Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1988, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1988. 43 Skák Jón L. Arnason Malaryúk, skákmeistarinn snjaili frá Odessa, lék Kotronias, fyrsta borös mann Grikkja, grátt í þessari skák frá minning- armóti Flohrs í Lvov í sumar. Malanjúk hafði svart og átti leik: £ / S tðr i 1 k m Á £ Á m V A A A Jl A S 41 <á? A g ABCDEFGH 1. - Bd7! 2. Db7 Ef 2. Dxd7 þá 2. - DÍ3 + 3. Kgl Rh3 mát. 2. - Dh3+ 3. Kgl d3! 4. Hexf2 Hxf2 5. Hxf2 Df5 og hvitur gafst upp. Eftir 6. Dg2 d2 er öllu lokiö. Bridge Isak Sigurðsson Það er geysilega mikilvægt atriði í bridge að vera vakandi fyrir því aö hjálpa makker með afköstum. Hér er lærdóms- ríkt dæmi þar sem suður getur hjálpað félaga sínum. Skoðið fyrst aðeins hendi austurs og suðurs, setjið ykkur í spor suðurs og athugið hvort þið séuð með á nótunum. Vestur gefur, allir á hættu: ♦ AK1054 V 97 ♦ K104 + D72 * G973 V 8 ♦ 5 + AKG10865 N V A S * D V KG1065 ♦ ADG863 + 9 * 862 V AD432 ♦ 972 + 43 Vestur Norður Austur Suður 1+ 1* 2* Dobl 3+ pass 3V pass 4+ p/h Dobl suöurs sýndi hjartalit og lofaði stuðningi við spaða norðurs. Útspihð var spaðakóngur hjá norðri sem síðan skipti yfir í hjartaníu. Vestur setur kónginn og ás suðurs á slaginn og áttan kemur frá vestri. Suður spilar síðan láufi og sagn- hafi tekur á ás og kóng og spilar laufi og hveiju hendir suður í þriðja iaufið? Hann verður að henda hjartadrottningu, því annars gæti norður freistast til að spila hjarta til að koma suðri inn og fá spaða í gegn. Það myndi ekki verða heillavænlegt til árangurs, því vestur myndi trompa og geta hent niöur tapslög- um sínum í spaða í fríslagina í hjarta. Minnuin hvert annað á - Spennum beltin! Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvfiið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 25. nóv. til 1. des. 1988 er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar era gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyflaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Simi 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsókiiartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur:' Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Álla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Innisetuverkfallsmenn í París hraktir úr verksmiðjum með tára- gasi -450 menn handteknir Verkfallsmenn orðnir 100 þúsund í Frakkl- andi. Horfurnarverða æalvarlegri Spakmæli Betra er að vera vel hengdur en illa giftur Shakespeare Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá’ 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lnkað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Lau- gamesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið þriöju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 13.30-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445.' Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 26. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að geta leyst þau vandamál sem upp koma fyrri partinn. Peningar eru það eina sem er snúið dæmi. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það getur reynst erfitt fyrir þig að skilja fólk og vita hvað það vill. Haltu fast við það sem þú hefur sagt en slakaðu til á öðrum sviðum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú verður að samhæfa skipulagningu þína og þarfir ann- arra. Reyndu eitthvað nýtt og þér verður mjög vel ágengt. Happatölur eru 7, 19 og 32. Nautið (20. apríl-20. maí): i Hugmvndir annarra vekja hjá þér áhuga á að gera eitthvað nýtt. Það borgar sig að gera eitthvað nýtilegt við frítimann. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Vandræði geta orðiö af kæraleysi einhvers. Þú ættir að ræða málin heima fyrir, fjölskyldan stendur á bak við þig. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Samþykktu ekki eitthvað þótt það gæti verið til góðs í ágrein- ingi. Það verður mikið að gera hjá þér í dag að tala fólk til. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Hikaðu ekki við að gera eitthvað sem þú telur þig hagnast á. Horföu sérstaklega til lengri tíma. Happatölur era 1, 13 og 27. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú gætir þurft að taka áhættu með að styðja einhvern þér nákominn. Jafnvel þótt þú þurfir að yfirgefa þitt til að taka við hjá öðrum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir aö sneiða hjá öllu rifrildi eins og þú getur í dag. Það getur llka verið algjörlega tilgangslaust að leita stuðn- ings annarra. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er ekki víst að þér gangi eins og þú ætlaðir þér. Þú ræður ekki við aöstæðurnar. Treystu ekki fólki þótt það lofi einhveiju, það er ekki víst að það standi við það. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Treystu ekki um of á ákveðin sambönd, það gæti verið best að standa á eigin fótum í dag. Þú getur náð mjög góðum árangri í viðskiptum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Eitthvað óvænt getur komið þér að góðum notum. Gerðu sem mest fyrri partinn því að raglingur kemur þér til góða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.