Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1988, Blaðsíða 28
44 FQSTUDAGUR 25. NÖVEMBBR 1988. ISL. LISTINN LONDON 1. (1) FIRST TIME Robin Beck 2. ( 4 )NEED YOU TONIGHT INXS 3. (8) MISSING YOU Cliris DeBurgh 4. (12) TWIST AND SHOUT Salt'N'Pepa 5. (2) STAND UPFORYOURLO- VERIGHTS Yazz & The Plastic Popul- ation 6. (13) THE CLAIRVOYANT Iron Maiden 7. (-) LEFT TO DOWN DEVICE Pet Shop Boys 8. (10) REAL GONE KID Deacon Blue 9. (6) HE AIN'T NO COMPETITI- ON Brother Beyond 10. (3) JE NE SAIS OAS POUR- QOUI Kylie Minogue NEW YORK 1. (1 ) BAD MEDICINE Bon Jovi 2. ( 6 ) BABY I LOVE YOUR WAY Will to Power 3. (4) DESIRE U2 4. ( 8 ) HOW CAN I FALL Breathe 5. (7) KISSING A FOOL George Michael 6. ( 9 ) LOOK AWAY Chicago 7. (11) I DON'T WANT YOUR LOVE Duran Duran 8. (2) WILD WILD WEST The Escape Club 9. (13) GIVIN YOU THE BEST THAT l'VE GOT Anita Baker 10. (3) THE LOCO-MOTION Kylie Minogue Bon Jovi - tilgangurinn helgar meöaliö. Anita Baker - lætur U2 undan? Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) RATTLE AND HUM.........................U2 2. (5) GIVIN YOU THE BEST THAT l'VE GOT. .Anita Baker 3. (2) APPETITEFOR DESTRUCTIONS....Gunsand Roses 4. (4) NEWJERSEY........................BonJovi 5. (3) COCKTAIL......................Úrkvikmynd 6. (6) HYSTERIA......................DefLeppard 7. (7) DON'TBECRUEL..................BobbyBrown 8. (8) FAITH......................GeorgeMichael 9. (10) SILHOUETTE.......................KennyG. 10. (9) ANYLOVE....................LutherVandross ísland (LP-plötur 1. (10) 12 ÍSLENSK BÍTLALÖG... 2. (1) COCKTAIL............... 3. (2) SUNSHINEON LEITH....... 4. (3) YUMMIYUMMI............. 5. (4) RATTLE AND HUM......... 6. (-) SERBIANFLOWER.......... 7. (5) MONEYFORNOTHING........ 8. (6) UB40................... 9. (8) ID0LS0NGS-11 OFTHEBEST.. 10. (9) EFTIRPÓLSKIPTIN........ Cliff Richard - einkasafn í almannaeign. Bretland (LP-plötur 1. (1) KYLIE-THEALBUM..............Kylie Minogue 2. (5) PRIVATECOLLECTION........CliffRichard 3. (-) WANTED..........Yazz&ThePlasticPopulation 4. (2) MONEYFORNOTHING...........DireStraits 5. (4) GREATEST HITS..............Human League 6. (6) THE ULTIMATE COLLECTION......Bryan Ferry 7. (3) THEMEMPHISSESSIONS..........WetWetWet 8. (7) SOFTMÉTAL................Hinir&þessir 9. (14) PRIMER COLLECTION........Hinir&þessir 10.(10) SMASHHITS..................Hinir&þessir 1. (2) l'M GONNA BE (500 Miles) Proclaimers 2. (1 ) COCOMO Beach Boys 3. ( 4 ) TWO HEARTS Phil Collins 4. ( 7 ) WILD WILD WEST The Escape Club 5. (10) GIRL YOU KNOW IT'S TRUE Milli Vanilli 6. (6) DESIRE U2 7. (18) ÞAÐ ER SVO UNDARLEGT Bítlavinafélagið 8. (8) WHERE DID I GO WRONG UB40 9. (12) NEVER TRUST A STRAN- GER Kim Wilde 10. (5) GROOVIE KIND OF LOVE Phil Collins 1. (1) l'M GONNA BE Proclaimers 2. (3) DE SMUKKE UNGE MENN- ESKER Kim Larsen 3. ( 5 ) HANDLE WITH CARE Traveling