Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1988, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1988, Síða 37
FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1988. 37 Skák Jón L. Árnason Judit litla Polgar Maut tólf og hálfan vinning af þrettán mögulegum á ólymp- íuskákmótinu og lagöi þar meö horn- steininn að sigri ungversku stúlknanna í kvennaflokki. Árangur hennar er upp á 2694 stig sem þykir allþokkalegt af tóíf ára stúlku. Judit var jafnan fljót að máta andstæð- inga sína. í þessari stöðu hafði hún hvitt og átti leik gegn Angelovu frá Búlgaríu: Judit er nýbúin að fórna manni og nú kemur vinningsleikurinn: 16. Dh6! Hótar 17. Bf6 og síðan mát á g7. Ef 16. - Í6 (eða 16. - fS) þá 17. BxfB! Hxf6 18. He8 + Kf7 19. Df8 mát. 16. - Df5 17. Dxf8 + ! og svartur gaf, því aö 19. - KxfB 18. Bh6 + Kg8 19. He8 er mát. Bridge ísak Sigurðsson Bandaríski spilarinn Marty Bergen, sem spilar með Larry Cohen, þykir einn af þeim betri í heiminum í bridgeíþrótt- inni. Hann spilaði nýlega 2 spaöa í sterkri tvímenningskeppni og fékk 45 stig af 50 mögulegum fyrir að standa þá slétt. Aust- ur gefur, enginn á hættu: ♦ 1085 ¥ G9 ♦ K10954 + K64 ♦ ÁG92 ¥ 542 ♦ G87 + 873 ♦ 7 ¥ Á1083 ~ ♦ D62 + ÁDG52 * KD643 ¥ KD76 ♦ Á3 + 109 Austur Suður Vestur Norður 1+ l* Pass 2* P/h Bergen kaus að segja 1 spaða frekar en að úttektardobla, þar sem hann átti að- eins 2 spil í tígli. Samningurinn er góður en legan slæm. Vestur kom út með hjartaflarka, austur drap á ás og spilaði meira hjarta og gosi blinds átti slaginn. Næst spilaði Bergen spaða á kóng og honum til nokkurrar furðu drap vestur á ás. Þar sem vestur hafði ekki fundið neikvætt dobl á spaðasögnina ákvað hann að reikna með því að ástæðan fyrir því væri sú aö vestur ætti lengd í spaöa og ekki hinum litunum. Vestur spilaði næst laufi og austur tók á drottnmgu og ás og spflaði meira laufi. Bergen tromp- aði laufið! í stað þess að hleypa á kóng. Hann spilaði næst spaðadrottningu, leg- an kom í ljós og nú gekk framhaldið sjálf- krafa fyrir sig. Hjartakóngur tekinn heima, tígulás og kóngur og tígull tromp- aður, fjórða hjartanu spilað og vestur gat ekki komið í veg fyrir að blindur fengi á tromptíu. skam ___________ »8)01___________ '...svartir sílsar, álfelgur, sumar/vetrardekk, flækjur, útistandandi hreyfanlegir speglar, aflbremsur, veltistýri o.fl. o.fl....” Íi SMÁAUGLÝSINGAR SÍMI27022 Ég hef ekkert á móti pulsum Lína, mér finnst þær í rauninni góöar, en í morgunverð? Lalli og Lína Slökkvilið-lögregia Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreifj sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Kefiavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 16. des. til 22. des. 1988 er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfiaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tii skiptis annan hverri helgidag frá ki. 10-14. Upplýsingar í simsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Kefiavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga íd. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnanies, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sölarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki’ hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. ■Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. SÚnnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16,30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: KI. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. ‘ Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum fimmtud. 22. des. Uppreisnartilraunirgegn Franco og víðtæk njósnastarfsemi Yfirforingjar í hernum teknir af lífi í hundraðatali. Spakmæli Þolimæðin er ávallt stærst mannlegra dyggða Cato Söfrtin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimásafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomústaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5-31.8. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Lau- garnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn Islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er-svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða', þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 23. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): ■ Það gæti allt virst miklu erfiðara en það er. Reyndu að vera meðvitaður um hverjum þú fylgir. Treystu á eigin dóm- greind. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir aö láta aðra um hlutina í dag. Það er ekki víst að þú fáir marga til liös við þig. Þú nýtur þín í félagslífmu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Þú ert óvenju hugmyndaríkur. Láttu samt ekki ákafann hlaupa með þig í gönur. Hugsaöu þín mál í botn áöur en þú talar um þau við aðra. Gleymdu ekki hvað timanum líður og ruglastu ekki á dögum. Nautið (20. apríl-20. maí); Þú þarft mikið á góðu skapi að halda í dag því dagurinn verður ruglingslegur. Þú gætir þurft að fara eitthvað. Hikaðu ekki ef þú verður. Happatölur eru 5, 13 og 36. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Vertu ekki of þrjóskur varðandi skipulag þitt. Byrjaðu aftur og hentu hinu fyrir borð. Haltu ekki fast í samband sem er einskis virði. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Lífið heima fyrir ætti að vera afslappað og gott. Einhver stressaður eða tilfmningaríkur gæti þó sett strik í reikning- inn. Ætlastu ekki til of mikils af sjálfum þér. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Þú ættir að taka daginn snemma og byija á verkefnum sem þarf sambönd við. Það er ekki víst að þú náir þeim þegar líða tekur á daginn. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér gæti boðist tækifæri þar sem hagnaðar er von. ihugaðu mállð gaumgæfflega. Láttu ekki ákafann æöa með þig eitt- hvað. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú getur náð góöum árangri ef þú leggur eitthvað á þig. Þín mál ganga auðveldlega með góðra manna hjálp. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Láttu ekki hjartað bera skynsemins ofurliði. Þú gætir orðið fyrir einhverjum vonbrigðum varðandi fólk. Happatölur eru 9, 15 og 27. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú hefur svo mikið að gera að þú mátt eiginlega ekki vera að því að snúa þér við. Reyndu að einskorða þig dálítið við fjölskylduna. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Láttu ekki eitthvert glys villa um fyrir þér. Haltu þig við staðreyndir. Fólk tekur hugmyndum þínum betur en þú reiknar með.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.