Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1988, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1988, Blaðsíða 24
40 FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bflar til sölu Golfvörur s/f r Golfvörur til jólagjafa. Hjá okkur finnið þið örugglega bestu jólagjöfina fyrir golfarann. Verslið í sérverslun golfar- ans. Golfvörur sf., Goðatún 2, Garðabæ, sími 91-651044. Jólin nálgast. Þjóðbúningadúkkur. Tilvalin jólagjöf til vina og vanda- manna erlendis. Stórkostleg rýming- arsala, þúsundir leikfanga, 20-70% afsláttur. Sparið þúsundir og versiið tímanlega fyrir jól. Póstsendum. Leik- fangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 91-14806. Hiónamiðlunl: °g kynning Simi 26628 Nlssan Klng Cap '83, 4x4, amerísk út- gáfa, með sætum fyrir 4, vökvastýri, beinskiptur. GMC Funtura sendibill, 6,2 dísil, sjálf- skiptur, vökvastýri, innangengt í vörukassa, 4 tonn, rennihurð að aftan. S. 985-20066 eða 92-46644 e.kl. 19. Rútur til sölu, hásingar og millikassi 1413. Einnig Benz mótor 352, gott ástand. Gott verð. Sími 97-71279. Volvo F12 ’84 til sölu, ekinn 280.000 km. Uppl. í síma 97-81200 virka daga og 97-81676 á kvöldin og um helgar. Bjöm. Scout ’74, uppgerður ’86, 350 vél, 4ra gíra, ARR loftlæsingar, talstöð og ýmis annár aukabúnaður. Uppl. í síma 98-71428. Akureyri Blaðburðarfólk óskast í Innbæinn. Uppl. á afgreiðslu DV í síma 96-25013. brosum/ allt gengur betur * ALASKA Bílavörur í sérflókki ! LaltfyCjáinn frá ALPLSíKPL er af nýrri 6óníqpistóð sem endist íengur. !ÞoCir fwott með gf BQÐIN tjðm-fireinsu ^ S Kársnesbraut 106 -200 Kópavogi. VSimi91-41375/641418___________ r, Peuqeot 205 XR árg. ’87 til sölu, rauð- ur, ekinn 26 þús. Uppl. í síma 91-74391 eftir kl. 17. Þessi glæsilegi blll er til sölu. Mercedes Benz 190 E ’83, litur gull metal, sjálf- skiptur, rafmagnssóllúga, centrallæs- ingar, ABS bremsukerfi, segul- band/útvarp, 4 höfúðpúðar og einstak- lega vel með farinn. Verð 890 þús. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Ömggar greiðslur og/eða skuldabréf. Uppl. í síma 611633 og 51332. Toyota 4runner ’85 til sölu, EFI, upp- hækkaður um 3", 32" dekk, sjálfsk., vökvastýri, 2 bensíntankar, skipti á ódýrari bíl möguleg. Sími 91-32711. MMC Pajero ’87 til sölu, 5 gíra, bensín, ekinn 24 þús. km. verð 1.050 þús. kr. Útvarp, kassetta. Uppl. í síma 689698 og 53537. Ymislegt Æðislega smart nærfatnaður í miklu úrvali á dömur, s.s. sokkabelti, nælon- sokkar, netsokkar, netsokkabuxur, opnar sokkabuxur, heilir bolir, m/og án sokkabanda, toppar/buxur, corse- lett, st. stærðir, o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía. Nýjung í naglasnyrtingu.Ertu með lé- legar neglur, nagarðu neglumar en langar til að safna? Ný tegund af gervineglum sem gerir þér kleift að safha þínum. 