Wilburys 4. ( 6 ) THE HARDER I TRY Brother Beyond 5. (7) WHERE DID I GO WRONG UB40 6. (2) A GROOVIE KIND OF LOVE Phil Collins 7. (10) WILD WILD WEST The Escape Club 8. (8) COCOMO Beach Boys 9. (4) DON'TWORRY, BEHAPPY Bobby McFerrin 10. (11) ORION FLOW Enya Skosku tvíburabræðurnir í Proc- laimers hafa nú lagt hald á topp- sæti beggja innlendu vinsælda- listanna þannig að ekki er nein- um blöðum um það að fletta hvaða lag er vinsælast á íslandi um þessar mundir. Hins vegar eru listarnir lítt sammála um það hvaða önnur lög njóta vinsælda hérlendis. Eina lagið, sem þeir eru sammála um að sé á uppleið, er lag Escape Club en síðan ekki söguna meir. Hún Robin Beck (það var þá stúlka) dvelur aðra vikuna á toppi Lundúnalistans en miklar sviptingar eru á listan- um og sækir margt stórmenna fast í áttina að efsta sætinu. Kæmi mér það því ekki á óvart þótt ungfrú Beck yrði að láta sætið góða af hendi í næstu viku. Sömu sögu er að segja um Bon Jovi, henni verður varla vært á toppn- um mikið lengur og nýliðarnir Will to Power fá valdafíkninni líklegast fullnægt í næstu viku. -SþS- Skattinum Þegar matarskatturinn illræmdi var settur á á sínum tíma var sú ráðstöfun réttlætt með því að alltaf vantaði peninga í kassann og skatturinn myndi skila af sér nokkrum millj- örðum í hítina. Fjölmargir voru ósáttir við þennan skatt en við honum var samt ekkert að gera frekar en öðrum álögum sem ráðamönnum þóknast aö leggja á almenning. Nú í lok ársins kemur hins vegar á daginn að þó svo al- múginn verði að borga þennan skatt möglunarlaust kemst hann ekki til skila eins og til var ætlast. Það upplýstist sem sé á dögunum að þeir aðilar, sem eiga að borga söluskatt af þjónustu og vöru í landinu, standa ekki allir í stykkinu og skulduðu þjóðarbúinu, les: almenningi, um það bil þrjá milljarða króna. Þessi fámenni hópur hefur því nánast hirt matarskattinn og stungið honum í eigin vasa. Ekki er að vísu öll nótt úti með að takist að innheimta eitthvað af skuld- rænt inni hjá þessum vanskilamönnum en því miður er staðfest að stór hluti þessarar upphæðar er glatað fé. Nokkrir þess- ara manna leika sér ennfremur að því að stinga af frá öllu saman; selja fallítt fyrirtæki sín sjálfum sér í gegnum leppi og ulla þar með á fulltrúa almennings sem eru að reyna að heimta lögskipaðan skatt í almannasjóði. Hinir íslensku vinir bítlanna gera glimrandi lukku með gömlu íslensku bítlalögin og skunda á topp DV-listans úr neðsta sætinu. Þar með spái ég því að íslenska jólaplötufár- viðrið sé skollið á og mun því ekki slota fyrr en árið er liðið í aldanna skaut. Erlendu plöturnar, sem gert hafa það gott á listanum að undanfórnu, hopa allar á hæli undan íslensku innrásinni en ekki held ég að þær hverfi allar í einni svip- an. Það kemur í ljós. -SþS- Bitlavinafélagið - gamlar lummur gefast vel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.