dvalið í eitt ár við Harvard háskólann í Massachusetts í Bandaríkjunum við nám. Hann fékk yfirgnæfandi meirihluta við atkvæðagreiðslu á þingi í gær og tekur við af Karoly Grosz. Sá fáheyrði atburður gerðist hins vegar að tuttugu og sjö þingmenn Miklos Nemeth, hinn nýi forsætis- ráðherra Ungverjalands. Hann er aðeins fertugur að aldri. Símamynd Reuter greiddu atkvæði gegn honum og þijátíu og sex sátu hjá. Nemeth sagði í ræðu að hann myndi starfa á grundvelli þess að hann væri bandamaður Sovétríkj- anna og að auka þurfi samskiptin við Vesturlönd og að samkeppni þurfi að fá að dafna í landinu til að takast megi að bæta efiiahag Ungveijalands. Landið er skuldug- asta land í Austur-Evrópu ef tillit er tekið til fólksflölda. Grosz sagði af sér embætti for- sætisráðherra sem hann hefur gegnt í sautján mánuði til að geta einbeitt sér að endurbótum innan kommúnistaflokksins. Hann tók við forystu í flokknum af Janos Kadar í maí síðastliðnum. Reuter Bandaríkjadollar hélt áfram að lækka á gjaldeyrismarkaðinum í Tokýo í morgun, en Japansbankí keypti nokkuð magn af doliurum til að reyna að stöðva lækkun hans. Ástæða lækkunarinnar er ótti spákaupmanna við að áframhald verði á miklum fjáriaga- og viðskiptahalla í Bandarikj- unum eftír að George Bush tekur við embætti. Sérfræðingar telja þó líklegt að dollarinn fari að komast í botn og muni síðan hægt og rólega rétta sig við. Mynd Lurie TÓNLEIKAR í KVÖLD Síðan skein sól - útgáfuhljómleikar kl. 22.00. Miðaverð 700 kr. mncuD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.