Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1988, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1988, Page 40
1 F R 62 é t n | * r a s i K O T 1 Ð w ~ m mBamm Wor ér Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Rltstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Frjálst, óháð dagblað FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1988. Spá frosti á aðfangadag „Viö búumst viö austan- og norö- austanátt um allt land meö talsveröu •frosti á aðfangadag," segir Bragi Jónsson, veöurfræöingur á Veður- stofu íslands, i morgun. Hann spáir .éljum á Norður- og Austurlandi á aöfangadag en annars þurru veðri. Síödegis á aðfangadag gengur í vax- andi austanátt á sunnanveröu landinu og sennilega fylgir snjókoma undir kvöldið. Á jóladag er spáö hvassri austanátt um allt land og víöa snjókomu eða slyddu, sennilega verður þó aö mestu þurrt á Vesturlandi. Hiti veröur 0 til 3 stig sunnanlands og heldur dregur úr frosti nyrðra. -pv GATTAÞEFUR Þennan jólasvein þekkja margir. Hann heitir GÁTTAÞEFUR og kemur i dag, þegar tveir dagar eru eftir til jóla. 2 DAGAR TIL JÓLA LOKI Svo huldumaðurinn var þá álfkona! Risasamnlngur gerður við Pólveija: Kaupa um 55 þúsund ■ ■■ 'm mm m m ■■■■■ lestir af fiskimjoli - sem er um þriðjungur allrar framleiðslunnar á næsta ári „Ég held að óhætt sé að fullyrða aö þetta sé stærsti samningur sem íslendingar hafa gert varðandi sölu á fiskimjöli," sagöi Haraldur Har- aldsson í Andra hf. um samning sem íslendingar hafa gert viö Pól- verja um kaup á 52 til 55 þúsund lestum af fiskimjöli á næsta ári. Að sögn Haraidar er búiö að semja um verð á 29 þúsund lestum af þessu magni, að verðmæti um 900 milljónir íslenskra króna. Þaö magn verður framleitt á fyrstu 3 mánuðum næsta árs og er loðnu- rryöl. Verð á loðnumjöli fór hæst í haust í 685 dollara tonnið, en verð- ið sem Pólverjar greiða er 670 doll- arar fyrir tonnið, sem er ,um það bil tveggja prósenta lækkun frá því verðið var hæst. í apríl verður síðan samið um verð fyrir mjöl sem framleitt verð- ur næsta sumar en þar er loðnu- miölið ekki inni í dæminu. Síðan verður samið í ágúst um verð á mjöli sem framleitt verður næsta haust, en það er nær eingöngu loðnumjöl. Þetta magn sem Pólverjar kaupa af okkur á næsta ári nemur um þriðjúngi allrar fiskimjölsfram- leiðslu í landinu á árinu. Hér er um beinan viðskiptasamning að ræða en ekki vöruskiptasamning. Nú, þegar segja má að loðnuver- tíð sé hálfnuð, eru komnar á land rúmlega 300 þúsund lestir. Að sögn Jóns Reynis Magnússonar, for- stjóra Síldarverksiniðja ríkisins, hefur verð á lýsi lækkað allmikið á heimsmarkaði að undanfömu. Það var hæst í suraar 470 dollarar tonniö en er nú komið niður í 310 til 320 dollara. Þessi verðlækkun hefur átt sér stað þrátt fyrir að ekki sé njikið framboð á lýsi á markaðnum. Aftur á móti hefur framboð á jurtaolíum verið meira að undanfórnu en búist var við þegar lýsisverðið var hvað hæst í sumar. -S.dór Hvað skyldi hún vera að hugsa, þessi unga hnáta, í jólasnjónum? Kannski um ævintýrið sem jólin eru börnunum. DV-mynd Brynjar Gauti Krabbamein algengust á suðvesturhorninu - fátíðust á vestanverðu Norðurlandi Krabbamein eru algengust í Reykjavík og á Reykjanesi en fátíð- ust á Noröurlandi vestra, Vesturl- andi og Vestfiörðum. Þetta er í sam- ræmi við niðurstöður rannsókna á Norðurlöndum þar sem krabbamein eru um 20 prósent algengari á þétt- býlissvæðum en í dreifbýli. Þessar upplýsingar birtast í nýjasta hefti tímaritsins Heilbrigðismála sem kemur út í dag. Þar skrifar Jón Hrafnkelssson, læknir og sérfræð- ingur í krabbameinslækningum, grein um skiptingu krabbameina eft- ir kjördæmum. Stuðst er við dánar- tíðni og nýgengi, það er fjölda nýrra tilfella á ári hverju. Miðað við Vest- urlönd og Norðurlönd er nýgengi krabbameins svipað hér á landi. Hjá körlum hérlendis er maga- krabbamein ennþá algengast þó tíðni þess fari lækkandi. Hjá konum er lungnakrabbamein algengast, hjá báðum kynjum skjaldkirtils- og nýrnakrabbamein. Miðað við lands- hluta er nýgengi brjóstkrabbameins hæst á Suöurlandi, lungnakrabba- meins á höfuðborgarsvæðinu og eins ristilkrabbameins. Nýgengi ristil- krabbameins hjá körlum er allt að fjórum sinnum hærra á Suðurlandi en annars staðar á landinu og er tal- ið að það tengist mikilli kjöt- og fitu- neyslu. -hlh Ingi Bjöm Albertsson á leið úr Borgaraflokknum? „Get ekki svarað því á þessari stundu“ „Á þessari stundu get ég ekki svar- að spurningu þinni um hvprt ég er á leiö úr Borgaraflokknum. Ég er þing- maður flokksins og hleyp ekki burtu fyrirvaralaust. Hitt er alveg ljóst að eftir það sem gerst hefur í gær og fyrradag á Alþingi verðum viö borg- araflokksmenn að setjast niöur og ræða málin. Við þurfum að ræða þá breytingu sem orðiö hefur í þing- flokknum eftir að Albert lét af for- mennsku. Fyrr get ég ekki svarað spurningu þinni. Því er ekki að leyna að ég er afar óhress með það sem gerst hefur í atkvæðagreiðslum á Alþingi síðustu daga og í hvaða far- veg málin eru að fara hjá flokkn- um,“ sagði Ingi Björn Albertsson al- þingismaður við DV í morgun. -S.dór - sjá einnig bls. 6 Veörið á morgun: Frost og hvass- viðri Á morgun verður noröan- og norðaustanátt um allt land, allt að sjö'vindstig á Austurlandi en annars staðar 3-6 vindstig. É1 á Norður- og Austurlandi en þurrt á Suður- og Vesturlandi. Frost verður um allt land, 2-9 stig. Á morgun, fóstudag, kemur út síð- asta tölublað DV fyrir jól. Afgreiðsla blaðsins verður opin þann dag til kl. 20 en síðan ekki fyrr en þriðjudaginn 27. desember. ítlO'0lLAS^ o0 /L V __________ ____ f A/ ÞRDSTUR 68-50-60 VANIR MENN —i _

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.