Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1988, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1988, Page 20
36 FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Hjól_____________________________ Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allt ■5ert fyrir öll hjól. Götuhjól til sölu og sýnis. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 91-681135. Honda V Four til sölu. 700cc hjól í topp- standi, árg. ’85, keyrt 7.500 km. Uppl. í símum 681135 og 667427. MTX árg. '88 til sölu, mjög vel með farið. Uppl. í síma 93-86687 á daginn og 93-86679 eftir kl. 20. Guðni. Suzuki TS árg. ’86 til sölu, með 66 cc cid, Uppl. í síma 91-44520.________ Svört Honda MB-50 til sölu, nýsprautuð og yfirfarin. Uppl. í síma 91-76028. Til bygginga Smiðaverkfæri og tæki. Tilboð óskast í neðangreint lausafé úr þrotabúi byggingarfélagsins Hamrar hf. SCM þykktarhefill, Steuton afréttari, SCM borðsög, Griggio fræsari, framdrif á fræsara, Nimior keðjubor, bandsög, bandslípivél, sogkerfi, loftpressa, spónlagningarpressa, dokaflekar, 600 ferm, stálstoðir, 150 stk.. uppistöður, 2x4, 1200 lm. setur, 2000 stk., klamsar, 200 stk., stór Sika suðuvél og tvær Sika handsuðuvélar auk verkfæra. Tækin verða til sýnis að Vesturvör 9, Kópavogi, laugardaginn 26.11 nk. milli kl. 13 og 15. Tilboð sendist undir- rituðum ekki síðar en 6.12. nk. Bjarni Ásgeirsson hdl., Reykjavíkurvegi 68, Pósthólf 155, 222 Hafnarfjörður. Einnota mótatimbur til sölu, 1x6 og 2x4. Einnig háþrýstidæla, 170 bar. Uppl. í "^íma 91-625062. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir. Landsins mesta úrval af byssum og skotfærum, ný sending af Remington pumpum og hálfsjálfvirkum haglabyssum, ný- komnar Browning og Bettinsoli haglabyssur, Dan Arms haglabyssur í miklu úrvali, nýkomnir Sako rifflar í 22-250, notaðir og nýir herrifflar, rjúpnaskot í úrvali. Verslið við fag- mann. Gerið verðsamanburð. Veiði- húsið, Nóatúni 17, símar 91-84085 og ^j^l-622702 (símsvari kvöld og helgar). Stórkostleg verðlækkun! Veiðihúsið auglýsir: fáum á næstunni nokkurt magn af Browning hálfsjálfvirkum haglabyssum, model A-500, með skipt- anlegum þrengingum og hinum nýja endurbætta gikkbúnaði. *Verð aðeins kr. 37.400.* Greiðsluskilmálar. Tökum gamlar byssur upp í nýjar. Tökum byssur í umboðss. Verslið við fag- mann. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702 (símsvari kv. og helgar). Remington. Til sölu Remington Ex- press haglabyssa, 2 mánaða gömul. Uppl. í síma 91-651601. ■ Flug____________________ Óska ettir að kaupa 4 sæta tlugvél, t.d. Cessnu Skyhawk eða Piper Warior. Vinsamlegast hringið í síma 93-71167 H>.kl. 19 föstud. og alla helgina. ■ Fyiir veiöimerm Lax- og skotveiði i Skotlandi. Getum útvegað lax- og skotveiði í Skotlandi. Eigum nokkrar stangir lausar í lok veiðitímabilsins sem er 26.-30. nóv- ember. Næsta laxveiðitímabil hefst 1. febrúar 1989. Skipuleggjum skotveiði allt árið í Skotlandi fyrir einstaklinga og hópa. Veiði- og verslunarferðir hjá Ferðabæ, sími 623020. ■ Fasteignir Til sölu hæð og ris í Hafnarfirði. Hag- stæð lán áhvílandi. Uppl. í síma 652543. ■ Fyrirtæki Tvær verslanir, sem versla með barna- fatnað og gjafavörur, til sölu, innan- gengt á milli búðanna og er þessvegna hentugt fyrir tvær samhentar konur. Verð ca 250 þús. á hvora búð. Erlend viðskiptasambönd fylgja. Kjörið tæki- færi. Sími 82040 og 12927 eftir kl. 19. Af sérstökum ástæðum er til sölu sölu- . tum með veltu.ca 1.600 þús. Gott verð og skilmálar. Áhugasamir hafið sam- band við DV í síma 27022. H-1718. "■Bátar Til leigu 9,5 t nýr frambyggður plast- bátur, fullbúinn tækjum, að auki neta- og línuspil, tölvurúllur. Leigist til 15. maí. Tilboð eða svar óskast sent DV, merkt „Bátur”, fyrir þriðjudagskvöld. Terhi vatnabátar og Suzuki utanborðs- mótorar. Seljum örfáa báta og mótora á mjög góðu verði. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 18, símar 21286 og 21460. Þú ert / skemmtilegur. f Undarlegt að þurta að brjótast út úr dómshúsinu! \ til að leita réttlætisins. ' CilAR,° — Dist. by Umted Feature Syndicate. Inc. Fret'lslið er gott, TarzanTT VÍ5 vissúrn ekki hvé /\ lengi við sætum inni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.