Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1988, Síða 31
FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1988.
31
Menriing
Að venja á kopp á einum degi
Handbókin fyrir ungt fólk sem er að
fara út í lifið gefur ýmis góð ráð.
Næsti íjallar um ýmsar smíðafram-
kvæmdir, gólílagnir, málningar-
vinnu, verkfæri o.s.frv. í þriðja kafl-
anum er tæpt á nytsömum læknis-
ráðum og ýmis fróðleikskorn fljóta
með, s.s. að slysatíðni sé mest á
mánudögum ogfóstudögum, sérstak-
lega síðdegis, þegar fólk dregst dauð-
þreytt heim eftir annir dagsins.
Fjórði kaflinn nefnist kokkurinn.
Þar eru nefnd allmörg undirstöðuat-
riði við matseld - hvernig á að bjarga
sér sjálfur í eldhúsinu. Síðasti
kaflinn Ijallar svo um „þriíílinn".
Þar má finna hollráö um þrif heimil-
isins, hátt og lágt. Auk þess fylgja
með nytsamar upplýsingar um
Á síðustu árum hafa sérfræðingar
í námstækni reynt aðferð sem hefur
skilað árangri við að venja börn við
kopp. Sálfræðingarnir Nathan H.
Azrin og Richard M. Foxx hafa skrif-
að bók um þessar aðferðir sem Aðal-
björg Jónasdóttir hefur þýtt.
í bókinni segir að oft verði and-
rúmsloft á milli foreldra og barna
þrungiö spennu þegar sá tími er
kominn að barnið á að vera hætt að
nota bleyju en hefur ekki vanið sig
á að nota koppinn. Sum börn eru
orðin alltof gömul, að áliti foreldra,
til að geta ekki gert þarfir sínar á
eigin spýtur. Hreinlætisþjálfun hefur
því veriö ábótavant.
Aðferð sálfræðinganna, sem sagt
er frá í bókinni, var prófuð á 200
börnum, á aldrinum 20 mánaða til
tjögurra ára. Þau höfðu náð mismikl-
um þroska og bjuggu við ólíkar að-
stæður. Aðferðin þótti takast ein-
staklega vel meö þennan hóp. Að
meðaltali mun það hafa tekið börnin
um íjórar klukkustundir að læra al-
gjörlega sjálf að fara á koppinn án
þess að vera minnt á það - gyrða
niður um sig og upp aftur og losa
koppinn sjálf!
i bókinni með aðferðinni við aö
venja á kopp eru nákvæmar lýsingar
á þvi hvernig foreldrar skulu standa
að markvissri þjálfun í 3-A tíma. Sál-
fræðingarnir segja að hér sé engum
töfrabrögðum beitt heldur læra
börnin vegna þess að þeim finnst
Mamma - hvað á ég að gera?
FAXAFEN 5 (SKEIFUNNI)
SÍMI: 68 56 80
Hvernig í ósköpunum eiga krakk-
ar, sem eru nýbúnir að stofna heim-
ili, að vita hvernig á að elda, laga
fötin sín sjálf, standa rétt að málning-
arvinnu og smíðum eða meðhöndla
innijurtir? Svör við þessum vanda-
málum og fleirum koma fram í bók
Jóns Karls Helgasonar sem Almenna
bókafélagið hefur gefið út.
Bókin hentar vel fyrir þá sem þurfa
skyndilega að sjá um sig sjálfir eða
ætla að taka til hendinni heima við,
konur og karla, yngri sem eldri. Höf-
undur hefur leitað fanga hjá fólki
með þekkingu á viðfangsefni bókar-
innar.
Bókin heitir Mamma - hvað á ég
.að gera? Samkvæmt innihaldi henn-
ar á þessi spurning ekki að þurfa að
hljóma aftur, a.m.k. ekki eins oft og
ella. Bókinni er skipt í fimm aðai-
kafla, fremst í henni er efnisyfirlit
og aftast er atriðisorðaskrá.
Fyrsti kaflinn fjallar um kaup á
íbúð, leigu, flutninga og búslóð.
Mercedes Benz 260 E árg. ’87,
sjálfsk., 4ra dyra, blár, ekinn 37.000,
verð 1.900.000.
fyrirgóða drykki
Góðum drykk hæfa
glös sem undirstrika
göfgi hans.
Glösin frá Goebel
eru hönnuð með
það að leiðarljósi að
sameina aldagamla
reynsluaðnútíma-
þörfum og stíl.
Saab 900i 2000 árg. '87, 5 gíra, 5
dyra, rauður, ekinn 53.000, verö
750.000.
Aðferð tveggja sálfræðinga skilar
oftast árangri samdægurs.
aðferðin skemmtileg, einföld og
spennandi.
í bókinni er þjálfunaráætlun, ná-
kvæm lýsing á því hvernig fara skal
að þegar til kastanna kemur og kafli
um eftirþjálfun. Einnig eru frásagnir
foreldra og tekin ýmis dæmi úr raun-
veruleikanum um þetta viðfangsefni
sem hefur reynst svo mörgum óþæg-
ur ljár í þúfu. Bókin er 85 síður og
kostar 497 krónur. Útgefandi er Ið-
unn. -ÓTT
hvernig á að velja saman þvott í
þvottavél og meðferð á fötum. Þessi
handbók er 122 blaðsíður og kostar
1.790 krónur.
-ÓTT
MMC Colt EXE 1200 árg. ’88, 4ra
gíra, 3ja dyra, rauður, ekinn 12.000,
verð 470.000.
NATHAN H. AZRIN OG RICHARD M. FÖXX
A.D : A . 13;|A
ÖRUGG OG MARKVGS LHIO Tlt ÁRANGtSS
MMC Galant GLX 1600 árg. ’87, 5
gira. 4ra dyra, hvítur, ekinn 24.000,
verö 610.000.
Toyota Landcruiser 2400 árg. ’87, 5
gira, 3ja dyra, brúnn, ekinn 20.000,
verö 1.200.000.
Nissan Pulsar 1500 árg. ’86, sjálfsk.,
5 dyra, grár/svartur, ekinn 47.000,
verð 350.000.
Sendum öllum viðskiptavinum okkar
bestu jóla- og nýársóskir og þökkum
viðskiptin á árinu sem er að líða.
^ MTAÐIfí BÍlAfí
BRAUTARHOLTi 33 — SIMI 695660
STÆRSTI BILASflLUR LANDSINS * INNISTffiSI FYRIR100 RILA • TÖLVUVÆDD BIRGÐA- OG SÖLUSKRÁ