20% kynningarafsláttur. Orkugeislinn, sími 686086. Hjálpartæki ástalítsins em bráðnauð- synleg til að auka á tilbreytingu og blása nýju lífi í kynlíf þitt og gera það yndislegra og meira spennandi. Við höfum leyst úr margvíslegum kynlífe- vandamálum hjá hjónafólki, pörum og einstaklingum. Mikið úrval f/döm- ur og herra. Ath., sjón er sögu ríkari. Opið 10-18 mán. - föstud. og 10-16 laugard. Emm í húsi nr. 3, 3. hæð v/Hallærisplan, sími 14448. Fréttir Elti bflþjóf: Náði að opna dyrn- ar en komst ekki inn til þjófsins „Ég reyndi að stöðva manninn sem stal bílnum mínum. Ég hijóp á eftir honum og náði að opna bíldymar en tókst ekki að komast inn í bílinn og varð því að sætta mig við að horfa á hann aka burt,“ sagði Sæmundur Alfreðsson. Síðastliöið laugardagskvöld var Blazeijeppa Sæmundar stohð fyrir utan verslun hans að Eddufelh 2. Sæmundur var inni í versluninni ásamt konu sinni. Þegar Sæmimdur leit út um gluggann sá hann hvar ungur maður ók á brott á jeppanum. Sæmundur hóf þegar leit að jepp- anum og fann hann rúmum tveimur sólarhringum síðar - í Kópavogi. „Bíllinn var óskemmdur og honum hefur sennilega verið htið ekið. Það er eins og maöurinn hafi aðeins not- að hann til að skreppa á milh húsa,“ sagði Sæmundur Aifreðsson. Sæmundur kærði þjófnaðinn til lögreglu. Hann vissi ekki til að þjóf- urinn hefði náðst. Davíð Oddsson borgarstjóri ásamt hreyknum verðlaunahöfum við afhend- inguna. DV-mynd GVA Reykjavikurborg: Verðlaun veitt í kjörorðasamkeppni Veitt hafa verið verðlaun í kjör- orðasamkeppni þeirri sem Reykja- víkurborg gekkst fyrir meðal grunn- skólanema vegna hreinsunarátaks sem efnt var til sl. sumar. Veitt voru fimm reiðhjól og sex útvarpstæki fyrir ehefti bestu kjörorðin. Auk þess fengu verðlaunahafar viðurkenning- arskjal svo og skólarnir sem börnin stunda nám í. Þeir sem hlutu reiöhjól í verðlaun voru Gunnar Örlygur Gunnarsson, Grandaskóla, Páh Hilmarsson, Vest- urbæjarskóla, Kolbrún Ýr Gísladótt- ir, Austurbæjarskóla, Dögg Guð- mundsdóttir, Breiðholtsskóla, og ís- ak Þór Davíðsson Mckee, Langholts- skóla. Þeir sem hlutu útvarpstæki voru Berglind Guðmundsdóttir, Austurbæjarskóla, Hulda Guðjóns- dóttir, Hvassaleitisskóla, Salka Guð- mundsdóttir, Laugamesskóla, Svan- þór Gunnarsson, Breiðagerðisskóla, Bjöm Þorfinnsson, Æfinga- og til- raunaskólanum, og Dagur PáU Ammendmp, Árbæjarskóla. -JSS Leiðrétting við prestaköll í grein um nývígða presta í DV í gær urðu þau mistök að staðir innan prestakaUa mgluðust. Hið rétta er að Kolfreyjustaður þjónar Fáskrúðs- firði og nágrenni en prestakalhð í Heydölum þjónar Stöðvarfirði, Breiðdalsvík og nágrenni. Era les- endur, sérstaklega heimamenn á Austfiörðum, beðnir velvirðingar á þessu. -JJ BLAÐ BURÐARFÓLK J, Jk á' öfávwn, oÍt/aa Órdl&sOtr' fl lí i eýtvtááíiw /w&lýs: REYKJAVIK Safamýri Háaleitisbraut 11-52 Tjamargötu Suðurgötu Bólstaðarhlíð 40-út Kleppsveg 2-60 Suðurlandsbraut 4-16 Siðumúla % í AFGREIÐSLA I P ÞVERHOLTI 11 SÍMI 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.